Morgunblaðið - 29.03.1969, Blaðsíða 30
26
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 29. MARZ 1960
Leikir í Reykjavík
Eyjum og nyrðra
— / dag og á morgun
ÞAÐ verSur mikið um að vera
í knattspyrnunni hér á landi um
þessa helgi. Leikið verður víða
um land og markskonar keppni
og æfingaleikir í gangi. Lands-
liðið leikur sinn æfingaleik og
mætir nú Akurnesingum, en
einnig er leikið í Vestmannaeyj-
um og á Húsavík og Akureyri.
ir við Völsunga kl. 2, en held-
ur síðan landveg til Akureyrar
og leikur gegn Akureyringum á
sunnudaginn. Liðið er eitthvað
veikara en vant er, vegna hinna
leikjanna, en í liði Akraness, liði
KR og liði Vestmannaeyja eru 4
se mleikið hafa oft í unglinga-
landsliði.
★ LANDSLIÐIÐ
Æfingaleikur landsliðsins á
morgun verður kl. 2 og fer fram
á Framvellinum (ekki á Há-
skólavellinum). Mótherjarnir
verða Akurnesingar, en lið þeirra
vann- sér sæti í 1. deild sl. sum-
ar og er á mikilli framfarabraut.
En til gamans má geta þe;ss, að
Helgi Daníelsson, hinn gamal-
kunni markvörður, mun standa í
marki Akraness að minnsta kosti
annan hálfleikinn.
Landsliðið í leiknum á morg-
un er þannig valið:
Markvörður: Sigurður Dagss.
Varnarmenn: Jóhannes Atla-
son, Þorstein Friðþjófsson, Guðni
Kjartansson og Halldór Einars-
son.
„Tengiliðir": Sigurður Alberts
son og Sigurbergur Sigstein;;son.
Framherjar: Ingvar Elísson,
Hermann Gunnarsson, Hreínn
Elliðason og Elmar Geirsson.
Varamenn: Þorbergur Atlason,
Samúel Erlings,:on, Sigurður
Jónsson og Helgi Númason.
* MEISTARAKEPPNI KSÍ
Um helgina fer fram annar
leikurinn í meistarakeppni KSI
milli KR og Vestmannaeyinga.
Fyrsta leiknum lauk með jafn-
tefli, en hann fór einnig fram í
Eyjum. Tveir síðustu leikirnir
verða á Melavellinum og verð-
ur að vera lokið fyrir 1. maí.
■k UNGLINGALANDSLIÐIÐ
Unglingalið KSÍ leggur land
undir fót um helgina. Liðið flýg-
ur til Húsavíkur í dag og kepp-
Bikilo j
slosoður
MARAÞONHLAUPARINN J
frægi, Abebe Bikila, sem tví- \
vegis hefur sigrað á Olympíu t
leikunum, varð fyrir bifreið í 7
heimalandi sínu, Eþíópíu, og 7
slasaðist mikið. Lamaðist I
líkami hans að nokkru leyti i
og var Bikila fluttur í gær til /
London með flugvél þar sem /
/ skurðaðgerðir verða reyndar \
\ honum til hjálpar. I
Jón Hjaltalín Jeynivopnið"
— í leiknum gegn Þýzkalandsmeisturun um í dag?
í DAG kl. 15.30 verður fyrri
leikur þýzku handknattleiks
meistaranna hér á landi. Þýzka
meistaraliðið Gummersbach hef-
ur viðdvöl hér á keppnisferð
sinni til Bandaríkjana og Kanada
og leikur hér í dag og á morgun.
Reykjavíkurúrvalinu barst
mjög óvæntur liðsauki sama
kvöld og Gummersbach kom til
landsins. Jón Hjaltalín Magnús-
son kom heim frá námi í páska-
1 DAG mætast West Bromwich
Albion og Leicester City í und-
anúrslilum bikarkeppninnar á
velli Sheffield Wednesday, Hills-
borough. Þessum leik var frest-
að sl. laugardag.
West Bromwich er mikið
„bikarfélag" og er þetta í 10.
skiptið sem félagið leikur til úr-
slita um bikarinn, ef það vinnur
gegn Leicester. West Bromwich
hefur 5 sinnum sigrað í þessari
skemmtilegu keppni og síðast í
fyrravor þegar félagið bar sigur-
Knottspyrnumót
gagníræðoskoln
GAGNFRÆÐASKÓLARNIR í
Reykjavík gangast fyrir hrað-
móti í innanhússknattspyrnu á
miðvikudaginn kemur. Fer mót-
ið fram í íþróttahúsinu á Sel-
tjarnarnesi. Allar upplýsingar
um mótið er að fá í síma 15837
og þangað ber að skila þátttöku-
tilkynningum kl. 1—2 á sunnu-
daginn.
frí og var umsvifalaust bætt í
Reykjavíkurúrvalið og verður
það því skipað 13 mönnum. En
nærvera Jóns þar er mjög kær
komin eftir frækilegan árangur
hans með sænska liðinu Lugi.
Gummersbach hefur nú nýlega
í 4. sinn á 5 árum orðið Þýzka-
landsmeistari, en eitt sinn hafn-
aði liðið í 2. sæti. Á tímabilinu
hefur liðið einnig einu sinni unn
ið Evrópumeistaratitil félagsliða,
orð af Everton, 1—0, eftir fram-
lengdan leik.
Leicester hefur þrisvar sinn-
■um á 20 árum komizt í úrslit í
keppninni, 1949, 1961 og 1963, en
hefur ávallt orðið að láta í minni
pokann. Lið Leicester City hef-
ur sýnt miklar framfarir undan-
farnar vikur og er vörnin sérstak
lega sterk nú, með hinn 19 ára
Peter Shilton í markinu.
Sigurvegararnir í þessum leik
í dag mæta Manchester City í
úrslitum bikarkeppninnar á
Wembley-leikvanginum laugar-
daginn 26. apríl nk.
Skíðomót
Austurlonds
SKÍÐ^lMÓT Austurlands verður
háð nú um helgina á Seyðisfirði.
Mótið er mjög fjölmennt, kepp-
endur á annað hundrað og hefur
verið vel undir búið. Ásgeir Eyj-
ólLson Ármanni hefur lagt braut
irnar en mótsstjóri verður Pétur
Blöndal.
svo hér er á ferð eitt af sterk-
ustu liðum Evrópu síðustu ára.
Árni Árnason gjaldkeri HKRR,
tók á móti liðinu í fyrrinótt.
Ilann var að ræða við leikmenn
og skýra þeim frá að fyrri leik-
urinn yrði kl. 15.30 í dag. Þeir
lóku tölurnar sem hann nefndi
sem spá — og kváðu hann vera
heldur svartsýnan á úrslitin í
dag. En Árni sneri því fljótt upp
í grín og sagðist telja, að Reyk-
víkingar mundu sigra.
En hvernig sem leikurinn fer,
þá má ætla að þar gefist kost
ur á góðum handknattleik — og
Iiðsaukinn sem Reykjavíkurúr-
valið fékk með Jóni Iljaltalín,
kom þægilega á óvart á síðustu
stundu.
Á sunnudag leika svo Þjóðverj
arnir gegn úrvalsliði Hafnfirð-
ísafirði á mánudag og verður
síðan keppt alla páskavikuna. Sú
frétt hefur borizt, að á ísafirði sé
nú lítill snjór, en Haukur Sigurðs
son, einn af forráðamönnum
mótsins hringdi í Mbl. í gær-
kvöldi úr skálanum í Seljalands
dal og sagði, að þar væri nægur
snjór og skíðalyftan hefði verið
i gangi frá morgni tli kvölds í
gær og gott færi væri alveg nið-
ur að skála og snjór og brekkur
við allra hæfi.
Við munum nánar ræða um
mótið á morgun, en þar eru
Tvö met
SUNDMÓT Ármanns fór fram 1
í fyrrakvöld. Keppt var um t
5 bikara og hér höfum við í
fjóra bikarhafa. Frá vinstri 7
er Ellen Ingvadóttir með af-1
reksbikar mótsins, þá Finnur i
Garðarsson sem tók skrið-1
sundsbikarinn af Guðmundi 7
Gíslasyni, en báðir syntu á 7
58.6, þá Leiknir Jónsson er I
vann bringusundsbikarinn og í
lengst t.h. Sigrún Siggeirs- 7
dóttir. 7
Tvö met voru sett á mót 7
inu. Sveit Ármanns synti (
1x100 m skriðsund á 4:02.5, en /
sveit Ægis synti á 4:02.7 og /
var þetta eitt tvísýnasta boð- 7
sund er fram hefur fai ið hér (
á landi. Sigurinn var mest k
Guðmmidi Gislasyni að þakka /
en hann synti lokasprettinn á 7
36.2 sek. Þá setti Ingibjörg *
líaraldsdóttir met í 200 m flug í
sundi kvenna 2:56.9, en hið 7
■ldra átti Hrafnhildur Guð- J
nundsdóttir 3:01.2. \
keppendur margir m.a. 6 græn-
lenzkir skíðamenn sem hingað
komu til að kynnast aðstæðum
og mót.haldi og keppa sem gest-
ir á mótinu. Með þeim eru 2 far
arstjórar.
Meðal keppenda á mótinu eru
6 grænlenzkir ;;kíðamenn, fjórir
göngumenn og 2 í svigi. Meðal
þeirra er Daniel Skifte, bezti
skíðamaður Grænlands í dag, en
hann keppir í göngu.
Nánar um mótið á morgun.
Enska knattspyrnan í dag:
WEST BROM. 0G LEIGESTER
í UNÐANÚRSLITUM
inga.
Nœgur snjór er
nú á Isafirði
Landsmótið sett á mánudag. Sex
Crœn/endingar meðal keppenda
SKÍÐALANDSMÓTIÐ hefst á
Stórkostlegur handknattleiksviöburður
Hinir heimsfrœgu Þýzkalandsmeistarar Cummersbach mœta Reykjavíkurúrvali
laugardaginn 29. marz kl. 15,30, í Laugardalshöllinni
Dómarar: Reynir Ólafsson og Hannes Þ. Sigurðsson.
Forsala aðgöngumiða hjá Lárusi Blöndal. Verð kr. 100 og kr. 50 fyrir börn.