Morgunblaðið - 29.03.1969, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 29.03.1969, Blaðsíða 32
JMtaQBtnltfftfeUk RITSTJÓRN • PRENTSMIÐJA AFGREIÐSLA*SKRIFSTOFA SÍMI 10.100 LAUGARDAGUR 29. MARZ 1969 Skógerðin á Egilsstöðum: Samstarfssamningur við hollenzkt fyr irtæki Egilsstöðum, 28. marz NÚ um miðjan mánuðinn fór framkvæmdastjóri Skógerðarinn- ar Agila hér, Vilhjálmur Sigur- björnsson, til Hollands til við- ræðna við hollenska skóframleið endur. Þar var gengið frá samstarfs- samningi milli Agila og hollenzks skóframleiðslufyrirtækis um það, að Hollendingar buðu fram tækni aðstoð og hjálp við að koma verk smiðjunni af stað. Einnig buðu þeir aðstoð við efnisval og útveg un á heppilegum módelum fyrir alla algenga skóframleiðslu. Þeir buðu Agila að senda menn til náms og þjálfunar í Hollandi á ýmsum tæknilegum atriðum sem varða skógerð. Bill ók á veglaranda — sem kastaðist inn um búðarglugga ^ — ALVARLEGT umferðarslys varð á Vesturgötunni um 4 leytið í gaer. Þar var Trabant ekið vestur Vesturgötu, og á móts við hús nr. 4 mætti bíllinn strætisvagni. Lenti fólksvagninn á framihorni vagnsins, og við áreksturinn missti konan, er ók fólksbílnum, stjórn á honum. Bíllinn fór upp á gangstétt, og lenti þar á gang- andi manni. Kastaðist hann á búð arglugga, og féll inn um hann. Skarst maðurinn mjög illa er rúðan brotnaði, bæði á höfði og á fótum. Hann var fluttur í Borg arsjúkrahúsið, þar sem hann lá enn í gærkvöldi. Blæddi honum mikið, en læknar töldu hann þó ekki lífshættulega slasaðan. Þungatakmarkanir vegna aurbleytu MIKIL aurbleyta var að byrja að myndast á ýmsum helztu þjóðvegum landsins í gser. Er þegar búið að setja áak- markanir á nokkrum stöðum, til að mynda er 5 tonna hámarks- öxulþungi á Suðuríjarðavegi frá Reyðarfirði | Breiðdal, og á Austurlandsvegi úr Breiðdal í Öræfin. Útlit var fyrir að fljót- lega þyrfti að setja svipaðar tak- markanir í A-Skaftafellssýslu austan Mýrdalssands. Einnig voru vegir mjög farnir að blotna í Ranjgárva 11asýsl u og í Árnes- sýslu. Ýmsir vegir sunnanlands eru illfærir eða ófærir vegna aur- 'bleytu. Þanndg er til að mynda um veginn í Þórsmörk, veginn frá Gýgjarhóli að Gullfossi, veg- urinn um Gjábakkahraun að Laugarvatni. Grafningsvegur frá Úlfljótsvatini að Heiðarbæ er að- eins fær jeppum, og sömu sögu er að segja um Krýsuvíkurveg Framhald á bls. Z’> Alftanes GK 51 að koma úr róðri inn til Grindavikur fyrir fáeinum dögum. (Ljósm. ÓI. R. Þorvarðarson). Nýtt skipulag Akureyrarhafnar 120 metra langur viðlegukantur byggður í fyrsta áfanga AKUREYRI 28. marz. — Bæjar- stjórinn á Akureyri, Bjarni Ein- ansson, hélt í dag fyrsta blaða- mannafund sinn um bæjarmál- efni Akureynar. Skýrði hann þar einkum frá nýju skipulagi Akureyrarhafnar, og fyrirhug- uðum hafnarframkvæmdum. — Kom þar ftram m. a. að hér verður unnt að gera fyrirmynd- larhöfn til langrar frambúðar á ódýrari Ihátt en annars staðar þekkist á landinu. Fyrirhugað er að vinna að vinna að hafnarframkvæmdum í áföngum, eins og fjárhagur bæjarins og lánsifjármagn leyfir hverjiu sinmi. Fyrsti áfanginn verður 120 metra langur við- legukantur fyrir vöruflutndngá- skip gunnan á austanverðum Oddeyrartanga, og er áætlað að sú framkvæmd kosti um 15 milljónir króma, og geti hatfizt Búið að gangsetja gufuraf- stöiina í Bjarnarflagi Fyrirsjáanlegur skortur á gufu ef orkuverið á að skila fullum afköstum Björk, Mývatnssveit, 28. marz. NÚ er loks búið að virkja bor- Þjóðaratkvæða- greiðsla 1970 — um framleiðslu og sölu áfengs öls FIMM þingmenn úr þremur inni sé heimilt, að undangeng- fiokkum hafa lagt fram á Al- inni þjóðaratkvæðagreiðslu að þingi tillögu þess efnis, að leyfa tilbúning öls til sölu inn fram fari á árinu 1970 þjóðar- anlands og til útflutnings, sem atkvæðagreiðsla um hvort hafi inni að halda allt að leyfa skuli tilbúning og sölu 4% aí vínanda að rúmmáli. áfengs öLs. Þingmennirnir, sem Jafnframt sé ríkisstjórninni bera þessa tillögu fram eru skylt að láta fara fram á ár- Pétur Sigurðsson (S), Jón inu 1970 þjóðaratkvæða- Skaftason (F), Matthías greiðslu meðal alþingiskjós- Bjarnason (S), Steingrímur enda um málið. Ef meirihluti Pálsson (K) og Björn Pálsson þeirra, er greiða atkvæði er (F). samþykkur því skal fram- f tillögu fimmmenninganna leiðsia og sala áfengs öls heim er gert ráð fyrir, að rikisstjórn iL holuna í Bjarnarflagi. Svo sem kunnugt er af fréttum fyrr í vet- ur, kom gífurlegt gos úr þessari holu pieðan á boruninni stóð. Mjög ætlaði þá að ganga erfið- lega að loka henni. Síðan má segja, að unnið hafi verið við liana í þrjá mánuði, m. a. við að fóðra hana að innan og tryggja umbúnað og öryggi hennar til frambúðar, og ennfremur fá hana til að gjósa á ný. Þetta virðist nú hafa tekizt fuilkomlega, að því er bezt er Grósleppuveiðor lrú Flutey HÚSAVfK 28. marz. — Ahafnir báta frá Kúsavík og Hrísey eru nú farnar út í Flatey og ætda að stunda þaðan grásleppuveið- ar í vor, en eyja,n ligigur mjög vel við grásleppuveiðum. f Flat- ey hefur ekki verið búið í vetur. Selá lestaði hér 550 tonnum af kísilgúr í gær og fyrradag og mun það magn fara á markað í Austurriki, Ungverjaiandi, Þýzkalandi, Englandi og Sví- þjóð. — Fréttaritari. vitað. Búið er að ná gufunni upp og tengja hana við raiforikuiverið. Ekki lítur út fyrir á þessu stigi, að guifumagnið ætli að reynast jafnmikið og búizt var við í fyrstu. Talið er að það muni vart meira en í fyrri holunni eða 20 ton,n á klu'k'kustund. Víst er, að sumir hafa orðið fyrir nokkrum vonbrigðum hvað þetta smertir, en við því verður að sjálfsögðu ekikert gert. Nú er búið að gamgsetja gufu- raístöðina í Bjarnarflagi. Að und anförnu hafa staðið yfir stöðug- ar prófanir og mælimgar þar. í því sambandi er ekki annað vit- að em allt hafi gengið að óskum, og allur tækjabúmaður verið í bezta lagi. Þegar er búið að hleypa rafstraum frá þessari stöð út í veituikerfið. Orkuiframieiðslan er um 500 kw á klukkustund með því gufu- magni, sem fyrir hendi er. Við prófanir hefur að vísu fengizt meiri framleiðsla um stundar- salkir með því að fá guifu frá kísiliðjunni. Fyrirsjáanlegit er, að skortur virðist ætla að verðá þarna á gufu, etf orkuverið á að geta skilað fullum afköstum. Þess vegna lítur út fyrir, að brýn þönf sé á að bora etftir frek ari gutfu í Bjarnarfflagi strax á kiomandi sumri, bœði handa raf- orkuverimu og síðan handa kísil- Framhald á bls. 27 mú á þessu vori. Siðar verður kanturimn lengdur í 350 metra, og á þessum hafnarbakka er gert ráð fyrir fjórum vöru- skemmum. Eimskipafélag ís- lands hyggst reisa eina þeirra nú mjög fljótlega. Sú vitneskja að ríkisstjórnin hygðist beita sér fyrir útveg- un fjár til útrýmingar atvinnu- leysi á þessu ári ýtti mijög undir ,þá ákvörðun, að hraða byrjunar- framkvæmdum, og hetfja þær sem allra fyrst í von um að hluti þess fjár fengist til þeirra, enda var skipulaigningarstartfmu mjög langt komið og er nú lokið í stór um dráttum. Viðlegukanturimn verður gerður úr stremgjasteypt- um staurum, sem eru mun hag- kvæmari og ódýrari en útlent stálþil, og gerð þeirra hefur mjög bætandi áhritf, bein og á- bein, á atvinnuástandið í bæn- um. Þar að aufci skapast vinma við aðra þætti hatfnargerðarinn- ar og smiði vöruskemmu Eim- skips. Vestan vöruskipahatfnarinnar (Hjalteyrarigötu) verður viðlega fyrir skip, sem ekki flytja vör- ur, svo sem gkemmtiferðaskip og varðskip, og þar vestur og norður af myndast mjög rúmt og notadrjúgt svæði fyrir miðbæ mieð vaxtarými, sem nœgði 50 þúsund manna bæ. Skipulag hafnarsvæðidns í heild er einnig mjög ákjósanlegt og með stuttum innbyrðis flutn- inga- og tilfærsluleiðum, en vel aðgreindum verkefnum. Austan Framhald á bls. 27 Meiri togoro- iiskurení íyrra TOGARARNIR hafa allir haldiS sig á heimamiðum og hafa þeir verið með reytingsafla. Mun fisk magnið hjá þeim núna vera orð- ið meira en í fyrra. Aflinn hefur verið æði bland- aður hjá togurunum, en ufsi þó í meirihluta. Tveir togarar lönd- uðu í vikunni. Júpiter kom með 190 tonn í fyrradag, og Ingólfur Arnarson kom með 200 tonn á miðviliudag.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.