Morgunblaðið - 29.03.1969, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 29.03.1969, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 29. MARZ 1909 25 (utvarp) LAU GARDAGBR 29. MARZ 7.00 Morgimiiivarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik- ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. 9.15 Morgunstund barnanna: Ingi björg Jónsdóttir heldur áfram sögu sinni af Jóu Gunnu (4). 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Þetta vil ég heyra: Eysteinn Jóns so‘n tölvirki velur sér hljómplöt- ur. 11.40 íslenzkt mál (endurtek- inn þáttur J.B.). 12-00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Tii- kynningar. 12.25 Fréttir og veður fregnir. Tilkynningar. 13.00 Óskalög sjúklinga Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir 14-30 Pósthólf 120 Guðmundur Jónsson les bréf frá hlustendum og svarar þeim 15.00 Um Iitla stund Jónas Jónasson leggur leið sína út í örfirirsey með Árna Óla, sem rifjar upp þætti úr sögu eyjar- innar. 15.50 Harmonikuspil 16.15 Veðurfregnir Á nótum æskunnar Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein grímsson kynna nýjustu dögur- lögin 17.00 Fréttir Tómstundaþáttur barna og ungl- inga í umsjá Jóns Pálssonar 17.30 Þættir úr sögu fornaldar Heimir Þorleifsson menntaskóla- kennairi talar um Etrúra 17.50 Söngvar I léttum tón Hljómsveitarmenn Victors Silvest ers leika og syngja ýmis lög. Paraguayos-tríóið syngur suður- amerísk lög 18-20 Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds ins 19.00 Fréttir Tilkynningar 19.30 Daglegt líf Árni Gunnarsson fréttamaður stjórnar þættinum 20.00 Bandarískur farandsöngvarl A1 Jolson syngur nokkur sinna mestu uppáhaldslaga. 20.25 Leikrit: „Tanja“ eftir Aleksej Arbúzoff Áður útvarpað fyrir rúmum sjö árum. Þýðandi Halldór Stefánsson Leikstjóri: Baldvún Halldórsson Persónur og leikendur: Tanja Helga Bachmann Germar^ Helgi Skúlason Ignatoff Jón Sigurbjörnsson María Helga Valtýsdóttir Vasín Þorsteinn ö. Stephensen Babúska Nína Sveinsdóttir Gamla konan Anna Guðmundsdóttir Dúsja Jóhanna Norfjörð Mihej Flosi Ólafsson Andrej Jóhann Pálsson Munnhörpuleikari er Ingþór Har aldsson. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Lestur Passíusálma (46) 22.25 Danslög 23.55 Fréttir í stuttu máli Dagskrárlok. • • Okukennarapróf og próf í akstri fólksbifreiða fyrir fleiri en 16 farþega verða haldin í Reykjavík og á Akureyri í aprílmánuði. Umsóknir um þátttöku sendist Bifreiðaeftirlitinu í Reykjavík og á Akureyri fyrir 10. apríl n.k. BIFREIÐAEFTIRLIT RÍKISIIMS. Kristniboðssamkomur Á pálmasunnudag efnir Samband ísl. kristniboðsfélaga til eftirtalinna samkoma og guðsþjónustu. AKRANES Kl. 10,30 f.h. Barnasamkoma I samkomusal K.F.U.M. & K.., Vesturgötu 35. Kl. 4,30 e.h. Kristniboðssamkoma á sama stað. ölafur Ólafs- son, kristniboði og Baldvin Steindórsson tala. AKUREYRI Kl. 8,30 e.h. Kristniboðssamkoma í kristniboðshúsinu Zíon. Benedikt Arnkelsson, guðfræðingur, talar. HAFNARFJÖRÐUR Kl. 2 e.h. Guðsþjónusta í Hafnarfjarðarkirkju. Sr. Lárus Hall- dórsson . Kl. 8,30 e.h. Kristniboðssamkoma í húsi K.F.U.M. & K. við Hverfisgötu. Sr. Frank M. Halldórsson talar. Vinstúlkur syngja. REYKJAVÍK Kl. 8,30 e.h. Kristniboðssamkoma í húsi K.F.U.M & K. við Amtmannsstíg. Gunnar Sigurjónsson og Jóhannes Sigurðsson tala. Framlagi til íslenzku kristniboðanna i S.-Eþíópíu verður veitt viðtaka á öllum stöðunum. Samband ísl. kristniboðsfélaga. (Frá samkomu í Konsó). (sjlnvarp) LAUGARDAGUR 29. marz 1969 16.30 Endurtekið efni Naumast verður allt mcð orðum sagt. Litla leikfélagíð kynnir lát bragðsleik. Leikstjóri: Teng Gee Sigurðsson. Áður sýnt 15. febr. 17.00 Ævilöng bernska Bandarísk mynd um vangefinn dreng og hamingjusama bernsku hans í hópi foreldra og syst- kina, sem öll leggja sig fram um að koma honum til þroska. Myndin var áður sýnd 20. jan ‘69. HLÉ 17.50 fþróttir 20.00 Fréttir 20.25 Grallaraspóarnir 20.50 Nýja Sjáland í þessum síðasta þætti um Kyrra hafseyjar segir frá Nýja-Sjálandi og íbúum þess. 21.15 Finnskt sveitabrúðkaup Lýst er gömlum brúðkaupssiðum í Austur-Botni. (Nordvision - Finnska sjónvarp.) 22.00 Fortíðin kvödd (Lightning Strikes Twice). Bandarísk kvikmynd gerð árið 1951. Leikstjóri King Vidor Aðalhlutverk: Ruth Roman, Ric- hard Todd, Mercedes Mac Cam- bridge og Sazhary Scott. 23.35 Dagskrárlok. Félag áhugamanna um Mrækt Fundur verður haldínn í Félagi áhugamanna um fiskrækt sunnu- daginn 30. marz, kl. 14.00 i fundarsal Slysavarnarhússins. Dagskrá fundarins er um lax- og silungsveiðilögin. 1. Endurskoðun lax- og sllungsveiðilaganna og frumvörpin um breytingar á þeim. Framsögumaður: Jakob V Hafstein, lögfræðingur. 2. XL-kafli lax- og silungsveiðilaganna um aukið eftirlit með fiskasjúkdómum Framsögumaður: Guðmundur J. Kristjánsson, deildar- stjóri, formaður Landsamb. ísl. stangveiðimanna. 3. Stofnun Fiskræktarsjóðs. Framsögumaður: Jón Ármann Héðinsson, alþingismaður. STJÓRNIN. IIOOVER-straujárn 3 gerðir HOOVER-rafmagnsofn 3 gerðir HOOVER KJALLARINN Austurstræti 17 — Sími 14376.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.