Morgunblaðið - 03.04.1969, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 03.04.1969, Blaðsíða 31
MORGUN’BLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. APRÍL 1969 31 ATHUGASEMD — vegna vinnustöðvunar í Straumsvík MBL. BARST í gær eftirfarandi athugasemd frá Einari Ásmunds- syni í Sindra: Vegna fréttar í Þjóðviljanum í dag(2. apríl) um að 11 verka- miönnum hafi verið vikið úr starfi í Sta-aumsvik, viljum við taka eftirfanandi fram: Matar- og kaffihlé sftarfsmanna okkar í kerskála er sam'kvæmt samkomulagi við fulltrúa allra starfsmamna í kerskála og gert saimkvæmf ósk þeirra þ.e. að þeir taki hálfa kl.atuind í maít, en hætta hálfri kl.sbund fyrr að kvöldi. Formaður Sveinafélags járnsmiða annaðist þetta samn- ingsatriðL Á fundi með hlutaðeigendi leið togum þ. 6/2-’69, setti form. Hlíf ar í Hafnarfirði fram kröfur um m.a. hækkað kaiup til starfsmanna við þjöppun kol-massa (þ.e. stairf llrnienningannia) og að þeir fengju hlífðarföt og skó. Þessum kröfum var maebt af okkar hálfu. Einnig hefur sá háttur verið á, að þegar 11-menningarnir hatfa lokið við þjöppun á eitt ker, hafa þeir mátt hætta vinnu þann dag. Ástæðan er sú að þjöppun kol- massans í hverju einstöku keri verður að gera í samfelldri vinnu a-m.k. hvað botn snertir. Frá því að gengið var frá of- angreindum samningsatriðum hef ur ekkert annað komið fram, sem bent gæti til óánægju frá hendi starfsmannanna þar til nú, að 11-menningarnir tilkynna að þeir frá og með sl. mánudegi, vinna með öðrum hætti og noti fúllt katffihlé og 1 kl.stund í mat all- ir samtímis. — Tékkóslóvakía Kramhald af bls. 1 synlegt að koma á eðlilegri sam- búð við Sovétríkin og önnur sósíalísk ríki og gera andsósíal- ískum ag hægri sinr.uðum tæki- færisöflum það ókleitft að reyna að efna til árekstra. Talið er, að þessi yfirlýsing forsætisnetfndarinnar sé undan- fari þess, áð mjög verði hert á eftirliti með fjölmiðlunartækj- um í Tékkósló-vakiu, sem hafa haldið áfram að vera opinská, þrátt fyrir það að 70.000 manna sovézkt herlið er í landinu. í útsendingu í dag kemst út- varpið í Prag svo að orði: „Við stöndum á barmi ógæf- unnar. Afturhaldssöm andsovézik og andsósíalísk öfl hatfa ákapað 'hættuástand með aðstoð fjöl- miðlunartækjanna, sem leitt gæti til annarrar þjóðarógætfu". „Þjóðarógæfa" var það orð, sem notað var um hernám lands- ins í ágúst í fyrra. Notkum þessa orðs virðist benda trl þess, að Sovétríkin hafi hótað að beita atftur her- valdi, nema því aðeins að tékk- nesku leiðtogarnir tryggðu það, að ekki kæmi til frekari andsov- ézkra aðgerða. Sl. mánudag hófu 11-menning- arnir vinnu á venjulegum tímia en með hreybtum hléum, og luku þá ekki við eitt ker þann dag. Áður höfðu 11-menningarniir lok ið við kerið á um 8 kl.stundum, og fengið greitt fyrir þá vinniu eins og vinnan hietfði verið 10% stundir. Þeim var leyft að hverfa aí vinnustað þegar einu keri var lokið, því ekki var hægt að byrja á öðru keri þann dag, vegna þess að kolmassann vairð að vinna heitar í samfeHdri þjöpp- un. Það er ekki rétt að þessum 11 mönrkum hafi verið vikið úr Starff en þar sem þessir menn ætluðu sér að breyta á eigin spýt ur vinnutilhögun, sem þeir og aðrir starfsmenn höfðu unnið eft ir máuuðum saman, þá var ekki hægt að búa við slíkt, og var þeiim því ekki skipað til verka. Með aðgerðum sínum hafa 11- menningarnir sjálfiir vikið sér úr starfi, þar sem þeir hafa rof- ið samkomulag og samninga, sem gerðir hafa verið samkvæmt kröf um og í samráði við fulltrúa þeirra. - GEYMSLUÞOL Framhald af bls. 2 drepa sean mest af baikitoeríusm, án •þess að skermma bragðið, en eitbt- hvað verður alltaf efltir, og því geýmist fæðan ekki endalaust. Miðað er við geymislu við 0-1 stig, sem er heitasta við ísun eða 5—6 stig, sem er í kæliskáp- um verzlana og í heima/húsum. En rétt er að taka fram, að fæð an verður alls ékki geislavirk við þessa meðtferð, eins og al- menningur virðist hafa tilhneig ingu til að halda, og veldur það erfiðlelkum varðandi sölu. Með þessum tilraunum hafa þeir dr. Soraibheisn og mr. Ghen verið að fylgjast hér í tvo og háltfan mánuð, en verkið tafðist nokkuð vegna verkfalla. Dr. Sorabhesn sagðL að geymslu- vandamálið væri mjög mikið í hinum mikla raka og hita í lönd um þeirra félaga. Þó Thailand sé mikið jarðyrkjuland, sé fisk- afli nærri eins mikill og á ís- landi, en fiskurinn er nær allur borðaður nýr og því lítill fisk- iðnaður. Þó eru rækjur og tún- fiskur flutt úr. Einasta leiðin til að geyma sjávarafurðir nú er ffysting, en dr. Sorathesn sagði - SKAK Framhald af bls. 18 þessara rnigu meistaia tapaði skák. í skákinni hér á eftir, sem tefld var í 3. umferð mótsins nú, sigrar Haukur eftir allharðar sviptingar. Hvítt: Haukur Svart: Guðmundur Birdsbyrjun 1. f4, g6 2. Rf3, Bg7 3. g3, c5 4. Bg2 Rc6 5. 0-0, d6 6. e4, e6 7. c3, Rge7 8. Ra3, Hb8 9. Rc2, b5 10. d4 b4 11. c4, Ba6 12. dxc5, Bxc4 13. cxd6, Bxfl 14. Kxfl, e5 15. fxe5, Bxe5 16. Rxe5, Rxe5 17. Bf4, R7c6 18. Dd-5, Df6 19. Rd4, g5 20. Rxc6, Rxc6 21. e5, Df5 22.e6! Dxd5 23. Bxd5, Rd4 24. Be5, fxe6 25. Bxh8, Rc2 26 Bc6f, Kf7 27. Hcl, b3 28. axb3, Rb4 29. Be5, Rd3 30. Hel. Gefið. „Friður ú jörð“ KIRKJUKÓR Neskirkju flyt- ur á skírdag, f jórða kaflann ( úr Oratorium „Friður á | I jörðu“ eftir tónskáldið Björg-, vin Guðmundsson, samið við ’ . ljóð Guðmundar Guðmunds- ( sonar. Kaflinn nefnist „Frið | I — Frið“ Kórinn telur 451 I manns og að auki eru þrír ’ einsöngvarar og tveir undir- ( leikarar. Einsöngvararnir eru ( ^ Álfheiður Guðmundsdóttir, i Guðrún Tómasdóttir og Guð- ( mundur Jónsson, en undir- leikarar Karl Billich, á píanó, ( og Páll Halldórsson, á harm- I oníum. Stjómandi verður Jón ( tsleifsson, organisti kirkjunn- ar. Flutningur verksins hefst' kl. 2 eftir hádegi. Skrifstofuherbergi til leigu í Austurstræti 17 (Silla og Valda-húsi). ) Upplýsing3r gefur Einar Sigurðsson sími 21400 og 16661. Tíl söln er lnnd í næsta nágrenni Reykjavíkur. Bæði raektað Hugsanlegir kaupendur leggi nöfn og greiðslu Morgunblaðsins. apríl. og óræktað. símanúmer inn á af- merkt: „Lóðir — 2661" fyrir 12 - TIMBURHIÚSIN Framhald at bls. 3* húsinu, Dómkirkjunni og Lögreglustöðinni, hafa engin gömul hús staðið af sér þessa myndbreytingu, þau hafa ekki fengið neinn siamlhljóm í ný- byggingum og hafa þar af leiðandi dæmzt úr leik“. í skýrslu sinni telja þeir tvílnenningar upp ýmis hús í Miðbænum, sem háfa sögulegt gildi. Þeir leggja til, að nokkur gömul steinhúis verði varð- veitt og þrjú gömul hús telja þeir þess virði, að þau verði varðveitt á byggðarsafni; hús Jakobs Sveinseonar á Kirkju- torgi 6, Hafnarstræti 16 — „Józka húsið“ og síðar Hótel Alexandra, og Aðalstræti 10, sem er næstelzta hús í Reykja vík og ihefur haildið uppruna- legu ytra lagi Elzta bygging í Reykjavík er Aðalstræti 16 að stofni til en hún hefur fengið síðari tíma yfirbyggingar. Pdskabingó Bingó í Templarahöllinni, Eiriksgötu 5, kl. 3. laugardaginn 5. april. — Aðalvinningur eftir vali, 15 umferðir. Borðpantanir frá kl 1.30. Sími 20010. TEMPLARAHÖLLIN. STATSANSTALTEN FOR LIVSFORSIKRING hefur að mestu leyti gert upp hinn íslenzka hluta af trygg- ingastofni sínum, enda hefur nú verið lagt niður umboðið í Reykjavík. Framvegis óskast því erindi send beint til STATSANSTALTEN FOR LIVSFORSIKRING Kampmannsgade 4, 1645 Köbenhavn V. að Thailandsibúar hefðú mikinn áhuga á að lengja geymsluiþol þeirra og hefðu þeÍT því mikinn áhuga á geislunartilraunum. Kvaðst hann hafa lært mikið af dvöl sinni hér. Stofnunin, sem hann er vararektor við, Asian Institut of Technology, er líka rannsóknar- og kennslu- stofnun fyrir öll Auisturlönd, þar sem háskólamenntaðir vís- indamenn koma til sérhæfinga og hefðu öil Austurlönd mikinn áhuga á þessuim tilraunum. Mr. Chan sagði, að mikið væri veitt af tunfiski, humar, rækj- um og sardinum til útflutnings á Formósu. Þar væru sömu erf- iðleikarnir með geymslu á mat- vælum vegna hita o.g raka. Geislun gæti síðar meir orðið mjög mikilvæg, þó það verði ekki strax, þar sem hún er enn talin á tilrauna-tigi, þrátt fyrir hinar geysimiklu gleiskinarrann- sóknir Bandaríkjamanna. Vísindamennirnir fjórir sögðu okkur að engin rotvamaraðtferð hefði verið þrautreynd jafn miik- ið með tilliti til hollustu eins og geislun matvæla í Bandaríkjun- um og tilraunir Bandaxíkjaimanna eigi eftir að gkera úr um notkun hennar í framtíðinnL þó Evrópu- þjóðir séu liika með talsverðar tilraunir með geisiun. Rússar hatfa líka gert miiklar rannsóknir með geislun og vitað er að þeir nota geislun á ýmiss matvæli og líklega líka fisk. Á vegum Alþjóða kjamoru- stofnunarinnar erú þrjú geislun- artæki í nobkun í rannsóknar- skyni. Eitt er á íslandi til til- rauna með sjávaratfurðir og hin á Hawaii og í ísrael til tilrauna geislunar á grænmeti og ávöxt- ; ..'v. Bóruplast í plötum og rúllum margar stærðir glært og litað. Verð mjög hagstætt BYGGINGAVÖRUVERZLUN KÓPAVOGS Sími 41849. Vymura vinyl-veggfóður ■ :| Þ0LIR ALLAN ÞV0TT LITAVER Grensásvegi 22-24 SÍmí 30280-32262 Halnarbúðir Höfum opið sem hér segir. Skírdag frá kl. 9 til 8 um kvöldið. Föstudaginn langa kl. 9 til 8 um kvöldið. Laugardaginn frá kl. 6 — 11.30 um kvöldið. Páskadag frá kl. 9 — 8 um kvöldið. Annan I páskum frá kl. 9 — 8 um kvöldið. Framreiddur verður sérstakur hátiðamatur. Tökum alls konar konar veizlumat. Pantanir I sima 14182. Hafnarbúðir Allan sólarhringinn Matseðill: Hamborgari Fish and chips Skinka og egg Bacon og egg Svið Brauð Samlokur Franskar kartöflur Ferðanesti: Gos Tóbak Sælgæti Filmur Sólgleraugu ís Pylsur Harðfiskur Benzin — smurolíur — benzín Veitingaskálinn Geithálsi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.