Morgunblaðið - 09.04.1969, Qupperneq 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. APRÍL 1069
2 4 8 5 0
2ja herb. góð kjaliaraibúð
við Skipasund í tvíbýíis-
húsi, útb. 275 þús.
2ja herb. lítið niðurgrafin
kjallaraíbúð í nýlegrí blokk
við Skipholt. Harðviðarinn
réttingar.
2ja herb. íbúð á 3. hæð við
Hraunbæ, um 65 ferm.
Útb. 350 þús. sem má
skipta.
2ja herb. íokheld jarðhæð :
Vesturbæ. Allt sér, um 60
ferm. Verð 400 þús. Lánað
150 þús., útb. 250 þús.
sem má skipta.
3ja herb. íbúð við Háaleitis-
braut, um 95 ferm. á 1.
hæð. Mjög vönduð ibúð.
Útb. 650 þús.
4ra herb. íbúð á 3. hæð við
Álfheima, um 110 ferm.
5 herb. endaíbúð á 4. hæð
við Álfheima. Ný teppi.
4ra herb. endaíbúð á 4 hæð
við Skipholt í nýlegri
blokk, mjög vönduð íbúð.
Bilskúrsréttur.
4ra herb. íbúð við Klepps-
veg á 4. hæð.
4ra herb. íbúð á 1. hæð við
Stórholt, um 120 ferm.,
sérinngangur og hiti.
Útb. 600 þús.
5 herb. endaíbúð við Háa-
leitisbraut, um 117 ferm.
Góð íbúð.
5 herb. endaíbúð við Álfta-
mýri á 1. hæð með bílskúr
og einnig 5 herb. endaibúð
á 4. hæð með bílskúr.
Höfum kaupanda að 2ja
herb. íbúð á hæð i Reykja-
vik. Útb. 500—600 þús.
tSyígíSIíe!
raSTEISNlR
Austurstræt! III A, 5. hæl
Simi 2485®
Kvötdsími 37272.
TILPSðLU
Sími 19977
2ja herb. jarðhæð við Lyng-
brekku.
3ja herb. íbúð á 4. hæð við
Álfheima.
3ja herb. íbúð á 2. hæð við
Kleppsveg.
2ja herb. jarðhæð við Stóra-
gerði.
4ra herb. íbúð á 4. hæð við
Laugaveg. Gott verð.
4ra herb. endaíbúð á 2. hæð við
Kleppsveg.
4ra herb. íbúð í háhýsi við Sól-
heima.
5 herb. íbúð við Háaleitisbraut
5 herb. íbúð á 3. hæð við Laug-
arnesveg.
Sérhæð við Nökkvavog.
Hæð og ris við Laugateig.
Einbýlishús í Árbæjarhverfi.
Raðhús við Skeiðarvog.
Raðhús í Fossvogi/ fokheld og
tilb. undir tréverk.
Raðhús á Seltjarnarnesi, fok-
held, tilb. undir tréverk.
Raðhús og einbýlishús í Kópa-
vogi, fokheld.
Einbýiishús á Flötunum, fullfrá-
gengin og byggingu.
MIUðB0R6
FASTÐGNASALA - VONARSTRÆTI 4
JÓHANN RAGNARSSON HRL. Sfmi 19085
SOtumaöur KRISTINN RAGNARSSON Stmi 19977
utan skrlfstofutíma 31074
FÉLAGSLÍF
Víkingar, knattspymudeild.
Meistarafl. og 1. flokkur. —
Áríðandi æfingar miðvikudag 10.
apríl kl. 7,30 í Breiðagerðisskóla
og fimmtudag kl. 7 í Réttarholts
skóla. Mætið stundvíslega.
Þjálfari.
Stúflkur ósflcast
tit afgreiðslustarfa á vöktum.
Væntanlegir umsækjendur komi til viðtals í dag kl. 14.00— 16.00 e.h. eða á morgun kl. 10.00—12.00.
Upptýsirigar ekki gefnar i síma SÆLKERINN S.F. Hafnarstræti 19.
Vantar yður íbúð
til kaups ?
Kaupendaþjónustan leitar að þeirri íbúð, sem
yður hentar.
Kaupendaþjónustan gerir samanburð á verði
og gæðum þeirra íbúða, sem á markaðnum eru.
Kaupendaþjónustan gætir hagsmuna yðar.
KAUPENDAÞJÓNUSTAN Fasteignakaup
Ingólfsstræti 3, sími 10 2 20.
áÉÉÉ***AÉÉÉ*ÉÉA*ÉA
16870
2ja herb. 60 ferm. jarð-
hæð í Fossvogi tilb. und-
ir tréverk. Tæki á bað
fylgja. 330 þús. húsn.lán
áhvilandi.
3ja herb. 90 ferm. íbúð
á 3. hæð við Álftamýri.
Suðursvalir. Bílskúrsrétt-
ur.
3ja herb. 92ja ferm. íbúð
á 2. hæð við Eskihlíð.
3ja herb. 90 ferm. íbúð á
2. hæð við Fellsmúla. Suð
ursvalir.
3ja herb. 95 ferm. íbúð á
1. hæð við Háaleitisbraut.
Ný, vönduð ibúð.
3ja herb. 100 ferm. íbúð
á 3. hæð við Leifsgötu.
3ja herb. 90 ferm. íbúð á
8. hæð við Sólheima. Góð
íbúð. Tvennar svalir.
3ja herb. 110 ferm. íbúð á
jarðhæð við Stóragerði
Sérhiti og inngangur.
4ra herb. 105 ferm. íbúð
á 1. hæð við Kteppsveg.
Ný, mjög vönduð íbúð.
FASTEIGNA-
PJÓNUSTAN
Austurstræti 17 (Sil/iAValrli)
Ragnar Tómasson bcH. simi 24645
sölumaóur fasteigna:
Stefán J. Richter simi 16870
kvöldsimi 30587
FASTEIGNASALAN,
Óðinsgötu 4 - Sími 15605.
Höfum kaupendur að
2ja herb. íbúðum víðsvegar um
borgina. Háar útborganir.
3ja—4ra herb. ibúðum í Reykja-
vík, Hafnarfirði og Kópavogi.
Góðar útborganir.
3ja—4ra herb. ódýrum íbúðum.
4ra herb. íbúð í Vesturbænu.mv
útb. 800 þús.
4ra herb. ibúðum í Heimunum,
Safamýri og víðar. Mjög góð
ar útborganir.
Sérhæð í tvíbýlishúsi, útb. 1
milljón til 1500 þús.
5—6 herb. góð ibúð, útb. 1
milljón.
2ja—3ja herb. ibúð á 1. hæð i
blokk, óskast í skiptum fyrir
4ra—5 herb. íbúð á 2. hæð
í sambýlishúsi við Kleppsveg.
4ra—5 herb. íbúð í Vesturbæ
óskast í skiptum fyrir 3ja
herb. góða íbúð við Kapla-
skjólsveg.
Til sölu
Nýtt glæsilegt einbýlishús við
Vorsabæ, skipti möguleg á
góðri íbúð.
4fa herb. íbúð á 1. hæð í tví-
býlishúsi við Hraunbraut.
3ja herb. nýleg íbúð á jarðhæð
við Bólstaðarhlíð, útb. 500
þús. og ótal margt fleira.
Hringið eða komið og látið skrá
íbúðirnar hjá okkur.
Við höfum kaupenduma.
FASTEIGSASAIAH
Óðins:;ötu 4.
Sími 15605.
Hefi til sölu m.a.
3ja herb. risíbúðir við Ránar-
götu og Hraunteig, um 70
ferm., útb. um 250 þús. kr.
3ja herb. kjallaraíbúð við Hjalla-
veg, um 80 ferm., útb. um
300 þús. kr.
3ja herb. ibúð á jarðhæð við
Barmahlíð, sérinngangur, um
100 ferm., nýlega standsett,
útb. 550 þús. kr„ nýlega
siandsett.
4ra herb. ibúð við Kleppsveg,
um 100 ferm., auk þess eitt
herb. í risi, útb. um 550 þús.
5 herb. séríbúð við Tunguheiði
í Kópavogi. 4 svefnherbergi,
neðri hæð, allt sér.
Raðhús við Lyngbrekku í Kópa-
vogi, tvær hæðir, 4 svefnher-
bergi. SKIPTI á séribúð í
Reykjavík gæti komið til
greina.
Einbýlishús við Byggðarendi,
tvær hæðir. Möguleikar á að
innrétta litla séríbúð á neðri
hæð, bílskúr, samt. 270 ferm.
Selt fokhelt.
Baldvin Jónsson hrl.
Kirkjutorgj 6,
símar 15545 og 14965.
Kvöldsími 20023.
1-66-37
Til sölu
2ja herb. íbúð við Austurbrún,
í fyllsta standi. Sérstakt út-
sýni.
2ja herb. nýjar íbúðir við Hraun-
bæ.
2ja herb. íbúð við Lyngbrekku,
góð kjör.
2ja herb. íbúð á 1. hæð við
Öldugötu, útb. 150 þús.
3ja herb. risíbúð við Drápuhlíð.
Nýstandsett og teppalögð.
3ja herb. íbúð við Gullteig.
3ja herb. nýlegar ibúðir við Ljós
heima, Sólheima, Fellsmúla
og Kleppsveg
3ja herb. íbúð á 1. hæð við Víg-
hólastíg, sérinngangur.
4ra herb. ný íbúð við Skóla-
gerði, Kópavogi. Teppalögð,
vandaðar innréttingar.
4ra herb. íbúð 'á 4. hæð í ný-
legu húsi við Holtsgötu.
4ra herb. íbúð á h. við Nökkva
vog (þrjú svefnherb ).
4ra herb. ibúð á 2. hæð við
Birkimel ásamt verkstæðishús
næði í kjallara, sérinngangur.
5 herb. ný íbúðarhæð við Borg-
arholtsbraut, bílskúrsréttur.
Lóðin ræktuð.
5 herb. sérhæðir í Hlíðunum og
víðar í Rvík og Kópavogi.
Einbýlíshús við Borgarholts-
braut (5—6 herb. íbúð).
Bilskúr með stóru geymsluher
bergi, ræktuð lóð.
Tvíbýlishús við Vallargerði,
Kópavogi (6 herb. íbúð og
2ja herb. íbúð) allt á einni
hæð, bílskúr og fallega rækt-
uð lóð.
Einbýlishús í Árbæjarhverfi,
fullgert með bílskúr, skipti á
3ja—5 herb. ibúð æskileg.
5 herb. ibúð við Hraunbæ mað
þvottahúsi á hæðinni, tilb.
undir tréverk, afhent í þessum
mánuði.
Leitið upplýsingar og fyrirgr. á
skrifstofunni.
FASTtlGNASALAM
HÚS&EIGNIR
BANKASTRÆTI 6
Sími 16637, 18828.
Kvöldsímar 40863 — 40396.
Til sölu:
Nýtt giæsilegt einbýlishús á góðum stað
í Austurborgínni.
Raðhús við Skeiðarvog. Á hæðinni eru
2 stofur og eldhús. í risi 3 svefnherb.
og bað. í kjallara 2 svefnh. og bað.
Ný fulifrágengin sérhæð við Álfhólsveg.
Bílskúr fylgir. Harðviðarinnr. Góð lán
fylgja.
IBUÐA-
SALAN
SÖLUMAÐUR:
GÍSLI ÓLAFSS.
INGÓLFSSTRÆTI
GEGNT
GAMLA BÍÓI
SÍMI 12180.
HEIMASÍMI
83974.
4ra herb. hæð auk 3ja herb. í kjallara
við Heíðargerði. Bílskúrsréttur. Fall-
egur garður. Skipti á 2ja—3ja herb.
íbúð koma til greina.
Nýleg hæð við Sogaveg, 122 ferm. íbúð-
in er 1 stofa og 4 svefnh. Verð 1200
þús. Útb. kr. 450 þús.
4ra herb. íbúðir tilbúuar undir tréverk
og málningu.
SÍMAR 21150-21370
Þurfum að útvega
góðum kaupanda:
Einbýlishús í Smáíbúðahverfi,
Glæsilegt einbýlishús í nýju
hverfunum í borginni. Mjög mik
il útborgun.
2ja—3ja herb. nýja eða nýlega
íbúð, hetzt í Vesturbænum.
Til sölu
Húseign við Skipasund, neðri
hæðin er 130 ferm., efri hæð
um 100 ferm. Geta verið tvær
íbúðir, Skipti á 4ra—5 herb.
ibúð æskileg.
2ja herb. ný og glæsileg íbúð
við Hraunbæ, skipti æskilag
á stærri íbúð.
2ja herb. ibúð, um 50 ferm. á
góðum stað í Garðahreppi. —
Góð kjör.
3ja herb. góð rtshæð í Skjól-
unum, um 90 ferm.
3ja herb. íbúðir á hæðum í stein
húsum við Bergstaðastræti,
Njálsgötu, Laugaveg, Lindar-
götu, útb frá 325 þús.
4ro herbergja
glæsilegar tbúðir við Sólheima
105 ferm. á 10. hæð, Holts-
götu, 108 ferm., Kaplaskjóls-
veg, 110 ferm., Skipholt. 108
ferm. endaibúð, Laugarnesveg
100 ferm.
5 herbergja
5 herb. ný og glæsileg íbúð við
Hraunbæ, húsnæðismálalán
kr. 415 þús. fylgja. Skipti
æskileg á einbýlishúsi, se’n
má vera í smíðum.
5 herb. nýleg og góð endaíbúð
við Háaleitisbraut.
Sérhœð
með 5 herb. glæsilegri íbúð,
150 ferm. á fögrum stað við
sjóinn á Nesinu.
# smíðum
tvíbýtishús um 120 ferm. við
Langholtsveg.
Einbýlishús við Sunnuflöt. Tifb.
undir tréverk með 6 herb. tb.
154 ferm. hæð, 50 ferm. bíl-
skúr og 50 ferm. vinnuplássi
í kjallara.
Raðhús við Hrauntungu, Kópa-
vogi (Sigvaldahús). Skipti
æskileg á 4ra—5 herb. íbúð
Clœsileg
einbýlishús
við Smáraflöt, 180 ferm.
Smáraflöt, 130 ferm. Ártún
140 ferm. með meiru. Faxa-
tún 140 ferm. Goðatún 95
ferm. í Mosfellssveit, 130
ferm. á bezta stað.
Hafnarfjörður
Til sölu
5 herb. ný og glæsileg endaíbúð
um 120 ferm. við Álfaskeið.
Skipti á 4ra herb. íbúð i Rvík
æskileg.
4ra herb. nýleg og góð við Álfa
skeið, sérinngangur og sér-
hiti. Verð kr. 1 milljón. Útb.
500 þús.
Til kaups óskast
r Hafnarfirði
3ja—4ra herb. íbúð á 1. hæð
eða jarðhæð.
VIÐ SÝNUM OG SELJUM
Komið og skoðið
AIMENNA
FASIEIGHáSAIAM
UMBAHSATA > SIM»« «150- «8t0