Morgunblaðið - 09.04.1969, Síða 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. APRÍL 1909
Akureyringar fögnuðu flestum sigrum á
skíðalandsmótinu á ísafirði
Mótið var erfitt i tramkvæmd vegna veðurs, en
tókst vel og var fjölsótt
SKÍÐALANDSMÓTIÐ á ísafirSi
tókst jneð ágætum i rátt fyrir
válynd veður. Ekki var þó Ihægt
að keppa í öllum greinum á til-
settum tíma vegna veðurs, en
hliðrað var til í röð greina og
mótinu lauk á tilsettum tíma.
Var framkvæmd .mótsins og
skipulagning með miklum ágæt-
um.
Mikill fjöldi fólks sótti lands-
mótið og t. d. var Gullfoss stað-
settur á ísafirði alla páskavik-
una og var skipið fullskipað far-
8.-9. örn Kærnested R
60,8 61,4 122,2
10. Hákon Ólafsson, S
63,3 59,5 122,8
Svig kvenna
9 keppendur voru skráðir til
lei'ks, 8 voru ræstir og luku allir
keppni.
Brautin var 800 m. með 45
hlið. Hæðarmismunur 110 m.
Veður: Vestan kaldi og skaf-
renningur, síðan logn. Frost 12
stig.
1. Árdis Þórðardóttir, S
50,9 47,9 98,8
2. Barbara Geirsdóttir.A
50,2 50,7 100,9
3. HrafnhiLduir Helgadóttir, R
55,0 55,0 110,0
4. Karólína Guðmundsdtóttir, A
53,6 56,7 110,3
Stórsvig karla
Til leiks voru skráðir 45 kepp-
endur, 39 ræstir og 32 luku
keppni.
Brautin var 1600 m. löng, hlið
? 42. Hæðarmismunur 360 m.
I Brautin hófst undir brún Eyrar-
I fjalls og lá niður á Seljalands-
' dal að brekkurót ofan Skíð-
heima.
Veður: SV og Vestan rok,
skafrenningur og hríðarbyljir.
Reynir Brynjólffison
beztur í Alpagreinum.
þegum sem bjuggu uim borð.
Hin glæsilega skíðalyfta ís-
firðinga var mikið notuð, en
hún er 1200 metra löng og getur
flutt 5—6 hundruð manns á
klukkutíma. Alla daga skíðavik-
unnar var mikill mannfjöldi við
skíðaiðkanir á keppnissvæðinu
þrátt fyrir hryðjur og fann-
kyngi. Ágætir kaflar voru þó
daglega til S'kíðaiðkana og voru
þeir óspart notaðir. Gott veður
var 3 daga vikunnar.
Að landsmótinu loknu var
efnt til kaffisamsætis þar sem
afhent voru verðlaun og ávörp
flutt.
Átta grænlenzkir skíðamenn
kepptu sem gestir á landsmót-
inu.
Mótstjórn gaf út prentaða úr-
slitaskrá jafnóðum og var sá lið-
ur á mótshaldinu sem aðrix til
fyrirmyndar. Hér á eftir eru
birtir kaflar úr skýrslunni, en
Akureyringar reyndust beztir
í Alpagreinum, Fljótamenn í
göngu og Siglfirðingar í stökki.
Svig karla
46 keppendur voru skráðir
til leiks, 41 ræstur, 26 luku
keppni. 5 mættu ekki til leiks,
15 Luku eklfi keppni.
Fyrri braut var 950 m. með 55
hliðum, hæðarmismunur 150 m.
Síðari braut 59 m. með 56 hlið,
hæðarmismunur 150 m.
Veður: Vestan kaldi og skaf-
renningur er keppni hófst en
síðan logn. Frost 12 stig.
1. Reynir Brynjólfsson, A
56,4 56,1 112,2
2. Árni Sigurðsson, í
56.7 58,0 114,7
3. ívar Sigmundsson, A
58.1 58,3 116,4
4.-5. Guðmundur Jóhanness., í
61.1 59,3 120,4
4.-5. Viðar Garðarsson, A
59,6 60,8 120,4
6. Hafsteinn Sigurðsson í
61,9 58.9 120,8
7. Ágúst Stefánsson, S
61.2 60,2 121,4
8.-9. Samúel Gústafsson, f
62.8 59,4 122,2
1. (1) Barbara Geirsdóttir, A
76,60
2. (8) Árdís Þórðardóttir, S
77,27
3. (9) Sigrún Þórhallsdóttir, Þ
80,42
4. (7) Karólína Guðmundsd., A
82,04
Úrslit I 15 km. göngu karla
Ræsimark var á Tungutúni,
skammt innan við bæjarhúsin.
Gengið var inn Tungudal vest-
anverðan í smákrókum inn að
Buná. Þaðan þvert yfir dalinn,
upp yfir svo nefnd Grettistök og
fram Dagverðardal fram fyrir
Dyngju. Síðan niður með Úlfsá
austanverðri heim undir Tungu-
ból og þaðan í Mark. Þessi
hringur er 5 km. og var gengin
þrívegis.
35 keppendur voru skráðir til
leiks, 28 ræstir og lúku þeir all-
ir keppni.
Veður: Vestan kaldi er keppni
hófst, sðan logn. Frost 10 gr.
1. Trausti Sveinsson, F 53:33
2. Kristján R. Guðm.s., f 56:32
3. Frímann Ásmundsson, F 56:33
4. Gunnar Guðmundss. S 57:17
5. Jón Ásmundsson, F 57:42
6. Birgir Guðlaugsson, S 58:50
7. Björnþór Ólafsson Ó 59:43
8. Sigurður Steingrímss., F 60:40
Úrslit í 10 km. göngu,
Jóhann Einvarðsson bæjartstjóri og mótsstjóri afhendir verðl-aun
í mótslok.
Halldór Matthíasson .... 43,55
2:59,35
Stökkmeistarakeppni,
20 ára og eldri
4. Haukur Jónsison, S
Stökklengd Samt. allt
32.5 33,0 216,5
2. Birgir Guðlaugsson, S
31,0 29,5 205,3
3. Sigurjón Erlendsson, S
31.5 31,0 200,5
Sigursveit Akureyrar í boðgöngu. Lenpst t. v. er Sigurður Jónasson, isem með frábærum enda-
spretti tryggði sigurinn. — Ljósim. ísak.
8. Svanberg Þórðarson, Ó
36,42 57,30 93,72
Úrslit í Alpatvíkeppni Iflvenna
1. Árdís Þórðardóttir, S
Stórsvig Svig Samt.
5,60 0,00 5.60
2. Barbara Geirsdóttir, A
0,00 11,64 11,64
3. Sigrún Þórhallsdóttir, Þ
29.10 68,14 97,24
4. Karólína Guðmundsdóttir, A
40,72 59,60 100,32
Úrslit í sveitasvigi
Brautir voru tvær, báðar 950
m. langar með 55 hliðum, hæð-
armismunur 150 metrar.
Veður: Logn, skýjað, fro«t 2 st.
1. Sveit Lsafjarðar
Hafsteinn Sigurðsson
62,35 52,39 114,74
Guðmundur Jóhannesson
64,15 52,76 116,91
Samúel Gústafsson
64.22 51,77 115,99
Árni Sigurðsson
60.22 67,80 128,02
Samtals 475,66
Norræn tvíkeppni
1. Birgir Guðlaugsson, S
St.st. G.st. Samt. stig
240,80 + 251,30 = 492,10
2. Björniþór Ólafsson, Ó
237,60 + 236,76 = 474,36
3. Sigurjón Erlendsson, S
239,50 + 213,00 = 452,50
Daniel S'kifte, Grænl.
174.10 + 263,53 = 437,63
Úrslit í 30 k,m göngu
Til leiks voru skráðir 18 kepp-
1. (23) Árni Óðinsson, A
76.74
2. (10) Reynir Brynjólfsson, A
77,00
3.-4. (15) Björn Haraldss., Þ
77,76
3.-4. (16) Héðinn Stefánss., Þ
77,76
5. ( 8) Jóhann Vilbergsson, R
78.45
6. ( 5) Viðar Garðarsson, A
78.46
7. ( 9) ívar Sigmundsson, A
78.75
8. (11) Hafsteinn Sigurðsson, í
79,03
9. ( 2) Arnór Guðbjartsson, R
79,24
10. (19) Samúel Gústafsson, í
Stórsvig kvenna
9 keppendur voru skráðir til
leiks, 8 keppendur ræstir, 7 luku
keppni.
Brautin var 900 m. löng, hlið
34. Hæðarmismunur 200 metrar.
Brautin hófst í miðri hlíð Eyrar-
fjalls og lá niður á Seljalandsdal
að brekkurót ofan Skíðheima.
Veður: Hvasst SV og skaf-
renningur.
17—19 ára aldursflokkur
1. Magnús Eiríksson,F 37:46
2. Sigurður Jónsson, A 37:58
3. Halldór Matthíasson, A 38:00
4. Sigurður Gunnarsson, í 39:24
4x10 km. boðganga
Brautin:
Ræsimark var á Tungutúni,
skammt innan við bæjarhúsin.
Gengið var inn Tungudal vest-
anverðan í smákrókum inn að
Buná. Þðan þvert yfir dalinn,
upp yfir svo nefnd Grettistök og
fram Dagverðardal fram fyrir
Dyngju. Síðan niður með Úlfsá
austanverðri heim undir Tungu-
ból og þaðan í mark. Þessi
hringur er 5 km. og var genginn
tvívegis.
Veður:
Hæg vestanátt og snjókoma er
gangan hófst. En er 20 km. voru
gegnir tók að hvessa að sunnan
og rigna. Hertí veðrið og var að
síðustu rok og haglél.
1. Sveit Akureyrar:
Ingvi Óðinsson ...........42,48
Stefán Jónasson ......... 42,36
Sigurður Jónsson ........ 50,36
4. Svanberg Þórðarson, Ó
29,0 31,0 199,9
Stökkkeppni 17—19 ára
aldurjflflokks
1. Guðmundur Ólafsson, Ó
27,0 27,5 191,3
2. Marteinn Kris'tjánsson, S
25,5 26,5 168,3
Kurt Titusen, Grænl.
30,0 29,5 214,0
Nicolai Hansen, Grænl.
26,0 27,5 186,9
Úrslit í Alpatvíkeppni karla
1. Reynir Brynjólfsson, A
Stórsvig Svig Samt.
2,40 0,00 2,40
2. ívar Sigmundsson, A
15.60 17,95 33,55
3. Viðar Garðarsson, A
13.60 35,66 49,26
4. Hafsteinn Sígurðsson, f
17,88 37,42 55,30
5. Samúel Gústafsson, f
24.60 43,41 68,01
Hákon Ólafsson, S
29,85 45,99 75,84
7. Árni Sigurðsson, í
75,80 10,32 86,12
Trausti Sveinsson
Fljótum sigraði í göngu.