Morgunblaðið - 09.04.1969, Side 19

Morgunblaðið - 09.04.1969, Side 19
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. APRÍL 1969 19 Heimsókn á Hungurvöku ,,Við munum reyna að vinna almennings- álitið með okkur" — Unga fólkið sýnir málefnum þróunarlandanna mestan áhuga Sem betur fer er það löngu liðin tíð að íslendingar svelti. f árahundruð þekktu þó íslending ar þjóða bezt hungrið af eigin raun, og vel getur verið að afi og amma þess fólks sem nú er milli tektar og tvítugs hafi lagt sér til munns skóbætur í neyð sinni. En nú hefur kraumað í kjöt- kötlunum í áraraðir og miklu nær sanni að stækkandi hópur íslendinga taki sér gröf með tönnunum áriega, en að menn þoli skort. En um páskahelgina hélt hungr ið innreið sína í höfuðborgina. Hópur ungs fólks fastaði í nær tvo sólarhringa og vildi á þann hátt vekja sjálft sig og aðra til umhugsunar um það að ótrúlega stór hópur mannkynsins sveltur ennþá. — Ótrúlega margir mundi borða skósóla, væru þeir á boð- stólum. Mbl. heimsótti Hungurvökuna um miðjan dag á föstudag, eða skömmu áður en h enni lauk. Komum við að luktum dyrum í Casa Nova, nýbyggingu Mennta skólanis í Reykjavík, en þar fór vakan fram. Eftir að hafa barið að dyrum um stund var lokið upp fyrir okkur. Hurðin var opn uð með lykli sem var í vörslu eins af forráðamönnum vökunn- ar. Það hefuir sennilega átt að koma í veg fyrir, að mat yrði laumað inn til þátttakendanna. Á stigapál'i við inngamginn lágu nokkrar Ungar dömur í svefnpokum og var ekki annað að siá en að vel færi um þær. Síðan komum við inn í her- bergi það sem forsvarsmenn Hungurvökunnar höfðu aðsetur sitt í. Þeir lét'u þar fara vel um sig, og var ekki á þeim að sjá, að — Ja, hugmyndin er eiginlega stolin, sagði Skúli. — Fyrst þeg- ar þetta er gert hér á íslandi er það í Samvinnuskólanum í fyrra. Þá fastaði helmingur Sam vinnuskólanema í tvo sólarhringa Þá byrjaði þessi hugmynd að þró ast með okkuir, en við settum hana fyrst fram á fundi sem við áttum með niokkrum menntaskóla nemendum um aninað efni. Nem- endurnir tóku mjög ve'l í þetta, þannig að ákveðið var að leggja út í þetta. Síðan var svo vakan undirbú- in Haldnir voru nokkrir fund- ir og farið á fund Einars Magn- ussonair rektors í þeim tilgangi að gremnslast fyrir hvort hann vilji ljá okkur húsnæði. Hann tók aevintýralega vel í þetta og léði okkur strax þetta húsnæði. Síðan var dagskráin samin í sam einingu af mönnum frá okkur og fulltrúum nemenda. Það var vit- anlega margt sem þurfti að at- mál þróunarríkjanma. Fá fram umræður um þessi vandamál, og hvernig er mögulegt fyrir okk- ur að bregðast við. Ræða um hvort við getum tekið þátt í hjálparstarfinu, og þá á hvaða hátt við skulum gera það. — Nú hafið þið setít fram þá skoðun að verja ætti vissum hluta þjóðarframleiðslunnar til hjá'lparstarfsins? — Sú skoðun að verja ætti 1 prs. þjóðarframleiðslunnar til | þessa hjálparstarfs kemur fyrst : fram á Allsherjarþingi Samein- uðu Þjóðanna fyrir nokkrum ár ! um sem nokkurs konar stefnuyf- I irlýsing. Allar Norðurlandaþjóð ' irnar eru búnar að taka ákvörð un um að ná þessu eina prós- enti á ákveðnu árabili. Ég held, að flestar þeirra verði búnar að ná þessu á árinu 1973. Okkar ' tillaga er fyrst og fremst sú, j að það verði sett hér löggjöf um | íselnzkan hjálparsjóð, og til hans j verði veitt fé á f járlögum. En auðvitað er okkar stefnumark það i að það eigi að verja 1 prs. af | þjóðarframleiðslunni til þessa j starfs, eins og gerist hjá öðr- um vel stæðum þjóðum. Skúli Möller og Ragnar Kjartansson — Þegar í þetta var ráðist, svarar Ragnar, — þá gerðum við okkur ekki grein fyrir því hversu þátttakendur yrðu margir. Þeg- ar byrjað var að taka á móti skráningu kom hins vegar strax í ljós, að það var töluverður Sumir höfðu námsbækurnar með sér á hungurvökuna, en aðrir lágu' fyrir og r-eyndu að sofa. um hópi gesta sem hafði verið boðið hingað tilað ræða við þátt takendur. Þeir voru reyndar færri en við áttum von á í upp- hafi, eða um 20. Um 6 leytið fluttu svó fulltrúar stjórnmála- (Elokkanna ræður og kynntu stefnu flokkanna gagnvart lög- gjöf um opinberan hjálparsjóð. Um kvöldið var svo vaka með fjöldasöng og fl. Um miðnætti var síðan gengið til náða. Á föstudaginn langa byrjuðum við um kl. 9 á hugveikju sem séra Sigurður Haukur Guðjóns- son flutti. Um kl. 10 hófst svo samfellt nokkuð löng dagskrá sam Ólafur Einarsson og Bjöm Þorsteinsson sáu urn. Þar kom framýmis fróð-leikur um vanda mál þróunarlandanna og fróðleilk ur um okkar eigin vandamál gegn um aldirn-ar. Um kl. 3 hófst svo listavaka og stendur til kl. 4.30 Þá verð- ur skýrt frá niðurstöðu umræðu hópanna. Að lokum fara svo fram slit vökunnar, um kl. 6 og þá heldur hver til sinna heima og kjötkatla. — Og er svo ekki ætlunin að fylgja þessu á eftir? huga, og má segja að við höfum verið fram á síðustu stundu að kippa í liðinn ýmsu sem aflaga fór. — Og það eru Herferð gegn hungri og Æskulýðssambandið sem að þessari vöku standa? — Já, en við hefðum aldrei Ingjaldur Hannibalsson þeir væru orðnir svangir. Við báðum þá Skúla Möller fram- kvæmdastjóira Herferðar gegn hungri og Ragnar Kjartansson formann Æskulýðssambands ís- lands að rabba við okkur, og urðu þeir ljúfmannlega við þeim tilmælum. Þá var að finna sér stað til að vera á. Það reynd- ist erfiðara. Hungurvökumenn voru dreifðir um húsið og meðan við leituðum okkur að afdrepi fyrir söng og tnalli h-eyrðum við að þeir sem sun-gu um — „rúg- brauð með rjóma á, það er gott að fá,“ voru komnir upp í 24. vers og auðvitað voru þau öl'l eins. f öðru horni var svo sung ið um steiktar gæsir. Við staðnœmdumst í eldhús- inu. Þar var engan mat að sjá, heldur aðeins pappaglös sem not uð voru undir blávatnið sem þátt takendurnir nærðust á. Og þarna spyrjum við Skúla Möller hvenær fyrst hafi kom- ið fram hugmyndi-n um slíka Hung urvöku. Axel Jóhannsson — En hvað eru margir hérna núnia Skúli? — f vökunn-i sjálfri hafa tek ið þátt liðlega 200 manns, Því miður hafa orðið nokkur afföll. Fólk hefur einhverra hluta vegna ekki þolað að fasta og orðið las- ið, og ekki treyst sér til a ð hálda áfram. Við erum hérna und ir lækniseftirliti, og ég vona að enginn bíði af þessu skaða, enda á það ekki að vera, þar sem um svo stuttan tíma er að ræða. — Og það eina sem þið hafið haft til næringar er vatn? — Já. Við höfum reynt að tak marka vatnsdrykkju þátttakenda Við höfum útdeilt því að venju- legum matmálstímum. Þá beinum við þeirri spurn- íngu til Ragnars Kjartansson-ar, hvort forráðamenn vökunnar séu ánægðir með árangurinn af henni og þátttökuna? komizt lanigt, hefðum við ekki notið dyggs stuðnings nemenda úr þeim skólum sem þátt taka í vökunni: Menntaskólans í Reykja viik, Menntaisikólanis við Hamra- hlíð Kennaraskólans, Myndlist- ar- og -handíðaskólans. Þá vékum við máli okkar til i Ragnars Kjartanssonar og spurð um hann um tilgang vökunnar. | — Tilgangurinn er fyrst og freimst sá, sagði Ragnar, — að í fræða þátttakendurna um vanda irgir Bragason áhugi. En við erum mjög ánægð- I ir með vökumia. Hún hefur tekizt ] betur en ég þorði að vona í upp- j Ihafi. Það hefur verið góður blær i yfir þessu og alvarlegur Við telj j um að við séum núna með 200 ] fleiri harða baráttumenn en við ; vorum með fyrir, og það er veru- legur ávinningur. — En er ekki töluverður al- mennur áhugi æskufólks á þessu : má'li? Skúli Möller verður fyrir i svörum og segir: — Það fer ekki i á milli mála, að megin áhuginn ! á þessum málum á íslandi er hjá j ungu fólki og eitt af umræðu- j efmunum hér á hungurvökunni; var einmitt hvað vægi hægt að gera til að auka skiltning eldri I kynslóðarinnar. Já, það er greini' legt að unga fó'lkið villl miklu 1 1 meira skipta sér af málefni um- heimsins en eldra fólkið. Þá spyrj'um við um hvernig dagskrá hungurvökunnar hafa verið háttað? Við hófum dagakrá okkar á tólft-a tíma-nuim á skírdagismorg- un, segja þeir félagar, — Þá byrjaði hún á ávarpi er formað- ur framkvæmd-anefnd'arin-nia-r, Si-g urður Guðmundsson flu-tti. Því- næst bauð Einar Magnússon rekit- or akólan-s oklkur velkomin í húsakynni skólans m-eð stuttu ávarpi. Síðan voru flutt st-utt inn gangserindi um meginþætti þess ara mála m.a. um al-þjóðlegt að- stoðarstarf, um h-u-gsanlega ís- lénzk-a löggjöf, um starfsemi he.r ferðarinnar og fleira. Því næst fl-uttu tveir nemendur frá hverj- um skóla stutta hugkiðingu frá eigin brjósti. Síðar um daginn tóku svo til starfa umræðulhópar, 7 talsins, sam margir tó'ku þátt i. Um fimm leytið tókum við svo á móti nokkr Skúli Möller svarar: — Að sjálfsögðu er það ætlunin. Það háir okkur náttúrlega að allt starf í saba-ndi við fræðslu þu-rf um við undir að sækja. Eink-um koma þar tffl fjölmiðlararnir, en þeir hafa aMir verið okkur mjög hliðstæðir og gott til þeirra að 1-eita og eiga við þá samstarf. En vitanlega geta þeir ekki si-nnt þessu nema að ákveðnu marki. Við höfum hins vegar yfir mjög akmörkuðum fjármunum að ráða til fræðslustarfsirs, þannig að við getum ekki borizt á í þeim efn- um. En við munum halda áfram að gera okkar til þess að vekja athygli fólks á neyðinni í þriðj-a heiminum. Við munum einnig reyna að virkja þennan hóp ungs I fólks sem hér he-fur verið með okkur til starfa í þágu mál-efnis- | ins. — Og að lokum: Eruð þið ekki I orðnir svangir? Ragnar Kjartarsson: Því er ekki að leyna að síðari hluta gærd'agsins voru menn almennt orðnir svangir. í dag er tilfinn- ingin meira h'lutlaus. Menn eru ekki með hungurverki. j SkúU Möller: Svengdin er ekk ert farin að sverfa. Maður er orðir.in slappur. Ekki eins skír í hugsun. Að bera dýnur út í leikfimihús í morgun, það var strax orðið svolftið erfitt. ; Lengur gátum við ekki tafið í þá félaga, þar sem þeir voru að | undirbúa listavökuna. En ungan | pilt í lopapeysu fengum við til ; að spjalla við okkur í eldhús- ; inu. Hann heitir Birgir Bjarna- son og er nemandi í Kenn-ara- skóla ís’am-ds. -—- Nei, ég er ekki orðinn svangur að neinu ráði, sagði Birgir. — fann meira fyrir því í gær. Fmmhald á bls. 25

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.