Morgunblaðið - 09.04.1969, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 09.04.1969, Qupperneq 21
MORGUNB’LAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. APRÍL 1909 21 Mikið boðið i gömlu bœkurnar IHÚSPYLLIR var á bókauppboði Sigurðar Benediktssonar í Þjóð- leikihúskjallaranuin fyrir páska, en þar voru seldar margar gaml - BARDAGAR Framhald af bl*. 1 til hafa þeir beint árásum sín- um að herstöðvum og skæruliða- búðum. Jórdandr segja að marg- ir óbreytitir borgarar hafi beð- ið bana og kveðast munu kæra ísraela fyrir Öryggisráðinu, en ísraelar segjast einnig munu kæra Jórdani. Talsmienn fsraelshers segja að þeir telji arabiska skæruliða eiga sök á eldflaugaárásinni á Eilat, en hinsvegar starfi þedr í Jór- daníu með samþykki stjórnarinn ar og því verði hún að bera ábyrgð á verknaðinum. Þessir tveir bæir, Eilat og Akuaba, eru löndunum mjög miki'lvægir. ísra e'iar fá mestan hluta þeirrar olíu sem þeir flytja inn, í gegnum Eil at, en Jórdanir hinsvegar fá vopmasendingar í gegnum Aku- aba. Það hefur því orðið að nokk urskonar þegjandi samkomulagi milli landanna tveggja að láta þessa staði í friði, þótt mjög auðvelt sé að gera árásir á þá. Báðir aðilar gáfu upp tölur um mannfall og tjón, en ekki munu þær mjög áreiðanlegar. Hinsvegar segja eftirlitsmenn Sameinuðu þjóðanna að stórskota Ulið fsraela hafi gert mun meiri skaða en stórskotalið Jórdana, og eyðilagt mörg fállbyssustæði í Jórdaníu. Hussein, konuimgur Jórdaníu, er í opinberri heimsókn í Was- hington og verið mjög vel tekið þar. Hussein er sá leiðtogi Ar- aba sem hvað bezt samband hef ur haft við vestræn lönd og hef ur gert sitt bezta til að koma á friði við ísrael. Hann er þá í erf- iðri aðstöðu þar, því herskárri leiðtogar og jafnvel hans eigin herforingjar hafa hótað honum afarkostum ef hann slaki á. Eftir sex daga stríðið neitaði hann þó algerlega tilboði frá Rússlandi um aðstoð við að vopna að nýju her landsins sem beið mikið af- hroð í sex daga stríðinu. Það fór líka svo að Bandaríkin létu honum í té flugvélar, skriðdreka og önnur hergögn. í Washington lét Hussein í ljós von utm að til raunir fjórveldanna til að koma á friði í löndunum fyrir botni Miðjarðarhafs, bæri árangur, og kvaðst óttast að ef það tækist ekki væri stórstyrjöld ekki langt undan. Talið er að konungurinn mund leggja hart að Nixon for- seta, að beita áhrifum sínum til að fá ísraela til að semja, og færa m.a. þau rök fyrir máli sínu að langvinnur ófriður geti aðeins komið Rússum til góða. fsraelar hafa gagnrýnt harð- lega fundi fjórveldanna, og gef ið í skyn að þeir rnund trauðla fal'last á nokkra þá niðurstöðu sem þau komast að. Yigal Allon varaforsætisráðfherra sagði að þessir nýju fundir væru fremur hættul'egir en noklkuð annað, þar sem hann vekti tálvonir í brjóst urn Araba um að fjórveldin gætu fenigið fsrael til að draga sig til baka frá bernumdu svæðunium. Moshe Dayan, iandvarnarráð- herra, sagði að ísrael myndi berj ast fyrir frelsi sínu til síðasta manns, og gat þess að mikill skoðanamuniur væri í Tel Aviv og Washington, um heppi'lega lausn deilunnar. ar og fáséðar bætour. Var yfirleitt iboðið vel í bækurnar, enda þær iflestar mjög vel farnar og eigu- legar. Sem dæmi má nefna að Fornmannasögur 1—7 seldur á 18 þús. kr., Landfræðisaga Þor- valdar Thoroddsens á 5 þús. kr.. Lýsing íslands eftir Þorvald Thoroddsen á 8590 kr., Árferði á íslandi eftir sama höfund fór á 19 þús. kr., og Árbækur forn- leifafélagsins seldust á 20 þús. ;kr. Þá seldist Safn til sögu ís- lanids á 9 þús. kr., Gestur Vest- SAMEIGINLEGUR fundur Fjár- ei|gendafélags Reykjavíkur og Sauðfjáreigendafélags Kópavogs var haldinn mánudaginn 3. marz 1969. Á fundinum voru afhent verðlaun fyrir hrútasýningu, sem haldin var sunnudaginn 10. nóv. sl. að Meltungu Kópavogi. Einnig voru rædd ýms félags- mál, sem varða bæði félögin og framtíðar samstarf þeirra. Fundurinn gerði eftirfarandi ályktun: „Sameiginlegur fundur Fjáreigendafélags Reykjavíkur og Sauðfjáreigendafélags Kópa- vogs haldinn í Lindarbæ, rnánu- daginn 3. marz 196'9, mótmælir harðlega fjárbanni því, sem borgarráð hefur samþykkt og skorar fundurinn á borgarráð að endurs'koða afstöðu ,sína til Fjár- eigendafélags Reykjavíkur og láta félagið hafa landssvæði fyr- - SEX ÁRA Frajnhald af bls 32. tókst þar að komast út í hólm- ann á eiði. Er hann kam að slys staðnum sást hvergi til drengs- ins. í þann mund bar að slökkvi 'liðsmemn og kastaði eiinn þeirra Sigurjón Kristjánsson sér í vatn ið, er hann sá eitthvað fljóta á vatninu. Reyndist það vera húfa drengsins, sem drukknaði og hið einia, sem fundizt hafði af drengn um í gærkvöldi. Strax dreif að björgunarmenm frá Slysavarnafélagi fslands og voru mest 8 froskmenn, sem leit uðu um allt vatnið, auk þess, sem róið var um það á gúmbáti. Vatnið var mjög gruggugt og því erfitt að athafna sig. Um átta- leytið var leit hætt, enda allir orðnir úrkula vonar um að dreng urinn væri lífs. Var þá ákveð- ið að opna fyrir stífluna og hleypa vatninu niður, ef dreng- urinn kynni að finnast er vatn- ið sjatnaði. Slys á börnum gerast nú tíð við El'liðaárnar. Er þess skemmst að minnast að lítill drengur drukknaði í Elliðaánum fyrir um það bil ári. - SÉRSTAKAR Framhald af bls. 32 angreindu fyrirtækjum. Á fundi þessum var samþykkt að fela stjórn felagsins að láta fara fram allsherjaratkvæðagreiðslu í samræmi við ákvæði vinnulög- gjafar um heimild til stjórnar félagsins að lýsa yfir verkbanni á Iðju. Jafnframit var stjórninni falið ásamt sérstakri 5 manna nefnd að taka ákvörðun um hve- nær verkbannið komi til fram- kvæmda. Atkvæðagreiðslunni lýkur í kvöld. firðingur á 13.500 kr., Sú gamla vísnabók á 10 þús. kr. og Gefn á 15 þús. kr. Dauðoreísingor ekki krofizt — yfir Sirhan SÆKJENDUR í réttarböldunum yfir Sirhan B. Sirhan, hafa lýst því yfir, að þeir muni ekki krefjast dauðarefsingar yfir Sir- ihan, heldur verði óskað eftir því, að kviðdómur kveði upp „hæfilegan dóm,“ eins og það er 'orðað. Ef kviðdómur telur Sir- ban .sekan um morð að yffirlögðu ráði, á ihann yfir höfði sér af- töku í gasklefanum eða íífstíðar- ir utan þéttbýli borgarinnar und ir starfsemi þess. Einnig mót- mælir fundurinn árás þeirri á eignarrétt fjáreigenda og vald- níðslu þeirri, sem borgar- og lögregluyfirvöld hafa haft í frammi, er vörzlumaður og lög- regluþjónar hafa bæði tekið úti í haga sauðfé, sem hefur komið sjálft af afrétti og ráðis't heirn- 'ildarlaust inn í fjárhús og tekið þaðan sauðfé og farið með féð 'beint í sláturhús án þess að gefa eigendum þess kost á að ráð- stafa því eins og þó var heitið að gera í auglýsingu lögreglu- stjóra um fjárbann í Reykjavík sðastliðið haust. Þá lýsir fundurinn undrun sinni vegna hinna furðulegu til- tekta Vatnsveitu Reykjavíkur að rjúfa vatnsleiðslur til fjár- húsanna í Fjárborg í janúar sl“- . (Fréttatilkynning). - GERVIHJARTA-... Framhald af bls. 1 í Höfðaborg fjarlægðu læknar við Grooite Schuur-sjúkrahúsið í dag hjarta og nýra úr líffæra- gjafa og græddu síðan líffæirin í tvo nýja sjúklinga. f tilkynn- ingu frá sjúkrahúsinu segir að sjúklingunum báðum heilsist veL Læknar undir stjórn Christiaan Barnards framkvæmdu hjarta- flutninginm, þann fjórða sem reyndur hefur verið í Suður-Af ríku, en nýrnaflutirainginn önn- uðust aðrir læknar. Nöfn líf- færagjafans og sjúklinganna hafa ekki verið birt. fangelsi. Talsverður ágreiningur hefur verið uppi meðal geðlækna og annarra sérfræðinga um andlegt heilbriigði ákærða og ber þeim ekki saman um, hvort Sirhan hafi verið fær um að undirbúa miorðið fyrirfram. Þeir geðlæknar, sem verjend- ur ákærða hafa leitt fram stað- 'hæfa, að Sirhan sé geðklofi, en aðrir segja að hann sé aðeins á imörkum þess að vera geðklofi 'Og hafi því vel getað s'kipulagt morðið fyrirfraia. • SKRIFSTOFUVÉLAR H.F. Látiö ekki sambandið við viöskiptavinina rofna — Auglýsiö — Bezta auglýsingablaðiö • SKRIFSTOFUVÉLAR H.F. • UPPBOÐ Eftir beiðni lögreglustjórans í Reykjavík og skv. 4. gr. reglug. um búfjárhald í Reýkjavík nr. 148, 1964, verða 6 ær og 1 hrútur seld á uppboði er fram fer að Lækjar- bug í Blesugróf föstudaginn 11. apríl n.k. kl. 16.00 síð- degis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. cc < —1 dJJ > D u„ O co u. 0c u> Q < h CO 2 o z LU h D u. O u (/) LU Ec u> o • LL X cc < —1 <ui .> 3 u_ O H (O u. DC u> NEW 10 Key Electríc Adding Máchlne RICOIVIAC *211 ' . , UM REIKAilVÉL erð kr. 8,950.— ★ 11 stafa útkoma ★ Leggur saman ★ Dregur frá ★ Margfaldar ★ Prentar á strimil. SKRIFSTOFUVELAR H.F. co 2 -n -I O -n § m. r- > 39 X 75 2 -n cn -I O rrv 5 39 X T1 ex P C/> 3? 39 1 o -n s -h 7*. Z c s I O U% 31 co O o h- co * (O % +rx^<# SÍMI 20560 * pÓSTHÓLF HVERFISGOTU 33 377 # 'd'H HVIMrUOISdllOIS • ’d'H UV13AndOISJia>IS x Tl 31 hcKjincla fijrir uláhipta- • • uini uoru uegnu boÉu&ó óbi^n di- hÍaííá uerÉa uerzlanir uorar tl U. 9 í huöíd mi&u.d. uer opnar ss BÚÐIRNAR Fjáreigendur mótmæla

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.