Morgunblaðið - 09.04.1969, Page 23
MORGUNB'LAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. APRÍL 1009
23
Ágústa Hafliðadóttir
frá Birnustöðum —
Minning
Þeim fækkar nú óðum Skeiða-
mönnum, er í blóma lifsins voru
um og upp úr síðustu aldamót-
um.
Ágústa Hafliðadóttir frá Birnu
gtöðum anda’ðist 28. marz síðastl.
og var til moldar borin í gærdag
þriðjudaginn 8. april. Fyrir
nokkrum vikum lézt einnig bróð-
ir hennar Kristbjörn Hafliðason,
bóndi á Birmustöðum, bæði í
hárri elli, eftir langa starfsæivi.
Lifir þá aðeins ein þeirra Birnu-
staðasystkina, barna þeirra merk
ishjóna Hafliða bónda Jónssonar
frá Auðsiholti í Biskupstungum,
sem alinn hafði verið upp af
Ólafi bónda á Birnustöðum og
tók við jörðinni af honum, og
hans mæitu konu Sigríði
Brynjólfsdóttur, Brynjólfssonar
frá Bolholti á Rangárvöll'um,
Jónssonar frá Þingskálum. Stó'ðu
að Birnustaðahjónunum ágæt-
ustu ættir austur þar.
Þau Birnustaðaihjónin, Hafliði
og Sigríður, eignuðust tólf börn,
sjö syni og fimm dætur. Af son-
um þeirra dóu þrír á bernsku-
skeiði, en tveir í blóma lífsins.
Aðeins tveir koimust til fullorðins
ára, þeir Jóhann Hafliðason, tré-
smiður, er lengstum starfaði hér
í Reykjavík , og Kristbjörn
bóndi á Birnustöð-um, sem nú er
nýlátinn, eins og áður segir, 86
ára að aldri. Auk þeirra átti
Hafliði son er Jón hét utan
hjónabands. Hann flutti uingur
til Ameríku og bjó lengstan
hluta ævinnar í Kaliforníu.
Dætur þeirra Sigrfðar og Haf-
liða voru Kristin, kona Ketils á
Álfsstöðum, Sigríður, kona
Kristjáns trésmiðs Einarssonar
frá Eiríksba'kka, Elín sem gift
var Helga Helgasyni frá Álfsstöð
um og Ágústa Hafliðadóttir sem
var næstyngst systranna. Hún
giftist ekki. Yngst systranna og
hin eina þeirra, sem á lífi er, er
Ólafía gift Ólafi Ólafssyni múr-
ara hér í Reykjaivík.
Eins og barnafjöldinn gefur
nokkuð til kynna var fjölmenni
mikið á Birnustöðum um og eftir
síðustu aldamót, því auk skyldu-
liðis, var þar altanargt vinnuhjúa
svo siem títt var í þá daga. Þar
til kom að mjög var þar gest-
kvæmt og munu þær heimasæt-
ur, er allar voru beztu kvenn-
kostir, naumast hafa dregið úr
ferðum manna þangað heim. Sá
sem þessar línur ritar kynntist
af eigin raun heimilisbrag og
háttum á Birnustöðum af dvol
sinni þar sumarlangt um margra
ára skei'ð á bernskuárum sínum.
Þar urðu og hans fyrstu kynni
af Ágústu.
Býlin voru að vísu ekki há-
reist á Skeiðunum um aldamótin,
ef miðað er við húsakost og bygg
ingar í dag. Það duldist þó eng-
um, sem þá fór um Skeiðin, en
svo heitir sveitin milli Þjórsár
og Hvítár, að víða var þar bú-
sældarlegt. Fór þá saman atorku-
semi bænda og landkostir. Þann--
ig var og á Birnustöðum um
þetta leiti. Heimili þeirra Hafliða
og Sigríðar hafði í þeirri tfð vax
ið áð efnum, svo að segja má, að
um meiri hluta búskapartíðar
þeirra hafa þau mátt telljast með
hinum efnaðri bændum sveitar-
innar, enda bar heimili þeirra
ljósan vott um, að þar bjuggu
hin greindu, ráðdeildar og fyrir-
hyggj-usömu húsbændur, sem
undirbjuggu vel áður en fram-
kvæmdu. Hinu lýsti heimili
þeirra ekki síður, og þar í hefur
þáttur húsfreyjunnar ekki verið
minni, að þar var stjórnað af hag
sýni og hirðusemi, þar sem öllu
var haldið til haga. Þar var nýtn
Arnór Einarsson,
Minningarorð
í DAG fer fram að Garpsdal í
Geiradalsihreppi jarðarför Arn-
órs Aðalsteins Einarsisonar, fyrr-
um bónda að Tindum í Geiradal.
Hann lézt að Lands'spítalanum
26. 3. sJL Með Arnóri er fallinn
einn af traustustu stoðum
bændastéttarinnar frá aldamóta-
tímabilinu.
Arnór fæddkt í Garpsdal í
Geiradalshreppi hinn 9. okt.
1860, yngstur af 3 börnum Einars
Joohumssonar og Kristínar Þór-
arinsdóttur er þá bjuggu að
Garpsdal. Þau Einar og Kristín
fluttu að Tindum í Geiradal og
fóru að búa þar og var þá Arnór
mjög ungur. Á Tindum var Arn-
ór svo alla ævina að undan-
skyldu situttu tíma'bili, er hann
dvaidist norður við Steingríms-
fjörð milli fermingar og tvítugs,
m.a. á unglingaskólanum að
Heydalsá og eittihvað á Kolla-
fjarðarnesi. Aðra skólamenntun
en þessa á Heydalsá mun hann
ekki hafa fengið, enda var al-
gengast að fólk sæti ekki lengi á
skólabekkjum á þeim tíma.
Árið 1902 fór Arnór að búa á
Tindum og bjó með móður sinni
þar til hann giftist Ragnheiði
Grímsdóttur frá Valshamri í
sömu sveit, hinn 6. júlí 1918.
Þau hjónin Arnór og Ragnheið-
ur bjuggu svo myndarbúskap, er
stóð traustum fótum til ársins
1953, en síðustu 10 árin ásamt
syni sínum Grími. Marga er
komiu að Tindurn heyrði ég tala
um mikla gestrisni og alúðlegar
móttökur.
Mér voru vel kunnar heimilis-
aðstæður þar á þessum árum,
því ég dvalidst þar oft frá 1921-
1930, m.a. á þriðja ár samfleytt,
og var þá Arnór rúmfastur lengst
af. Nærri má geta að svo lang-
varandi heilsuleysi fylgja erfið-
leikar þó efni séu sæmileg. En
Arnór var ekki einn’ af þeim,
sem flaug strax í hug að gefast
upp, þó eitthvað blési á móti.
Hann var mjög þrautseigiur, þétt-
ur í lund og skoðanaíastur.
Þau Ragniheiður og Arnór eign
uðust 4 börn: Grírn, aem nú býr á
Tindum, Einar vélaverkfræðing
í Reykjavík, Kristin búsettan
í Reykjavík og Bjargeyju Krist-
rúnu, sem býr á Hof.sstöðum i
Reykhólasveit. Auk þess ólu þau
upp Arnór Guðlaugsson, sem
var nokkurra ára er þau giftust
en Arnór hafði tekið í fó.itur ný-
fæddan. Var hann á Tindum til
ársins 1943 og stoð og stytta við
búskapinn eftir að hann varð
fuillorðinn.
Þrátt fyrir tæpa heilsu gegndi
Arnór ýmsum opinberium störf-
um. Hann var í stjórn Kaup-
félags Króksfjarðar um áratuga-
skeið, hreppsnefnd og fleira. En
aðalstarf -hans utan búskapar
var gjaldkerastarf við Sparisjóð
Geiradalsihrepps. Því gegndi
hann frá stofnun sjóðsins 1908,
í yfir 50 ár þair til Grimur sonur
hans tók við. Þetta starf tel ég
að yrði í höndum hans það
merkilegt að rétt sé að staldra
aðeins við það. Margir viðskipta-
menn sjóðsins voru fátækir
bændur og það komu kreppuár
yfir, bæði sjóðinn og viðskipta-
menn hans. En þá komu vel í
ljós kostir Arnórs, hyggindi
hans, skapfefta og hjálpsemi við
þá, sem illa voru staddir. Ég var
þessu dálítið kunnugur þá, og
ég held að ekkert sé ofmælt þó
ég segi að ósjaldan 'hafi komið
fyrir að þeir, sem urðu fyrir
óhappi eða voru illa á vegi
staddir, færu léttari í spori og
léttari í lund frá Tindum. Voru
þó lánsupphæðir oft smáar, sem
menn fengu. Á ver.stu kreppu-
árunum voru kringum 50-60
króna arður af einu kúgildi, 6
ám. Fyrir , fátækan mann,
kannski heilsutæpan með heim-
ili og börn gat skipt miklu máli
hvort hann fékk eða fékk ekki
50 krónur, að maður tali nú ekki
um stærri upphæðir. Ég vissi
oft til þeas að Arnór tók gripi af
mönnum, sem áttu bágt með
greiðslur og greiddi sjálfur í
sjóðinn. Það kom fyrir að sum-
um þótti hann lána út á lítið
veð, og svaraði hann þá stutt og
laggott, að hann hefði aldrei ætl-
Tindum
azt til að sjóðurinn tapaði þessu.
Arnór var færð smá peninga-
upphæð er hann lét af störfum,
sem gjaldkeri sem þakklætis-
vottur, og fylgdi þar með að
aldrei hefði tapazt svo mikið sem
króna á han.s löngu gjaldkera-
tíð.
Ekki get ég skitað svo við þessi
fáu orð að minnast ekki þess
þáttar í fari Arnórs er ihonum
var mjög hugleikinn, en það var
hestamennii'ka. Hann hafði mikið
yndi af hestum, og var mjög lag-
inn tamningamaður og tamdi
margan góðhestinn. Hann átti
mar.ga góða hesta og alltaf sér-
stakan reiðhest fyrir sig, sem
hann lét aðra ekki nota. Einn
með þeim beztu held ég hafi
verið Jarpur sá, er Hjörtur
Hjálmarsson skólastjóri á Flat-
eyri orti mjög snotur eftirmæli
eftir o.g rnunu hafa birt í ritinu
„Hestuirinn okkar“.
Ég hefi þessi orð ekki fleiri.
Flyt að endingu börnum þeirra
hjóna ogj öðrum nániustu kærar
kveðjur og árnaðaróskir. Ég bið
guð að styrkja eftirlifandi konu
Arnórs, Ragnheiði, systur mína,
sem nú liggur veik á Landakots-
spítala, og vona að hún koimist
til heilsu og ævikvöld he-nnar
veirði bjart.
Grímur Grímsson.
in talin dyggð, og hið smáa, sem
aðrir naumast veittu eftirtekt,
var hagnýtt, það ásamt þrifnaði
og stjórnsemi leiddi til þess, að
allt, stórt og smátt, sem heimil-
inu við vék, var jafnan í hinni
mestu röð og reglu. Bæði voru
þau hjónin mestu iðju- og starfs-
fólk, sem var annt um að láta
skyldulið sitt og hjú nota dyggi-
lega tímann til fyrirsettra starfa,
en á sama hátt og þau þannig
gerðu kröfur til trúmennsku af
öðrum, voru þau bæði hin raun-
beztu og ráðhollustu þeim er til
þeirra leituðu oig með þurftu.
Öllum þeim mörgu, 'er bar að
húsum þeirra var auðsýnd stak-
asta gestrisni og greiðvikni um
allt, er stóð í valdi húsibændanna
að veita, enda var þar við brugð
ið hjálpsemi jafn við ókunna sem
kunnuga.
Þannig var það heimili og þau
lífsviðhorf, sem Ágústa Hafliða-
dóttir ólst upp við í bernsku
sinni og æsku. Af því var hún
mótuð og bar merki þess tii
síðasta dags. Hún fæddist 1.
ágúst 1883 og var í foreldrahús-
um fram yfir tvítugsaldur. Ekki
átti Ágústa þess kost fremur en
svo margar konur á þeim tíma
að afla sér menntunar með skóla
setum. Hennar skóli varð eins og
flestra annarra skóli lífsins. I
þeim skóla tileinkaði hún sér þá
mannkosti, sem fylgdu henni
ævilangt. Ekki átti það fyrir
henni a'ð liggja að giftast og eign
ast sitt eigið heimili og börn.
Hins vegar fór ekki hjá því að
hún eignaðist hlutdeild í þeim
heimilum, þar sem hún á hverj-
um tíma dvaldi eins og þau heim
ili áttu líka hlutdeild í henni.
Stakan hauk í horni áttu börn
og þeir, sem minna máttu sín,
þar sem Ágústa var. Ágústa var
alla sínia tíð lundgóð og dagfars-
prúð, glaðlynd, einibeitt og trygg-
lynd. Hún var vinur vina sinna,
en óvini átti hún enga. Ræktar-
semi hennar og umhyggja fyrir
þeim sem hún vamn fyrir og
dvaldi hjá var einstök. Bar hún
að jafnaði annarra hag meira
fyrir brjósti en eigin, og tryggð
'hennar tók til allra er hún kynnt
ist.
Seinni hluta ævi sinnar dvaldi
Ágústa að mestu leiti á tveim
heimilium hér í Reykjavík. Fyrst
hjá þeim Ingveldi Einarsdóttur
og Ólafi Einarssyni að Lauga-
veigi 49. Tók hún mi’klu ástfóstri
við þá fjölskyldu. Síðustu árin
hefur hún verið til húsa hjá
Ólöfu Andrésdóttur og bömum
hennar þeim Andrési hafnsögu-
manni og systrum hans. Lét
Ágústa oft í ljós gleði sína og
þökk fyrir a'ð eignast svo góða
vini í fjölskyldum þessum.
Eins og áður sagði var Ágústa
einstaklega starfsöm, samvizku-
söm og vandvirk og gædd dæma
fárri trúmennsku og húsbónda-
hollustu. Hún starfaði allt fram
á síðasta æviár sitt sleitulaust og
unndi sér l'ítt hvíldar. Hún var
ekki mikið gefin fyrir að taka
Sér frí frá störfum. Þó gerði hún
að jafnaði undantekningu einu
sinni á ári, og sýndi þá um leið
tryggð sína við heimahagana.
Leið varla það sumar að Ágústa
skryppi ekki austur að Birnu-
stöðum á æskustöðvarnar. Það
varð alltaf léttara yfir henni,
þegar sá tími nálgaðist að hún
ætlaði austur, ellegar hún hefði
þar nýverið. Það var eing og
barnsleg birta færðist yfir hana,
þegar talið barst að heimsóknum
hennar þangað. Þar átti hún sína
ástfólgnu griðastaði er hún vitj-
aði árlega. Þar hafa vaknað minn
ing'ar löngu liðinna tíma og
manna er hún ein átti. Og nú er
'hún horfin, hennar jarðlífi lokið,
þar er sjónarsviptir að henni.
Það minnast hennar margir með
þakklæti, því að þó að hún væri
nýtin og sparsöm við sjálfa sig
og færi af hagsýni með eigur
annarra, þá var hún örlát á eigið
fé við aðra, sem henni fannst
hjálpar þurfi. Vegna mannkosta
hennar og breyttni fylgja henni
óskir okkar og viissa um að hún
eigi fagurt líf fyrir höndum á
æðra tilverustigi.
Sigurliði Kristjánsson.
Jón Jónsson, Neðri
Hundadal — Minning
JÓN JÓNSSON frá Neðri-Hunda
dal, fæddur 16. nóv. 1891, dáinn
30. marz sl. Foreldrar Jón Ein-
arason s. st. og Vigdlís Jónsdótt-
ir frá Breiðabólstað, bónd í N-
Hundadal í Miðdialahreppi 1918
til 1960, ókvæntur. Bústýra bans
ÖR búskaparárin var systir hans
Signý, ógift, bæði systkinin barn
laus. En þau tóku til uppfósturs
bróðurson sinn, Hans Einarsson,
og kostuðu hann til læknisnáims,
að því leiti er hann gat ekk
sjálfiy unnið sér inn fyrir nám.s'-
kostnaði.
Nokkru eftir að Hans Einars-
son lauk Háskólanámi hér heima
ifór hann til Svíþjóðar til fram-
haldsnáms í læknisfræði og er
síðan starfandi velmetinn læknir
við spítala þar í landi.
Þau systkin, Jón og Signý,
Ihöfðu aldrei stórt bú, enda fleir-
býli á jörðtnni og mun þó nokk-
ur hluti búsafurðanna um ára-
bil hafa gengið til námskostnað-
ar fóstursonarins, er þau unnu
rnjög. Og að síðustu létu koma í
hans hlut sínar eignir.
Jón var glaður í lund, gat ver-
ið kíminn í tilsvörum án meið-
inga, átti til að kasta fram stök-
um við einstök atvik eða tæki-
færi, átti það ekki langt að
sækja, faðir hanis vel hagmælt-
ur. Jón var eins og sagt er, hesta-
maður, taafði yndi af að sitja góð-
an hes't, og átti þá oftast ágæta,
komst yfir og ól upp reiðtaesta,
þair á meðal ,,Kolbak“ er Stefán
skáld fr'á Hvítadal eignaðist, og
síðar Þórarinn Egilsson, Hafnar-
firði, annálaðan gæðing, ásamt
fleirum.
Þegar heilsu systur Jóns hnign-
aði, og aldur færðist yfiir hann
sjálfan ásamt krankleika, brá
hann búi árið 1960 og fluttist til
Reykjavíkur; hafði aðsetur hjá
bróðurdóttur sinni, Vigdísi Ein-
arsdóttur, og manni hennar,
Hirti Jónssym, er hann hrósaði
mjög fyrir umönnun og alla fram
komu við sig. En Signý fór
nokkru eftir komu sdna til
Reykjavíkur á elliheimili og dó
þar fyrir nær 2 árum. Eftir að
Jón fluttist til Reykjavíkur varð
hann margsinnis að leggjast á
sjúkrataús vegna erfiðs sjúkileika,
er að nokkru batnaði í bili, svo
hann komst heim. En etfir mis-
langan tíma sótti í ;ama horfið,
sjúkrahús á ný, þannig leið tím-
inn unz yfir lauk.
Mér var ætíð skemmtun að
þegar nafni minn leit inn á mitt
heimili hér í Reykjavík. Barst
þá’ talið oftast að gömlu og nýju
úr sveitinni okkar beggja,; við
hana var hugurinn ailltaf bund-
inn öðrum þræði.
Mér var Jón alltaf glaður og
g'óður kunningi og vinur, minn-
ist ég þes; með þakklæti, og óska
honum góðra stunda í nýjum
heimi. J. S.