Morgunblaðið - 09.04.1969, Síða 27

Morgunblaðið - 09.04.1969, Síða 27
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVTKUDAGUR 9. APRÍL 1969 27 ^ÆJARBi Simi 50184 Suraoranhoieið eiginkonunnor minJsone fSPiS />»? PS^GHITA NGÍRBY AXEL STRÖBY OVE SPROQ0E ^ i ALENE SCHWARTZQ Ný ekta dönsk gamanmynd litum. Úrvals leikarar. Sýnd kl. 9. Síðasta sinn. Á yztu mörkum Einstæð, snilldar vel gerð og spennandi, ný, amerísk stór- mynd í sérflokki. Sidney Poitier - Bobby Darin. Sýnd kl. 5,15. Bönnuð börnum. Leiksýning kl. 8,30. Simi 50240. Goldfinger Spennandi ensk mynd í litum með islenzkum texta. Sean Connery Sýnd kl. 9. Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu GUSTAF A. SVEINSSON iiæstaréttarlögmaður Laufásvegi 8. — Sími 11171. HÖFUÐ- OC HEYRNARHLÍFAR Viðurkenndar at Öryggiseftirliti ríkisins Hjálmur með heyrnarhlífum smásala SKEIFAN, Reykjavík Sími 82670. DYNJANDI 5.F. Uilarhúfur undir hjáima. Verð mjög hagstœtt — Heildsala — Heyrnarhlífar Hlífðarhjálmur Fiskveiðar eru eini atvinnuvegur þjóðarinnar, sem skilar raunverulegum arði í þjóðarbúið. ItöyirÐmogjyir <& ©o reykjavik, Vesturgötu 16 — Pósthólf 605 — Símar 14680 og 13280 — Telex: sturlaugur ryk 57. BEZT AÐ AUCLYSA I MORCUNBLAÐINU Verzlunarstjóri Bókaverzlun óskar eftir verzlunarstjóra, karlmanni eða kven- manni Góð málakunnátta æskileg. Umsóknir með upplýsingum um menntun, fyrri störf og aldur sendist Mbl. merktar: „Verzlunarstjóri—bækur — 2872". Trabant stadion er túmgóður enda notaður bæði til fólksflutn- inga, sendiferða o. tl. Stadionbifreiðar eru sérlega heppilegar til ferðalaga. Pappakassar þeir sem sjást á myndinni komast allir fyrir í Trabant-stadion bifreið. Trabant fólksbifreiðin er með sérlega stóra farangursgeymslu. Farangur sá sem sést á myndinni kemst allur fyrir í henni. Eftir 6 ára reynslu hér á landi vitum við að Trabant ryðgar ekki, Trabant er framúrskarandi endingargóður, Trabant er sparneytinn, Trabant er ódýr í viðhaldi Margir þeirra er keyptu fyrst Trabantana hafa keypt Trabant aftur. Trabant fólksbifreið af de lux gerð kostar kr. 161,305.— til leyfishafa kr. 91,305.— Trabant stadionbifreið af de lux gerð kostar kr. 170,520.— og til leyfishafa kr. 100,520.— Mjög góð lánakjör. Tökmn gamlar Trabant bifreiðir upp í nýja bifreið. Við eigum óráðstafað aðeins 12 bifreiðum af 1969 árgerð. í sýningarskála okkar að Vonarlandi við Sogaveg erum við með sýningarbifreið. HVÚT, FÉLAG SJÁLF STÆÐISKVENNA heldur síðdegisfund að Hótel Loftleiðum í Blómasalnum laugardaginn 12. þ.m. kl. 3V2 e.lL DAGSKRÁ: 1) 2) Auður Auðuns alþingism.: 3) Nokkur þingmál. 4) Ásdís Þorsteinsdóttir, Katrín Árna- dóttir og Þóra K. Johannsen leika létt lög. Kaffihlé. Hrafnhildur Sigurðardóttir fóstra: Heyrnarskert börn í þjóðféiagi okkar. Félagskonur fjölmennið og takið með ykkur gesti. STJÓRNIN.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.