Morgunblaðið - 09.04.1969, Síða 29
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. APRÍL 1969
29
(utvarp)
MI»VIKUDA<;lXR
9. APRÍU 1969.
7.00 Morffunutvarp
Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30
Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 800
Morgunleikfimi Tónleikar. 8.30
Fréttir og veðurfregnir. Tónleik
ar. 8.55 Fréfctaágrip og útdráttur
úr forustugreinum dagblaðanna.
Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. 9.50
Þingfréttir. 10.05 Fréttir. 10.10
Veðurfregnir 10.25 íslenzkur
sálmasöngur og önnur kirkjutón
list. 11.00 Hljómplötusafnið (end
urtekinn þáttur).
12.00 Hádegisútvarp
Dagskráin. Tónteikar. Tilkynn-
ingar. 12.25 Fréttir og veðurfregn
ir. Tilkynningar.
12.50 Við vinnuna: Tónieikar.
14.40 Við, sem heima sitjum
Gunrrvör Braga Sigurðardóttir
byrjar lestur sögunnar „Stromp-
ólí“, kvikmyndasögu ítalska leik
stjónans RosseUnis í þýðingu Jóns
úr Vör (1.).
15.00 Miðdegisútvarp
Fréttir. Tilkynningar. Létt lög:
Dionne Warwick syngur, svo g
Diana Ross og The Surpremes.
Ennfremur syngja Earl Wright-
son, Lois Hunt og Mary Mayo
lög úr söngleiknum „Kysstu mig
Kata“ eftir Cole Porter. Ymsiar
hljómsveitir leika spænsk lög.
16.15 Veðurfregnir.
Klassísk tónlist
f'ílharmoníusveitin í MoSkvu leik
ur tvo sinfóníska dainsa op. 45
eftir Rakhmaninoff, Kyril Kon-
draisjín stjórnar.
16.40 Framburðarkennsla í esper-
anto og þýzku
17.00 Fréttir.
Norræn tónlist
Fílharmoníusveitin I Vínarborg
leikur tónlist eftir Greig við
sjónleikinn „Pétur Gaut“.
Fílharmoníusveitin í Ósló leikur
„Karneval í París“ eftir Svend-
sen.
17.40 Litli barnatíminn
Unnur Halldórsdóttir sér um tim
ann.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds
ins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 Tækni og vísindi: Eðilsþættir,
haf'ss og hafískomu
Trausti Einarsson prófessor talar
um hafísinn á Græntandshafi og
komu hans að ströndum íslands.
19.50 Tónlist eftir tónskáld mánað-
arins, Jón G. Asgeirsson
a. Liljukórinn og Ásgeir Guðjóns
son syngja þrjú lög undir stj.
höfundar: „Lilju“, „Gloria tibi“
og „Gaumgæfið gristnir".
b. Kénnaraskólakórinn syngur
þrjú lög undir stjóm höfundar
„Veröld fláa“, „Vísur Vatns-
enda-Rósu“ og „Krummavísu".
c. Liljukórinn og Eygló Viktors-
dóttir syngja tvö lög undir
stjórn höfundar: „Gurvnbjamar
kvæði'* og „Ásbjamarkvæði".
20-20 Kvöldvaka
a. Lestur fornrita
Kristinn Krisfcmundsson cand.
mag. les Gylfaginningu (6).
b. Hundraðasta ártíð Kristjáns
Jónssonar skálds
1. Karl Kristjánsson fyrrum
alþingismaður flyfcur erindi.
2. Andrés Björnsson útvarps-
stjóri les kvæði eftir Kristján.
3. Einsöngur og kórar syngja
lög við ljóð skáldsins.
4. Kristján skáld frá Djúpalæk
. flytur nýort Ijóð: Fjallasikáldið
22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir.
Endurminningar Bertrands Russ-
els. Sverrir Hóknarsson les þýð-
ingu sína (6).
22.35 Fjögur fiðlulög eftir Josef
Suk. Josef Suk 1/eikur á fiðlu og
Jan Panenka á píanó.
22.50 Á hvítum reitum og svörtum
Guðmundur Arnlaugsson flytur
skákþátt.
23.25 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
FIMMTUDAGUR
10. APRÍL 1969.
7.00 Morgunútvarp
Morgunútvarp. Tónlelkar. 7.
Fréttir. Tónleikar. 8.55 Bæn. 8.
Morgunleikfimi Tónleikar. 8.
Fréttir og veðurfregnir. Tónlei1
ar. 8.55 Fréttaágrip og útdrátt
úr forustugreinuon dagblaðianr
Tónleikar. 9.15 Morgiunstund ba
anna: Ingibjörg Jórtsdóttir hel<
ur áfram sögu sinni af Jóu
Gunnu (7). 9.30 Tilkynningai
Tónleikar. 9.50 Þingfréttir. 10.
Fróttir. 1010 Veðurfregnir. 10.
„En það bar til um þeesar mui
Ir“: Séra Gairðar Þorsteinssí
prófastur endar lesitur sinn á b(
aftir Walter Russell Bowie (1!
Tónleikar.
12.00 Iládegisútvarp
Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Til-
kynningar. 12.25 Fréttir og veður
fregnir. Tilkynningar. Tónleikar.
13.00 Á frívaktinni
Eydis Eyþórsdófctir kynnir óska-
lög sjómanna.
14.40 Við, sem heima sitjum
Ingibjörg Jónsdóttir ræðir við
Sólveigu Jónsdóttur um blaða-
mennsku.
15.00 Miðdegisútvarp
Fréttir. Tilkynningar. Létt lög:
Mats Olsson og Bud Shank stj.
sinni syrpunni hvor. Susse Wold
og Peter Sörensen syngja, svo
og The Tremeloes. Hollyrdge
hljómsveitin leikur nokkur iög.
16.15 Veðurfregnir. Klassísk tónlist
José Iturbi leikur þrjú píanó-
verk eftir Debussy: „Flugelda",
„Sælueyjuna" og „Bamaherberg-
NÝJAR SENDiNGAR
Enskir og franskir karlmannaskór
Verð kr. 637,— 659,— 673,— 678,— 728,— 780,— 796,— 985,—.
SKÓBÚÐ AUSTURBÆJAR
Laugavegi 100.
ið“.
16.40 Framburðarkennsla í frönsku
og spænsku
17.00 Fréttir.
Nútímatönlist
Tsjaikovský-kvartettinn leikur
Strengjakvurtett nr. 3 op. 73 eftir
Dmitri Sjostakovitsj.
17.40 Tóniistartími barnanna
Egill Friðleifsson sér um þáttinn
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds
ins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 Dagiegt mál
Árni Bjömsson cand. mag. fiyt-
ur þáttinn.
19.35 Brot úr sögu Högna Jón-
mundar: „Tobbi prests fær mála-
gjöld", gamanleikur fyrir útvarp
eftir Harald Á. Sigurðsson.
Leikstjóri: Rúrik Haraklsson.
Persónur og leikendur:
Högni Jónmundsson húsgagna-
smiður Valdemar Helgason
Karólína Sveinsdóttir, kona hans
Inga Þórðardóttir
Tobbi prests, vinur Högna
Brynjólfur Jóhannesson
Vigdís Ámunda, vinkona Karó-
línu Áróna Halldórsdóttir
Marteinn lærlingur
Benedikt Ámason
Kári lögreghiþjónn
Fiosi Ólafsson
KOPAVOGUR - KOPAVOGUR
Þjóðmálaverkefni
næstuára
— Húsnæðismál
Fundur verðui haldinn laugardaginn 12. apríl kl. 15.00 í Sjálfstæðis-
húsinu. Kópavogi.
1. Avarp: Jón Gauti Jónsson, stjórnarmaður Týs, F.U.S.
2. Frummælandi: Sigfinnur Sigurðsson, borgarhagfræðingur.
3. Fundaistjóri Árni R. Árnason, fyrrv. form. Heimis F.U.S.
Sjálfstæðismenn í Reykjaneskjördæmi og Reykjavík eru hvattir
til þess að fjölmenna.
F.U.S. í Kjósarsýslu — Heimir F.U.S. Keflavtk — Stefnir F.U.S.
Hafnarfirði — Týr F.U.S. Kópavogi. — Samband ungra
Sjálfstæðismanna.
20.30 Sinfóniuhljómsveit íslands
heldur hljómleika í Háskólabíói,
þar sem flubt verða eingöngu
tónverk eftir Jón Leifs.
Stjórnandi: Dr. Róbert A. Ottóss.
a. Sorgarmars úr „Galdra-Lofti"
b. „Hinzta kveðja'1.
c. „Máninn Kður“ og „Vögguvísa“
tvö sönglög, sem Kristinn Halls
son syngur við píanóundirleik
hljómsveitarstjórans.
d. „Minni fslands", forleikur.
21.15 Á rökstólum
Björgvin Guómundsson viðskipta
fræðingur stjórnar umræðum um
vandamál verzlunarinmar.
Á fundinum með honum verða:
Sveinn Snorraeon hrL
22.00 .
22.15 Veðurfregnir.
Um gátur
Séra Sveinn Víkingur flt. erindi.
22.40 Tvö samtíðartónskáld, Fer-
enc Farkas og Dag Wirén
a. Piccola musica di concerto
eftir Farkas. Kammertvljóm-
Búdapest leikur, Frigyes Sánd
or stjórnar.
b. Strengjakvartett nr, 4 eftir
Wirén. Kyndil-kvarteittxnn leik
ur.
23.15 Fréttir i stuttu máli.
Dagskrárlok.
(sjínvarp)
MIÐVIKUDAGUR
9. APRÍL.
18.00 Lassie
18.25 Hrói Höttur
18.50 Hlé
20.00 Fréttir
20.30 Reykjavík 1935.
Kvikmynd eftir Oswald Knudsen.
20.55 Miilistríðsárin. 24. þáttur
21.20 „Ekki er öllum eins að trúa“.
(Bandarísk sjónvarpskvilkmynd)
22.05 Kveðja frá óknnnum heimi
Mynd um geðveika stúlku.
22.25 Dagskrárlok.
MYNDAMÓT hf.
PRENTMYNDAGERÐ
AÐALSTRÆTI 6
SlMI 171S2
Philip Morris vekur athygli
á mest seldu
amerísku filtersigarettunni
í Evrópu.
Reynið pakka af Marlboro og þér sannreynið hvað kallað er
raunverulegur tóbakskeimur.
Keimur, réttur keimur. Fullþroskað fyrsta flokks tóbak gefur Marlboro
þennan góða keim. Er þetta ekki það sem þér leitið að í fiitersigarettunni?
„FILTER“ • RÉTTUR KEIMUR • „FLIP TOP“ PAKKI.