Morgunblaðið - 09.04.1969, Page 31
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. APRÍL H909
31
• ■
Á flugvellinum Petropavlovsk Kamehatsky í Kamchatka-héraði í Sovétríkjunum. (APN-mynd)
AEROFLOT flytur nærri
þriðjung allra flugfarþega
NÆRRI þriðjungur allra flug
farþega heims ferðast með
flugvélum sovézka flugfélags-
ins Aeroflot, að því er segir
í frétt frá Novosti fréttastof-
unni (APN) i Moskvu.
Fréttastofan segir, að á
fundi með flugmálastarfs-
mönnum í Moikvu í febrúar
hafi Yevgeny Loginov, flug-
málaráðherra, áaetlað, að á
þessu ári flytji sovézkar far-
þegavélar um 68 milljónir
farþega. í skýrslu sinni lagði
ráðherrann áherzlu á bætta
þjónustu við farþegana. Er
fyrirhugað að • opna um 80
riýjar flugafgreiðsLuir, fjölga
ferðum til norður- og austur-
héraðanna og til sumardval-
arstaðanna syðst í Sovétríkj-
unium. Fyrir ráslok 1970 er
áætlað að 150 nýjar flughafn-
ir hafi verið teknar í notkun,
og einnig á þá að vera lokið
við að búa flugvélarnar og
hafnirnar öllum nýjustu
stjórn- og fjárskiptatækjuim.
Þegar ráðherrann flutti
skýrslu sína, sagði hann, að
flugvélar Aeroflot héldu uppi
ferðum til. 47 landa, en á síð-
asta ári hóf félagið fastax
ferðir til Ankara, Dakar og
New York. Bráðlega hefjast
fastar ferðir til Singapore og
áfxam þaðan til Ástraliu. Er
búizt við því að farþegafjöld
inn í millilandaflugi marg-
faldist á næstu tveimux ár?
um.
Flugið komið
í eðlilegt horf
FLUG íslenzku flugfélaganna 1
tveggja var komið í eðlilegt horf
í gær. Flugfélag íslands hóf flug
árla morguns í gær og Loftleið-
ir hóf áætlun á annan í páskum
með þeim flugvélum, sem stöðv-
azt höfðu erlendis vegna yfir-
vinnubanns flugvirkja.
Verkfallið hófst aðfaranótt
skírdags á miðnætti og gilti það
til miðnættis í fyrrinótt. Sveinn
Sæmundsson hjá Flugfélagi is-
lands tjáði Mbl. að reynt hafi
verið að fljúga eins og unnt var
á miðvilkuldag og skirdag, en þá
hamlaði veður nokkuð flugi og
var þá tekið það ráð að fara
nakkrar ferðir á föstudaginn
langa, en síðan eikki söguna meir.
Síðasta millilandaflug FÍ var á
miðviikudag.
í fyrrinótt var svo aftux hafizt
handa og flogið fyrst á Akur-
eyri kl. að ga.nga 07. Var DC-
6B vél send þangað og sömu-
leiðis var áætlað flug til ísafjarð-
ar, en snjókoma hamlaði fram-
an af degi. Sömuleiðis var hvasst
í Vestmannaeyjum og ekCki unnt
að fljúga þangað fyrr en kl. 11.
Eftir hádegi létti tií á Isatfirði og
var flogið þangað stanzlaust og
áætlað að farnar yrðu 8 ferðir.
Aðeins voru farnar 4 ferðir
vegna misturs. í gær hafði verið
flogið átta sinnum til Alkuxeyrar
og þrisvar til Eyja, einu sinni
til Húsavíbur, en eftir var þá að
fljúga tiL Sauðárkróks og Homa-
fjarðar. Sveinn Sæmundsson
sagði að flogið yrði svo lengi
sem þörf kretfði og í gær leit svo
út sem allir kæmust leiðax sinn-
ar með Flugfélaginu. Miililanda-
flug FÍ hófst í gærmorgun með
flugi til Glasgow og Kaupmanna
hafnar.
Áætlunanflug hófst hjá Lotft-
leiðum á annan í páskum, en þá
logðu upp þær ftugvélar sem
stöðvazt höfðu erlendis — ein
frá Kaupmannahöfn, ein frá
Luxemiburg og 2 frá New York.
Voru bessar ferðir saxnkvæmt á-
ætlun og komu vélarnar til
Reykjavíkur eftir miðnætti eða
ef ir að verkfallinu létti.
Helga Ingólfsdóttir hjá Lotft-
leiðum tjáði Mbl. að farþegar
Loftleiða hefðu verið bókaðir á
flugvélar frá Sabena, KLM og
þar að aufci leigði félagið vélar
frá Air France og Overseas
National Airlines. Þá fóru og far
þegar Loftleiða með International
Air Bahamas.
Lögðu huld
> /
u vinio
DóMSRANNSÓKN a l
I rekstri næturklúbbanna í)
Reykjavík heldur enn áfram.
f Vðfaranótt skíxdags fóru menn I
) frá sakadómi í næturklúbb-|
I ama fimm og lögðu hald á allt |
j vín, sem þar var að finna.;
Þórður Björnisson, yfirsaka-
I dómari, sagði Morgunblaðinu, |
að alls hefði þarna verið um |
40 kassa atf áfengi að ræða.'
Að ’lokinni dómsrannsókn'
i verða mál klúbbanna send (
I saksóknara til ákvöirðunar.
20 ára afmælis NATO
minnzt í Washington
KANADA ÁFRAM í NATO
f Ottawa lýsti Pienre Elliott
Trudeau forsætfisráðherra því yf
ir á afmæili bandalagsins að Kan
adamenn hefðu ákveðið að halda
áfnam aðild sinni að bandalag-
inú, en fækka í herliði sínu í
Evrópu. Hann sagði, að Kanada-
menn hefðu tekið sína ákvörðun
og mundu standa við skuldbind-
ingar sínar við NATO. Þetta er
niðurstaða umræðna um aðild
Kanada að bandalaginu er stað-
ið hafa í eitt ár.
Trudeau sagði: „Við hyggjumst
halda áfram aðild okkar að
NATO. Við teljum að NATO hafi
raunverulega þýðingu, en við
teljum að Vestur-Evrópa geti var
ið sig sjálf og að mögulegt sé
að fækka í herliðiftu. Við get-
pm ekki verið hiuitlauisir“. Trud-
eau 'lagði áhenzfhi á að það sem
mestu máli skipti væri að verja
Kanada og Norður-Ameríku í
samvinnu við Bandaríkjamenn.
f Bonn hefur ákvörðum Kan-
adastjórnar að fækka hersveit-
um Kanadamanna í Evrópu ver-
ið hörmuð, og er sagt að þessi
ákvörðun sé ótímabær.
Kjarnorkustofn-
un USA ö geisl-
unnrtækið
VEGNA fréttar um geislunar-
tæki og tilraunir með geislun á
fiski hjá Rannsóknarstotfnun fisk
iðnaðarins, skal tekið fram, að
geislunartaekið er eign Kjarn-
oriku'stotfnunar Bandaríkjanna, en
lánað hingað fyrir tilstilli Alþjóða
kjarnorkustofnunarinnar, sejn
ekiki á það sjálf.
Samningar um gagn-
kvæman brottflutning
^ ■þevUfiúr cciírt
■þ-ejriy-41 Tiior, 't’Mfnclu cjf ■Ufy
á XicScclta. ccf-yneUisottyi 'Hiúyiccyn oncccjj Kcrn-
' <ct ctiío-i a^vyi orj
■ATefni écj joetr cftx^i jUf-rá. jc+ivieta. ct
Vccrf**., TUi-yicfCrS OtVtc. ff'trSctj jáC-y\ctc-y>Cf.ccf
'éxCj~Tcl (rijj t-f-mcyytcti 'ftcinci^ tyyyt*
jrt-rnvw t-Vm'órr-t ri/ft-'yi ffpyi cfccr 'f-xtC-
tuO-'yCa, 'hyitc-ytot.
ifvn ftíj lcj tcuai ttúr* ta jlm, ^yufáyyy,
ÖTj xffc&TC*- <*■ CcS "(ytjOfict pc44u.'Vuft/tSj'cc.'Sa
jcyiMc ■jtfrCr nu-yia eéyyUcL) 'yytt'fn utfa fta-yufj þícjcyt
lA'Zftfa plcyt d/r pXr't ■iýt'Zt f,tsy,tct.
■jrá tcj-i ‘tc’ji.
/jcct CL etfVc Cf'ýyvn &ciyyffa 1<T/o 9
‘ýjcmj-LT'yu-r ‘j&ór&ccs-ict-n.
í Pafis kallaði talsmaður Þjóð
frelsistfylkingarinnar í dag síð-
ustu friðartillögur Saigon-stjórn-
arinnar .óforskamimaðar og frá-
leitar“, en hiins vegar forðaðist
hann að vísa tillögunum afdrátt-
arlaust á bug. Aðalsaimninga-
maður Saigon-stjórnarinnar f
Parísarviðræðunuim, Pham Dang
Lam, hefur lagt til í blaðavið-
tali að Þjóðfrelsisfylkingin taki
þáitt I frjálsuim kosningum í
i§-Víetnam undir öðru nafni.
Hermenn Víet Cong gerðu í
dag sjöundu eldflaugaárásina á
Saigion siðan 23. febrúar. Sam-
kvæmnt fyrstu fréttum særðust
að minnsta kosti fjórir. í dag
■biðu hersveitir Norður-Víetnama
ósigur í harðri orxustu í frum-
skógi 32 km norður af Da Nang
er þær reyndu að verja mikil-
væga herstöð.
Brúsisel og Ottawa, (AP-NTB)
Tilkynnt var í aðalstöðvum
NATO á 20 ára afmæli banda-
lagsins að í tilefni afmælisins
yrði árlegur vorfundur utanrík-
is- og landvarnaráðherra banda
lagsins haldinn í Washington
dagana 10.—11. apríl.
Auk hinna venjulegu ráðherra
funda fér fram sérstök athöfn í
þeim sal bandaríska utanríkis-
ráðuneytisiins þar sem Atlants-
hafssáttmálinin var upphaflaga
undinritaður. Þar heldur Nixon
Bandaríkjaforseti aðalræðuna.
Fimm þeirra utanríkisráðherra
sem undirrituðu sáttmálann verða
viðstaddir, þeir Dean Acheson,
fyrrum utanxíkisráðherra Banda
ríkjarma, Paul-Henri Spaak frá
Belgíu, Kalvard Lange frá Nor-
egi, Dirk Stikker frá Hollandi
og Bjarni Benediktsson forsætis
ráðherra.
Washington 8. apríl (NTB).
Bandaríska stjórnin vonast til
að geta komizt að isamkomulagi
við víetnamska kommúnista uxn
(gagnkvæman brottflutning her-
sveita frá Víetnam á þeesu ári,
að því er William P. Rogers nt-
anrikisráðherra sagði á blaða-
mannafundi í Washington í gær.
Hann sagði að bandarís'ka
stjórnin hefði samið áætlun, er
hann teldi sanngjarna og r'étt-
láta, uim Víetnamdeiluna. Hann
vildi ekki skýra frá einstökum
atriðum áætlunarinnar. Orðróm-
Ur hefur verið á kreiki um að
Nixon forseti hafi í hyggju að
- ÍÞRÖTTIR
Framhald at bls. M
1. umferð:
Akranes-FH 4:3, Þróttur-Sel-
foss 8:0, Fram-Stjarnan 5:0,
Breiðablik-Keflavík 1:6, KR-
Haukar 8:2, Víkingur-Ármann
1:0, Valur sat yfir.
2. umferð:
Keflavík-Stjarnan 7:1, Þróttur
Akranes 3:1, Haukar-Selfoss 4-1,
Ármann-KR 4:3, Víkingur-FH
4:3, Valur-Breiðablik 4:4. Fram
sat yfir.
3. umferð:
Þróttur-Keflavík 2:2, Valur-
Haukar 6:3, Fram-Ármann 1:1,
Akranes-KR 2:1, Víkingur-
Breiðablik 5:3.
kalla heim allt að 200.000 banda-
ríska hermenn frá Víetnam til
þe&s að ^tuðla að samkamulagi.
Kogers sagði aftur á móti, að
báðir aðilar yrðu að kalla heim
herlið. Hann neitaði að ræða
möguleika á einhliða heim-
kvaðningu bandarískra her-
manna, en sagði að rætt væri
um alla möguleika.
Sumarbústaður
brennur
Litla Hvammi, 8. apríl
Sl. miðvikudag brann gamalt
íbúðarhús að Norðurgarði í Mýr
dal. Hefur ekki verið búið í hús
iruu að staðaldri, undanfarin ár,
en notað sem sumarbústaður,
og er eign Hal’lsteins Hinriksson
ar, íþrófJtakiennara í Hafnarfirði,
Brann húsið alveg til grunna og
allir innanstokksmunir, er voru
óvátryggðir. Nemur tjónið því
töluvert miklu. Eldsupptök eru
ókunn. — Sigþór.
Bezta auglýsingablaðiö