Morgunblaðið - 09.05.1969, Blaðsíða 1
28 SÍDUR
101. tbl. 56. árg.
FÖSTUDAGUR 9. MAÍ 1969
Prentsmiðja Morgunblaðsins
Er ísrael sidtta kjarnorkuveldið ?
Margir trúa ekki neitunum ísraelsmanna
Hamiborig, Tél Aviv,
8. maá, AP — NTB.
♦ ÍSRAEL hefur harðneitað
þeirri fullyrðingu þýzka blaðs-
ins „Spiegel" að það sé orðið að
sjötta kjarnorkuveldi heimsins,
og eigi í vopnabúri sínu fimm
eða scx kjamorkusprengjur.
♦ Ýmsir aðilar leggja þó ekki
mikinn trúnað á þessar fullyrð-
ingar og þykja líkur benda tjl að
„Spiegel" hafi rétt fyrir sér.
♦ Því hefur áður verið hald-
ið fram að_ fsrael liafi smíðað
kjamorkuvopn, en því hefur jafn
an verið neitað, en samt hafa
ísraelsmenn neitað að leyfa að
skoða kjarnorkuver sitt.
I greiniinini í Spiegel segir að
sprenigjurniar hatfi veæið frarn-
iieiddar í kjarnortku'veri fsraeLs í
Negev-eyðiiimörkinini. Veæ þetta
var byggt roeð að'stoð Fralkka, en
það er lanigt sáðan ísraelgmenn
iwðu þeim ðháðir og giátu séð
um það sjálfir.
Spiegei vitmar í brezku „vopna
kön ntun'arstofmiumina" (I nist itute
for Strategic Studiea), sem hef-
un- haldið því fram að í leyni-
legri neðamjarðajrviðbyigginigu við
kjarnonkuiverið sé hægt að fram-
leiða sex ‘kíló atf plútóaiiíum ár-
lega.
Segir blaðið að ísraelsmenm
eigi niú einiar fimm eða sex
kjarnionkuisprengjur, sem séu 20
kílótonin, en það jafngiMir 20
þúsumd leistum atf TNT-spremigi-
efni. Það er sama srtærð og
spnenigjan, sem Bamdaríkjamenn
vörpuðu á Hirosihiimia 1945.
Þrátt fyrir neitanir Isiraels-
manma leggja mangir aðáliar trún-
að á frásögn þýzka blaðsins. Á
það er bent að ísrael hafi neitað
að undirrita samnimiginm uim
bann við dreifingu kjaxnorku-
vopna, þrátt fyrir að Bandaríkja
mann hafi iaigt hant að þeim
að gera það. Það er einmig bent
á að ísraelisimenin hafa neitað að
leyfa eftirlitsmönnum Alþjóða-
kjarraorkumálastofmuinarinnar að
skoða kjairnorkuiverið.
Kjarmorkuverið er <geysileiga
vel varið og öryggiseftirlit er
þar strangara en nokkurs
staðar í landinu. Þar er
miikiil fjöldi úrvalshenmanna á
verði og umíhver'fið er bókstaf-
laga þakið loftvaimabyssum. —
Or.mstu/fluigvéjar fara ekmiig
raglulegar aftirli'tsferðir yfirl ísraei hefur smíðað kjamavopn,
það og ef óþekkt fluigivél nállgast er það sjötta kjarnorkuveldið.
er hún skotin niður áður em Hiin eru Bandairíkim, Bretland,
ndkkurra spumiinga er spurt. Ef I Frakkland, Kina og Rússland.
Pólitísk framtíð
Wilsons í hættu
— A um aSeins tvo kosfi að velja
Londan, 8. maí. NTB.
IIAROLD Wilson, forsætisráð-
herra og samráðlierrar hans
glímdu í dag við mesta og alvar-
legasta vanda stjómartíðar sinn-
ar: ólguna, sem skapazt hefur
vegna baráttu stjórnarinnar gegn
ólöglegum verkföllum. Fyrsta
alvarlega prófraunin verður á
morgun þegar ríkisstjórnin held-
ur fund með flokksstjórainni,
þar sem tveir þriðju fulltrúa eru
mótfallnir frumvarpi Wilsong
um breytingar á vinnulöggjöf-
inni.
Ríkisstjómin varð fyirir alivar-
legu áfalli þegar formaöur þinig-
flokks Yerkamanmiaflokksiins,
Douiglas Houiglh'ton, sem nýtiur
almenmrar virðimigar og hefiur
orð fyrir að vema hófsamur, var-
FramhaM á bls. 27
Tíð duuðsföll
hershöfðingju
í Rússlundi
Moskvu, 8. maí- AP-NTB:
TILKYNNT hefur verið um
lát enn eins sovézks hershöfð
ingja, hins níunda á 16 dög-
um. Að sögn „Rauðu stjöra-
unnar“, málgagns landvarna-
ráðneytisins, lézt í dag Jevg-
eni I. Smirnov, hershöfðingi,
I yfirmaður verkfræði- og
tæknideildar landvarnaráðu-
neytisins eftir stutta sjúkdóms
1 legu.
í mintninigargreinum u
I hirna látnu hershöfðinigja kem
ur ekkert fram er bendir til
' þess að sambamd sé á millli
I dauiða þeirra. „Rauða istjairn-
n“ befur sagt frá dauða eftir |
Framhald á bls. 27
Gjaldeyrismálin
komin í vítahring
Hungursneyðin í Biafra úr sögunni
Segja talsmenn Rauða krossins
limuaihia, Nígeríu,
8. maí, AP.
♦ TALSMENN Rauða kross-
Ins segja að þeir telji að búið sé
að mestu leyti að útrýma hung-
ursneyðinni í Biafra, og eru nú
umframbirgðir í nokkrum vöru-
húsum þar.
stan.da mium betur að vígi niúna
en þeir gerðu um það leyti sem
Umu-aihia féffl. Þetta er m'est
vegoa þess að þeir hafa hertekið
þorpið Ówerri, sem er ekki ýkja
lamigt frá Uli-.flu'gbraiutimni. Þar
hafa þeir búið vel um sig og eru
í góðri aðstöðu til að verja
Nígeríumöninum leiðina.
Nígeríuimenm virðaist vera í
mestu vandræðum með Urnua-
Frambald á bls. 27
London, New Yonk, Frank
f.urt, París, 8. maí. —
AP-NTB:
ÁSTANDIÐ á peningamarkð-
inum versnaði enn í dag. —
Dollararnir streymdu inn í
þýzka banka, og bæði dollar-
inn og pundið og þó sérstak-
lega frankinn, voru í algeru
lágmarksverði, Hér er hrein-
lega um að ræða tilraun til
að neyða Vestur-Þjóðverja til
að hækka gengi marksins, og
gagnráðstafanir hafa ekki bor
ið mikinn árangur.
Þýzki seðlabamkinm til-
kynmti að á miðviikudag hefðoi
verið keypt mörk fyrir 425
milljón dollara. Þjóðverjar
haifa reynt að jafna metim með
því að lámia imi'kið af þeirn
dollenum, sem imn ihafa kom-
Framhald á bls. 27
Jóhann Hatstein, heilbrigðismálaráðherra, á Alþingi í gœrkvöldi:
♦ HERFRÆÐILEGA er á-
standið þannig að talið er að
Biafra standi nú mun betur að
vigi en áður en sambandsherinn
náði Umuahia á sitt vald.
4 hjalparflugvélin,
sem fórst skammt frá Uli-flug-
brautinni fyrr í vikunni var ekki
skotin niður, heldur fórst hún
vegna bilunar eða mistaka.
Látilausu fluigi er emm baldið
uippi til Uli-fluigvallliar í Biafra
og því var ,ek'ki einu simmi hætt
þegar Douiglais DC6 véliin fórst
skaimmt þar frá fynr í v’nkummi,
og menm vissu ekíki hvwt húm
hiafði verið skotin niiður, eða
farizt af öðrum onsökum.
Áranigurin.n hefur Mka orðið
sá að mat'væli og lyfjalbiirgðir eru
jafnvel farmar að saánaist fyrir í
vöruhúsum og talismtemin Rauða
kirossinis segja að þeir telji humg-
uirs.meyðiraa að mestu úr sögumni.
Það verður að sjálfsögðu að
hailda áfram flutmimgum enm um
sinrn með sanja hættd, og af jafn
milklum krafti, en það eru visisu-
lega gleðitfregmir að lotftbrúim
skuli hafa borið svo góðan ár-
amigiur.
Hvað iherfræðillegt ástamd
smertir eru Biaframenin taldir
Karachi, 8. maí. AP.
Yfirmaður lögreglunnar í V-
Pakistan skýrði frá því í dag að
nánar gætur væru hafðar á
starfsemi frímúrara í landinu.
Hann sagði að ef í ljós kæmi að
frímúrarar berðust gegn hags-
munum Pakistans, yrðu þeir
látnir svara til saka. Blöð í Pak-
istan hafa sakað frímúrara um
stuðning við ísraeismenn.
FORUSTU KVENNA í LÍKNAR-
MÁLUM VERÐUR EKKI GLEYMT
— Fullkomnar geislalœkningar hefjast — Biðlisti bráða-
sjúkdóma hvertur — 70 milljóna aukatjáröflun til að
hraða byggingarframkvœmdum — Stœkkun Fœðingar-
og Kvensjúkdómadeildar nýtur forgangs — Kvenfulltrúi
f byggingarnefnd
JÓHANN Hafstein, heilbrigð
ismálaráðherra, flutti mjög
ítarlega ræðu í gærkvöldi á
fundi Sameinaðs Alþingis,
sem haldinn var um nauðsyn
stækkunar Fæðingardeildar
Landspítalans, nútíma geisla-
lækningar og skyld málefni.
Ráðherrann vék í upphafi
máls síns að margháttuðum
misskilningi, sem fram hefði
komið í opinherum umræð-
um og manna á milli um
þessi mál að undanförnu.
Taldi Jóhann Hafstein höf-
uðnauðsyn að eyða slíkum
misskilningi, sérhverjum get-
sökum og tortryggni milli
kvenna, heilbrigðisstjórnar,
fyrirsvarsmanna Landspít-
alans, svo sem yfirlækna
deilda, stjórnarnefndar og
byggingarnefndar Landspít-
alans, en sameina í þess stað
beztu krafta allra þessara að-
ila til átaka að því marki sem
stefna bæri að, að öll aðstaða
og skilyrði til kvensjúkdóma-
lækninga hér á landi gæti
orðið til fyrirmyndar. Is-
lenzkar konur hefðu reist
merkið með stofnun Land-
spítalasjóðs íslands 1916 og
fjársöfnun í hann til minn-
ingar um stjórnmálaréttindi
kvenna, sem áunnust 19. júní
1915. Loks skýrði heilbrigð-1
ismálaráðherra frá því, að J
Jóhann Hafstein
hann hefði ákveðið að gefa
Hjúkrunarfélagi íslands kost
á því, að skipa fulltrúa í
byggingarnefnd Landspítal-
ans.
Jóhann Hafstein lagði áherzlu á
eftirfarandi atriði í lok ræðu
sinnar:
1. Það er og hefur verið stað-
festur vilji heilbrigðisstjórnarinn
ar að byggt verði húsnæði fyrir
kvensjúkdómadeild hið fyrsta
með stækkun Fæðingardeildar
Landspítalans. Sú stefna hefur
verið mörkuð, að þegar hafizt
verður handa um nýjar bygging
ar á lóð Landspítalans, njóti
stækkun Fæðingardeildar og geð
sjúkdómadeild forgangs.
2. Teikningum að stækkun
Fæðingardeildar og öðrum und-
irbúningi á að geta verið lokið
fyrir næsta vor.
3. Til þess að hraða bygging-
arframkvæmdum við austurálmu
Landspítalans hefur nú verið afl
að 10 milljón króna lánsfjár —
umfram ca. 40 milljónir króna,
sem veittar eru á fjárlögum
þessa árs til þessara byggingar-
framkvæmda, byggingu nýs eld
húss og annarra þjónustudeilda.
4. Stofnað hefur verið til sam
starfs milli Fæðingardeildar og
Framhald á bls. 11