Morgunblaðið - 09.05.1969, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 09.05.1969, Blaðsíða 25
MOBGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. MAÍ 196S 25 (utvarp) FÖSTUDAGUR 9. MAÍ 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnlr. Tónleikar. 7.30 Fréttir, Tónleikar, 7.55 Bæn: 8.00 Morgunleikfimi Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik ar. 8.55 Fréttaagrip og útdrátt- ur úr forustugeinum dagblað- anna 9.10 Spjallað við bændur. 9.15 Morgunstund barnan.na: Sig rún Sigurðardóttiir les framhald sögunnar „ÁMagulls" eftir Bjarna M. Gíslason (4). 9.30 TiHkynm- ingar, Tónleikar, 9.50 Þingfrétt- ir 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregn ir, Tónleikar, 11.00 Lög unga fólksins (endurt þáttur — HG.) 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Til- kynningar, 12.25 Fréttir og veð- urfregnir Tilkynningar. Tónleik ar. 13.15 I.esin dagskrá næstu viku. 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum Steingerður Þorsteinsdóttirles söguna „Ókunna manninn" eftir Claude Houghton (9) 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir, Tilkynningar. Létt lög: Alfred Drake, Roberta Peters o. fl. syngja lög úr „Hringekjunni“ eftir Rodgers. Erwin Lehn og hljómsveit hans leika danslög. Heinz Maria Linz, Haas systkin- in og Jean Löhe syngja gömul lög. Dave Brubeck og félagar hans leika lagasyrpu: Suðurríkja myndir. 16.15 Veðurfregnir. íslenzk tónlist a. Nokkur lög eftir Sigfús Einars son, Pál ísólfsson, Árna Thor- steinssoh, Markús Kristjáns- son og Eyþór Stefánsson. Pétur Þorvaldsson lieikur á selló og Ólafur Vignir Al- bertsson á píanó. b. Sónata fyrir fiðlu og píanó eftir Jón S. Jónsson. Einar G. Sveinbjörnsson og Þorkeli Sigurbjörnsson leika. c. íslenzk þjóðlög í útsetningu Jóns Þórarinssoraar. Sinfóníu- hljómsveit íslands leikur, Páll P. Pálsson sitj. 17.00 Fréttir Klassísk tónlist Manfred Kautzky og Kammer- hljómsveit Vínar leika Óbókon- sert eftir Ditters von Ditters- dorf, Carlo Zecchi stj. Hans Hotter syngur lög eftir Hugo WoM og Carl Loewe. Sme- tana kvartettinn leikur Strengja kvartett í F-dúr nr. 6. „Amer- íska kvartettiran“ op. 96 eftir Dvorák. 18.00 Óperettulög Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Efst á baugi Tómas Karlsson og Björn Jó- hannsson fjalla um erlend málefni. 20.00 Kvöldlokur a. Yehudi Menuhin fiðluleikari og hljómsveitin Philharmonia leika Rómönsu í F-dúr eftir Beethoven, John Pritchard stj. b. Rita Streich syngur lög eftir Schumann. c. Julius Katchen leikur á píanó Rapsódiu op. 79 nr. 1 eftir Brahms. 20.55 Tékknesk tónlist Josef Suk: Fantasia fyrir fiðlu og hljómsveit Höfunduriran leik- ur með tékknesku fílharmoníu- hljómsveitinni, Karlel Ancerl stj. VLadimir Sommer: Antigena fyr- ir hljómsveit. Sinfóníuhljómsveit iin í Prag leikur, Smetacek stj. 20.55 Strengjakvartett í g-moll op. 27 eftir Edvard Grieg Hindarkvartettinn leikur. 21.30 Útvarpssagan: „Hvítsandar“ eftir Þóri Bergsson Ingólfur Kristjánsson les (8). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Verið þér sælir, herra Chips“ eftir James Hilton Bogi Ólafsson islenzkaði. Gísli Halldórssom leikari les (3). 22.35 Kvöldhljómieikar: Frá tón- leikum Sinfóníuhljómsveitar ís- lands í Háskólabíói kvöldið áð- ur. Stjórnandi: Alfred Walter. Píanó leikari: Rögnvaldur Sigurjónss. a. Tilbrigði um barnalag fyrir píanó og hljómsveit eftir Er- nö Dohnányi. b. Sinfónía í C-dúr op. 46 eftir Hans Pfitzner. 23.15 Fréttir í stuttu máii LAUGARDAGUR 10. MAÍ 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir, Tónleifcar, 7.55 Bæn, 8.00 Morgunleikfimi Tónleikar. 8.30 fréttir og veðurfregnir. Tón- leikar. 8.55 Fréttaágrip og út- dráttur úr forustugreimum dag- blaðanna. 9.15 Morgunstund barn anna: Sigrún Sigurðardóttir end ar söguna „Álfagull" eftir Bjarraa M. Gíslason og les álfa- kvæði eftir Ingólf Jónsson. 9.30 Tilkynningair. Tónleikar. 10.05 Fréttir, 10.10 Veðurfregnir, 10.25 Þetta vil ég heyra: Stefáh Sigur karlsson lyfsali í Stykkishóimi velur sér hljómplötur 11.40 ís- lenzkt mál (endurt. þáttur — J. A.J.) 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin Tónleikar. 12.15 Til- kynningar 12.25 Fréttir og veð- urfregnir. Tilkynningar. 1300 Óskalög sjúklinga Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. 14.30 Pósthólf 120 Guðmundur Jónsson les bréf frá hlustendum og svarar þeim. 15.00 Fréttir — og tónleikar. 15.20 Um málefni heyrnleysingja Jónas Jóraasson sér um viðtals- þátt. 15.50 Harmoníkuspil 16.15 Veðurfregnir Á nótum æskunnar Dóra Iragvadóttir o.g Pétur Stein grímssom kynna nýjustu dægur- lögin. 17.00 Fréttir Laugardagslögin 18.00 Söngvar í léttum tón The Family Four syngja sænsk lög. 18.20 Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsiras. 19.00 Fréttir Tilkyraningar 19.30 Daglegt Iíf Árni Gunraarsson fréttamaður stjórnar þættinum. 20.00 Leikrit: „Eva slítur harns- skónum" eftir Kjeld Abell Áður flutt í janúar 1958. Þýðandi: Ásgeir Hjartarson. Leikstjóri: Indriði Waage. Per- sónur og leikendur: Safnvörður Klemenz Jónsson I.O.G.T. ÞINGSTÚKA REYKJAVlKUR. Aðalfundur Þingstúku Reykjavikur verður haldinn í Templara- höllinni Eiríksgötu 5 laugardaginn 10. maí ‘69 kl. 14.00. Venjuleg aðalfundarstörf. ÞINGTEMPLAR. Allt ó börnin í sveitinn úlpur, buxur, peysur og fleira. Laugavegi 31. Katrín af Neðra-Bayern Anna Guðmundsdóttir Eva Katrín Thors Anraa frænka Arndís Björnsdóttir Missia frænfca Nína Sveinsdóttir Ungfrú Funk Guðbjðrg Þorbjamardóttir Ernst, faðir Evu Haukur Óskarsson Eiín, móðir Evu Iraga Þórðardóttir Jörgen Beraedikt Ámason Adam Róbert Arnfininisson Forstjóri listasafnsins Þorgrímur Einarsson Dómarinn Ævar R. Kvaran Malarasveinn Ólafur Þ. Jónsson HægindastóII Þorsteinn ö. Stepherasen Aðrir leikendur: Hildur Kalman, Ása Jónsdóttir, Sigriður Þor- valdsdóttir og nokkur böm. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Danslög 23.55 Fréttir í stuttu máll Dagskrárlok (sjénvarp) FÖSTUDAGUR 9. MAÍ 1969. 20.00 Fréttir 20.35 Per Asplin skemmtir Norski gamanvísnasöngvarinn Per Asplin syngur 5 lög. 20.50 Nýjasta tækni og vísindi öryggi í lofti. Stærsta farþegaþota heims. Bílar framtíðarinnar. Umsjónarmaður ömólfur Thorla cius. 21.20 Dýrlingurinn örþrifaráð. 22.10 Erlend málefni 22.30 Dagskrárlok. V erzlunarhúsnæði Á bezta stað við Laugaveg er til leigu verzlunar-, skrifstofu- og iðnaðarhúsnæði. Lysthafendur sendi símanúmer sitt afgreiðslu Mbl. merkt: „Góður staður — 2644". Guffupressa óskust Fatagerð ARA & CO., sími 18777. FÓLKSBÍLA- OG VÖRUBÍLA- HJÓLBARÐAR Borgfirzkar æviskrár Út er komið I bindi af Borgfirzkum ævi- skrám. Styrktarfélagar eru beðnir að vitja bóka sinna sem fyrst í bókaverzlun Lárusar Blöndal Skólavörðustíg 2. Þar er einnig tekið við framlagi nýrra styrktar- félaga. BEZTU KAUPIN ERU í allt M I C H E L I N Á SAMA STAD HJÓLBÖRÐUNUM MICHELIN X spara benzín 1—13%. — Þetta er staðreynd og hefur verið sannprófað af RAC í Eanglandi og ýmsum bifreiðafélögum í Hollandi, Belgíu, Þýzkalandi og Frakk- landi. MICHELIN X hafa sérstaklega góðan gripflöt og veita þannig meira öryggi. Þeir eru mjúkir og VEITA ÞÆGILEGAN AKSTUR. MICHELIN X hafa tvöfalda end- ingu á við aðra. NOTIÐ ÞAÐ BEZTA NOTIÐ MICHELIN Vilhjálmsson LAUGAVEGI 118, SÍMI 2-22-40.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.