Morgunblaðið - 09.05.1969, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 09.05.1969, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. MAf 1969 Nýkomnir DANSKIR TERELYNEFRAKKAR HERRAHATTAR í fjölbreyttu úrvali. V ERZ LU N 1 N m Eísll Fatadteildin. Heti kaupendur að 2ja—3ja herb. íbúð, má vera í eldra hverfi, útb. um 600 þös. kr. 2ja herb. íbúð, útb. um 550 þfús. kr. Eimíiýlishúsi, má v<?ra í eldra hverfi. Um góða útMorgun gæti verið að ræða fyrir rétt hús. Hefi til sölu m.a. 3ja herb. risíbúð við Drápuhlíð, Hraunteig, Ránargötu, Grett- isgötu, útb. 200 til 350 þús. kr. 3ja herti íbúð við Hottsgötu, 80 ferm., útb. 400—450 þús. 4ra—5 herl*. íbúðir við Sund- laugarveg, Hverfisgötu, Kleppsveg, Þórsgötu, Hraun- bee, Rauðalæk, Fögrubrekku, Skaftahlíð, Ásva-llagötu, Háa- ieitisbraut, Laufásveg, Mos- gerði. SÉRlBOÐIR við Háa- gerði, Hjarðarhaga, Tungu- heiði, Vallarbraut, Barmahlíð o. fl. Hæð og kjallari í timburhúsi við Njálsgötu, samt. 5 herb., ekl- hús, auk eldunaraðstöðu kjallara, sérinngangur, útb. 250 þús. kr. Einbýlishús við Selós'blett, 3 herb. og óinnréttað ris, útb. 200 þús. kr. SKIPTI: 3ja herb. íbúðir óskast í skiptum fyrir 4ra herb. íb'úð við Háaleitisbtraut og stéríbúð með bílsfcúr við Selvogsgrunm Baldvin Jónsson hrl. Kirkjutorpi 6, símar 15545 og 14965. GUSTAF A. SVEINSSON hæsta rétta rlögmaður Laufásvegi 8. — Slmi 11171. HUS OC IBUÐIR Til sölu m.a. 2ja herb. á 2. hæð við Hraun- bæ. Verð 850 þús. 2ja herb. á 2. hæð við Njáte- götu í timburhúsi. Verð 450 þús. 3ja herb. á 1. hæð við Brkimel. Verð 1150 þús. 3ja herb. á 2. hæð i háhýsi við Sólheima. Va'ð 1150 þús. 3ja herb. á 2. hæð við Hraun- bæ. Úrvalsíbúð. 3ja herb. á 4. hæð við Hring- braut, endaíbúð. 3ja herb. kjallaraíbúð við Sörla- skjól, um 96 ferm, Verð 75Ö þús. 3ja herb. kjallaraíbúð við Nes- veg. 4ra herb. á 4. hæö við Dun- haga I ágætu standi. 4ra herb. á 4. hæð við Stóra- gerði. Verð 1350 þús. 4ra herb. á 9. hæð við Sólheima Verð 1300 þús. 4ra herb. á 1. hæð við Klepps- veg. Sérþvottahús. 4ra herb. á 4. hæð við Ljós- heima. Nýleg íbúð í úrvals lagi. 4ra herb. á 2. hæð við Klepps- veg. Sérþvottahús. Verð 1250 þús. 4ra herb. á 4. hæð við Holts- götu. Sérhiti. 4ra herb. á 1. hæð við Háteigs- veg. Bílskúr. 4rá herb. á 3. hæð við Háaleit- isbraut. 1. fiok’ks nýtízku íbúð um 112 ferm. 4ra herb. á 1. hæð við Stórholt, mjög stór. Hiti og inng sér. 5 herb. efri hæð við Melabraut að öllu leyti sér. Mjög vönd- uð íbúð. 5 herb. á 2. hæð við Hvassa- leiti. Bílskúr. Verð 1500 þús. 5 herb. á 1. hæð við Goðbeima, alveg sér. Stærð 140 ferm. 5 herb. á 1. hæð við Laugarnes- veg. Sérhiti, 5 ára gömul. 5 herb. á 3. hæð við Dunhaga. Sérhiti. Stærð 129 ferm. 5 herb. á 2. hæð við Miðbrairt. Sérhiti og þvottahús. 5 herb. á 1. hæð við Lyngbrekku um 132 ferm. Hiti og inng. sér. Verð 1200 þús. 5 herb. á 3. hæð við Hraunbæ, um 150 ferm. ekki alveg full- gerð. Verð 1200 þús. 6 herb. nýleg úrvalshæð við Goðheima, þvottahús á hæð- inni. 6 herb. á 2. hæð við Álfheima, um 136 ferm. 6 herb. á 3. hæð við Sundlauga veg. Hiti og þvottahús sér. Raðhús við Miklubraut m. 7 herb. Ibúð. Einbýlishús við Víðihvamm í Kópavogi, um 8 herb. Ibúð. Góður garður. Eínbýlishús, um 140 ferm. við Aratún I Garðahreppi, 4ra ára gamalt. Tv(býlishús (5 herb. íbúð og 2ja herb. Ibúð) á einni hæð við Vallargerði I Kópavogi. Góður garður og bílskúr. LítkJ steinhús við Bragagötu m. 3ja herb. íbúð, nýstandsettri. Nýlegt einbýl&hús við Skóla- gerði I Kópavogi m. 6—7 herb. Ibúð, ný eldhúsinnrétt- ing. Timburhús við Vífilsstaðaveg með 3ja herb. íbúð í góðu standi. Bilskúr. Verð 750 þús. Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson hæstaréttarlögmenn Austurstræti 9. Símar 21410 og 14400. Utan skrifstofutima 32147. og 18965. mm [R 2430« Til sölu og sýnis. 9. Nýtízku 5 herb. íbúð sem ný, um 145 ferm. á 1. hæð með sérinngangi, og sér hita við Skólagerði. I íbúð- inni eru tvö forstofuherb. og aukasalerni. Leyfi fyrir 50 ferm. bilskúr fylgir. 5, 6 og 7 herb. íbúðir viða í borginni sumar sér og með bálskúrum og sumar lausar. Við Bragagötu. nýleg 4ra herb. íbúð, um 112 ferm. á 3. hæð með sérhitaveitu. Harðviðar- innréttingar. Teppi fylgja. 1. veðréttur laus. 4ra herb. íbúðir við Stóragerði með bilskúr, Holtsg., Klepps- veg. laus íbúð, Háteigsveg með biílskúr, Stórholt, séríbúð Grertimel séríbúð með bílskúr, Hagamsl, Rauðalæk, Kapla- skjólsveg, Lindargötu, séríb. með bílskúr, Grettisgötu, Lyngbrekku og Laugaveg. Einbýltóhús, um 90 ferm., 3ja herb. íbúð, nýsandsett við Bragagötu. 3ja herb. íbúðir við Hraunbæ, Safamýri, Háagerði, Klepps- veg, Laugaveg, Hjallaveg, Rán argötu, Bræðraborgarstíg, Hverfisgötu, Skipasund, Fram nesveg, Drápuhlíð, Ásvatla- götu, Kársnesbraut og Þing- hólsbraut. Lægsta útborgun 350 þús. 3ja herb. jarðhæð um 75 ferm. með sérinngangi og sérhita- veitu við Safamýri. Við Austurbrún, nýtízku 2ja herb. íbúð á 6. hæð. 2ja herb. ibúðir við Hraunbse. Barðavog. Laugaveg, Asgarð, Baldursgötu, Bergþórugötu, Lindargötu, Þóragötu, Öldu- götu og víðar. Lægsta útborgun 100—140 þús. Hús&ignir af ýmsum stærðum í borginni og Kópavogskaup- stað og margt fleira. Komið og skoðið H}ja fasteignasalan Sími 24300 Laugaveg 12 Utan skrifstofutíma 18546. FASTEIGNASALAN GARÐASTRÆTI ,17 Simar 24647 - 10221 TIL SÖLU 3ja herb. rúmgóð og sólrík ris- fbúð. 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Kleppsveg, söluverð 950 þús. Útb. 450 þús. 3ja herb. ibúð á 2. hæð við Skipasund, söluverð 800 þús. Qtb. 400 þús. 2ja herb. ný fullbúin íbúð á 2. hæð við Hraunbæ. 2ja herb. risibúð á Seftjarnar- nesi, útb. 200 þús. 3ja herb. íbíKI á 1. hæð við Bergþórugötu, útb. 250 þús. 5—6 herb. ibúð á 3. hæð við Rauðalæk, sérhiti. 5 herh. sérhæð á Seltjarnarnesi, hagkvæmir greiðsluskilmálar. 6 hé.rb. sérbæð í Kópavogi, ný, vönduð ibúð. Einbýlishús við Efstasund, 5 herb., í kjallara er hægt að hafa 2ja herb. íbúð. Einbýlishús í Vesturborginni, 10 herb. -Upplýsingar á skrifstof- unni. Árni Guftjóiisson, hrl., Þorsteinn Geirsson, hdl. Helgi Ólafsson, sölustj. Kvöldsími 41230. IILPSÖLÖ SIMI 79977 Við Austurbrún Höfum til sölu nokkrar 2ja herb. íbúðir í háhýsi við Aust- urbrún. íbúðirrvar eru lausar eða losna fljótlega. Við Álftamýri 3ja herb. 90 ferm. íbúð á 3. hæð í fjölbýlishúsi við Alfta- mýri. (búðin er ein stofa, tvö svefnherb., það og eldhús, með borðkrók, innréttuð með harðvið. Teppi eru á gótfum og á stiga. Þvottahús með vél. Við Háteigsveg 4ra herb. 100 ferm. jarðhæð nýfegu húsi við Háteigsveg. fbúðin er tvær stórar stofur, eitt svefnherb. með inrvbyggð um skáp. Eitt barnaherb., bað og stórt eldhús með borð- krók. Sérhiti, sérinngangur. Við Eskihlíð 4ra herb. 115 ferm. íbúð á 3. hæð í fjölbýlishúsi við Eski- hltíð. Ibúðin er tvær stofur, eitt svefnherb. og stórt barna herb. sem skipt er í tvennt. Tvöfaft verksmiðjugler í öllum gluggum, teppi á gólfum og stiga. Vélár í þvottahúsi. — Mjög góð íbúð. Við Barmahlíð 4ra herb. kjallaraíbúð í tvibýl- ishúsi við Barmahlíð. Sérhiti, falliegur garður. Gott verð og góð kjör. Við Bugðulæk 126 ferm. sérhæð i þríbýlis- húsi við Bugðulæk. (búðin er tvær stofur, þrjú svefnherb., bað og eldhús með borðkrók. Teppi á gólfum, bílskúrsrétt- ur. Sumarbústaður Höfum til söfu nokkra stmiar- bústaði í nágrenni Reykjavfk. M. a. i Svínahlíð við Þing- valiavatn (Grafningi). FASTEIGNASALA - VONARSTRÆTI 4 JÓHANN RAGNARSSON HRL. Slml 19085 SötomaOui KFUSTINN RAGNARSSON Sirni 19977 utan skrifstofutíma 31074 Heimasími sölumanna 31074, 35123. FASTEIGNASALAN. Úðinsgötu 4 - Sími 15605. Höfum kaupanda að raðhúsi með bílskúr eða tilbúið undir tréverk við Álftamýri í Háa- feitishverfi, Hvassaleiti eða Fossvogi. Höfum ennfremur kaupanda að 3ja herb. íbúð í Kópavogi, mætti vera í risi. 2ja herb. íbúð í Vesturbæ, mjög góð útborgun. Til sölu fasteignir við flestra hæfi. FmtlGMSMN Óðinsgötu 4. Sími 15605. 19540 19191 130 ferm. 5 herb. hæðir við Öldugötu, rúmgott ris fylgir efri hæðinni. Vandað nýlegt 140 ferm. 6 herb. einbýlishús við Aratún, bíl- skúr fylgir. Húseign við Birkihvamm, 3 herb. og eldhús á 1. hæð, 4 herb. í risi. Húseign við Vallargerði, 5 herb. og tveggja herb. rbúðir, báð- ar á 1. hæðinni, sérinng. í hvora íbúð, bílskúr fylgir. 130 ferm. íbúð á 3. hæð við Rauðalæk, sérhiti, sérþvotta- hús á hæðinni. 145 fenn. 6 herb. íbúð við Eski- hlíð. 120 ferm. 5 herb. ibúðarhæð við Sörlaskjól, sérinng. 130 fenm. 5 herb. efri hæð við Melabraut, sérinng., sérhiti, eitt herb. fylgir f kjallara. 5 herb. íbúðarhæð við Lyng- brekku, selst að mestu frá- gengin, allt sér. 5 he.rts. sérhæðir f Vesturborg- irnni, bílskúrar fylgja í sumum tilfellum. 5 herb. íbúðarhæð við Breiðás, sérinng., sérhiti, bílskúrsrétt- indi. 117 ferm. 4ra herb. íbúðarhæð við Laugateig, sérinng., bíl- skúrsréttur. Glæsileg ný 4ra herb. íbúð á 1. hæð við Hraunbæ. 4ra herb. íbíiðarhæð við Fifu- hvammsveg, stór brlskúr fylg ir. Nýstands’ett 3ja herb. rishæð Hlíðunum. Nýleg 3ja herb. íbúð 1 háhýsí við Kleppsveg. í smíðum 3ja og 4ra Wert>. íbúðir á einum bezta útsýnisstað í Breiðholti, hverri íbúð fylgir sérþvotta- hús og geymsla á sömu hæð, auk geymslu í kjallara. Beðið er eftir öHu láni Húsnæðis- málastjórnar. Ennfremur raðhús og sérhæðiir 1 fokheldu ástandi og tilb. undir tréverk. EIGIMASALAIM REYKJAVÍK Þórður G. Halldórsson Símar 19540 og 19191 Ingólfsstræti 9. Kvöldsími 83266. Til sölu Hús og ibúðir af ffestum stærð- um og gerðum f Reykjavík, Seltjarnamesi, Kópavogi, Garðahreppi og Hafnarfirði. Einnig hús í Þorlákshöfn og Hveragerði. Nokkrar ibúðir lausar strax eða fljótlega. Hafið samband við skrifstofuna. Austurcfrstl 20 . Sírni 19545 ATHUGIÐ Ung stúlka óskar eftir ein'hvers konar heimavinnu, sem krefðist lístrænna hæfileika og hand- lægni. Alft kemur til grema. — Vlnsaml. hringið i síma 41989.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.