Morgunblaðið - 09.05.1969, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. MAÍ 1969
11
- RÆÐA JOHANNS
Framhald af bls. 1'
handlæknisdeildar Landspítalans,
sem í felst, að handlæknisdeild
taki að sér, ásamt læknum kven
sjúkdómadeildarinnar að annast
þá sjúklinga með kvensjúkdóma,
sem ekki þola bið. Verður séð
til þess, að mjög bráðlega þurfi
engir slíkir sjúklingar að vera
á biðlista.
5. Við skjótari uppbyggingu
austurálmu Landspítalans skap-
ast ný aðstaða til betri hagnýt-
ingar húsnæðis sjúkrahússins,
einnig fyrir kvensjúkdóma, með
an ný Fæðingardeild hefur ekki
verið byggð.
6. Nýtt Kobalt-geislalækning-
artæki verður tekið í notkun á
hausti komandi í húsnæði, sem
nú er verið að byggja yfir það
við geislalækningadeild Land-
spítalans.
7. Að framtíðarskipulagi Land-
spítalalóðar hefur verið unnið
frá því í byrjun árs 1965 og
standa vonir til þess, að loka-
ákvarðanir um það geti verið
teknar innan tíðar.
Hér fer á eftir frásögn af ræðu
Jóhanns Hafsteins, heilbrigðis-
málaráðherra á Alþingi í gær-
kvöldi:
Heilbrigðismálaráðherra hóf
mál sitt með því að geta bréfa-
skrifta sem fram hefðu farið milli
kvermasamtaka og ráðuneytis
hains. Hann minmti í því sam-
bandi sérstaMega á bréf, sen
starfsfólk Liamdspítailans, hjúkr-
unarkonur, Ijósmæður, nemar og
starfsstúlkur, á þriðja hundrað,
hefðu afhent sér og einnig sent
Alþingi og komið hefði til um-
ræðu í sambandi við fyrirspurn
um stækkun fæðingardeildarira.i-
ar fyrr á þinginu. I>á hefði ráð-
herramn talið að missagna gætt.
i þessu bréfi og mundi hann leið
rétta það við viðkomandi. f fram
haldi af því skrifaði ráðherr-
ann þessu starfsfólki Landsspí-
talans bréf, þann 31. marz sl.
Ráðherrann sagðist hafa orðiö
vair við það, að þetta bréf hans
hefði verið borið mjög út manna
á milli, jafnvel fyrir óiburteisi
I garð starfsfólksins. Af því til-
efni las hann bréfið, sem var í
álla staði hið kurteisasta, en því
fylgdi jafnframt bréf frá skrif-
stofustjóra ríkisspitalanna, Ge-
org Lúðvíkssyni, þar sem leið-
réttar voru missagnir þær, sem
fram komu í bréfi starfsfólks-
ins. Af þessu tilefni hefði þetta
starfsfólk enn skrifað sér bréf,
14. apríl s.l., sagði ráðherrann,
þar sem m.a. hefði komið fram,
að það teldi sig hafa orðið fyrir
miklum vonbrigðum með bréf ráð
herrans, því að starfsfólkið hefði
hingað til haldið hann hlynnt-
an þessum málum, „en verður nú
að efast um að svo sé“, eins og
þar stendur. Ég skal ekki eiða
tíma þingsins frekar í að rekja
slíkar væringar sagði ráðherr-
ann, en við starfsfólkið vil ég
segja það, að það hefur frá
fomu fari verið talinn góður sið
ur hér á laradi, „að hafa það,
sem sannara reynist“. I>á greindi
ráðherrann frá bréfaskriftum
ráðuneytisins og Bandalags
kvenna, en í sambandi við bréf
Bandalags kvenna, sem ráðuneyt
inu hafði borizt um þetta mál,
hefði ráðuneytið svarað með
bréfi, er lýkur með eftirfarandi
orðum: „Bréf yðar um kven-
sjúkdóanadeild við Landspítal-
ann og geislalækningar, er í sam
ræmi við áform heilbrigðisstjórn
arinnar. Vér munum kappkosta
hinn ýbrasta hraða í framkvæmd
um og þökkum yður fyrir á-
herzlu og hrautargengi í málinu.“
Ennfremiur tjáði ráðherrann að
Kvenfélagasamband Kópavogs
og stjóm Sambands Austfirzkra
kvenna hefðu skrifað ráðuneyt-
inu, þar sem í senn væri lögð
áherzla á, að hraðað yrði bygg-
ingu fæðingardeildar með nýrri
kvensjúkdómadeild og jafnframt
fagnað því framtaki, að byrjað
væri á byggingu fyrir geisla-
læteninigar, þar sem kobailt-geiala
lækningartækinu yrði fyrir kom
ið. Kvaðst ráðherrann hafa svar
að báðum þessum bréfum, þar
sem ítrekaðar væru fyrri yfir-
lýsingar, að það er staðfastur
vilji heilbrigðisstjórnarinnar, að
byggt verði húsnæði fyrir kven
sjúkdómadeild hið fyrsta með
stækkun fæðingardeildar Land-
spítalans, og að það verði sú
sjúkradeild sem forgang hefur
er tekið verður til við frekari
nýbygigingar á Landapitalalóð-
inni, að skiprjlagi hennar frá-
gengnu.
BIÐLISTINN HVERFUR
Þessu næst greindi ráðherr
ann frá því, að hann hefði ósk-
að eftir því við landlækni, að
hanin beitti sér fyrir því, að bet-
ur nýttist sú aðstaða, sem fyrir
hendi er á Lamdspítaliainium tál
kvensjúkdómalækninga með
auknu samstarfi miTli ein3takra
deilda. Hefði landlæknir tjáð sér
árangur í þessu efni, með bréfi,
dags. 16. apríl s.l., sem hljóðar
þannig: „Undanfarið hefur land
læknir ásamt framkvæmdastjóra
ríkisspítalanna unnið að því að
tryggja enn frekar en verið hef-
iur sjiúkra.rými í Landstpiitalan-
um fyrir þá sjúklinga með kven
sjúkdóma, sem ekki þola bið. Hef
ur samkomullag náðst um, að
handlæknisdeild sjúkrahússins
taki að sér að annast nokkuirn
hluta þessara sjúklinga fyrst
um sinn, ásamt læknum kven-
sjúkdómadeildariranar. Er fyrir-
hugað, að þetta samstarf deild-
anna haldist, unz upp hefur ver-
ið komið nýrri kvensjúkdóma
deild. Að sjáifsögðu má gera ráð
fyrir að biðtími ýmissa ainiraairna
sjúklinga aukist hlutfallslega,
unz þær sjúkradeildir, sem nú
eru í smíðum verða teknar í notk
un.“ Nú geta menn spurt, sagði
.náðhianra, 'hvaða á'hnif þetta muini
hafa. Því miður hefi ég þegar
orðið var við, að reynt er að
gera sem minnst úr þessu og lát-
ið að því liggja að þetta sam-
starf, sem þannig hefur verið
stofnað til milli deildanna, skipti
engu máli. Þetta samstarf þýðir.
sagði ráðherrann, að krabba-
meinssjúklingar, eða sjúklingar,
sem eru teknir til rannsóknar
vegna þess sjúkdóms verða hér
eftir, og hafa verið frá 26 f.m.,
teknir í rannsókn og meðferð á
handlæknisdeild spítalans undii'
handleiðslu kvensjúkdómasér
fræðinga kvensjúkdómadeildar-
iranar.
Þegar hafa verið tekin í notk-
un sex rúm af þessu tilefni á
handlæknisdeildinni. Á biðlista
eru nú 20 slíkir sjúklingar en
það er unnið að því að þessi
biðlisti verði tæmdur hið fyrsta,
innan nokkurra vikna. og verða
þá tekin til afnota enn fleiri
rúm, ef þess verður talin þörf.
Það er meginatriði, sagði ráðherr
ann, að tæma þennan biðlista og
hann verður tæmdur. Hitt er svo
annað mál, að biðlistar eru auð-
vitað á öðrum deildum Larad-
spitalans og eru jafnan á öllum
sjúkrahúsum, sem á aranað borð
eru fullkomin og góð sjúkrahús.
Aranars væru þau ekki góð og
eftirsóknarverð, þau sjúkrahús,
sem enga biðlista hafa. En það
er reginmunur á því, hvort bið-
listinn inniheldur sjúklinga, sem
eru með ,,akut“ sjúkdóma, sem
þarfnast aðgerðar án tafar, eða
þannig vaxin, að viðkomandi get
ur komið til aðgerðar, þegar
bæði horaum og spítalanum hent
ar bezt, og ekki skiptir máli,
þótt sjúkliragur þurfi að bíða,
jafnveil nokkuð langan tíma
vegna þess að sjúkraihúsið hafi
ekki aðstöðu til að sinna honum
fyrr.
UM SJÚKRARÚMAÞÖRFINA
Þá vék ráðherrann þessu næst
að því, hver þörf væri sjúkra-
rúma fyrir kvensjúkdómasjúkl-
iragia. Sums staðar hefur það ver-
ið staðhæft, sagði ráðherra, í
blöðum og annars staðar lótið
að því 'liggja, að sextán rúm á
kvensjúkdómadeild fæðingar-
deildar Landspítalians væru
eirau rúmin í landinu fyrir kven-
sjúkdóma. Þennan leiða misskiln
ing vildi ég mega leiðrétta, sagði
ráðherrann, og gaf síðan eftir-
farandi yfirlit:
Þörf sjúkrarúma fyrir kven-
sjúkdómasjúklinga er á Norður-
löndum nú áætluð um 30—40
rúm fyrir 100 þús. íbúa. Er hér
miðað við meðferð sjúklinganna
á sérdeildum, en hún tekur
venjulega talsvert styttri tíma
en í abneranum handlæknisdeild
um.
Hér ættu því samsvarandi töl
ur að vera 60—80 rúm miðað við
íbúafjölda landsins. Hér er
hinsvegar ástandið þannig nú:
22 rúm í sérdeildum
45 rúm í haradlæknisdeildum,
þar sem kvensjúkdóma-
læknir starfar
15 rúm á öðrum sjúkrahúsum
82 rúm saimtals.
Af þessu má ráða, að rúma-
fjöldinn fyrir kvensjúkdóma
sjúkliraga er nægur hér á landi,
miðað við það sem talin er þörf
á Norðurlöndum, með þeim fyr-
irvara, sem ég áður gat, sagði
ráðlherrairas, að aðeinis um Vi
hluti rúmairana er á sérdeild og
nýtast þaiu þess vegraa í dleiíld eigi
eins vel.
Þessu næst gaf ráðherrann
sundurliðað yfirlit um vistun
kvensjúkdómasjúklir.ga á sjúkra
húsum landsins, talið í rúma-
fjölda, en þar eru deildaskipt
sjúkrahús, Kvensjúkdómadeild
Landsspítálans, Landsspítali,
Landakotsspítali, Borgarspítali,
Hafnarfjarðarsjúkrahús og Ak-
ureyrarsjúkrahús, en á þessum
stöðum eru samtals 67 rúm, en
á öðrum sjúkrahúsum alls 15
rúm.
Það sem ég riú hefi greint frá.
sagði ráðherrann, breytir ekki
hinu, að heilbrigðisstjórnin hef-
ur löngu ákveðið, að bygging fæð
ingardeildar íneð kvensjúkdóma-
deild skuli hafa forgang þegar
tekið verður til við nýbygging-
ar á Landsspítalalóðinni. Til í-
trekunar á þessari fyrri afstöðu
heilbrigðisstjómarinnar, hefur
byggingarnefnd Landsspítalains
nýlega fjalllað um þessi má'l og
gert í þvi sambandi eftirfarandi
ályktun:
1. Nefndin ályktar, að stækk
un fæðingar- og kvensjúkdóma-
deildar Landsspítalans sé aðkall
andi, og telur hæfilegt að sú
stækkun nemi ekki minna en 50
rúmum. Með þessari stækkun
verður deildin fær um að aran-
ast þá sjúklinga, sem sérstak-
lega eru í þörf fyrir sérhæfð-
ustu meðferð í þessum greinum
og ætti að verða fullnægjandi
sem kennslustofnun fjnrir lækna,
'ljósmæður og hjúkrunarlið.
Byggingamefndin tekur fram,
að stækkun á sjúkradeildum spí
talans, krefst aukinnar starfsemi
allra þjónustudeilda spítalaras,
svo sem allra rannsóknadeilda,
röntgen- og geislalækninga-
deilda, þvottahúss, eldhúss og
fileira.
2. Þá vekur nefndin afihygli á
því, að nauðsyníegt er að tillög-
ur þær um heildairgkipúlag lóð-
airinnar, sem nú liggja hjá ráðu-
neytum og Reykjavíkurborg, fá
ist samþykktar hið fyrsta.
Hefur ekki verið urant að gera
áætlanir um frekari byggiragair á
lóðinni með því að etetei h-efur vetr
ið geragið frá h-eildarskipulaigi."
I framhialdi aif þeissu, sagði ráð-
herramn. að eðMLegt væri, að
imenn spyrðu, hvenœr bygginigar
framikvæmdir gætu þá hafizt við
hina nýjiu fæðiragardeill'd. Fyrr á
þiin'giirau, sagði ráðhenra, gerði ég
ráð fyrir, að það gæti tæpast
orðið fyrr en eftir tvö ár, eða
þegar lokið væiri þeim byggirag-
airfra'mikvæmdum að mestu, sem
n-ú starada yfir við Landspítal-
aran. Átti ég þá við varið 1971.
Talldi harara he i'-lb r igðisist j ó m in-a
hiafa þurfit að horfaist í a-ugu við,
að samfcvæmt lau'slegTÍ áætlum
væri gerit róð fyrir að 1. jam.
1970 muradi fjárþörf við óuranin
v-erk og taeki í viðbyggi-ngu
Laradspítalaras veraa etftinfairaradi:
Viðbyggirag:
1., 2. og 3. hæð
KjiaHari
Rotunda
Sundlaiuig og
aefiragadeild
Ýmis taeki og
-búraaðuir
38 miiHj. kr.
Enduragr. Táras ’69 10 millllj. ter.
48 milllj. kra.
Eldhúsbygging: 35—40 mifldj. kr.
Framfcv. aJlls:
Fjárveitiragar og fjáröfiluin til
byggi-ragar Laradispítatoras hefði
ðbóraufcizt 'SÍðari ára. Væri um 50
miiljónir króraa á þesisu áni og
árin 1907 og 1968 sama upplhæð
að meðailtali. Tekizt hefði að
afla 10 milliljón kr. lóns frá At-
viraniumáliairaeifind ríkisiinB niú tifl
viðbótar 40 millljón króna fram-
lagi i ár á fjárilögum. Á árun-
um 1953—1962 var aðeirus varið
16.5 mfflj. kr. að rraeðalltali ár-
legia til byggiragaininia, en árin
1963—1906 30 mdlTj. kr. að meðal
tafli. Allt væmu þetta sambæri-
leg-ar töliur, all-ar uimreilknað-ar
til verðlags 1968.
Ráðherr® greiradi frá þvi, að
Bárðutr ígleiflssora, arfcitefct, hefði
tjáð sér, að byggiiragarateikningar
að nýrri byggingu Fæðiragar-
deildar ættu að geta verið til'bún-
ar fyrir nœsta vor. Taldi ráð-
herra fudlvíst, að himdrarair af
Skipulag-sástæðum rraumdu ekki
verða í vegi. Af þessum sötoum,
sagði ráðlherra, ættd því byggiing-
arfiramkvæmdir að geta hafizt
næsta vor. Þyrfti þá að afla fjór
eftir föngum á fjánlögum næsta
árts og með fjáröfkuraar- og
framikvæmdaáætlun ríkiisstjórnar
iranar 1970. Yrði þessi tímiasefn-
irag valin, sem er sú fynsta, sem
mögu'leg er, kæmi eimraig til á-
lita öfliura lórasfjáir, sem róðherra
tjáði sig reið,uibúinin a-ð vinraa að,
enda hefði Tiann áður lótið uppi
þá skoðura síraia, að lárusfjáröflum
til að hraða slikum framfcvæmd-
um gæti verið mjög æskiieg.
MISSAGNIR l.EW.KTTAB
í framihiaddi af þesisu sagðist
ráðheranamra vilja leiðrétta miis-
sagnir, sem víða hefði gætt í op-
iraberum skrifum og umræðum,
að árið 1956 hefði verið ákveðið
að stæfcka fæðiragardeildiiraa og
temgja haraa við Landsspítafliarain
með teragibyggingu, þar ssm
-geiglaAæknin.guim yrði ætlaðuir
staður, en til allrar óhamingju
hefði verið hætt við að hagnýta
þessar teikninigar og framkvæma
þessi áform. Á þessum tímia, sagði
ráðlherraran, vonu aldrei neiraar
bygginigateikniragar til. Það voru
hins vegar bugmyndir uppi um
stæfckun fæðingardeiidarin'niar og
raauðsyn þess. Ég hygg sagði ráð
herraran, að framfcvæmd þsinna
áforma hafi í bili birzt í því «ð
rikið og Reykjavífcurborg slitu
félagsskap síraum, sam verið hatfði
um byggiragu og rekstur Fæðiraig
artteildariraniar, en rikið-tók éitt
á sig rekstur þessarar deildar,
era Reykjavíkurbo rg byggði hiras
vegar sitt fæðiragar'heimiili, sem
vissulega bætti úr brýrani þörf
í bili. Ég hief rætt við Bárð fs-
laiísson, arikitekt ihjá húsameist-
araembættinu, sem sýradi mér
þær eirau „teikniragar", etf svo
skildi kali'a, sem fyrir lágu 1956,
en það enu aðeiras frumriss að
viðbyggiragu við fæðingardeild-
iraa, þar sem eragin mál eru út-
færð eða raokfcuð það sem kalflais-t
getur byggingarfiedtemiing er að
Alþingis í gærkvöldi
firaraa, en hinö vegar huigmynd _
um að þriggja hæða hús, byggt
við fæðinigardeildinia, sem er, gæti
rúmað 42 sjúkrarúm, og hver
hæð er þá áætluð 600 m2 að
flafcairmóli. Ekki eiruu sirani frum
riss eru til frá þessum tima um
tengibyggingu milli þessarar
hyggiragar og Lan d ssp ítaíliainis,
eiras og nú er oft vitraað tid og
áform eru uim i daig, þar sem
geisdialæfcningadlsdld yrði komið
fyrir. Arkitektinra tjáði mér, að
á þessum tírraa hefði ekkert ver-
ið uim þetba rætt en púraktað
ndður á blað óviss áform um jarð
görag miidi þessarar stækfcuraar
fæðiragardeiidarinraar og sjálfrar
Landisspítaiabyggiragarirainiar.
STÆRRI ÁFORM OG
ÖNNUR EN ÁðUR
Álífca frumriss eru nú til af
stækkura fæðingardeildarinraar,
sam húisamLÍstaraembættið hefur
uranið að að tiilh'iutan lækraa Fæð
iragardeildarinraiar. Þesisi frum-
riss eru frá síðastliðniu ári, en
sýraa eiranig 3ja hæða hús byggt
við og suður af gömiu Fæðding-
ardeildinnd. Nú er hirasvegar
gert ráð fyrir 1000 m2 gól'ffleti
á hverri hæð og alls 53 sjúkra-
Framhald á bls. 19
12 miflflj. kr.
2 millj. kr.
4 mililj. kr.
5 mifldj. kr.
15 millj. kr.
Á áheyrendapöllum