Morgunblaðið - 09.05.1969, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 09.05.1969, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. MAÍ 1969 21 Álagningarhlutíöll bæti samheppnisaðstöðu vindla EFRI deild Alþingis greiddi í gær atkvæði um breytingartillögur, sem fram höfðu komið við frum- verzJium til auglýsinga í fjölmiðl- uniartæ'kjuim um skaðsemi síga- rettureykinga ag annanrar tó- baksnotkunar var hiins vegar felld með 10 atkv. gagn 7. Smávægilegar breytingar er fj áirlhagsnefnd flutti við frum- varpið voru einnig samlþykktar. Frumvarpið vaT síðan afgreitt til neðri deildair. Varahlutir Höfum tekið upp mikið magn af varahlutum. í DODCE OC PLYMOUTH varpið um verzlun ríkisins með áfengi, tóbak og lyf. VIÐTALSTÍMAR BORGARFULL- Tillaga Péturs Benediktssonar o.fl. var samþykkt með sam- hljóða atkvæðum. Er tillagan á þessa leið: Álagningarhlutfall á TRÚA SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS — hefjast á ný í september vindlingum og smávindlum skal vera þannig, að samkeppnisað- staða síðamefndrar vömtegund- ar gegn vindlingunum sé auðveld uð, eftir því sem atvik leyfa- Tillagá er Ólaifur Jóih.annesson hafði borið fram um að Áfemgis- og tóbakisverzluin ríkisins sfculi skylt að verja 3% hið minnlsta ,af árlegium hagnaði af tóbaks- BORGARFULLTRÚAR Sjálfstæð isflokksins tóku upp þá ný- breytni í byrjun febrúarmánað- ar sl. að efna til viðtalstíma fyr- ir þá borgarbúa, sem þess ósk- uðu. Hafa viðtalstímar þessir verið á laugardögum kl. 2-4 og tveir borgarfulltrúar tekið á móti sameiginlega hverju sinni. Fnam til þessa hatfa vterið 9 viðballstímar og hafa 80 einstakl inigair notfært sér þá. Viðtaistim um þessum miuin nú frestað til hausts og hieifjast væntaniega á ný í byrjun september. Ó,Ski eiin stakir aðilar eftir að ná ®am- bandi við borgaT'fuilltrúania þang að til miun skrifstofa Fuliltrúa- ráðs Sjálfstæðisfélaganina fús- lega hiafa milligönigu um slíkt sé þess óskað. Sírni skrifstafunin ar er 17100. Við höfum upp á vörunum fyrir yður það kostar einungis 2 minutur af tíma yðar Ef þér eruð kaupandi að iðnaðarvörum, svo til hvaða vörum :sem nöfnum tjáir að nefna, getum við komið yður í samband við fyrirtæki í New York State, sem geta framleitt vörurnar fyrir yður. Það eru um það bil 50 þúsund iðnaðar- og framleiðslufyrirtæki í New York State. Leit að vörum, sem yður vanhagar um, tekur yður aðeins tvær mínútur. Gefið yður tvær mínútur til þess að skrifa eftirfarandi á bréfsefni fyrirtækis yðar: i— nafn yðar — viðskiptabanka yðar — vörurnar, sem þér óskið eftir — hvort þér hafið í huga innkaup eða umboð fyrir vörurnar í landi yðar Þetta tekur enga stund. Við tökum við bréfi yðar, og tölvan okkar sér um afganginn. Tölvan kemur fyrirspurn yðar rakleitt til framleiðenda í New York State. Þeir hafa síðan beint samband við yður. Það kostar yður ekki neitt. Þessi þjónusta er ókeypis. Þér verðið aðeins að sjá af tveim mínútum til þess að skrifa fyrirspurn yðar. Því nákvæmar sem þér lýsið vörunni—því betri þjónustu getum við veitt yður. Skrifið helzt á ensku, þá getur tölvan hafið vinnu fyrir yður þegar í stað. Sendið fyrirspurnina til New York State Department of Commerce, Dept. LANH International Division. 20 Avenue des Arts, Brussels 4, Belgium. SPARIÐ YÐUR LANGA LEIT— LEITIÐ FYRST TIL ... NEW YORK STATE NYS 14 Samkeppni um gerð frímerhis Hér með er auglýst eftir tillögum að frímerki, sem ákveðið hefur verið að gefa út á næsta ári í tilefni 25 ára afmælis Sameinuðu þjóðanna. Stef (theme) merkisins skal vera „Friður og framfarir'. Auk þess er ætlazt til, að á því sé áletrun, er gefi til kynna afmælið. Framlögð tillöguteikning skal vera sex sinnum stærri á hvern veg en frímerkið, eins og höfundur hugsar sér það. Ein verðlaun, kr. 25.000.— verða veitt, og skoðast þau jafn- framt fuilnaðargreiðsla fyrir að nota teikninguna. Tillögur, merktar dulnefni, skulu sendast póst- og símamála- stjórninni, Reykjavík, fyrir 1. október 1969. Nafn höfundar fylgi með í lokuðu umslagi. Reykjavík, 6. maí 1969 Póst- og símamálastjórnín. ENCLAND „Auð Pair" stúlka óskast strax til 5 manna fjölskyldu, 3 telpur á aldrinum 2ja—7 ára. öll ný- tízku þægindi. Mikið frí. Núver- andi „Au Pair" fer til íslands eftir 1 árs dvöl. Lágmarksaldur 17 ára. Vinsamlega skrifið Mrs. P. A. Porter, „Charlecote", Cromwell Rd, Whitefield, Nr. Manchester, Lancashire. England. Chrysler-umboðið VÖKULL H.F. Hringbraut 121 — Sími 13477, Fró Bílasölu Matthíasar Til sölu: Rambler American, árg. 1967—'68. Volkswagen árg. 1967—'68. Jeppar: Bronco — Landrover — Willys — flestar gerðir. Höfum kaupendur að: Volkswagen árg. 1964—1968. Saab allar gerðir. Taunus allar gerðir. Volvo allar gerðir. Bilasala Matth'iasar Höfðatúni 2 — Símar 24540 og 24541. CHRY8LER PARTS Legsteinar og plötur Sólbekkir Plötur á tröppur, gólf stiga og veggi * Ymis önnur steinsmíði til bygginga Gerum tllboð iir íslenzkum grásteini granít og marmara lir íslenzkum grásteini og asbesti úr íslenzkum grásteini marmara og skífu Mngnús G. Guðnnson STEINIÐJAN sf. Einholti 4 s/14254 (áður Grettisg. 29). FÆST I KAUPFÉLAGINU paberekki bara fullorka fólkft, ____ sem sæklst eftir Flóru-sultu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.