Morgunblaðið - 09.05.1969, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 09.05.1969, Blaðsíða 16
r_____________________________________________________________________________ i lg MOBGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. MAÍ 1969 Fiskur til SA-Asíu í FORYSTUGREIN Morgunb- tílaðains 4. maí sJ. var rætt um hugsantega mair'k.aði fyrir loðnu og 3kyldair fiakbegnndir í löndum Suðaustur-Asíu. Þetta er mjög merkilegit mál og vei þees virði, að það verði rammsakað. f þesau sambandi má benda á, að í möriguim þessara lantda er geysimilkil neyzla á ails konar smáfiski, svipuðum og við veiðum eða gaetum veitt, svo sem spærlinigi, loðmumna o.s.frv. og eru því mataírveinjur fóliks þar innstilltar á slíka fæðu. Má t.d. nefna, að í löndum eins og Filipseyjum, Indónesíu, Suður- Víetnam, Thailaindi, Paklstan, Indlandi og Ceylon er mjög al- gengt að harðþumka smáfisk heilam (óslaegðan) á motibum í sól í 2 — 3 daga, og neyta hans síðan með ýmsum tiilíbrigðum. Þetita þýðir það, að við þyrftum Leikskóli Starfræktur verður í sumar leikskóli við Heyrnleysingjaskólann Stakkholti 3 fyrir börn á aldrinum um 3ja—6 ára (heyrandi og heyrnardauf) Upplýsingar í síma 13289, föstudag frá kl. 2—4 og laugard. frá kl. 10—12. Werola veggfóður Vorum að taka upp vestur-þýzkt veggfóður. Gæðavara, þvotthelt, upplitast ekki. Verðið mjög hagstætt, hver rúlla kr. 370.— MÁIARABÚÐIN Vesturgötu 21 a, ími 21600. Fromleiðslastjóri óskast Framleiðslufyrirtæki i Reykjavík óskar að ráða tækni- menntaðan mann, til þess að annast framleiðsludeild fyrir- tækisins. Reksturstæknifræði eða hliðstæð menntun æskileg. Tilboð sendist Morgunblaðinu, merkt: „Ábyrgðarstarf nr. 2641" fyrir 20. þ.m. Tilboð óskast í Fíat 850 fólksbifreið árgerð 1966 í núverandi ástandi eftir árekstur. Bifreiðin verður til sýnis j Bílaskálanum, Suður- landsbraut 6, í dag. Tilboðum sé skilað í skrifstofu Samvinnutrygginga, Tjóna- deild fyrir kl. 12 á hádegi laugardaginn 10. maí 1969. Kvöldfagnaður Lions Að loknu umdæmisþingi verður haldinn kvöldfagnaður laugar- daginn 10. maí n.k. að Hlégarði, Mosfellssveit. Húsið opnað kl. 19.00, frambornar veitingar. Borðhaldið hefst kl. 20.00. Hópferð frá Miðbæjarskóla kl. 18.30. Klæðnaður dökk föt og stuttir kjólar. Lionsfélagar, fjölmennið og takið með ykkur gesti. UMDÆMISSTJÓRI. Aðalfundur Sálarrannsóknarfélags íslands verður haldinn föstudaginn 9. maí, 1969, kl. 20.30 að Sigtúni við Austurvöll. DAGSKRA: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. — Lagabreytingar. 2. Avarp: Guðmundur Einarsson. verkfræðingur. 3. Erindi: Séra Benjamín Kristjánsson. Kaffiveitingar. STJÓRNIN. ökki að skapa nýjar matarvenjuir meðal þeasa fóllks, þótt við reyndum að selja því þurrkaða, saltaða, reykta eða nið'ursoðna loðnu. Enda þótt fiskvinnisla í þessum löndum sé allfrumstæð, þá get- uim við tekið mið af henni, þótt sjálfsagt væri að endurbæta hana á ýmsa vegu. Aftur á móti má vera, að mest gætum við lært af Japönum í fjölbreytni við fisk- vinnslu, en þeir virðast vera lftngt komnir á því sviðó, sérstak- lega að því er vairðar þuirrkun og verkun á fiski. Einikum er atihygliverð vinnslu aðferð á smáfiski hjá þeim, sem er sambland af suðu og þurrkun, Aðferðin er í því fólgin, að smá- fiskur Ce™s konar sardíraur) er fynst snöggsoðinn og síðan full- þurtkaður. Milli 80—90.000 tonn af smáfiáki er ánlega verkaður á þennan hátt. Slíkuir fiskur er aðallega borðaður af íbúum sveitanna og af fátæku fólkl Auðvelt ætti að vera fyTÍr okkur að framieiða loðnu, sem væri _ forsoðin — þuærkuð á þennan hátt, þvi hér á landi er mikið til af fiskþuirrkklefum, sem lítið eða ekkert eru motaðir á þeim tíma, þegar loðnan veið- ist við suður- og vesiburströnd- ina. Til að draga úr þráamyndun í fitu fisksirus við lenigri geymslu og flutnin.ga, væri sjálfsagt að bæta í sjóðandi vatnið smávegis af mót-þráefnju'm (anti-oxidant). Þurnkaðri loðnunni væri síðan pafckað í plastpoka, helzt loft- tæmda, sem svo væri raðað í bylgjupappakassa. Þá væri líka atlhuigandi önnur sénstæð venkum.airaðferð, sem Rússar nota eitthvað við vertoun á silfurloðnu. Aðferðin er fólgin í því, að fynst er loðnan létt- pækilsöituð (ca. 1 dag í pækli, svo að fiskurinn innihaldi 2—3% salt), en síðan er hún þurrkuð við 120° — 150° C hita, þair til rakainnihaldið er um 30%, eða svipað og er í haæðþurrfcuðum saltfiski. Við svona háan hita má fuillþunrka loðnuna á ákömmum tíma og því vel huigsanlegt að framkvæma mætti þurrkunina á hæggengu færibandi. Eins og um g-ebur í áðumefndri foryistugrein Mbl., þá væri það vel þess virði að ra-mnsaka ítar- lega mankaði 1 löndum SA-Asíu fyrir loðnu eða skyldar fisfcteg- u/ndir. Ýmsar framleiðsluaðferðir gætu þar kom-ið til greina, svo sem niðunsuða, þunrkun með fonsuðu eða fonsöltun, eða þá miðursuðu á reyktri loðnu, eins og Norðunstjannan gerði tilraun- ir með s.l. vetur. Reykjavík, 5. maí 1969 Loftur Loftsson, verkfræðingur. ÚTBOÐ Bæjarráð Kópavogs óskar eftir tilboðum og sýnishornum af raðstólum í samkomusal. Tilboðin skulu miðuð við A 200 stóla, B 300 stóla. Tilboðum og ýnishornum skal skila í Gagnfræðaskóla Kópa- vogs suðurdyr miðvikudaginn 28. maí kl. 2—4 e.h. BÆJARVERKFRÆÐINGUR. Keflovík — skólagarðar Skólagarðar Keflavíkur verða starfræktir í sumar eins og undanfarin ár fyrir börn á aldrinum 9—13 ára. Innritun fer fram í áhaldahúsi Keflavíkurbæjar Vesturbraut 10 sími 1552 til 24. maí. GARÐYRKJUSTJÓRI. ÚTBOÐ Tilboð óskast í að reisa og gera fokheldan fyrsta áfanga verzl- unarhúss að Hófgerði 30 Kópavogi. Útboðsgagna má vitja gegn 2000 kr. skilatryggingu í Borgar- búðinni, Hófgerði 30. Tilboðin verða opnuð á teiknistofu Hannesar Kr. Davíðssonar arkitekts, föstudaginn 23 maí kl. 11 f.h. Hannes Kr. Daviðsson arkitekt. Vestfirðingar Mikið vöruval í verzlun okkar á ísafirði, daglega nýjar vörur. ísafirði. Nýkomið þakjárn 7—12 feta A\ J. Þorláksson & Norðmann hf. Synti þjóíana uppi TVEIR piltar, 16 og 17 ára, stálu brillu við Grandann í fyrradag. Eigandinn, sem ekki var langt undan, sá til þeirra og hafði á því engar vötflur, heldur stakk sér í sjóinn og synti þjótfama uppi Hansn komst um borð í trill'una, batt aninan þjótfimn en hélt hám- um föstúm og réri svo til lands ein þegar þanigað kom tók lög- regllan við pilbumum. DAGENITE RAFCEYMAR 6 og 12 volt fyri. benzír* eða dísilvélar. R0LLS-R0YCE bifreiðaverzlun Barnalotnaður NÝ SENDING Crepe samíesting- ar, með rennilds. Rauðir og bldir. Rúllukragapeysur. Hvít terylenepils. Drengjaföt. Köflóttar stretcbuxur. Sokkabuxur hvítar, rauðdr og bldar. Sportsokkar með dúskum. Ódýr ungbarna- fatnaður og sængurgjafir. Öj m Laugavegi 53.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.