Morgunblaðið - 09.05.1969, Side 15

Morgunblaðið - 09.05.1969, Side 15
MORGUN’BLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. MAÍ 1969 15 dastefna koma á eimhv’erskonar sam- baindi við Austur-Evrópu, m.a. við Auistur-Þýzkaland, hafa ýmist verið taldar litilvægar eða beinlínis hættulegar. Ástæða er til að ætla, að auist ur-þýzka stjórnin einbeiti sér enn meir að innan 1 andsmá'Lum í framtíðinni ag utanrí)kis,mál verði látin þoka. Að mimnsta kosti má ætla að aukið sam- band við andkommúniska heim inn verið talið l'ítt æskilegt. í hópi kommúnistalandanna í Auisbuir-Evrópu mun Austur- Þýakaland hinis vegar væntan- lega láta að sér kveða og það af sömu ástæðum og mörkuðu umburðarlausa afistöðu gagn- vart firjálslyndisöflunum í Prag. Það e" helzt iíkt með innrás Hitlers og innrás Uibrichtis í Tékkóslóvakíu, að í báðum til- vikum er um að ræða eiinræðis stjórn, sem sebti eiginhagsmuni ofar rétti annarrar þjóðar ti'I að ráða málum sínum sjálf. Samainburðurinn gildir hins vegar ekki í öllum atriðum. Er þar milkilvægast, að Ulbricht skortir afl til að reka stórþýzka yfirráðastefniu í anda Hitlers. Imnrásin í Tékkólslóvakíu gerði Auistur-Þýzkaland að ánásar- ríkL MögulLeikar þess til að koma vilja sínum fram gegn öðrum, eru 'hins vegar háðir því, hvers áhrif Austuir-Þýzka- landis mega sín í Sovétríkjun- um. Horfiur Ulbrichts að láta til sín taka á sviði alþjóðastjórn mála eru undir því kornnar 'hver álhrif hann hefur í Moskvu, en þau áhrif eiru mik- il um þessar mundir. Ininan YarsjárbandalagsLns getur Ul- bricht ekki vænzt jákvæðs stuðnings nema firá einu landi, Póllandi, sem lítur á Austur- Þýzkaland sem brjóstvörn gegn Vestur-Þýzkalandi og þar með sem tryggingu fyrir eigin þjóðaröryggi. Annars staðar í Austur-Evrópu eru viðhorfin önnur. Þanmig endurvakti inn- rásin í Tékkóslóvakíu sumis staðar Þjóðverjahatur frá stríðsárunum. Rússar virðast hafa gert sér grein fyrir þessu fljótlega, því að auistur-þýzku hemámissveitirnar voru kallað- ar heim fáum dögum eftir inn- rásina, að því er ábyggilegar heimiidir tjiá. Ulbricht hefur þó enn á valdi sínu þýðingarmikið athafna- svið fyrir fjamdsamlega utanrík isstefnu, en það er Vestur-Ber- lín. &ú áberandi gætni, sem ein- kenndi ummaéli í Vestur-Ber- 'llín um innrásina í Tékkósló- vakíu, byggðist á þeirri ósk að hindra ný átök við Auistur- Berl'ín. Sumir óttuðust jafnvel að Vestur-Berlín gæti orðið ný Tékkóslóvakía. Þettá hefiur þó verið ástæðulaus óttL I fyrsta lagi myndi austur-þýzk tilraun til að hertaba Vestur- Berlín leiða til beinna átaka við Bandaríkin, Biem Rússar myndu aldréi Leyfa. í öðru Lagi geguir Vestur-Berlín mikil- vægu hLutverki til eflimgar valda austur-þýzku Stjórnar- inmar. Vegna yfirráða yfir flutningaLeiðum til þessarar vestrænu eyju í miðju Austur- Þýzkalandi hefur Ulbricht ákjósanlegt vopn í höndium. Hann getur í talsvert rífcum mæli sett Vestur-Þýzkalamd'i stólinn fyrir dyrnar með hjálp Veat'ur-Berlínar — og það ger- ir hann líka. Frá sjónarmiði Vesturveldanna eru það yfir- ráðin yfir flutningaleiðum til Vestur-BerMnar, sem gera Austur-Þýzkaland áhugavert. Innri þróun í Austur-Þýzka- iandi er innanríkismál þeas, sem vekja takmarkaðan áhuga amnars staðar. Alþjóðlag einangrun Austur- ÞýzkaLands var áberandi þegar fyrir innrásina í Tékkóslóvak- íu. Hún mun að Líkindum enn aukast. í því er hætta fóLgin, þar sem leiðtogar Austur Þýzkalands kynniast umheimin um æ minna og setja því auk- ið trauat á eigin áróður. Með því skapast ný hindrun fyrir þá viðleitni að draga úr al- þjóðlegum viðsjáim. Þjóðverjar í Prag 1939 JANÚAR 1968 Eftir 23 erfið ár í- myrkri og ofbeldi byrjaði land okkar loksins að blómstra og úr rótum lífs okkar óx mikil von um frelsi, en í dag erum við aftur í djúpri sorg og sár í sálum okkar eru enn ógróin > og vináttubönd slitin. I ÁGÚST 1968 — INNRÁS I „Frelsarar“ komu aftur að „frelsa“, | en létu salt í augu okkar ’ sem brennir — streyma tár og margir í gráta. ‘ „Frelsarar“ breyttust í eiturslöngur og þeirra orð og skipun er óþolandi söngur, þau gleymdu að í djúpri sorg okkar er sterkur vilji til að lifa frjálslega. Þjóð okkar hefur traust á sjálfri sér, j og þegar bjartir dagar koma aftur, ý er skynsemi okkar tilbúin að berjast, > fyrir frelsi. Þá trúum við á réttlæti og land okkar tilheyrir aftur mér og þér. 9. maí 1969 Tékknesk kona. Minning um stríöslok í Tékkdsldvakíu { 5. MAl 1945 — byltingin og von .... Eins og snjór á voni, hverfur sólskinið. 5. MAl 1945 hurfu þýzk nöfn af tékkneskum götum. Þaí var alveg hljótt. Borgarar í Tékkóslóvakíu hreinsuðu burt nazistisk óhreinindi. En svo komu Ijótar þrumur, skot hlupu úr byssum og slðustu sprertgjur þeirra drápu og drápu. 6. MAÍ 1945 — reynum öll að lijálpa — byftingin er komin og allt fólk, sem getur, berst á móti nazistunum. 7. MAl 1945 — margir af okkar þjóð týndu Kfi — mörg böm fæddust í kjöllurum og við, sem iifum berjumst áfram fyrri' nýju lífi. 8. maí 1945 — okkar styrkleiki mfnnkar. Þjóðverjar bjóða vopnahlé, en svikja. Tékkóslóvakískt útvarp er fyrir löngu hætt að senda, en leyniútvarpsstöð- in styrkir okkar von. Fáum þær fréttir að banda- menn séu að nátgast og 9. maí 1945 er stríðinu lokið. 9. maí 1945 var styrjöldinni lokið og „frels- arar" komu að „frelsa1", þjóð okkar var þakk- lát — en seirtna — dýrt var greitt fyrir frelsið. Ófrelsi og Skipanir, sem kostuðu margra manna þögn, þjáningar og Itf, en í von htefir þjóð okkar Bleðið .... og Rússar 29 árum síðar.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.