Morgunblaðið - 09.05.1969, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 09.05.1969, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. MAÍ 1969 Austur-þýzk vul tjSfcgefiandi H.£, Árvakur, Reykja'vik. Fnamkvæmdjastj óri Haraldur Sveinsson. -Ititstjórar Sigurður Bjarrcason frá VigUiT. Matthías Johanness'en. Eyjólfur Konráð Jónsson. Bitstj ómarfuHtrúi Þorbjöm Guðmundsson. Fréttasitjóri Bjiörn Jóíhaniisson!. Auglýsinga'stjóri Árni Garðar Kristinsson. Bitstjórn og afgreiðsla ASalstiræti 6. Sími 10-109. Auglýsingar ASaMræti 6. Sími 22-4-80. Askriftargjald kr. 190.00 á mánuðí innarilands. í lausasölu kr. 10.00 eintakið. BREYTT SKIPAN VERÐLA GSMÁLA EFTIR HANS VON FRIESEN STJÓRN Ulbrichts hefur haft fyrir venju að benda á Aust- ur-Þýzkaland sem „fyrsta þýzka friðarríki sögunnar“. í opinberum áróðri hefur „friðarpólitíkin“ verið orðuð þann ig: „Aldrei framar skal stríð brjótast út af þýzkri grund“. „Hernaðarstefna, hefndarstefna og heimsvalda- stefna“ Vestur-Þýzkalands hefur verið skilgreind sem versta stríðsógnun. í framhaldi af því hefur verið talið nauðsynlegt að „vernda friðinn“ með herstyrk- Austur- þýzki herinn er líka einn hinn sterkasti innan Varsjár- bandalagsins. í umræðum á Alþingi í fyrra dag kom fram, að nefnd sú, sem starfar að athugun á skipan verðlagsmála og undir buningi að löggjöf um fyrir- tækjasamsteypur og bann við samstöðu um verðmyndun, mun ljúka störfum fyrir haustið og er þá ráðgert að taka upp alveg nýja skipan verðlagsmála, og lýsti Bjarni Benediktsson, formaður Sjálf stæðisflokksins, því yfir, að flokkurinn mundi beita sér fyrir því, að grundvallarbreyt ing yrði gerð í þessu efni. Jafnframt fagnaði hann því, hve ríkur skilningur væri nú orðinn á því, að verðlagshöft með þeim hætti, sem hér hafa verið, væru skaðsamleg og væri ljóst, að stefna Sjálf- stæðisflokksins í verðlags- málum hefði sigrað, því að flestir aðhylltust hana nú orðið. Sjálfstæðisflokkurinn hefur frá upphafi talið, að frjáls samkeppni væri bezta trygg- ingin fyrir heilbrigðum verzi unarháttum, lágu vöruverði og hagkvæmum innkaupum. Því miður hafa áhrif sósíal- ista og þeirra úrræði verið svo mikil hér á landi um langt skeið, að ógjörlegt hefur reynzt að ná pólitískri sam- stöðu um frjálsa verðmynd- un. Nú er hinsvegar svo kom- ið, að í öllum stjórnmálaflokk um, auðvitað að kommúnista- cflokknum undanskildum, gera menn sér grein fyrir nauðsyn þess, að frjálsræði fái að ríkja í viðskiptamálum, enda hafa allar frjálsar þjóð- ir horfið frá því fáránlega kerfi verðlagshafta, sem hér hefur lengi verið við lýði. í umræðunum á Alþingi var sýnt fram á með ýmsum dæmum, hve skaðsamleg verðlagshöftin geta verið, og enginn efi er á því, að ís- lenzka þjóðin hefur skaðazt stórlega á þeirri skipan verð- lagsmála, sem hér hefur ver- ið. Innkaup hafa oft á tíðum verið mjög óhagstæð, vegna þess að menn hafa keypt inn í smáum stíl, og löggjafarvald ið hefur beinlínis hvatt menn til að gera óhagstæð innkaup í stað þess að leggja sig fram um það að ná góðum við- skiptasamböndum og góðum viðskiptakjörum. Því er heldur ekki að leyna, að hér á landi hafa sterk öfl unnið að því að ófrægja verzlunarstéttina, og oft er látið að því liggja, að þeir, sem stunda viðskiptastörf séu nánast óþarfir. Sem betur fer eru þeir nú færri, sem halda fram slíkri firru, enda er sannleikurinn sá, að fyrir þjóð, eins og okkur íslend- inga, sem rekum tiltölulega meiri viðskipti en aðrir gera vegna einhæfrar framleiðslu, ríður á engu meir en að verzl unarstéttin sé starfi sínu vax- in og henni séu búin þau skil- yrði, að hún geti sinnt vel hinu mikilvæga hlutverki sínu. íslenzk verzlun á nú við að stríða mikla erfiðleika, bæði vegna þess samdráttar, sem óhjákvæmilega hlaut að leiða af verðfalli og minnkuðum útflutningi, en eins af því að henni hefur ekki verið gert kleift að hagnast eðlilega í góðæri, auk þess sem rekstr- arfé verzlunarinnar hefur raunverulega verið gert upp- tækt í ríkum mæli við geng- isfellingar, þegar kaupmönn- um hefur verið gert að skyldu að selja vöru, sem þeir áttu, á eldra verði, en kaupa síðan vörubirgðir á miklu hærra verði og tapa þannig miklum hluta af rekstrarfé sínu. En fortíðin skiptir ekki meginmáli heldur framtíðin, og nú er ljóst, að hið fárán- lega kerfi verðlagshafta verð- ur upprætt hér á landi strax á þessu ári — og er það vel. SAMKOMULAG UM TEKJUÖFL- j fjárveitinganefnd Alþingis hefur náðst samkomulag milli fulltrúa allra flokka um aukna tekjuöflun til vega- mála. Er gert ráð fyrir að afla fjár með hækkun benz- ínskatts um 1 kr. á hvern lítra og er þar um að ræða verulega fjárhæð, sem varið verður til þjóðbrauta og landsbrauta, en í vegaáætlun þeirri, sem nú er unnið að, er gert ráð fyrir miklum framlögum til hraðbrauta og verða vegaframkvæmdir á næstu fjórum árum miklum mun meiri en áður hefur verið, bæði í fjölbýli og strjálbýli. Samstaða sú, sem náðst hef ur um benzínhækkun í þeim tilgangi að hraða vegafraam- kvæmdum, sýnir að lands- menn leggja mikla áherzlu á bætt vegakerfi, enda er sann- leikurinn sá að vegir þeir sem Auistur-þýzki friðaráróðuir- inn hefur tekið á sig mjög furðutag svipmót. Hierisýni-ngin mikla í Austur-Berlín fyrsta maí í ár, sem hefur smárn sam an orðið sambiand af gömlu prúsisinesku tildri og nýtízku- legu vopnaglamri með bryn- vagna og flugelda, hefur vakið andúð áhorfenda, ekki aðeins vestrænna, heldur eininig meðal auii'tanmanna sjálfra þrátt fyr- ir friðartalið — eða kanmski öllu heldur vegna þesis! Jafn- vel hin stranga landamaera- varzla, að Rerlínarmúmum meðtöldum, hefiuir verið talin gerð í þágu friðarins og til að draga úr viðsjám. Austur-þýzki firiðaráiróðurinn hefiur helzt látið til sín taka .gagnvart nýju ríkjunum í Afr- íku og Asíu, en einnig beinzt að skoðanamyndun á Norður- löndum. Eystrasaltisvikan í Rostock, sem er haldin árLaga, er helzta áróðurs'herfierðin gegn Norðurlöndum. Slagorð eins og „Eystrasait — haf friðarins" eru mikið natuð. Innrási.n í Tékikóslóvakíu 20. ágúst 1968, kippti algerlega stoðum undan austu/r-þýzka friðará'róðrinum. Yaldhafamir í Austur-Þýzkalandi munu frá byrj'un 'hafa gert sér ljóst, að þessi hernaðarílhlutuin hlaiut að hafa utanríkispólitsíkar afleið- in.gar. Neikvæð Viðbrögð, t.d. frá kommúnistafilökkum Ve®t- ur-Evrópu, hljóta þó að hafa komið óþægilega á óvart Au'stur-'Þýzkaland er í hópi þeirra, sem einina mest tjón hafa beðið á vettvanigi utawrík- 'iismála af því ástajndi, er ska.p- aðist eftir innrásina í Téfckó- _ slóvakíu. Það var ekki aðeins í Vestur-Þýzkalandi, heldux einn ig víðar, sem menn drógu fljótt fram hliðistæðuna við ininrás Hitlers í Prag árið 1939. Flakks blaðið Neues Deiutechland neyddist jafnvel til að mótmæla þessum samanburði, enda þótt það hefði vissulega verið af- faraaælast að leiða hanm hjá sér með þögn. Leiðarljós auis'tur-þýzkrar ut- anríkisstefnu hefur verið að afla land'inu alþjóðlegrar við- urkenmingar. Árangturinn hef- iur verið fremur lítiilL Til þessa hefur ekkert land utan komm- únistaríkjanna skipzt á sendi- hemum við Auistur-Þýzkaland, á sama tíma ag Vestur-Þýzka- land nýtur ríkiwéttarstöðu, sem enginn ber hrigðw á. Frá sj ónarmiði millirí'kj asamskipta er Austur-Berlín eiinhver minnsta höfuðbong í heimi. við nú höfum, þola naumast þá umferð, sem orðin er. Þess vegna er full ástæða til að ætla, að almenningur sé ekki andvígur þeirri skatt- lagningu, sem hér er um að ræða, gagnstætt því sem venjulega er, þegar opinberir aðilar afla sér aukins fjár. Bonn hims vegar í hópi þeirra stærstu! Þverrandi aiþjóðleg virðing fyrir Austur-Þýzkalandi birtist ekki aðeins á stjómmólasvið- inu. Efnahagsleg einangrun er einnig athyglisverð. Á sama 'tíma ag vestur-þýzka marki'ð er einhver eftirsóttaisti gjaldmið- ill í heimi, þairf að grípa til umfang'amikiH.a ráðstafna að vemda austur-þýzka markið. Þá hefur verið lagt í mikinn til kostnað til að gera Leipzig- vörusýniinguna á alþjóðamæli- kvarða, m.a. til að styrkja stjórn Ulbrichts út á við. Helztu .rök Austur-Þýzka- lands fyrir nauðsyn þe=s að afla sér alþjóðlegrar viður- kennipgar 'hafa verið „friðar- rikis“-einkennin. Það var þetta, sem sópaðist burt við inn rásina í Tékkóslóvakíu. Þar með 'var áratugis erfiði í ut- anríkiissitjórmálum að engu gert. Enginn mun lemig'ur leggja trúnað á austur-þýzkar friðar- yfiriýsingar. Innrásin í Tékkóslóvakíu var atburður þýzkrar eftirstríðs- BÖgu, sem befur svipað 'gildi ag 'bygging Berlínarmúrsins. Ul- briebt var ebki meðreiðair- sveinn í rússnesku va'ldataÆli. Hann var virkur og hvetjandi þátttakandi í öllum tilraunum að kæfa frelsisviðleitni í Prag. Með þessu færði hann vald- svið isitt út fyrir laimdamæri Austur-ÞýZkalanids. Fram til þess tíma hafði fyrirskipunium kommúnistaeinva ldsinis í Aust- lUT-Berlín einigönigu verið beint að innianríkkmálefniuni. ínn- rásin í Tékkósllóvakíu færði út yaldsvið hans og skapaði með því alþjóðlegt vahdamál. Þýzka land Ulbriohts vairð árásarríki alveg eirns ag Þýzkaland Hitiers ihafði verið. Og ekiki bætti það úr skák fyrir Austuír-Þýz'ka- land, að þeir, seim fyrir árás þess urðu nú, höfðu arðið fyr- ir barðinu á yfirráðstefnu naz- ista þrjátíu árum áður. í Austur-Berlín var manmum ljóst, engu síðu>r en í Moskvu, að aðfarirnar í Tékkóslóvakíu hlutu að draga dilk á eftir sér í utanríkismálum. Bn hvers vegna guldu menm það verð til að ná sér niðri á nýjiu mönn uraum í Praig? Hvað viðkemur Sovétríkjuinum nægði að nefna margsannaða hræðslu þeirra Við að hafa eigin landamæri berskjöllduð. Á sama háitt ag þeir börðu niður uppreisnina í Austur-Berlín 1953 ag í Ung- varjalamdi 1956 gekk þeim það eitt 'til nú að styrkja eigin varnir. Þeir vildu ihaida þekn ÓMAKLEGAR ÁRÁSIR k Alþingi í fyrradag voru ■**■ gerðar mjög ómaklegar árásir á fréttastofu sjónvarps, bæði af hálfu kommúnista og formanns Framsóknarflokks- áhrifasvæðum í Auisitur-Evr- ópu, sem þeir náðu á áirunum fyriir 1950. Hins vegar var ekki um það að ræða að færa út fyriri áhrifaisvæði. Viðbrögð Ulbriohts voru einn ig að nokkru leyti sjálfsvörn. Eyrir homum var ininrásin í Tékkóslóvakíu þó sitjórnmála- leg aiðgerð, ekki hernaðarleg. Hann var ekki að try.ggja ytri landamæri Þýzkalandis, heldur að vemda stjórn sína gegn innri óróa. Bftir fall Novotnys í Tékkó- slóvakíu var Ul'brioht eini Stalínistinn, sem enn var við völd í austur-evrópsku komm- únis'tairtki. ULbrioht varð valda mikill þegar árið 1945 og frá þeim tíma hafa völd hams frem ur styrkzt en dvínað. í komm- únistaflokki Austur-Þýzka- lands er enginn, sem ógnar stöðu hans. Erioh Honecker, sem ti'lnefndur hefur verið arf- taki Ul'brichts, hefur verið hon um hlýðnisamur og Eitutt hann í baráttunni við mennina um- 'hverfis Alexander Dubcek. Ulbricht, sem hefur lifað S'talin, Malemkov ag Kr-usjt- jev, óttaðist að aukið frelsi í Tékkóslóvakíu rnyndi hafa áhrif á ástandið í inmiamrikiis- málum Austur-Þýzkalanda Enda þótit ekkert væri að ótt- iast frá æðstu mömniutm í komm- únis'taflokkmum, óttaðist Ul- bricht, að órói gæti .gripið uim sig meðal alþýðu'nnar. Ferðalög milli Austur-.Þýzkialands og Tékkós'lóviakíu og frjálsar út- varpssandingar á þýzku frá Tékkóslóvakí'U höfðu þegar á nokkrum mámiuðum mairkað spor í Auetur-'Þýzkalandi. Þess sáuist merki, að -fólk var íarið að velta því fyrir sér, hví það skyldi líða stramgt flokksein- ræði á samia tíma og bræðra- þjóðin í suðri gat glaibt sig við snöggtum frjáMegri stjórnar- hætti. Þessi þróu-n gat haft hin- ar alvarlagustu afleiðingar fyr, ir valdhafana í Austur-Berlín, að þeirra mati. í Austur-Berlím var innrásin í Tékkóslóvakíiu apimbeirJjega talin nauðsynileg vegna öryg.gis þjóðarimmar út á við- Það voru þó aðstæður í in.nanríkfcimál- um, sem knúðu stjónn Ul- brichts tí-l þátittöku í innrás- inni. Ulbri.c.ht sá sig tilneyddam að velja um það tvennt að fórna ÓTiangri síðustu ára á sviði utanríkiiKtjónnmália, einfc um í Afríku og Asíu, eða stofna stj ónnmálaj afnvægi in-nanlainids í hættu. Valið var auðvelt. Ytri sjónarmið urðu að þoka fyrir þeim innri. Allt fná 20. ágúst 1968 hefur þeirrar tilhneigingiar gætt i Austur-Þýzkalamdi að gera lít- ið úr árangri utanríkissitjórn- má'la síðustu árin. Þetta hefiui að vísu ekki farið hátt, en þesa hefur þó gætt að nokkru marki. Nú er hins veigar lögð megináherzla á friamfarir imn- amlands. Það er talið mikilvæg ara, að Auatur-Þýzkaland hef- ur árum saman boðið bezt lífs- skilyrði í Austur-Evrópu, held ur en hitt, að ýmis Arabaríki hafa iagt sig fra,m um að má samiböwdum í Austur-Berlín. Vestiur-þýzkar tilraunir til að ins, Ólafs Jóhannessonar. Gylfi Þ. Gíslason, mennta- málaráðherra, hrakti með glöggum upplýsingum stað- hæfingar þessara manna og varð aðför þeirra að sjón- varpinu hin háðulegasta, enda hafa sjónvarpsmenn frá upphafi staðið sig afburðavel. UN TIL VEGA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.