Morgunblaðið - 09.05.1969, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 09.05.1969, Blaðsíða 27
MOHGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. MAÍ 1969 27 Tímasprengja fannst í bragga I Hvalfirði — skömmu fyrir sprengitíma Bridgesveitir til landskeppni HEIMATILBÚIN tímasprengja fannst í yfirgefnum byggingum Varnarliðsins í Hvalfirði sl. þriðjudag. 6 starfsmenn frá Vam arliðinu fundu sprengjuna í ein um herskálanum þar sem setu- stofa vamarliðsmanna var þegar þeir höfðu aðsetur í Hvalfirði, en vamarliðsmennirair 6 komu í Hvalfjörð sl. þriðjudag til þess að gera við raflagnir og dytta að ýmsu sem viðgerðar þurfti við. Sprengjan fannst um hádegis- bil og voru þá aðeirus 4 timar þar til hún spryngi samkvæmt stillingu á klukkum sem hún var tengd við. Sprengjan samanstóð af tveim gosflöskum fullum af benzíni og 6 plastpokum með oiíu í, en allt var þetta samtengt með þráðum í batterí og tvær vekjaraklukkur- Sprengingin var stillt kl. 4, en þarna var um að ræða klukkur með 24 tíma verki og því ekki langt um liðið síðan sprengjunni var komið fyrir og hún stillt. Á laugairdatg voiru eiMnig við- gerðarm>0nm frá varnarliðinu við GUN'NARI Kvaran celioleikara, sem sbundar nám í cefllöleik í Kaupmanniahöfn var fyrir noikkr uim döguim veittur námsstyrkur úr styritotansjóði himis tounna danska tónstoálds Jakobs Gaide. Styrkurinn nermir 25 þúsundum dan,stora króna o>g hie'fux ísiendáng uir etoki fyrr hlotið styrto úr sjóðn uim. Sumarnnmskeið í Bnnduríkjunum BINS og undanfarin fimm ár verður haldið sum amámdkieið fjrrir toenniana frá Norðuirflonid'um að Líuflher College, Decomalh, Iowa í Bandairííkj'uniuim, frá 27. júiní til 25. júlí. 3-5 styrlkir er nægja fyrir dvafllarlkostruaði verða veittir ísienzikium toeniniu'rum. Um sókniarfrestur er til 20. rmaí. Nán ari upplýsingar ásamit eyðuíblöð- um hjá íaienzk-'aimferLdka félaig- iniu, (Austurstræti 17, 2. hæð) mánudaga, mdðvitoudaiga og fiimmtudaga kfl. 6-7 í sirnia 13536. (Frá Íslenzk-iamierístoa félag- iiniu). — Fjárfestingarfélag Framhald af bls. 28 reynsllu, sem þar hefur fengizt í þessu efni. M,a. ferðaðist !>or- varður AlÆonsson, framítovæimda stjóri Fólaigs ísl iðnrekenda, um Norðurl-öndin í náveimibermániuði sl. til a’ð kynna sér slíka starf- raekisiu þar.“ I greinargerðinini kemur enn- fremur fram, að félagið verði einungis stofnað, ef unnt reyn- ist að safna þegar í uppíhafi 80 tmilljón króna hlutafjárfloforð- 'uim. Er gert ráð fyrir, að afla megi 'þessa fjár frá einkabönk- um, einkaaðilum og með nokkru ‘hlutafj árf ram i agi frá Fram- kvæimdasjóði eða Seðlibankan- *um. Bnnfremur væri hugsanlegt að tii feæmi minni háttar hluta- fjárframlaig frá Aiþjóðalána- stafnuninni í Washinigton, sem fremur toæmi þó til greina eft- ir að félagið hefur tekið til starfa. Þá segir í greinargerð- inni að telja verði undirstöðu- atriði, að bankastotfnanir og op- inberir sjóðdr kaupi og eigi hluta bnéf í félaginu. ' 1 frv. er gert ráð fyrir, að Fj árfestingarf élaig íslands h.f. njóti sömu réttinda um skatt- frelsi og aflilir bankanir njóta. vinnu í fyrr.greindum skála og var þá etokert aithugavert. — Sprengjan er nú í Tannsókin hjá sérfræðingum á Kefliavikurffluig- velli, en hún er talin vera heima tilbúin. Mammviriki vairnaTiláðsims í Hvaltfirði hafa verið í vörzlu Aðalverktaka síðain vamnarfliðe- menn yfirgáflu stöðima og hafa 10 menn á vegum Aðalvertotaka verið staðsebtir í HvaflfiihSi tifl þess að líta eftir byggingunum. Höfðu þeir etoki orðið varir við neinar grumsamliegar ferðir við byggángamar og gátu gert greim fyriir ferðum þeirra sem höfðu komið í stöðina um síiðustu hefligi og þeir orðið varir við. Sprengikraftur sprengjun.nar er etoki talinn hafa verið mikill, en aiuðveldlega hefði hiún getað kveikt í byggiingunini ag á þeosu svæði stamda margir braggar í þyrpimgu. Málið er nú í rannsókn hjá lögreglunni á KeflavíkurQiutg- velli og sérfræðingum Varnar- liðsins- Guminar Kvaran befur stundað nám í céiloleik í Kauipmammahöfn sfl- 4 ár við Dat Kongelige Dani-ke Miusikikonservatorium aftiir að hatfa stundað nám hjá Eirlingi Blöndal Bengtssyni i einkatím- um. Gurnmar tekux" lokapróf í ein leik á cello næsta vor, en auk þess að stunida nám við konung- lega tónlistarSkólann er hamn einnig aðrfoðarkanmari hjá Erl- imgi Blöndal Bengtssyni. - LOK Framhald af fols. 28 eru yfirleitt að hætta vertíð og margir minni bátarnir er.u farn- ir að búa sig út á .hiuBnarveiðar, em trofllllbátar aðrir muruu vænt- ainlega halda áfram á fisflcitrolli. í gær var Askja að lfesta 300 tonn af lo.ðnumjöli í Ketflavík o>g Langá fór hfllaðin loðmiumjöfli frá Kefllavík í fyrradag. L«ok eru kom in í atihafnalífið við höfnina í Keflavík og það venjulega hlé sam er á milli vetrar- o.g sumar- veiða. _ - DAUÐSFÖLL Framhald af bls. 1 talinna hershöfðingja: Tilmo- fiei Naydenko 23. aprífl, Marki an Popov, Dmitri R'usakov 26. aprífl, Andreas Struev 27- apr., Valentin Penkovsky 29. apríl, Anatoly Kadomistsev 30. aipríl, AXexamider Dmitriev 6. maí og Igor Amtonov 7. maí. - BIAFRA * Framhald af fols. 1 hia. Þeir hatfa búið þar vefl um sig, flutt þamgað ógrymmi liðá og ætla auðsóáainliega ekfki að láta Biaframienn fliertaka borgima á nýjam leik. En liðið sem þeiir hatfa þarna er víat fremiuir iílila aigað, og til aið sjá eru herbúð- imar líkairi f j ölBkyldubúð'um, því margir henrnainmamina haifa komiur sínar meðffierðis, eða þá væmdis- konur, sam þeir hafa leigt í eiin- hverju þorpinu. Þeir hatfa stolið húsgögmum úr húsum í Umua- hia, og otft mé sjá stóra hópa þekra í miðjum hierbúðuirum, sitjamdi í djúpum hægindaistól- um, dreklcamldi bjór eða bruigg, mieðam konurmar stjana í flcring- um þá. Vistatfluitnimgair tifl alflls þessa fjö'lda eru títoa erfiðiir, og þetgar regntímiinm byrjar eftitr nokkraæ vitour, verða moddar- og malar- vegirnir tii Jxxrgarinmiar ótfærir, og þá er ókltoi gott að vita hvemnig fer. - GJALDEYRISMÁL Framhald af bls. 1 ið tíl anmarra lamda, en þar hafa brazkarairnir bara feng- ið þá aftur að láni og loeypt enn meira af mörkum og skap að þamnig vítahring- Hafa nú verið settar reglur til að fyrir byggja þetta. Það er greinilegt að spá- toaupmenn getra sitt ítrasta til að spenma markið upp, þannig að Vestur-Þjóðverjar neyðist til að hækka gengið. Þeir sem hafa haft nægiflega mikið af doliurum eðte pund- um til að kaupa mörk fyrir, geta þá hagnast um milljóndT. Enn sem komið er sirtja þó Þjóðverjar fast við sinm toeip, og segjast ekki miunu hækka gerngið, 'helduT fleitast af al- efli við að styðja við bakið á frantoanum og pumidinsu. - WILSON Framhald af bls. 1 aði Willson ailvairlega við því í gærkvöldi að lanýja fruimvarpið fram. Þar með er ekki lengur eingönigu um að ræða uppreism vinistrisinna með sbuðiningi vemka lýðsleiðtoga. Afstaða Houghtons varpar fljósi á IdSpuna, sem Wiflisom og stjórm hamis eru í: anmað hvort verður að lcnýja verlrfallllslögiin í gegn og hætta á ósigur ag nýjar kosningar eða að láta umdam síga og toomaist að sarhkamulagi við verkalýðstforysbuma um mála miðflunarfliaiusm. 20% FORSKOT ÍHALDSMANNA RíkiSBtjórnim hyggst halda fumd með stjórn verkaiýðlssam- bamdsinis á móniudag, en aðstaða hemmiar er veik, því að sam- kvæmt síðustu skoðanakömmuin- um GaJllups hafa íhaldsmemm 20% meira fyligfl en en jatfnaðar- menn. Engin brezk ríkisatjórm hefur verið eims óvimisæl um iamigan aldur. G aillup -sko ð ana - kaminam'ir gefa til kynma að í- haddsmenin fái um það bil 300 þingsæta meirilhiuita, etf efnt verðuir till kosnimiga nú, en þkvg- sæti eru aflls 630. Verkamamma- fiotokn.um yrð.i með öðruim orð- um útrýmt. Búizt er við að í toosniinigum til 320 bæja- og sveditastjórma í Enigliandi og Wales, er fram fara í dag, verði svipuð útlooma og í stooðamatoönnuniunum. í Lomdom er getfið í skym, að Verkamanma- flokkurinm muni aðeims haflda meirihliuta sínum í örfáum stór- borgum, en í bæja- og sveita- stjónnakosningum fyrir fjórum árum fór fiafldeurimm með sigur af hólimi. Kosnimigarmar hverfa himis veg- ar í Skugga þeirrar baráttu, sem stjórnim verður að beyja upp á l'íf og dauða. Leiðtogi íhailds- mamn'a, Edward Heath, heíur þegar hvatt flotok simn tifl. að gera afllar naiuðlsynlegar ráðstatf- anir til undirbúnings nýjum toosnin'gum. Las Vegas, 8. maí. AP. Kvikmyndaleikkonan Lana Turner giftist í dag dr. Conald Dante, sem starfar við dáleiðslu í næturklúbbum. Lana Turaer, sem er 49 ára gömul, hefur verið gift sex sinnum áður, en Dante tvisvar. LAUGARDAGINN 10. maí Verða sýndar kvikmyndir um Nixion forseta Bandaríkjanna í Nýja bíó í Reykjavík kl. 2 eftir hádegi. Nixpn hefur nú verið við völd í meira en þrjá mánuði og leik- ur ýmsum hugur á að vita meira um forsetann og feril bans. Myndir þær, sem hér um ræðir, hafa verið sýndar ýrnsum hóp- um, en sýning þessi er opin al- menningi. Sýnd verður fyrst kvikmynd 1 MORGUN fór huópur íslenzkra Ibridge-spilara (karlar og konur) tfljiúgandi til Glasgow til að spila landskeppni við Stoota. Farar- Istjóri flokksins er Gísli Ólatfs- son, forsetfl Bridge-sambands ís- lanids en fyrirliði er Ragnar iÞorjrteinsson’. Sveitirnar eru Iþannig skipaðar: . Karlasveit: Benedikt Jóhanns- son, Jóhann Jónsson, Jón Ás- 'björnsson, Karl Sigurflijartar- Son, Hannes Jónsson Þórir Leitfs Bon. . Kvennasveit: Kristjana Stein- igrímisdóttir, Hulda Bengþórs- idóttir, Ásgerður Einarsdóttir, Laufey Arnalds, Elín Jónsdóttir, tRósa Þorsteinsdóttir. Gefa 20 þús. kr. tíl kven- sjúkdómadeildar Á FUNDI í Kventfélaginu Sel- tjöm himn 7. maí vaæ einrómia samþylckt að gefa lcr. 20.000,00 til byggingar væntaimlegrar kven sjúkdómadefldar við Landspít- aflia íslands. Jatfniframt ákonaði fundurinn á stjónn Kventfélagasambands ís- lainds að beita sér fyrir aflmennri fjársöfnun um land aflllt í þeissu slcyni og tefliur kvenréttindadag- irm 19. júní tilvaliinn söfmuniar- dag. Prag, 8. maí, NTB—AP. „RUDE PRAVO“, málgagn tékkó slóvakíska kommúnistaflokksins hefur borizt nokkur nafnlaus bréf, þar sem Rússum er lýst sem frumstæðu fólki og farið hörðum orðum um sovézka heimsveldisstefnu, að sögn rit- stjóra blaðsins, Jiri Smreina, sem er kunnur réttlínumaður. Hann telur þessi lesendabréf, sem jukust að mun eftir árásir er hann gerði á framfarasinna, stafa af þekkingarskorti og kenn ir framfarasinnum um þá reiði, sem ríkir í garð Rússa í Tékkó- slóvakíu. Simriednia Skýrir í daig frá öfni noktoU'TTia brétammia til að sýnia fram á, að gr.afið hatfi verið umd an álinitfum flokksins. Skoðamir uim að flotótourimn sé ÚTtoyiwj.að'uir og stjórn lamdsins ómatnmúðleig, telur hanm rummar frá frjáMymd um tímaTÍtum eims og „Listy“, „Reporber" og „Zitri!k“. Hámm seg ir, að j.atfnvel nú sé tiMnmamflieg- ur stoortur á upplýsimgum um hægriviifliu jatfriiaðaTmaimna og toa þóistoa áróðursmenm. Ritstjórimm endurtóflc toummiaT ásatoamdr í garð hinna framfara- simnuðu rithöfunda Antomia Lieflum ag Jám Proöhaztoa. Hanm saitoar Prodhaztoa um óheflfliaþró- un ar átt bafi sér stað í æsflcu- lýðssambamdi kommúnásta, seg- um uppvöxf og ferfl florsetans, síðan kvitomynd, þar sem hann segir sjálfur frá æsku sinni ag unglingsárum í California. Loks ‘verður sýnd kvikmymd frá fyrsta blaðamanmaifumdi hans, eftir að hanm varð flarseti. Sýnir jsú mynd vel hversu stórir í snið- tum slíkir fundir eru, þar sem t2—3 hundruð fréttamianna koma saman, auk þess sem forsetinn svarar spurningum um stefnu ■sína og ríkisstjórnarinnar. Fyrsta landskeppni þessar* þjóða fór fram í Reyflcjavík vorið 1968 en þá var aðeins keppt í karlaflokki og sigruðu þá fe- lendingar en keppt er um Faxa« ibikarinn. sem gefinn er af Flug- tfélagi íslands. í kvennaflokki eff keppt um bikar, sem getfinn efl 'af Try.ggingar.miðstöðinni hif. Búast má við mjög harðri keppni, þar sem Skotar tetfla 'fram 4 landsliðsmönnum, sem spila í enska lamdsliðinu en ís- lenzka sveitin er skipuð þaul- (reyndum spilurum, sem otft hafa lorðið íslandsmeistarar og auk (þess spilað á erlendri grund. Ekki er hægt að segja neit-t um styrkleika skozka kvenna- 'liðsins en víst er að það er sterkt. íslenzka kvennalandslið- 'ið er s-kipað okkar reyndustu 'konuim, sem oft hatfa spilað er- 'lendis og auk þess a.m.k. í sl. 6 ár oftast skipað hér heima letfsta sætið í kvennakeppni í ]bridge. ' Keppnin hefst í kvöld kl. |19.30 í St. Enoeks Hóteli í Glas- igow en verður svo haldið áfram um kvöldið og hefet kl. 20.30. 'í karlatflokki verða spiluð 96 Ispil í þremur lotum, en í (kvennaflokki 64 spil í tveim lot- ium. Hvernig svo sem landskeppni •þessi fer, verður hiún væntan- lega spennandí og skemmtileg óg vonandi tekst ókkur að tooma *með am.k. annan bikarinn heim aftur. ir hainin fluafa verið vin Nov- obnys fyrrium forseta og hafia ort dýrðaróð um Statíin. Lieihme, sem nú er búsettur í Pairís, er sagður hatfa verið einm svókall- aðra sérfræðinga í zíonistahætt- unnd á rétt arh aldat imanuim upp úr 1950. Ritstjórinn finnur Liehme það til forátbu að feamm hatfi í fynra saflcað Rússa um Gyð ingahatuir. HÁTÍÐAHÖLD Árleg hátíðariiöld í tiflleflni frelsunar Tétokíkóslóvaikm undam hemámi Þjóðverja hófust j dag, og á morgun er þjóðlhátíðardaig- ur Téktoa og Sflóvatoa. Heflztu leiðtogar flamdsims, þeirna á með ail Gustav Husaik, Alexamder Dub cek, Oldriah Cemnito og L,udviig Svoboda, lögðu blómsveiga að leiði sovézflcra flienmairuna í Ops- any-kirtkjugarði í Prag og að styttu hússíta-hetjumnar Jam Ziztoa. Venjulega fer þessi athötfn fram 9. maí, em hetfur ef til vill verið flýtt atf ótta við óspeflctir. - BÆJARKEPPNI Framhald af hls. 26 með því að skailla inn eima semd- mgu, isem Þórólfur Beck semdi nákvæmleiga á höfuð hams úr hornspyrnru. Stutbu áður á/bti Mar teinn Geii'sson hörflcusflcot í slá. Notokru siðar fær Sigutrður A1 txertsson sendingu utan aif kamti inn á miðj'uma fyrir framan mairk Rvíkur og atfgreiddá í markmetið. A síðustu mínúbu var Hreini B’fiiðaiyni brugðið í vftateiig og viti dæmt- Ellert skoraði af ör- yggi og innsiglaði þar með sigr Reykjavítour. Rieykjavi'tour'liðið var óvenju- lega sam'stiLlt af slíku úrvali að vera. Náði láðið oflt góðum sam- leik, hraða og slkiptimguan og heildarsvipurinn var góður emn ein „fjöður í hatt“ betrd lcnatt- spyrmu. Sama má um lið ÉBK segja og miitola aílhygli vakti hve marigir unigir, baráltbuglaðir og létt leik'an.di menrn hatfa bætzt liðiniu og má án etfa telja aiflar breytimgarnar til bóta. — A. St Gunnar Kvarnn celloleikari hlýtur danskan númsstyrk „Rude Pravo“ átelur reiða í garð Rússa — Áróðursherferð gegn frjálslyndum Kvikmyndasýning um Nixon Bandaríkjaforseta

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.