Morgunblaðið - 09.05.1969, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 09.05.1969, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. MAÍ 1969 19 - ENGLAND Framhald af bls. 26 ir áttu st0.rlcostle.gan letk. Ný- liðinn Jeff Astle (West Broc- wioh) átti hinsvegar miifSux góð- an lleik, mistólkiiit a-mJk. tviisvar fyrir opnu marki. Beztir Walles- manina vonu Barrie Jones og Ron þlhomas (Swiindon) en hann hafði það hluitverik að gæta Alan Ball (Everton) og sókst það með á- giæitium. Á moriguin lýkur keppninni, en þá mætast Wales og Norður-ír- land í Candiff og annað kvöld verður úrsl'italeikurinn milli Englands og Skotlanids á Wembl ey. Staðan er nú þesisi: Englamd 2 2-0-0 5:2 4 Skotland 2 1-1-0 6:4 3 N-írland 2 0-1-1 2:4 1 Wales 2 0-0-2 4:7 0 - SUNDKEPPNI Framhald af bls. 26 .gaumgæfilega yfirlit það, sem fylgir þessu bréfi, þá geta les endur sanmfært sig tum, að eigi er hér farið með rangt mál. Við treystuim því að all'ir, ,®em vinna að keppninni í ár, séu þegar frá byrjun sann- færðir um, að það er engin fjarstæða að ætla að 56.500 ís lendingar (27%) syndi 290 m þegar 36 000 (25,2%) íslemd- imga syntu þá 1954. Sá fjöldi hvað þá meiri, myndi vafalít ið færa íslandi sigur. Þáttta.k an myndi verða íslandi til mikils sóma. Árangur keppninnar ölfl þau ,ár, isem ísland hefur tekið þátt í henni, hver svo sem skoðun manna hefur verið al ,mennt á keppnisregluim, hefur sýnt að keppnin heifiur verið mikil hvatning almenningi til þess að viðhallda sundgetu sinni“. Og við getum strax hafið undirbúninginn. Æft okkur í vilcu eða tvær og verið svo meðal þeirra fyrstu, sem synda fyrir ísland í ár. — Áfengislöggjöfin Framhald af bls. 2 íng á frumvarpinu er fjallaði tum skyldu að gera skip sem flytur verulegt magn af smygl- 'uðu áfengi til lamdsins upptækt 'handa ríkissjóði. Hefur þessu ákvœði nú verið breytt í heim- ildarákvæði. Síðan sagði Pétur m. a.: Hin 'ákvæði frum'varpsims skipta ekki miklu máli í framkvæmd- inni, því að vitanlega verðuir 'um þessi ákvæði eins og önnur ákvæði, — það dettur engum 'ófullum manni í hug að fara 'eftir þeim. Þau verða jafn margir dauðir bókstafir og nú- 'verandi áfemgislögigjöf. Það er 'ekki skiortur á refsiákvæðum og 'lagaheimild'uim fyrir yfirvöldin, sem gera það að verkum að tæplega er komandi á veitinga- hiús hiér að kvöldii’ til fyrir drulkknum ungmennum, sem 'liggja þar á gólfinu eða þvœlast' ’á borðinu. Það sbortir fremur 'viljann til að framkvæma lög, sem gefa allt of víða og órými- 'legar heimildir. Það eru ekki miklar breytdng- ar sem ég legg til að gerðar verði á þessu frumvarpi, en ég vil gara athugasemd við það að ,fara á að baeta þremur flokk- um við löggæzlu þessa lands, þ.e. póstmönnum, leigulbílstjór- um og veitimgaþjónuim. Allir eiga þessir menn að geta hJaup- ið á eftir mönnum og heimtað Inafnskírteini og þeir eiga að geta látið merkja sendingar, sem þeim eru fengnar. Breytingar sem ég legg til að gerðar verði eru að gert sé ráð 'fyrir því ( 7. grein frumvarps- •ins að lögreglustjórum sé heiim- ilt þegar sérstaklega stendur á, að banna um stumdarsakir af- ihendingu áfengissendinga, þar á meðal úr pósti. Ég vil takmarka •þessa heimild, þannig að ekki ■megi tafja lengur en einn sól- arhiring í senn slíkar lögmætar is’endingar til manna, og að ef grunur leiki á að sending sem ekki er merkt. innihaldi áfengi, iþá megi lögreglustjóri eða full- ■trúi hans heimta, að sendingin ®é opnuð í hans viðurvist, en ■ella gæti hann tafið aflhendimg- •una. En hins vegar eiga póst- menn ekki að fara að vera nein ipólití eða löggæzluvöld yfir ■mönnum. Þetta álít ég vera afar nauðsynlegt til verndar þessu 'frelsi viðtakenda póstsendimg- ■anna. í 9. grein frumvarpsins eru •margir staðlausir stafir. T.d ■stendur þar: „óheimilt er að •selja þeim manni áfengi, er sek- 'ur hefur gerzt um óleyfilega. sölu eða bruggun áfengis. Skylt •er að tilkynna útsölumömnum ‘áfengis- og tðbaksverzlunar rík- 'isina jafnóðum, hverjir gerzt hafa sekir um óleyfilega sölu ■eða bruggun áfengis. „Spyrja má í þessu samlbandi: Á að 'diæma þann, sem einu sinni er •bruggari, til ævilangrar brugg- ‘unar eða ævilangs bindindis? Eða á hann að taka þátt í þeim yfirdrepsskap sem er alls staðar öcringum þessi lög, að vera með 's'endimann til þess að fara inn í Áfengisverzlunina. Dettur ‘nokkrum manni í hug, að menn neitii sér um áfengi út af þess- ‘um lagabókstaf? Dettur nokkr- Um manni í hug, að útsölumaður 'áfengis hafi nokkurn tima litið 'í þessa spj aldskrá, sem þama er 'gert að skyldu að færa? Og síðar segir í þessari sömu grein, að yngri mönnum en 20 ára má ekki selja, veita eða 'afhenda áfengi með nokkrum hætti. Það er alveg nóg að gefa iþarna fyrirmæli til Áfengis- og 'tóbaksverzlunar ríkisins og vín- •veitingahúsa. Þess vegna vil ég torða greinina þannig: „Útsölur 'Áfengis- og tóbaksverzlunar rík- dsins og vínveitingalhiús mega okki afhenda ölvuðum mönnum áfengi“. Að lokum gerði svo þingmað- uirinn grein fyrir tveimur min.ni háttar breytingum er hann lagði til að gerðar yrðu á frumvarp- inu. Páll Þorsteinsson flutti breyt- ingartillögur við frumvar,pið og •gerði hann grein fyrir þeim. Leggur hann til að hverju vín- veitingahús'i verði skylt að halda uppi þjónustu án vínveitinga a.m.k. eitt laugardagskvöld af ‘hverj.um fjórum og að ef ung- menni, innan 29 ára aldurs, verði uppvíst að ölvun skuli þegar vera rannsakað á hvern hátt það komst yfir áfengið. Einar Ágústsson flutti einnig breytingartillögu og lagði tii í henni að á árinu 1909 skuli framlag Áfengis- og tóbaks- verzlunarinnar til gæzluvistar- sjóðs ekki vera lægra en 15 milljónir króna. Auður Auðuns mælti einnig fyrir breytingartillögu er hiún flytur við frumvarpið, Er breyt ingaxtillagan ,sú að við 15. grein laganna bætist ný malsgrein svohljóðandi: Nú ákveður sveit- arstjórn utan Reykijavíkur að stofna félagsmálaráð, og getur þá dómsmálaráðherra með sama hætti falið því störf áfengiis- varnarnefndar að nokkru eða 'öllu leyti. Sem fyrr segir varð umræð- unni lokið, en atkvæðagreiðslu 'um breytingartillögurnar var frestað. - RÆÐA JÓHANNS — Vinnan gjörólík Framhald af bU. 2 — Við barðum ekiki að öl'lu leyti í skipasmíðastöðininL Við borðum einnig á matsöilustað eigi allllangt frá staðmum sem við búum á. Þaða/m fáuan við einmig seraöan mait í skipið, en í samningum ökkar er gert ráð fyriir þremur ókeypiis mál- tíðuim á daig. Sér skipaismdða- stöðin algjörlega um matinm. — Er þetta erfið vinna? — Þetta er eWti svo strörug vimma. Maður hefur oft unnið eims straniga vinnu á íslandi, en samt sem áðuir hefur skipu lagið ökiki verið nógu goitt á verkinu og matnium, þófct mat- urinn sé í Laigi nú. Það hefur jafiruvel staðið á verkefnum, sagði Skúli að lokum. — Ég er varrt kominn nógu vefl inn í vininruima til þess að gefca sagt, hver.niig mér lí'ki, sagði Sigurður Fmnbagaison, er við rædduim við hamn. — Við byrjuðom hér 29. apríl og starfið fielst í því að feilila nið- ur box í slcip — sérstöik ein- angrunarbox, sem einamgra eiga gastamka. Ekkert hefur reynit á það ennþá, en þó held ég að þessi vinma sé leiðinleg til lemgdar. — Áttirðu í erfiðileifcum fyrst? _ — Ég vissi eklki í fyrstu, hvernig ég ætti að hafa mig að þessu, en ég heild að þetta sé að koma. Þetta er ólíkrt öllu því, sem við höfum femg.izt við áður. — Hvar búið þið? — Við búum í gömium flóttaimamnabúðuim. Það er að vísu ekki gilæsillegt, em þokka legt og ágaett. — Hvernig er vinnutíma háttað? — Við vinnuim á vöfetum. Morgumivaktin hefst kl. 06 og er unnið til 14.30, en þá tefeur kvöldvaktim við og vimmur til miðnœttis. Ég er nú á morgun vafet, en byrjaði á kvöldvakt. Þegar við byrjuðum voru Sví- ar til tilsagnar. Sumir vom heldur sla.kiir í málinu og á!ttu í erfiðleikum og einlhvers misSkilinings gætti með mait- artímana, en það er nú komið á hreimt. — Er skortur á smiðum í Maimö? — Ég er nú ektoi aiveg viss um það hvort skortur er á trésmiðum hér, en hanm Siig- urður Imgvarsison, sem réð okkur, saigði að alllitaif væri skortur á góðum og reglu- sömum möninum, og tel ég það vera, sagði Sigurður að lokum. Framhald af bls. 11 rúmum. Bn það er tvöföldwn þess, sem fyrir er í fæðingardeildinmi og mumdi verða komið fyrir á tveiimiur hæðanna, en 3. hæðim yrði hinsvegar fyrir 'fæðingar stofur og sfeiurðstofur og svo f jöl margt annað sem fylgir með slíkri sérdeild kvensjúkdóma og fæðingardeildar. í áformuim heil brigðisstjórnarinmiar nú er jafn- framt gert ráð fyrir byggingu tengiálmu, eða húsi, millli hinmiar nýju fæðingardedddar og Lands- spítalans, þar sem fulilkominmi geislalækningadeild yrði fyrir komið. FULLKOMNAR GEISLALÆKNINGAR HEFJAST í ÁR Þessu næst véfe ráðherranm nokkuð að geislalæknimigum. Minintist hanm sérstakllaga í því sambandi hinnar myndarlegu gjafar Oddfellowreglummar á Ko balttæki til Landspítalwms, en gjiaíabréf hér að lútamdi var ráð herranum afhent hinin 26. aipríl sl. í sambamdi við 150 ár.a af- mæli Oddfiellowreglunnar. Ráð- herrann leiðrétti þamn migskilm- ing, sem fram hefur komdð, að Landspítalamium hatfi verið gef- Krabbameinsfélag Reýkjavfkur og Krabbaimieinistfélag . íslamds hefðu boðizt til þess árið 1966 að útvega Lamdspítaiiaimum Ko- balttæki að gjöf, ef siíks væri ósfcað.Þetta boð hieifur verið þeg ið, en samkomulag þá um það hjá báðuim aðiium eins og segði í ieiðréttimgu la'ndlækmis, að tæk ið kæmi himtgað til landsins á síð iari heimingi ánsims 1969. Lamd- lækmir hefði skýrt frá því, að áætiað hefði verið að kornia Ko- balttækimu fyrir í kjallara aðal- sjúkrehússins, eóa mær því á- fast við núverandi geisla og römit gemdeild þar sem eldhús sjúfcra- hússins er nú tifl. húsa. En hvort- tveggja hiafði komið til, að hið nýja eldlhús, sem nú er í bygg- imgu, ihefði efcki verið tiTbúið á tilsettum tíima og eimnig hefði komið í ljós, að húsnæði gamn/ia eldihússins væri efcfci bagfcvæmt til þeirra mofca, sem fyrst var tal ið að henta murndi í sambamdi við Kobalttækið. Síðan greindi ráðherra frá þeim afchuguinum, sam firam fóru á síðasfcliðinu ári á því, hvart mögulegt mumdi og hemiba þætti að byggja hluta úr vænfcamilegri geislalækniniga.dieild yfir Kobalt tækið, en geisliaitekmimigadeMinmi yrði í framtíðinni komið fyrir í tengiálmu milli LamdspítaJiams og Fæðingairdeildarinnar. Þessd leið reyndist ófær bæði af skipuJaigs- ástæðum og einmiig vegna þees, að með því móti 'heifði dregizt á ianginn uim möng ár sjállf stækkun kvensjúkdómadeildar inmar á mýrri fæðingardeild. Ráð hemranm sagðist því hafa tekið þá ákvörðun, í samráði við sér fræðinga og aðra aðila, sem hliut áttu að tnáli, að hatfizt skyldi handa strax á þessum vetri, við byggingu bráðalbirgðabyggingar við Landspítalamm þar sem Ko ba.lttækimu yrði fyrir komið og hægt yrði að tatoa það til nota með þessu móti þegar á þessu ári. Reynt bafur verið, sagði ráð herranm, að gieira Mtið úr þess- ari laiusn og húm talin af sumiuim bæði óheppilag og ófuiinægjiatndi. Eg skal vi'ðumkenina, sagði ráð- berranm, að ég átti moktouð erf- itt um vik með endanJeiga á- kvörðun í þessu máli, og m.a. vegna þess, að góðir vinir mín- ir og kunningjar á fæðingar- deild og ge islal æ-kri imgade ild, lögðust á móti henmi og lögðu að mér að hverfa frá hemini. Ég 'eir nú miklu sammtfærðari em áð- ur að rétt var stefmt. Það er úti lofeað, sagði ráðhemainn, að með öðrum hætti hefði verið hægt að taka hið nauðsyniiega Kobalt- lækmingatæki til mottoumar fyrr en rnörgum árum síðar. Ég treysti mér efeki til að bera ábyrgð á þeim imammSMfuim, sem kynmu að fyrirfaraist af Slíkurn söfeum. Hitt hefi ég m.argsinimis tekið fram, að þessi ráðagerð teflur á emgam hátt aðrar framkvæmdir sem miða að því að stækfea fæðing- ardeildima og sérstakJlega kven- sjúkdómadeild hennar. Ráðlhiemr- ann vitnaði til þess að viður- kennt væri af sérfraeðinigi fæð- ingardeildarinnar nýlega í sjón- varpsviðtaM, að hafa mætti full not Kobalttækisins í því hús- næði sem því nú er ætlað. Emin- fremur lét ráðherramm þeiss get- ið, að formaður Kraibbameimsfé- lags íslands, Bjarni Bjaimaisom, lækniir, hefði tjáð sér að hús- mæði það sem nú væri verið að hyggja fyriir Kobalttækið, væri töiiuvert rúmbetra en tiJisvaraindi húsnæði fyrir Kobaittæki í aðal sjúkrahúsi Osló bongair. ÁGREININGUR UM LEIðlR Ráðhenranm vék fáum orðum að biaðaviðtaM sem birtist í Tím anum 16. apríl við dr. GummJa/ug Snædal, lækmi, og Guðmund Jónsson, eðliisfræðing, um hug- myndina að stæktoun kvensjúk- dómiadeildiair og byggimigu fuJJl- komimnair geislalækmiimigadeiM- ar. Þetta viðtal hefði birzt umd- ir aðalfyTÍrsögmimmi: Eir nauð- synflegt að bíða? Emmifiremiuir hefði fylgt þrijggja dáJka myind atf jiairðraski við LamdspítaJlamn, þair sem bygging yfir Kobalttæk ið eir nú í smíðum og væri ekki hægt ammað að skilja, em að þessi mynd væri birt þessari úr lausn til háðumgar. Ráðherramm sagðist hafia ýmisleigt að aithuga við það, sem fram kæmd í þessu viðtaM, en harnm ætHaði að láta það liggja á mMH hluta Em varð andi spurmáraguma, ‘hvort mauð- syralegt væri að bíða vildi hanm segja það, að það hetfði, að hans dómi, ekki verið hægt að bíða, og þess vegrna yrði nú Kobalt- tækið tekið í motkun á þessu ári. Emnfremur hefði að öðrum leið- um orðið miargra ára lemgri bið þess að ný fæðinigardeild með nýrri kvensjúkdómadeild yrði reist. Lægi það í aiugum uppi ef fyrst 'hefði átt að ráðast í bygg imgu tengiálmniummar, en sam- kvæmt ákvörðunium heilbrigðiis- stjórnairinnar yrði nú ráðiist fyrst í byggimgu nýnrar fæðing- ardlaildar með kvensjúkdómia- dieild og tengiáimu með geislla- lækningadeild af fuflJkommusfcu gerð kæmi síðar. Jatfntframt gat ráðhienramn þess, að geislallæton- imgadeild Landspítailainis feeigi, fyrir utan húsnœði fyrir Kobalt tækið, aukið húsnæði í gamflia eldhúsi Landspítal'aras, sam er við fast römtgendeildirarai þegar nýjia oldihúsið yrði tekið í notk- un. Ráðherramn lauto síðam máM sínu með því sem vitmiað er til í upphafi þessarar frásagnar. Aðallundur Bræðslufélags Keflavíkur h/f. verðgr haldinn i Aðalveri, Keflavík, fimmtudaginn 15. þ.m. kl. 2 e.h. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Tekin afstaða til framkomins tilboðs I eignir félagsins. STJÓRNIN. Vymura vinyl-veggfóður Þess má geta að íslemzku ið þetta tæki fyrir þremur ár- tmm fi9 ccvrvi ________________________i- 1,1_i- ,, _ „ 'JC trésmiðirmir voru 82, sem héldu utam. Samtovæmt upp- lýsmgum, sem Mbl. hefur fenigið, er eiran smiðanna kom- inn heim. Þöldi hanm ekki vinnuma og var seradur heiim, enda eitthvað veill fyrir. um, en síðam ekksrt hirt um að fá það til landsins. Vitraaði ráð- herrann í þessu sambandi til leið réttingar frá l'andlækni um þetfca atriði, sem birtist í Timamum þann 30. fyrra mámaðar vegna rangrar frásagnar blaðsins hér að lútandi. I leiðréttiragu larad- læknis hefði komið fram, að Þ0LIR ALLAN ÞV0TT UTAVER Grensásvegi 22-24 simi 30280-32262

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.