Morgunblaðið - 09.05.1969, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 09.05.1969, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. MAÍ 1960 Guðný Lindal Winnipeg búsett á Noröfirði, og bjó hún því eðlilega hjá okkur, þar sean kona mín og hún voru sysfckima- dætur. Ég hafði mikla énægju aÆ því, að kynnast henrni, mér varð það ljóst, að hún hatfði til að bera mairga hina beztu ís- lenzku eðliskosti. Hún unni ís- landi og var ættrækin svo af bar. — Hún gerði sér far um að kynnast sem flestum ættmennum sínum sem allra bezt, enda hélt hún stöðuigu sambandi við þá óli þessi ár. Eftir þetta átti Guðný eftix að koma tvær ferðir til íslands, með manni símum, þá höfðu þau hjónin tækifæri ti'l að fara ausfcur till Norðfjarðar, því Guðnýju fanmst hún þurfa aÆfcur að sjá áttlhaga foreldra sinna. Sú ferð varð þeim til ánægju, þótt veðrið væri ekki sem bezt. Guðný verður okkur ávallt minnis3tæð fyrir góðvild hennar og tryggð, og að leiðarlokum kveðjum við hana með hlýhug og söknuði.' Ég og fjölskylda min sendum innilegar samúðarkveðjur tii eigirwnanns hennar og fjöLgkyldu. Reykjarvík 3. maí 1969. Þórður Einarsson. t Eiginmaður minn, t Maðurinn minn, Ásmundur Friðriksson, Sigurður Snorrason, vélstjóri, Vatnsnesvegi 24, Keflavík, lézt í Landspítalanum mið- verður jarðsunginn frá Ketfla- vikudaginn 7. þ.m. víkurkirkju, laugardaginn 10. Jóna Hjálmarsdóttir. maí nk. kl. 2 e.h. Fmilía Snorradóttir. t Litli denguTÍnn okkar and- t Útför eiginkonu minnar aðist 30. apríl. Jarðarförin hetfir farið fram. Þökkum Marie Buch, innilega auðsýnda samúð. se mandaðist 4. maí, fer fram Elínborg Óskarsdóttir, laugardaginn 10. maí kl. 11. Sæmundur Ágústsson, Marinus Buch, Hellu. Suensonsgade 63 st. tv. 1322 Köbenhavn K. Fædd 11. október 1895. Dáin 30. apríl 1969. í GÆR barst okkur hjónunum, sú sorgarfrétt, að frú Guðný Lindal, Winnipeg hefði látizt 30. fm. eftir stutta legu. — Við vissum að til stóð, að hún legðist inn á sjúkralhús, vegna veikinda, sem 'höfðu þjáð bana á síðasta vetri, en við vorum að vona, að hún fengi þar fuilan bata, en það fór á annan veg. Guðný var fædd að Lundar, Man. 11. okt. 1895. Foreldrar hennar voru Björg Guðmuinds- Öóttir og Ólafur Magnússon, bæði £rá Norðfirði í Suður-Múla- sýsiu. Foreldrar hennar fluttust ung til Vesturheims, og giffcust þar og bju'ggu lengst af að Lund- ar, Man. Guðný var prýðilega gáfuð og tók umg kennarapróf, og hóf þá etrax kennslu, lengst mun hún hafa verið skólakennari í Winmi- peg eða þar til hún giftist. Árið 1950 giftist hún eftirlif- andi manni sínum, Valdemar Lindal dómara í Winmipeg, hin- um ágætasta manni, sem er þefcktur hér á íslamdi og Canada fyrir margþætt störf í þágu ís- 'lendinga Vestanhafs og austan. Guðný kom fyrst til íslands á Alþingishátíðina 1930. Hún ferð- aðist þá austur til Norðfjarðar, til þess, að sjá fæðingarsveit for eldra sinna og svo að kynnast ættingjum sínum, sem þar voru búsettir. Við hjónin vorum þá t Hjarfckær móðir okkar, Kristjánsína Bjarnadóttir, andaðist að hjúkrunardeild Hrafnisbu 7. maí. Kristín Gísladóttir, Guðrún Gísladóttir, Árni Gíslason, Björn Gíslason. — Minning Sföundi iundur iull trúu ifórveldonnu New York, Beirut, 6. maí. NTB-AP ALLHARÐIR bardagar geisuðu lengst af í dag miilii Israela og Jórdana við ána Jórdan og milli íaraela og Egypta meðfram Súez- skurði. Taismaður ísraela sagði að Egyptar hefðu átlt upptökim og ísraelar hefðu svarað skot- hríðinmL AMBASSADORAR fjórveldanna, Bandaríkjanna, Bretlands, Frakklands og Sovétríkjanna komu saman til sjöunda fundar í dag og ræddu um ástandið fyr- Ír botni Miðjarðarhafs. U Thant, 'aðalframkvæmdasitjóri Samein- úðu þjóðanna ítrekaði enn í dag þá skoðun sina, að tækist ekki áð koma á friði fyrir milli- 'göngu fjórveldanna innan tíðar yrði ástandið á þessu svæði ger- ‘samiega óviðráðanlegt. í fréttum fró Beirut í Líban- on seigir að fonseti landsins ‘Charles Herou hafi sagt að Líb- anionstjórn styddi málstað Palest 'ínu, en undanfarnar tvær vikur hefur verið mjög róstursamt í landinu og hvað eftir annað slegið í brýnu mMli Paliestánu- flóttamanna og Líbana. Forset- inn vék þó ekki beinlínis að þeim atburði, sem varð í fyrra mánuði, þegar skæruli'ðum og hermönnum Líbanonhers lenti saman. Ponogoulis duuðuns mulur Rómaborg, 6. miaá. AP. ALEXANDER Panagoulis, sem reyndi að ráða forsætisráðherra Grikklands, Fapadopoulos af dög um á síðasta ári og var dæmdur til dauða fyrir vikið, þó að dómn um væri síðar breytt, er nú sagð ur liggja fyrir dauðanum í grísku fangelsi, vegna pyndinga og hroðalegs aðbúnaðar í fang- elsinu. Þetta er haft eftir bróður Pana goulis, sem segist hatfia fenigið boð uim hönmiuilega líðan hróður síns. Hjónin Þórey Valdimars- dóHir og Auðunn Vigfús Auðunsson Á KVEÐJUSTUNDINNI er svo margs að mininast. Svo margt að þakka. Svo fljótt og óvænt getur dauðinn barið að dyrum, að ekki sé tími til að taka í hönd og þakka. Nú er litla húsið ykkar au'tt, en þanigað var alltaf svo gott igott að koma. Þó að hvorugt ykkar væri heilsuhraustf datt víst fáum í hug að þetta bæri að svo skyndilega. Þeir eru vi.t margir sem eiga góðar minningar frá samveru- stundum við ykkur því gestrism ykkar og greiðvikni var mikil. Var þó oft af litlu að taka- inni, sem var svo hænd að ömmu og afa- Hafið þökk fyrir allt og alLt. Nágrannakona, og börn hinnrr látnu. Gísli Ásgeirsson Hafnarfirði — Kveðja F. 17. febrúar 1898. D. 2. apríl 1969. Megi guð laiuna ykkur afl.lt og alit. Harnn sem MtuT á hjartalag- ,ið en ekki kringumistæðurnar iHann hefur sagt þessi fallegu orð: „Leyfið börnunum að koma til min“. Og það er enginn vatfi á tþví að þið, góðu hjón, sem fáið Nú ertu horfinn héðan, vinur góði. Minn hugur líður yfir víða Dröfn, minninguna milda á í hljóði, — ég mæni til þín inn í fríðarhöfn. Þú sýndir mér oft sól á himni víðusm. Á sjúkrahúsi, er tárin vætfcu brá ráð mér gafst með rómi lágum þír.um. Mér reyndist þunigt að dvelja vinum frá, að verða samferða inn í eilífðar- landið þar eem, eða því trúum við, er farið eftir öðru mati en mannvirðiniguim á jarðneskan mælikvarða. Þar munuð þið ívkipa þann sess sem ykkur ber með réttu. Ég kveð ykkur vinir mínir. Einnig kveður ykkur sanur og tengdadóttir, ásamit litiu dóttur- t Þöfcku m innilega öllum er sýndu Jóhönnu O. Eyjólfsdóttur hlýhug og vináttu, lífs og liðinni. Vandamenn. Þú varst sem faðir, vildir alla styrfcja það veittist létt, þó erfið væri fcíð. Því sit ég ein með söfcruuði að yrkja, og sé í anda góðverkin þín bMð. Við kistu þína krýp, þig signi í hljóði. Hvíl í friði etftir langan dag, — hafðu þökk miína, hælisfaðir góði. Mín harpa flytur þér nú kveðjulaig. Þig siðar hitti á sólarfögrum ströndum þú situr ástvinunum þínum hjá. Þeim atftur verður tenigdur tryggðarböndum um tíma er þurftir, skilinn vera frá. Nú hvílir þú hjá honu og börnum þínum í kyrrð og friði eftir þungan dag. Autt og tómt er inni í huga mínum ein í huiga spila dauðans lag. Guð ég þakfca líf er lyktað hetfir, og lausn þú veitir þegar henta beT. Bið að sorgir barna og vina sefir, blítt þú vefjir þá að hjarta þyr. Bak við hina miklu, dimmu móðu, er mikið ljós er trúin aðeins sér. Heyr’ðu bæn frá hjarta mínu hijóðu og helga líf vort, — Drottinn — einum þér. Borgfjörð. t Útför konunnar minnar Magneu Narfadóttur, fer fram fiá Ólafsivallakirkju laugardaginn 10. þ.m. kl. 3 e.h. Kveðjuathöfn verður í Stokks eyrarkirkju kl. 12.30 sama dag. Stefán Ketilsson. t Útför eiginmanns míns, föður, tengdaföður og afa, Sigurgeirs Steindórssonar, bifreiðarstjóra, Hofsvallagötu 18, fer fram laugardaginn 10. maí kl. 10.30. Þeim sem vildu minn ast hans er bent á líknar- stotfnanir. Fyrir hönd vandamanna, Viihelmína S. Tómasdóttir. t Innilegt þakklæti fyrir auð- sýnda samúð við andlát og jarðarför systur minnar, Önnu Margrétar Pétursdóttur. Oddný J. Pétursdóttir. Innilegar þakkir tiil allra sem glöddu mig með gjöfum, blóm um og skeytum á sjötugs- afmæli mínu 29. apríl. Sér- stakar þakkir til barna og tengdabarna sem héldu upp á daginn. Anna Theódórsdóttir, Hraunbæ 70. Ég þakka sýnda vinsemd á áttræðisafmæli mínu. Gísli Sighvatsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.