Morgunblaðið - 09.05.1969, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 09.05.1969, Blaðsíða 28
 FÖSTUDAGUR 9. MAÍ 1969 RITSTJÓRN • PRENTSIWIÐJA AFGREIÐSLA'SKRIFSTOFA SÍMI 10.100 Frumvarp á A/þingi: Stúdentar frá Kvennaskólanum f GÆR lagði menntamála- nefnd Neðri deildar fram á Alþingi frv. um heimild til handa Kvennaskólanum í Reykjavík að brautskrá stúd- enta. Skv. því skal stofna menntadeild fyrir stúlkur við Kvennaskólann og er loka- próf úr þeirri deild. stúdents próf, sem veitir rétt til inn- göngu í Háskóla fslands. Námskröfur til stúdents- prófs frá Kvennaskólanum skulu sambærilegar kröfum til stúdentsprófs mennta- skólanna. í greinargerð frv. segir: KvennaskólLnn í Reykjavík hefur farið fram á áð fá rétt til Karl Jóhannsson þeas að brautskrá stúdenta, svo sem fram kemiur í athuigasemd um við 4. gr. frumvarps til laga um menntaskóla, er fyrir þinginu ligguir og fy'LgJíikjöktm frum- varpsins VI a—b. Nefndinni er ljóst, að hægt er að túlka 5. gr. menntaskólafrum varpsins svo, að samfcvæmt henni geti ráðfherra veitt Kvenna skólanum umbeðin réttindi, þrátt fyrir áfcvæði 4. gr. Nefnd- in telur þó réttara, að um slíka heimiid verði fjallað í sérstöku frumvarpi, og vill í þessu sam- bandi minna á, að auk mennta- Víkingur nftur á veiðar TOGARINN Víkingur frá Akra- nesi, sem bjargaði þýzka togar- anum Husum úr ís við A-Græn- land, er nú aftur farinn til veiða. f fyrstu var talið, að einthverj- ar skemmdir hefðu orðið á Vík- irugi við björgumarstairfið og var ráðgert að taka togarann í slipp á Akranesi. í ljós kom, að þess reyndist þó efcki þörf og hélt Víkingur þá tafarlaust á miðin aftur. Útgerð Víkings hefur efcki enn lagt fram neinar kröfur um björgunartaun, en eins og Morg- unibiaðið Skýrði frá, mátu dóm- kvaddir menn Husum á 53 millj ónir króna og afla og veiðarfæri á rúmar tvær milljónir. Sjómaður drukknaði í Vestmannaeyjahöfn skólanna hafa tveir skólar heim ild tii að brautskrá stúdenta, þ. e. Kennaraskólinn og Verzl- unarskólinn, en um þá er ekki fjallað í menntasikólaírumivarp- inu. Frumvarp þetta er flutt sam- kvæmt ósk menntamálaráðlherra, en einstakir nefndarmenn hafa ekiki tekíð afstöðu til frumvarps ins. Áskilja þeir sér rétt tit að Qytja eða fylgja breytinigartililög um sem fram kunna að fcoma. Enn ein tilþrif FORRÁÐAMENN tveggja nætur klúbbana í Reykjavik, Clu'b Par- is og Cluib 7, gerðu í gær enn eina tilraun till að opna húsakynni sín fyri.r gesíum. Auglýs'tu þeir að klúbbarnir yrðu opnaðir kl. 1® ,en þar tkyidi ekki haft vín um hönd.. Lögragian br.á hart við og setti vörð við báða klúbbana og vísu'ðu lögregluiþjónarnir öll um frá, sem leituiðu iningönigu. DómisTannsó'kn í miá/luim tveggja klúbbana er nú lokið og hafa skýrsJur verið sendair saksókn- ara rikisins til ákvörðunar- A hafnarbakkanum í Reykjavík við vöruskemmur Eimskips bíða nú um 500 tonn af norskum áburði sem flytja á víðs veg ar út um land, en vegna verkfallsins hefur það ekki verið hægt. Ól. K. M. tók þessa mynd í gær af áburðarstaflanum, sem bændur fara ugglaust að verða langþreyttir eftir hvað úr hverju. Lok að koma í mannskapinn — afli tregur hjá bátaflotanum og — sumir farnir oð taka upp uppgrip uirðu um daginn hjá troll'bá'tum eftir langvairandi afla tregðu, en afli hefur minnkað aftuir hjá þeim síðustu daga. Sæ- björg VE er haaiiti bátur í Eyjum með yfir 1600 lestir á vertíðinni. Afli Grirudavíkuribáta hefur veirið tregur að undiainförniu, eða 3—12 tonn ihjá netabáitum eins og tveggja nátta. Mj'ög tregiur aifli hefur veríð hjia trólllbátium og enigin ýsuveiði, sem hefur verið nokkuð árviss undainfarin ár. Bá'tar em byrjaðir að taka upp og lok eru komin í mann- EINN efcipverja af Viestmanna- eyjalbátnum ísleifi IV, Karl Jó- haninsson, matsveiinn, farnnst drulkknaður í Vestmannaeyja- hötfn í gærmorgun. Síðast sást til ferða Karlls heitins á miðvifcu dagskvöíld, en talið er líklegt að hann hafi fallið á milllii s'kips og bryggju á leið um borð í ísleif IV. — Kart heitin.n var á fimm- tugsaldri og hafði áratuiga trausta sj ómen.nsku að baki við Vest- mannaeyjar. AFLI ER orðinn tregur hjá báta flotanum við Suður- og suðvest- urland, en nokkur reytingur hef ur þó verið af og til hjá Vest- mannaeyjabátum. Eru komin lok í mannskapinn, enda sumir búnir að taka upp veiðafæri og farnir að dytta að bátum fyrir sumarveiðarnar. Vestmannaeyjabátar eru farn ir að taka upp veiðanfæri sín en aflli hjá þeim sem enn eru að hefur rökkað frá 4 og uipp í 20 les'tir hjá netalbátuim- Nokikur um með þær og hafa milligöngu um öflun og sölu á réttindum til hagnýtinigar þeirra. 6. Að annast tæknilega og við- skiptalega ráðgjafaþjónustu við stofniun og rekstur atvinnufyrir tækja. í greinargerð frv. segir m.a.: Að unidanförnu hefur stjórn Verzilunarráðs íslands og Félags ísl. iðnrekenda hatft til athugun- ar að beita sér fyrir stofnun öfiluigs fjárfestingarfélags og miðar frumvarp það, sem hér er flutt, að því að heimila þessum samtökum að hatfa forgöngu um stofnun slíks félags með tiltekn- um skiilyrðum. Er það álit máls- aðila, að félag sem þetta gæti mjög örvað atvinnurekstur, stuðlað að bættum rekstri fyrir- tækja, beitt sér fyrir nýjungum í atvinnumiálum og unnið að sam einingu og endurskipulagningu fyrirtækja, þar sem það hentar. Féiög áþekk þessu eru rekin í flestum nágrannalöndunum og eru þar talin gagna hinu mikil- væ.gasta hlutverki. Er ráðgert að hafa 'hér hliðisjón af þeirri Framhald á bls. 27 skapimn. Á Aikranesi hetfur verið mjög misjafn afli að umdaintför.nu, 5— 15 tonn mest hjá netaibátum, tveggja nátta. Flestir netabát'arn ir eiga net sín grumnt uindir Jökli. Ein.n bátur, Guðtfinnur Gu.ðmundiison, rær með linu og hefur afli verið ágætur hjá hom- uiffl, eða 7—9 tonn í róðri, en hann rær með 40 bjóð- f Sandgerði bárust á land í fyrradag uim 130 tonn atf 35 bátt- um og er afli orðinn tregur hjá netabátum og líkllegt að þeir fari að taka upp. Jafnastux atfli ’hefur verið hjá liniuibátum, alllt upp í 9 tonn í róðri. Annars má segja að ræfilsfiSkirí sé (hjá Samd- gerðisbátum í heild um þessar mund’ir. Afli hefur verið mjög rýr í Keflavíik að umdainförniu og hæsti bátur í gær var Jón Fimmsison með tæp 7 tonn í netin. Bátar Framhald á bls. 27 Rússneshu olíushipin bíðn enn RÚSSNBSIKU olíuskipin t'vö, serp liggja við ankeri úti á Sumdium bíða en,n losumar, en eims og kunnugt er hef ur ekki verið hægt að losa þau vegna verkfallsims- Hvort skip er með um l'l þúsund tonn af olíu. Útrumnimn er sá tími, siem skipin höfðu til losuinar hér en óvísit er hve lenigi þau munu bíða losiumar ennþá. Innan no'kfcurra daga er væntamlegt þriðja rússneska olíuskipið til Reykjavíkur og er það einmig með um 11 þúsiund tonm af ölíu. Frv. þriggja þingmanna Sjálfstœðisflokksins: Stofnað veröi öflugt fjárfestingarf él — til að hafa forgöngu um nýjungar í atvinnumálum — Tryggja sölu hlutabréfa og örva til þátttöku í atvinnurekstri — Hlutafé verði a.m.k. 80 milljónir króna I GÆR var lagt fram á Al- þingi frv. sem þrír þingmenn Sjálfstæðisflokksins flytja, þeir Eyjólfur Konráð Jóns- son, Pétur Sigurðsson og Matthías Bjarnason, um að stofnað verði hlutafélag, er nefnist Fjárfestingarfélag ís- lands h.f. og hafi Verzlunar- ráð íslands og Félag ísl. iðn- rekenda forgöngu um stofn- un þess. Hlutverk Fjárfestingarfé- lags Islands h.f. á, skv. frv., að vera að efla íslenzkan at- vinnurekstur og örva til þátt- töku í honum með því að fjár festa í atvinnufyrirtækjum og veita þeim fjárhagslega fyrirgreiðslu og beita sér fyr ir nýjungum í atvinnumál- um. Hlutafé Fjárfestingarfélags íslands h.f. skal ekki vera minna en 80 milijónir króna og er bankastofnunum og op- inberum sjóðum heimilt að kaupa og eiga hlutabréf í félaginu. í fyrstu grein frv. er gerð nánari grein fyrir væntamlegri starfsemi félagsins og er því heimilt: 1. Að vera frumkvöðuill að stofnun, endurskipulaigningu og sameinimgu atvinnuifyrirtækja. 2. Að kaupa, eiiga og selja hlutabréf í atvinnuifyrirtæikju'm og sfcuildatorétf þeirra. 3. Að greiða fyrir útgáfu hlutabrétfa og sfculldabrétfa at- vimnutfyrirtækja með beinni og óbeinni þátttöku í útboðum og annarri dreifingu á þeim. 4. Að útvega, veita og ábyrgj- ast lán til atvinmiufyrirtækja, sem félaigið tekur þátt í eða beitir sér fyrir. 5. Að taka þátt í rannsóknum á atvinnunýjungum og tiilraun- r r DRENGURINN ENNILIFSHÆTTU LITLI drengurinn, Pétur Gunn- ar Þór Árnason, sem slasaðist alvarlega í bílslysi á gatnamót- um Laugavegar og Snorra- brautar í fyrradag var efcki tal- inn úr lífshættu í gærkvöldi, en hann hatfði hlotið alvartega áverka, m.a. á hötfðd. Litli dreng iirinn liggur í Borgar?,j ú'krah.ús- iniu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.