Morgunblaðið - 09.05.1969, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 09.05.1969, Blaðsíða 20
20 MOBGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. MAÍ 1969 sen var að yfirgefa leiWhúsið og .við kvöddunn hann með leíkfðr wn Norðurlörídin. Síð- as?i viðkonrustaðurin'n í Ieik- ferðinni var Reykjavík og hér sýndum við tvisvar sinnufm'*. Fmnski fulltrúinn heitir Anítra Invenius, frá Helsing- fors, og er þetta í fyrsta skipti, sem hún kermir til íslarads. Hún segxst hvergi vera fast- ráðin þeissa stundinia, en hef- uir leíkíð m. a. við Svenska Teatret í Helsingfors. Þetta er einnig í fyrsta skipt.i, aem Elna Hallenberg- Naess kenaur til íalands, en hún er fulitrúi norskra leik- aira á þessari Norrærvu leik- araviku. Elna býr í Ósló og hefur leikið þar við ein þrjú leikhús, en er hvergi fastráð- in nú. Þær íáta báðar vel af fyrstu kynnum sín.uim af íslandi og vona, að þær eigi eftir að koma hingað aftur, því einis og Jossie og Birtíhe segja: „Það er ágaett að koma til íalainids f fyrsta sikipti en enrtþá betra að koma aftur“. Nú berst talið að fjölda leikara á Norðurlöndum. „Þeir eru ailltof margir“, segiir Birthe Baofchausen og hlær við. — „Segðu bara, að við séuim nokkuir þúsumd tals- ing“, segir Brynjólfur. Og það kemur í Ijós, að rétt- indabaráttan er eitt aðalmál le i'ka r asamband anna á Norð- urlöndum nú. „Á föstudag og laugardag verður haldirm hér í Reykja- vik fumdur Norræna leiikara- ráðsins", segir Brynjólfur. ^Þann fund sækja formenm leikarasaimbandanna og lög- fræðingar þeirra og eifct mieg- inimál fundarinis verðuir ein- mitt sameigiraleg stéttarbar- átta leikara á Norðurlöndum. Á lauigardagskvöldið vorður svo ánsih&tíð Félags íslenzkra léikara, sem jafnframt verð- ur kveðjuhóf fyrir gesti okkar og fulltrúana á fundi Nor- ræna leikararáðsins". Nú er mjög farið að líða á þann tímia, sem leikarairnir hafa lausan ein ofekur tekst að bera upp spui-r.mgu uim ís- 1-enzk leikirit á Norðurlöndum. „Við þekkjum öll „Fjalla- Byvind“ og „Galdra-Loft“ eftir Jóhann Sigurjóns®on“, segir Birthe Baokhausen. „At- riði úr þeim leikriitum eru meðal verkefna við leiklistar- Skólama og ég man, að þegar ég var í sióla, lék ég m. a. Steinunni í „Galóra-Lofti““. Af viðbrögðum hiinina leik- kveraraanina sjáuim við, að þær kannast allar við „0nsket“ og „Bjerg-Eyvirad“ og hans bus- •tru“. Svo kveðj-uim við leikkon- urnar og Brynjóíf. „Hefurðu komið í Þjóðleik- hússkjallarpjran nú? „Nei. Ég hef bara ekki haft tíma til þess eraniþá. En auð- vitað heímsæiki ég hann áður en ég fer“. Birtlbe Backbausen, fulltrúi danskra leikara, hefur líka heimsótt ísland áður; sama ár- ið og Jossie Pollard skemmti íslendiriiguim í Þjóðleikbúss- kjalíaranum. Nú starfar Brrthe við Gladsaxe Teater, sem er eitt af nýjustu leik- húsum Kaupmanna/hafnar — aðeins tveggja ára. „Ég kom bingað með Folke- teatret 1958“, segir Birtlhe. „Leikhússtjóriran Torvaild Lar- skal ég kynraa ykkur fyrir dömunium". Jossie Pollard heitir full- trúi sænska leikarasambande- iras. Þeiöta er í aranað sinn, sem hún heimsækij- íslamd. „Ég sörag í Þjóðleikhúss- kjailararaum í eiran og hálfan mánuð 1958“, segir Jossie. „Hvetrnig féll þér að skemmta Isleradingum?" „Vel. Ég man ekki eftir öðru era elskuleguim gestum". „NÚ fer ég að skilja Ibsen, þegar hann talar um „eneste hane i kurven**", sagði Bryn- jólfur Jóhannesson, leikari, þegar við hittmn hann á förn um vegi í gær í fylgd sex leikkvenna. „En ég verð víst að viðurkenna, að kvenhylH mm í dag er eingöngu Nor- rænu lerkaravikunni að þakka“, hélt Brynjólfnr áfram og glotti nm leið. „Hvað er Norræha Ieikara- vikain*4, spyrjum við. „Tja. Norrænu leikaravik- unni var komið á fót til að gefa norrænum leikurum tækifæri til að kyranast hverj- um öðrum“, segir Brynjólfur. „Þetta byrjaði atlll fyrir 13 ár- um í Kaupmararaaihöfn. Hótel- stjóri þar í borg, Kesby að nafni, sem var mikiji leik- húsaðdáandi, byrjaði a þessu. Hainn baiuð leikuruim frá hin- um Norðurlöndurauara til Dara- merkur og þetta tókst svo vel til, að leikarasamböradin héldu þessu áfraara. Norræraa leikaravikan er haldin á hverju ári í Ðan- mörku og Svíþjóð; með ein- hverju áramiílibili í Noregi og Firaníandí og þetta er sú þríðja, sem við bjóðum til. íslenz'kir leikarar hafa ávaRt sótt vikumar sér til gagns og ánægju og þar sem nú voru liðin tíu áir síðan við buðum til viku héir, fara.rast ofckur t'ími til komiran, að við tækj- «m að okkur hlutverk gest- gjafane ekm sinni. — En nú „Eneste hane i kurven". Frá vinstri: Anitra Invenius frá Finalandi. Birthe Backhausen frá Danmörkn. Jossie PoIIard frá Sviþjóð, Brynjólfur, Elna Hallertberg-Naess frá Noregi, Gnð- björg Þorbjamardóttir og Anpa Guðmundsdóttir. (Ljósm. Mbl.: ÓI.KJVI.). SVEINN KRISTINSSON SKRIFAR UM: KÓPAVOGSBÍÓ Leikfangið ljúfa. (Det kæie legetöj) EKKI ER nú beint hægt að segja. að mynd þessi sé nýstárleg, þótt bvo sé augiýst, að minnsta kosti eklki bvað efni áihrærir. Hún er víau í hópi þeírra mynda, sem almennt munu taldar til „klám- mynda“, en sUkt er ekkert ný- inæmi leragiur fyriir okkur, sem anraað kastið göngum í kvik- myradahús. Þó má vera, að þetifca eé eirahver mesta k’ámmynd, 6em sýnd hefur verið á þessium vetri í Stór-Reykja'vík. Slíkt er erfitt að meta, enda ekki brýn þörf á því- Gabríel Axel, leiki-tj’óri, iætur á lok „prógramms" þá óek í ljós. að kvikmynd þessi fá fólk till að lita „á málin með umburðarlyndi og — húntor“. Myradinni er þaran ig ætlað allstórt hlutverk, þar sem með benni virðist þá stefnt að þvi að koma á hugarfarsbreyt ingu í þá veru að gera stallsytr- ■um hennar léttara fyrir í fraim- tíðinni. — Þetta er þá ekki ein- a-.ta k’aámmyrad, heldur á hún, eftir pógramminu að dæma, eiranig að hafa nokkurn boðskap að f'lytj.a, þótt boðskapurinn sé ■að vísu prédikun í þágu áfram- haldandi kiáms. Bkki fór hjá því, að verulégur hluti kvikmyradahússgesta tæki myradinni roeð ,thúmor“, og um- ■bufðarlyndið sýndist viðumandi. Að minrasta kostí sá ‘uradirrit®Sur ekki nema þrenrat garaga út und- ir sýningu. Er það Iág prósentu- itala, þar sem nær hvert sæti húss ins vax setið, þnátt fyrir strang an lögregluvörð við innganginin, sem gætti þess að því er virtkt vel og dyggilega — að sexitán ára alidursmarkið væri virt. Eigi að síður er það trúa márn, að kvikmyradir sem þessi, þjóni ibver og ein aðallega því þrönga markmiði að þéna peninga, fremur en stuðla að því um- burðarlyn-di, sem leikstjóiriiran ýj ar í. Öfgar fæða sjaldnast af sér umburðarlyndi, mjög gróft klám veldur tæpast hugarfarsbreyt- ingu bjá þeim, sem eru hlyn'ntir bófsemi í sýniragu kynlífsatriða ‘Fremur muradi það styrkja þá í isirani fyrri afstöðu. — Hitt er evo sjónarmið út af fyrir sig, og •raunar dável skiljainlegt, að reyna að þéna peninga á kreppu •tírmrim. Þarraa eru sýrad mörg gömiul listaverk — málverk og hög,g- myndir — af nökfcum likömíuim ikverana og karia og samlífi þeirra isum eftir fræga, klassiska Iista- menn. Þessu er hrært íiaman við ihinar grófu, ,Jireyfanáegu“ sen- 1 ur og kannski að eirahverju leyti >æfclað að réttlæta þær. Gæti það 'bent til STnávæ-g'Uegrair sektar- kerandar hjá leikstjóra, óskar um ■að gera aem flesta samábyrga isér. Að öðru leyti hafa myndir af þessium iistaverkum ekkert sér- stakit gildi sem kvikmyndaefni- ‘VÍðui'. Þær fást víst fiestar í ,næstu bókabúð. SamfeJIdur efnisþráður er ekki í þesisari kvikmynd, og mig bresfc iur bæði kjartk og orðaforða til að lýsa hiraum möngu, en ein- ihliða, . sýningarati'iðum hennar- — Þrátt fyrir alilt, fiinmBt mér „húrraoriran" beízt gefa hemni •gildi, þótt æði sé haran grófur á köfium og þræði ekki ávallt ihimn giullna meðalveg hins róm iaða, fína. danska húmors. — Það 'kemur eiranig víða fram í mynd inni, að Danir draga mjög dám HÆTTA Á NÆSTA LEITI —— efiir John Saunders og Alden McWilliams Svo að fyrir fjórum áium, þegar ég heim- .sótti afa minn og emmu i Carnita fékk ég ást á skíðaíþróttinni. En hvers vegna tJ fara alla Ieið tíl Evrópu Bebe? Það eru hnndrað stafflr heima sem maður gel- ur beinbrofcrð sig á. 2. mynd) Carníta er ... öðruvisi... það er eina skýrirrgin sem ég get gefið. 3. mynd) Kanrrske er það vegna þess, að Carnita er náfægt hetmili forfeðra mínna Troy ... eða kannski er það eínhver önnur ástæða. Jæja, nemend- ur góðir, þið fylgið mér eftir niðuf hlíð- ina, munið eftir að beygja þegar ég beygi. Ég myndi fylgja honum HVERT SEM ER. ‘áf öðrum þjóðum, hvað sböpu- lag snertór. Vonandí fer kvikmyndaeiftir- litið ekki að fetía fingur út i ,mynd þessa. Éig er „í prirasiiplnu" iá rnóti því að banna sýniragu ikvikmyinda, raema mjög brýnar á etiæðuir séu taIdar krefjætt þess. KyraMfsmyxKfir, af svupuiðu.m istyrkleika og þessi, eru I'íka bún .ar að vinna sér hálflgildii-ngs hetfð i íslienz.k,um kvikmynda'hiúsum, Þvf er orðið tímabært fyrir siðbótameran að hörfa til nýwar 'varnarlrnu, en vanda þá fvo vei ,gerð hennar, að hún falli ekki í fyrsta áhlaupi. S. K- JHðfgtntMififeife AUGLYSIHGAR SIMi 22.4*8n

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.