Morgunblaðið - 09.05.1969, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 09.05.1969, Blaðsíða 5
MORGUN'BLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. MAÍ 1969 5 ;•■:■■; ■:■;■..: ' ' ^ -■» í VENTSPILS: Fjallfoss 24. maií Laxalón fullkomnasta fiskeldi- stöö landsins ALLT MEÐ 3 sinnum meiri sala sjógöngulaxa í ár en í fyrra, eða alls um 120 þús. seyði FYRIR 20 árum tók Skúli Pálsson á Laxalóni mal sinn og lagði land undir fót til Hafnaríjarðar. Þaðan gekk hann til Krýsuvíkur, norður um til Þorlákshafnar og það- an vestur yfir fjallgarðinn niður á Hellisheiði. Allsstaðar þar sem vatn spratt fram, í árfarvegi, undan kletti eða mosató, naim Skúli staðar, bragðaði á vatninu og rann- sakaði hitastig og fleira. Þá var Skúli nýkomin heim til íslands frá Danmörku þar sem hann hafði kynnt sér fiskefdi og fiskirækt. För hans um norðanvert Reykja- nes fvrir 20 árum var til þess að leita að hentugustum vatnsgjafa fyrir fiskeldisstöð. Á leið sinni niður Hellisheið- ina og um Mosfellssveit fann hann það sem hann leitaði að, uppsprettu sem hafði hentugt hitastig, tært vatn sem honum leizt vel á. Við gengum um stöðina einn vondaginn í fylgd Skúla og kynntumst aðbúnaði og framkvæmd fiskeldistöðvar- fiskeldikörum innan húss, er sjálfvirk og utan húss eru nú um 50 fiskeldikör með um 70 þúsund sjógönguseiðum, sem fara í ýmsar ár landsins í vor. Skúli sagðist geta rækt- að allt að 200 þús. sjógön.gu- stöðina. Skúli sagði að sjó- göngulaxar, 10—17 sm. lanig- ir, kostruðu hjá sér 18 krónur á móti 24—33 kr. íhjá Kollia- •fjarðarstöðinni og taldi Skúli mismuninn stafa af því m. a. að hann hefði mun minna vinnuafl og mun betra vatn. Skúli isagðiist Ihafa ý.miislegt á prjónum hvað sem úr yrði, en í ár 3 sinnum meiri sala hjá honum en í fyrra, innar. Mikil sjálfvirkni er á öllu og skipulagning og hrein læti eins og bezt . verður á kosið. Nú í vor hefur Sbúli tilíbúin til sölu um 110—120 þúsund sjógöngulaxaseiði 12 til 14 miánaða igömul og eru þau að mestu seld nú þegar samkvæmt pöntunum. Einnig ræktar stöðin nokkra tugi þúsunda af bleikju og svo ragnbogasilung sem er haldið við sem stofnfiski tii- búnum til ræktunar fyrir út- flutning þegar fullnægjandi leyfi valdhafa fást. Fiskeldið fer þannig fram, að hrognin eru hiöfð í klakhúsunium í 4 mánuði, en þá eru þau flutt í eldisstöðina og alin þar. Laxalón fiær hrogn úr Norð- urlandsánum: Blöndu, Laxá í Þingeyjarsýs-lu. Þverá í Borg- arfirði, Norðurá í Borgarfirði og einnig úr Ölfusá. Vatnið úr uppsprettunni er mjög árvisst að hitastigi, um 12 gráðu heitt, en það mun vera mjöig æskilegt hitastig fyrir það fiskeldi sem Laxa- lón byggir á. Fóðurgjöf í Fiskimeistari Laxalóns, Daninn Höybye Christensen t.v. og Skúli Pálsson athuga fiskeldiskörin innan húss seiði á ári í stöðinni eins og Ihún er í dag, eða jafn mikið og fiskeldisstöð níkisins í Kollafirði. Hjá Skúla vinnur aðeins einn maður og dreng- ur á sumrin, en í Kolla- firði 6—8 menn, og sagði Skúli að sín stöð kostaði lík- lega um 3 milljónir á móti 30 til 40 milljónum sem hafa verið settar í Kollafjarðar- en alltént kvaðst hann vera ánægður með þennan árang- ur siern hefiði náðzt hjá stöð- inni í fiskeldi. Er ástæða til að óska Skúla Pálssyni á Laxalóni til ham- ingju með þann árangur sem hann hefur náð í uippbygg- ingu fiskeldisstöðvarinnar að Laxalóni eftir áratuga bar- áttu brautryðjaindans. á. j. EIMSKIP 20 dogn 3 vorferð m.s. GULLFOSS 14. mai — 2. júní. Viökomustaðir: London, Amsterdam, Hamborg, Kaupmannahöfn og Leith. Verð farmiða frá kr. 13.000,-. A næstunni ferma skip vor til islands. sem hér segir: Fiskimeistarinn gefur bleikjum fóður. Undirbúningur hafinn við brottflutning á sjógöngulaxi í súr- efnisfylltum plastpokum. ANTVERPEN: Reykjaifoss 21. maí Skogafoss 29. maí Reykjafoss 11. júní RuTTERDAM: Lagarfoss 10. maí Reykjafoss 20. maí Skogafoss 28. maí Reykjafoss 9. júní HAMBORG: Skogafoss 10. mai * Reykjafoss 23. mai Reykjafoss 2. júni Reykjafoss 13. júní LONDON: Askja 19. mai HULL: Askja 21. maí * LEITH: Gullfoss 9. mai Gullfoss 13. juni Gullfoss 27. júní GAUTABORG: Carsten Sif 12. mai * KAUPMANNAHÖFN: Kronpr. Frederik 10. mai Isborg um 14. mai * Kronpr. Frederik 24. mai Gullfoss 28. mai Knonpr. Frederik 7. júní Gullfoss 11. juní KRISTIANSAND: Carsten Sif 14 maí * NORFOLK: Tungufoss 13. mai Selfoss 24. mai Bruarfoss 9. júni NEW YORK Tungufoss 16 mai GDYNIA: Fjallfoss 23. maí TURKU Laxfoss 19. maí KOTKA: Laxfoss 2 mai ALLT MEÐ Husqvarna í eldhúsið * Skipið losar í Reykjavík, Isafirði, Akureyri og Husa- vik. Skip, sem ekki ^ru merkt með stjörnu losa aðeins Rvík. Sölusamband íslenzkra fiskframleiðenda vill ráða vélritunarstúlku Aðoliundur SÍS 1969 Aðalfundur vor verður haldinn að Bifröst í Borgarfirði og sem getur hraðritað á ensku og helzt íslenzku, Óskað er eftir hefst briðjudaginn 24. júní n.k. kl. 9.00 árdegis. skriflegum umsóknum fyrir 15. þ m. Umsóknum verður ekki svarað i sima. Reykjavík, 8. maí 1969 SAMBAND ISL. SAMVINNUFÉLAGA. EIMSKIP

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.