Morgunblaðið - 09.05.1969, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 09.05.1969, Blaðsíða 26
26 MORGTJN’BLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. MAÍ 1909 Reykjavík vann 4:21 góðum leik Óvenjusamstillt Reykjavíkurlið fór með sigurorð af ungu liði IBK REYKJAVÍK fór með sigur af bólmi í bæjakeppni í knatt- spyrnu gegn Keflvíkingum í gaer kvóldi- Mörkin urðu 4 gegn 2, en í hálfleik var staðan 2:0 Rvík í vil. Leikurinn var mun jafn- ari en markatalan gefur til kynna en í fyrri hálfleik misstu Kefl- vikingar af nokkrum gullvægum tækifærum og hefðu að minnsta kosti verðskuldað eitt mark. Mörk Rvíkur í fyrri hálfleik komiu með stuttiu .millibili eftir um stumdairtfjórðurnigls leilk. Agúst Gðimiundsson skoraðd hið fyrra KR - ÍBV á morgun MEISTARAKEPPNI K. S. í. \ milli íslandsmeistara K.R. og I bikarmeistara Vestmanna-j eyinga verður haldið áfram á , morgun á Melavellinum. Þessi leikur er sá þriðji í keppninni \ af f jórum, en tveir fyrstu leik | irnir voru leiknir í Eyjum- —i Fyrsta leiknum lauk með jafn ’ tefli 1:1, en annan leikinn ' vann K.R. 3:0, og hefur K.R.i því þegar hlotið 3 stig í keppn l inni, en f.B.V. eitt- K.R.-ingar; þurfa því tvö stig í viðbót til | að sigra í keppninni, en þau I stig geta reynzt torsótt gegn ( hinu sigursæla bikarliði Vestj mannaeyinga. Eins og áður' sagði verður leikurinn háður' á Melavellinum og hefst kl. lartgt utain af kanti_ en Hreinn EUiðason hið sáðara með skoti nálaagt vítapunkti. Síðarii ihálfleikur var veil leik inin af báðuim liðum oig einsfakdr kaflair ágaetlega vel. Keflvílking- ar hófu þá baráttu, byggða á stuttum samleiik og varð vel á- gengt en voru helidur linlegix við markið oft ó tíðum. Eftir um 15 mán- var langsend- in.g gefin fr>am og Rvilkuirvörnin stóð framarliega. Upplhóflst kapp hlaup milEi Gunnars miiðvarðaff ÍBK og Diiðriks í mairiki Rvíkur. Gunin.ar vamin það oig gaf fyrir tómt mar'ki'ð og Viihjálmutr Ket ilsson, bakvörður fylgdi fasit eft iir og skoraði — hikandi þó. Þrátt fyrir mörg góð færi 'Jétu fleiri mörik standia á sé.r unz að lokum dró. Ellert skoraði, 3:1, Framhald á bls. 27 íslandsmót í badminton á morgun IÍSLANDSMEISTARAMÖTIÐ í Ibadminton verður sett í K.R.- Ihúsinu í Reykjavík nk. laugar- dag, kl. 14. Keppendur eru frá Reykjavík, Akranesi, ísafirði, Siglufirði og /V estmannaeyjum. Úrslitaleikir verða háðir sunnu daginn 11. maí, á sama stað, og Ihefjast kl. 14. Mótsslit og verðlaunaafhend- ing fer frarn á Hótel Sögu (bak- isal inn af Súlnasal) að kvöldi sama dags kl. 21. (Frá Badmintonsamtoandinu). Fyrsta gollkeppni sumarsins á Nesi FYRSTA golfkeppni sumarsins hjá Golfklúlbb Ness hefst á laug- ardaginn. Er þá fyrst leikin 18 holu keppni án forgjafar. Með þessari keppni hefst jafnframt stigakeppni, sem gengur allt sumarið. Einnig verður þess'i keppni á laugardaginn forleikur að tvíliðaleik — svo kallaðri „best ball keppni“ eða „beztu bolta keppni". í þeirri keppni leika tveir og tveir saman og ræður úrslitum kúla þess sem toetur gengur. Þessi keppni er tútsláttarkappni og stendur í tvær vikur. Tvíliðaleiknum lýkur svo með því að þeir tveir er beztir verða í Nessklúibbnum leika gegn sigur 'vegurum sams konar keppni hjá Golfkliúbbi Suðurnesja. Það er skorað á alla félaga í Nessklútobnum að vera með strax Hruðkeppni iFYRSTA hraðkeippni í hand- iknattleik fyrir 1. og 2. deildar Æélögin verður háð 15. og 1'6. maí. Þátttöku ber að tilkynna fyrir mánudaigskvöld í póstíhólf 1371. frá byrjun og taka þátt í stiga- keppninni og „komast á áskor- endalistann“. Kylfingar eru toeðnir að tilkynna þátttöku með áskrift á þátttakendalistann í 'skálanum fyrir föstudagskvöld til að auðvelda framkvæmd keppninnar. BNGLAND vanm Wales í lands- leilk í knattspymu á Wembley leikvainginum í fyrralkvöld með 2:1 í '■ikemmtil.eigum lieik. Welska .liðið korn á óvart rrneð sterkum sóknarleik í fyrri hálfleik með „risana" Ron Davies (Soutihampt ■on), John Tosihack (Cardiff C ) og Wyn Davies (Newcastle) mjög óignandi fyrir ensku vörn- ina. Banrie Jones (Ca'rdiff) var ftábær sem tengiliður og á 18. mín. skoruðu Wal'es-mienin sitt eina mark. Ron Davies var þar að verki. Stuttu síðar sikall hurð nærri hæl.um hjá Wales þegar Englendingum var dæmd vita- spyrna, en Francis Lee (Mainch. Brummel, heimsmeistarinn rússneski í hástökki, sem ver ið hefur frá aliri keppni og æfingum síðan 1965, hefur aft ur byrjað æfingar. Hér er hann að stökkva 2,005 metra eftir að hafa æft í 3 mánuði. Það er enn langur vegur til metsins, 2,28 m., en Brummel er ákveðinn maður, sem hef ur yfirunnið óvenjulega mikil meiðsli, — og hvað tekst hon- um með skipulagðri æfingu? City) misitóikst spyrnam — skaut í atöng! I síðari 'hálflieik var arnnað upp á teningnum, því að nú voru það Englendingar ssm sóttu nær allan tímann, og þegar um stumd arfjórðumgur var liðimn á 'hálf- l'eiikiinn skoraði Bobby Oharilton (Manch. Utd ) stórglaesilegt mairk fyrir England. Stuttu síöar átti Char.ltion annað þivumuislkot að .marki Walies-mamna, en knöttur inn lenti i sitöng. Þagar 12 mín. voru til leik'S'laka skoraði svo Lee sigurmark Englendiingia. — Beztir í enska liðinu — að öðr- um ólöstu'ðum — voru 'tvímæla- laust Lee og Charlton, seim báð- Framhald á bls. 19 England - Wales 2:1 Norrœn sundkeppni í sumar: Nú eiga allir að synda 200 m og vinna bikar Friðriks konungs tyrir Ísland A FIMMTUDAGINN kemur hefst 8. Norræna sundkeppnin og stendur til 15. september. íslendingar hafa tekið þátt í henni í 6. skipti af 7. Forráða menn keppninnar telja mögu leika á sigri Islands nú mjög góða — en stórt átak þarf þó til. Hér á eftir fer upphaf að almennu hréfi nefndarinnar, sem um keppnina sér hér á landi. „Hér er um keppni að ræða, sem Sundsambai.id Nouður- landa gengst fyrir. Vart mum til í heiminum víðfækari kieppni. Árið 1966 voru þótt- takemdur 661 þiúsumd. Við íslendimigar höfum ver- ið óánæigðir með þá grund- valliartöflu, sem að undamförmu hefuT verið miðað við, þegar siiguir er rei'kinaður út. Tillög- ur Sundsambands íslamds, eem bornar 'hafa verið fram á þing um Sumdsamlbands Norður- landa á undianförniuim árum, hafa að nokkru leyti máð fram að gamiga. Ákveðilð var ó þingi fyrrmefnds sambands 1965 að miða sigurinin við summu 2ja hundraðstalna, þ-e.a.is. humdr- aðstöliu, sem miðast við þátt- töku hverrar þjóðar, reifonaða eftir íbúafjölda þjóðarimmar og humdraðstöiiuilegri autkmingu, sem reilknast frá 28000 varð- andi ÍSla.nd. í ár stefnum við að því, að 27% þjóðarimmar synidi 200 metrania úr því 25% gerðu það 1951 og 11954, þ.e. 55.500, en sú þát'ttaka þýddi 95% auiknimgu frá gru.nd'valS artölunni 28000. Heildarstig 'ÚJand'S yrðu þá í ár 122 og yrði erfitt fyrÍT himar þjóð- irnar að ná fleiri stiigum. Úr því að hér er um keppmi að ræða, er rétt að ræða mögu Jeika íslands á sigri- Noregur vanm Norrænu sumdkeppnima 1966 og jók þá þáitttöku sína frá 'grundvállartöliu Sinni um 93,97%. Æt.ti íslarnd mú í ár að ná upp fyrir þessa humdr- .aðstölu, þá þyrftu að symda 27.500 til viðbótar griumdvall- artölu í.llands 28.000, eða alls 55.500. Tækist að ná svo mik- ili þátttöku nærni aufcnin.gar- .hundraðs'tallain 95%, en þjóðar þátttakan næmd 27%. Loka- -tala fyrir ísland mumdi þá nema 122- Athugum nánar mögulieikamm á því að takast megi að ná svo hánri knkaitölu- Árið 1954 symt'U múmlega 38 iþúsumd íslemdingar. Vafalaus , rniumu 17.500 ffeiri ísllemdingar .kunma að synida mú en þá. Bun'dl-töðum hefur fjölgað um ,10. Þá hefur þjóðinmi fjölgað úr 153 í 200 þúsund. Frá því ,1954 eða í 15 ár hafa bætzt við úr slkóluinum 16 'árgangar oig nemiur sá fjöldi TÚmleiga 30 þús- og rúmilega 90% þess- ara Islendinga eru ve(l syndir. Mörgum ‘hefur fundizit rök- færsla fyrir mögulledka á sigri .1954, 1967, 1960, 1963 og 1966 .blekkingar, en að hverri keppni Jökinni, hefnr þeim verið ljóst að svo var eigi t.d. 1954 vantaði aðeins 1100 þátt'bakendiur til þess að ís- land sigraði. M*eð þvi að lesa Framhald á bls. 19 KH vonn Viking 1-0 f FYRRAKVoLD léku KR og Þróttur í Reykjavíkurmótinu í knattspyrnu. KR fór með naum- an siigur ajf hólmi eða 1 mark gegn engu, og skoraði EyleiiPur markið. Það sem mesta athygli vakti í þessum leik var frískleiki Víkinga og höfðu þeir á löngum köflum í fullu tré við íslamds- meiistara KR. Staðan í mótinu er nú þannig: KR .... 3 2 1 0 5-3 5 Valur . ■ 2 110 10-4 3 Fram ..2101 6-32 Víkingur 3 1 0 2 3-5 2 Þróttur 2 0 0 2 2-10 0 Næsti leikur mótsins er á sunnu dagiinn. Þó mætast Fram og Þrótour kl. 2. Sumorbúðir í Skúlafelli EINS og undanfarin sumur Iverða sumartoúðir reknar fyrir drengi og telpur í Skálafelli. IHetfst starfsemin 20. júní. Nánarf upplýs'ingar eru gefn- ár í félagsheimdli KR simi 18177 ög í síma 24623.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.