Morgunblaðið - 09.05.1969, Blaðsíða 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. MAÍ 1969
Skógræktarnámskeið æskufólks
á Hallormsstað í iúníbyrjun
Skógræktarfélag fslands hef-
ur ákveðið að efna til kynningar
móts og skógræktamámskeiðs
fyrir æskufólk á Hallormsstað
dagana 4—11. júní n.k. Er ætl-
unin að reyna að halda slík nám
skeið árlega og vekja með þeim
áhuga ungs fólks á skógrækt og
stuðla jafnframt að frekari af-
skiptum æskufólks af félagsmál
um, en lítið hefur verið um ungt
fólk í forystu skógræktarfélag-
anna.
Kom þetta fram á blaðamanna
fundi þar sem viðataddir voru
Hákon Guðmundsson formaður
Snorri Sigurðsson framkvæmda
stjóri félagsins og Hákon Bjama
son skógræktarstjóri.
Námskeiðinu á Hallormsstað
er ætlað að gefa sem víðtæk-
ast yfirlit yfir helztu störf við
ákóggræðslu, sérstaklega hvað
Viðgerðin
d „Hollveigu"
FORRÁÐAMENN Skipasmíða-
stöðvarinnar Nökkva í Amar-
vogi hafa óskað að það kæmi
fram, að Nökkvi var með lægist
tflboð í viðgerð á b.v. Haflveigu
Fróðadóttur, 996 þús. kr., en tfl-
boð það, sem tekið var, hljóð-
aði upp á 1060 þús. kr. — Á
(hinin bóginn var viðgerðartíminn
þar mun skemmri, eða 25 dag-
ar, en 40 dagar hjá Nökkva.
sn'ertir meðferð plantna við gróð
ursetningu og á fyrstu vaxtar
árum þeirra. Jafnfraimt verður
þátttakenduim kynnt þýðiing ðkóg
ræktar, bæði hvað við kemiur
landgræðslu og nytjaskógi. Verða
fluttir fyririestrar urn hina ýmsu
þætti skógræktar, Hallorms-
staðaskógur akoðaður og unnið
við gróðursetningu og hirðingu
plantna.
Námskeiðið er ætlað unigu
fóiki á aldrinum 18—25 ára og
er ákveðið að þ átttafceud afj öld i
verði uim 50. Hverju Skógræktar
félagi er gefimm kostur á að senda
1—3 þátttakemdur tfl mótsins og
er gert ráð fyrir að héraðsskóg-
ræktarfélögin greiði ferðakostn
að þátttakenda að hlut eða öliu
leyti, en dvaiarkostnað, sem
verður 2500 krónur, greiðir þátt-
takandi að háifu en Skógrækt-
arfélags íslands á liðniu hausti.
gert ráð fyrir að vinna þátttak-
enda að Skógrækt verði met-
in tfl niðurgreiðslu á dvaiar-
kostnaði.
Með þessu námisfceiði rætist
gömuil hugmynd skógræktarfé-
laganna og varð tiilaga frá
Tryggva Þorsteinssyni skóiastjóra
á Akureyri tfl þess að hrinda
henni í framkvæmd. Tiil/Lagan
lögð fram á aðaifundi Skógrækt
arféalgs íslands á liðnu haiusti.
Þá má geta þess að Skógrækt
arfélag ísiiands hefur á undain-
förnum árum geingizt fyrir rit-
gerðasamkeppni í menn taskóiium
landsins og veitt verðiaun fyrir
beztu ritgerðirnar. Nýiega var
Framkvæmdastjóra-
breytingar hjá SÍS
BREYTINGAR hafa orðið hjá
Saimbandi íslenzkra samvinnu-
félaga á störfuan framkvæmda-
stjóra. Helgi Bergs, sem settur
hefur verið bankastjóri lætur af
framkvæmdastjórastöðu Tæfcnl-
deildar, en við þvi tefcur Sig-
urður Mairkússon, sem verið
hefur framkvæmdastjóri Véla-
deildar.
Framkvæmdastjóri Véladeild
ar verður Jón Þór Jóhannsson,
en hann var áður aðstoðarfram-
kvæmdastjóri Innflutningsdieild-
ar. Þá hefur Kjartan Páll Kjart-
ansson verið ráðinn fram-
kvæmdastjóri skrifstofu SÍS í
London, en Bjarni V. Magnús-
son, sem gegnt hefur þvi
embætti, lætiur af því, sam-
kvæmt eigin ósk.
samkeppni í Menmtaskólaniuim í
Reykjavík og voru ritgerðarefn
in tvö: Ræktun nytjasfcóga á fs
landi og Sambandið mflli eyð-
inigu birkiskóga og landeyðing-
ar á ísLandi. Fyrstu verðliaun
hlaut Jón Bragi Bjarnason, 3
þúsund kirónur, önnur verðlaun
1500 kr. hlaut Jóihann Pálsson
og þriðju verðlaun, 500 fcr. hlaut
Einar Valur Inigim.son.
Æðarvarp. Lítt ber á kollun um, en blikamir koma vel í
ljós. Myndin er frá Mýrum í Dýrafirði.
Varpbœndur hyggjast
stofna landssamtök
Fyrsta verkefnið, fœkkun svartbaks
og hrafns, sem mestan usla gera
i varplöndum
NOKKRIR varpbændur eru að
undirbúa stofnun landssamtaka
varpbænda og má búast við því,
að með haustinu verði undirbún-
ingur kominn það langt á veg,
að unnt verði að halda stofn-
fund. í þessum tilgangi hefur
landinu verið skipt niður í 17
svæði og haft hefur verið sam-
band við hátt á annað hundrað
bændur, sem eiga eitthvert varp.
Aðalmarkmið sambandsins verð-
ur að vinna varpbændum sem
mest gagn, en á blaðamannafundi
hjá Búnaðarfélagi íslands í gær,
vegna þessa, kom fram, að
mestu óvinir bændanna nú em
svartbakurinn og hrafninn.
Bíaðamain.mafundin'n hélt Gísli
Kristjánsson og tveir æðarvairps-
eigenduir, Sæmundur Stefánsson
í Hrísey og Helgi Þórarinsson í
Æðey, en þessir þrír menn hafa
uminið að stofnum land-ssamitak-
amna, auk Gisila Vagnissomair,
bónda á Mýrum.
Fyrnum var æðardúnm eim af
aðalútflutninigsivörium íslendimga.
Um miðja síðustu öld var hverf
kg. af dún að verðgildi jafmt og
3 ti/1 4 ær að vori, og enm mum
það vera hlutfallslega svipað. —
Dúntekja hefur hms vegair farið
mjög mimmkamdi frá því sem þá
var. Á árunum krimgum 1920 var
hún um 4000 kig. árlega, en síðam
hefur hún mimnfcað mjög og
mium nú aðeiins um 2000 kg.
Fyrsta verkefni lamdssamtak-
amna verður fækkun svairtbaks
og hrafns. Helzta aðferðin, sem
'búizt er við að gefi góða raun
er motkun sivefnlyfs og eiga
fiskiræktarmemn i þessu efni
samleið með varpbændum, því
að vitað er að svantbakur geriir
mikimm usla í vötnum og ám.
'Eitrun fyrir varginn er ekki
eims geðsleg, svo sem þeir fé-
'la.gar orðuðu það og með skot-
:um særasf fuglarnir öft, en að-
■fetrðir vangsins við fórnandýr sín
.eru þó oft mun viðurstyggilegri.
.Fyrir kom einnig að eitu.r grand
.aði öðrum tegumdum fugla,
þ. á m. friðuðum tegundum.
!Með notkun svefnlyfs er aðeins
'veitzt gegn þeim vargi, sem af-
tlifa ber, hton sleppur, þótt hon-
tum verði á að neyta svefnlyfs-
tins. Má þar niefna örninn.
Hlutvenk hinna fyrirfou'guðu
samtala yrði naesta umfam/gsmik
ið og verkefni mæg. Meðal amm-
ars þyrfti leiðbeiniragarstaiif-
semi, þar sem stoíraað væri tii
varpstöðva, eða fyriir lítt neynda
varpeigandur amnans staðar. Á
Mutvenfcagkrámni hlýtur einmdig
að verða dúnmat. Á erlendum
markaði eru stramigair kröfur
gerðar tfl dúns, en að þvi ber
að stefna að æðardúnmimn ís-
lenzki beri þaran stimpfl, sem
hæfir afbragðsvöru og gerir
bamn enm eftirsóttari og verð-
mætari en nú er.
Svo sem áður var getið hef-
ur landirau verið skipt niður í 17
svæði. Lítólleiga mum verða hag-
kvæmast að fyrir hvert svæðl
sé fiuilíltrúi eða fuilltrúiar, sem
komi til fumda, þar sem málefni
samtakamna verði ráðirn til lyktia
og vandamál einstakHimga eða
heildarinmar færð til betri veg
ar.
Dýraflutningaskipið
lenti í erfiðleikum í ís
356 hross flutt frá Sauðárkróki
áleiðis til Svíþjóðar
Sauðánkróki, 7. mal
HOLLENZKA dýraflutningaskip
Fiskiræktaráhugamenn
vilja friðun göngufiska
FUNDUR var haldinn í Félagi
áhugamanna nm fiskirækt,
sunnudaginn 30. marz 1969 í
húsi Siysavarnarfélags íslands
við Grandagarð í Reykjavík.
Formaðuir félagsins, Bragi
Eiríkssom, forstjóri, setti fumdinn
og skýrði frá tildrögum hans,
sem væri að ræða tillöguir þær
um fi'umvörp til laga um breyt-
imigar á lögum mr. 53/1957 um
lax- og silunigsveiði, en lamd-
búnaðarmálaráðherra hefði hinm
1. ágúst 1967 Skipað 9-manna
ruefnd kumnáttumamma um þessi
efni, til að amnast endurskoðun
lagamma.
Nú hefði nefnd þessi lokið
störfum í jamúar-ménuði síðast-
liðmuim og Skilað tillögum að
frumvörpum til breytimga á um
ræddum lögum tfl ráðherra.
Nýafstöðmu Búnaðarþimgi voru
sendar frumvarpstillögur nefnd-
armanma til umsagnar og kvaðst
hann hafa femgið samþykki
ráðumeytisstjóra lamdbúnaðar-
ráðuneytisims til þess að taka
mál þetta til meðferðar og um-
ræðna á opnum furadi í Félaigi
áhugamianna um fiskirækt, þótt
emn væri ekki búið að leggja
málið fyrir Alþingi.
Formaður minnti á það, að
Félag áhugamanna um fiskirækt
hefði ritað landbúnaðarráðherra
hréf hinm 15. febrúar 1967, og
farið mjög eindregið fram á, að
lögin um lax- og silungsveiði nr.
53/1957 yrðu gaumagæfilega end-
urskoðuð, ekki hvað sízt vegna
ört vaxamdi áhuga í landimu
fyrir fiskirækt í ám og vötnum
og fiskeldi sem atvimmuvegi og
bent á hima miklu þróum, sem
átt hefði sér stað í fiskræktar-
málum i heiminum hima síðustu
áratugi. Þamnig hefði Félag
áhugamanmia um fiskirækt haft
bein áhrif á það, að endurskoð-
unim á Lax- og silun'gsveiðilög-
unum var ákveðim strax á árinu
1967, með fyrrgreindri nefndar-
skipun.
Þrír memn úr nefndinmi, þeir
Jakob V. Hafsteim, Guðmumdur
J. Kristjánsson og Jón Árimanm
Héðinssom, fluttu erindi á fund-
inuim að tilmælum stjórnarinnar
og voru umræður að erimdum
þeirra loknum.
Fundurimn samiþykkti margar
ályktanir, flestair í sambandi við
endurskoðum laganmia um lax- og
silumgsveiði. Hér fer á eftir
ályktun um friðun göngufiska:
„Fumduir í Félagi áhugamamna
um fiskirækt, haldinm í Slysa-
varnarfélagshúsinu í Reykjavík,
sumnudaginm 30. marz 1969, fagn-
ar þeirri endurskoðum á lögum
uim lax- og siluragsveiði nr.
53/1957, er landbúniaðairáðherra
ákvað með nefndarskipun himm 1.
ágúst 1967 og nú er lokið með
þeim áramgri, að mefndin hefur
í verulegum atriðum orðið sam-
mála, en hirasvegar eiranig semt
lil ráð'herra tvö frumvörp um
aukna friðun göragufisks fyrir
netaveiði, um breytimgu á stjórm
veiði- og fiiskiræktarmálamma og
um það, hveirmig stofna skuli
Fiskiræktarsjóð.
Fundurinn heitir á ríkisstjórn
og Alþimgi að eimbeita kröftum
sín'um ti'l að flýta svo sem fram-
ast er ummf afgreiðs'lu þessa
merka máls og þá fyrst og
fremst á þanm hátt, að trygigja
af fremsta megni friðum göngu-
fiska við stremduæ landsins, í
stórfljótum og á ósasvæðum
þeirra, skaipa gkilyrði fyrir stór-
aukinmi fiskirækt, fiskakynbótum
og fiskeldi, sem búgreim í land-
imu og um leið að efla og styrkja
sem bezt stjórmun þessara vamd-
meðförnu mála:
í þessu sambamdi vill fundur-
iran láta í l'jós ámœgju síraa yfir
því, að í hiraum nýjum tiilögum
að frunwörpum er gert ráð fyrir
fjölgun manmia í veiðimál'astjórn,
m.a. með fullltrúum frá Larnd-
sambandi staragaveiðimanna og
Lamdsambamdi veiðifélaga. Telur
funduriran slí'toa samstöðu styrkja
og efla stjórnun veiði- og fiski-
ræktarmálanma stórlega frá því,
sem verið hefur.“
iS, sem hér hefur verið a# und-
anförnu, lét úr höfn í morgun.
Með því fóru samtals 356 hross,
og voru þau öll skagfirzk, ef und
anskilin eru 34 hross úr Húna-
vatnssýslu.
Hrossin verða flutt til Háls-
ingborg í Svíþjóð, og eru þau
hin fyrstu, sem eru flutt þang-
að frá ísiandi. Hafa sænsku kaup
endurnir mikinn hug á að flytja
inn fleiri íslenzk hross til Sví-
þjóðar, og er jafnvel búizt við að
eitthvað verði flutt af hrossum
til viðbótar síðar í sumar. Eiga
Svíarnir nú geymdar hér 52 fyl
fullar hryssur, sem væntanlega
verða sendar út síðla sumars.
HolLenzka d ý rafliutn imgask ip -
ið er 550 iestir og hið futflkomm-
asta sem hingað til Sauðárkróks
befur komið. Það átti í tailisverð-
um erfiðfeitoum með að komast
hér út úr höfmAnmi í morgum, en
rraeð aðstoð og tilsögn hatfnisögu-
ma'rarasims tókst það, og í aiuðam
sjó var það komið nú seionini part
inm í dag. — Jón.
„flppollo" ekki með
VEGNA fréttar í Morgumblað-
inu sl. þriðjudag, þar sem talað
var um saimtök forráðamanma
mæturklúibbanraa, vil ég fyrir
hönd félagsins „Appollo-klúbbur
inm“ taka fram, að það félag
stendur algjöriiega fyrir utan
„baráttu forráðamiararaa nætur-
tolúbbaona fyrir opraun kflúbb-
amraa aftur“.
Lúðvík Karlsson.