Morgunblaðið - 11.05.1969, Síða 6

Morgunblaðið - 11.05.1969, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. MAÍ 1969 GÓÐ MATARKAUP Hotdanautahakk kr kg. 130. Reyktar rúllupylsur kr. kg. 115. Holdanautabuff kr. kg. 230. Kjötbúðin, Laugavegi 32 sími 12222. KJÖTSKROKKAR Afgreiðum alla daga 1. og 2. verðftokk af dilkakjöti. Kjötmiðstöðin, Laugalæk. sími 35020. LAUGARDAGA TIL KL. 6 Opið alla iaugardaga til kL. 6. Kjötmiðstöðin. Laugalæk, sími 35020. REYKTUR RAUÐMAGI Nýreyktur úrvals raúðmagi. Nýreyktur Mývatnssifungur. Súrsuð sviðasulta. Súrsaðir hrútspungar. Kjötbúðin, Laugavegi 32, S'imi 12222. MÁLMAR Erns og undanfarið, kaupi ég allan brotamálm, annan en jám, allra hæsta verði. Stað- greitt. Arínco, Skúlagötu 55. Símar 12806 og 33821. iHÓTEL OG MATSÖLUR Matsveinn m. 7 ára reynslu óskar eftir vinnu strax, einn- ig eiginkona hans. Má vera úti á landi. Uppl. í síma 1443 Akranesi, kl. 9-10 á kvöldin. NÝR SVARTFUGL Hamflettur svartfugl. Úrvals unghænur 88 kr. kg. Kjúkl- ingalæri 180 kr. kg. Kjúkf- ingabrjóst 180 kr. kg. Kjöt- búðin, Laugav. 32, s. 12222. GRÓÐURMOLD Seljum heimkeyrða mómold. Uppl. í símum 51482, 52350, 51447 milfi kl. 7 og 8 á kivöldin. KEFLAVlK — NJARÐVlK Forstöðukona óskast við dagheimiti í Ytri-Njarðvik í sumar. Uppl. í símum 1729 og 1728. DÖMUR Saumið sumarfatnaðinn sjáff ar. Er að byrja með nám- skeið þriðjudagskv. 13. þ.m. Sími 24102. GARÐEIGENDUR Útvega hraunhellur. Sími 40311. HÚSMÆÐUR! Fjarlægjum stíflur úr vösk- um og baðkerum. Vailur Helgason, sími 13647. Geymið auglýsinguna. BRONCO '66 eða '67 óskast. Tilboð, er greini auk helztu uppl. skrásetn.nr., sendist afgr. MbL f. 15. þ.m. merkt „Örugg viðskiptí — 2455". TVEGGJA HERBERGJA IBÚÐ til leigu í Norð urmýrinni. Laus 14. mai. Uppl. í sima 81446. IBÚÐ TIL LEIGU 3ja—4ra herb. íbúð á góðum stað í Miðbænum er til teigu strax. THb. sendíst Mbl. fyrir 14. maí merkt „Góður staður 2454". Jónína Ólafsdóttir og Hrafnhildur Gnðmundsdóttir, sem leika hirðmeyjarnar Eyju og Meyju, og eru þær að hjálpa drottn- ingunni, Emilíu Jónasdóttur í Ilásætið (Leikstjóri er Kristín Magnús Guðbjartsdóttir). Ferðaieikhúsið ætlar að sýna inn hefur verið sýndur tólf sirm ævintýnaleikinn Týnda kon- um í Reykjavík við góðar und- ungssoninn í Stapa á Suður- irtektir. Verður aðeins þessi nesjum, í dag kL 15. Leikur- einia sýning. FRETTIR Hjálpræðisherinn Sunnud. kl. 11 helgumarsaimkoma, kl. 2 sunnudagiaskóli, W. 8,30 hjálp ræðissaim.koma Foringjar og hér- menn taka þáitt í samkomum diaigs- ins. Allir velkomnir. Mánud. kl. 4 heimilaisambandisfundiur. KFUM og K í Hafnarfirði Á samkomunni sunreudagskvöld kl. 20.30 takar Sigurður Pálsson kennari Fíladelfía Keflavík Aim'einm saimlkoma sunnudaigimi 11. maí kl. 14. Ailir velkomnir. «. Bænastaðurinn Fálkagötu 1* Kristileg samkoma sunnud. 11 maí kl. 4. Bæniaistuind aWa vinka daga lol. 7 e.h. Allir velkomnir. Kvenfélag Kjósarhrepps hefur bazar og kaffisölu að Félags garði fiimmtudaginn 15. maí, hofst kl. 15. Sumardvöl barna að Jaðri Ininirituin fyrir 9umairdvöl bama að Jaðri er í TempiaraihöHinni við Erríksgötu 5, frá mánudegi til mið- vikudaigs kl 16—18. Kvenfélag Kópavogs minnir á kirkjuferðina kl. 14 á Mæðrackaginn, 15.5 (uppsitigningar dag). Góðfúsiega lánið munif rá námskeiðum vetrarinis á handa- vinnusýninguna samad ag. Mót- tekið á þriðjudag kl. 20.30—22 í Féiagaheimilinu uppi. Gídeonsfélagið í Reykjavík Aðalfundur félagsins verður haldimn þriðjudaginn 13.5 kd. 20.30 í húsi KFUM og K Am tma nmsstíg 2b. Stjómin. Færeyskur basar og kaffisala. verður haldin 17. maí að Hallveig- arstöðum, Túngötu 14 kl. 2,30. í>eir sem vilja styrkja þetta með mun- um eða á annan hátt, vinsamleg- ast snúið sér að Færeyska Sjó- mannaheimilinu Skúlagötu 18 sími 12707. Sjómannakvinnuhringurinn og Jóhan Olsen trúboðið. Tilkynning Menn munu minnast þess, að á sl. hausti var hafin fjárstofnun með frjálsum framlögum og happdrætti, til þess að styrkja heymardauf börn til sjálfsbjargar. Félag var stofnað utan um þetta málefni og sjóðsstjórn kjörin. Nú hafa þessir aðilar gengist fyrir því að gefa út minmingar- sipjöld fyrir sjóðinn til almennrar fjársöfnunar og munu minningar- spjöldin fást á eftirtöldum stöðum hér í Reykjavík: Domus Medica, Egilsgötu 3, Egill Jacobsen, Austurstræti 9 Hárgreiðslustofa Vesturbæjar, Grenimel 9. Háaleitisapótek, Háaleitisbr. 68. Heyrnleysingjaskólinn, Stakkh. 3. Heymarhjálp, Skrifstofa, Ingólfs stræti 16. Erlingur Þorsteinsson, læknir, Miklubraut 50. Sjóðstjórnin. Kvenfélagskonur Njarðvíkum Basnrvinnukvöld verður í Stapa miðvikudaginm 14.5. kl. 20.30. Kvenfélagið Hrund Hafnarfirði 1 dag er sunnudagur, 11. maí. Er það 131. dagur ársins 1969. Mamer- tus. 5. s.e. páska, Biðjið I Jesú nafni( Jóh. 16.) Vetrarvertiðarlok Lokadagur Gangdagavika. Árdegis háflæði er kl. 2-Í5. Eftir lifa 234 dagar. Náð og friður margfaldist með yður. (1. Pét. 1.2.) Slysavarðstofan í Borgarspitalan- um er opin allan sólarhringinn. Slml 81212. Nætur- og helgidagalæknir er í síma 21230. Neyðarvaktin svarar aðeins A virkum dögum frá kl. 8 tíl kl. ? sírai 1-15-10 og laugard. kl. 8-1. Keflavíkurapótek er opið virka ðaga kl 9-19, Iaugardaga k>. 9-2 og sunnudaga frá kl. 1-3. Borgarspítaiinn í Fossvogi Heimsóknartimi er daglega kl 15.00-16 00 og 19.00-19.30 Borgarspítalinn í Heilsuverndar- stöðinni Heimsóknartími er daglega kl. 14 00 -Í5.00 og 19.00-19.30 Kópavogsapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—2 og sunnudaga kl. 1—3 Kvöld, sunnudaga og heigar- varzla er í Hoits Apóteki og Laugarvegsapóteki dagama 10.5.— 17.5. Næturlæknir í Keflavík 6.5. og 7.5 Guðjón Klemenzson 8.5. Kjartan Ólaisson 9.5 10.5 11.5 Arnbjörn Ólafsson 12.5. Guðjón Klemenzson Læknavakt í Hafnarfirði og í Garðahreppi: Upplýsingar í lög- regluvarðstofunni simi 50131 og slökkvistöðinni, sími 51100. Ráðleggingarstöð Þjóðkirkjunnar er í Heilsuverndarstöðinm (Mæðradeild) við Barónsstíg. Við- talstími prests er á þriðjudögurn og föstudögum eftir kL 5. Viðtals- tími læknis er á miðvikudögum eftir kL 5. Svarað er í síma 22406. Bilanasími Rafmagnsveitu Rvík- ur á skrifstofutíma er 18-222 Næt- ur- og helgidagavarzla 18-230. Geðverndarfélag Islands. Ráð- gjafa- og upplýsingaþjónusta að Veltusundi 3. uppi, alla mánudaga kl. 4—6 síðdegis, — sími 12139 Þjónustan er ókeypis og öllum heimil. Munið fríinerkjasöfnun Geðvern arfélags fslands, pósthólf 1308 AA-samtökin í Reykjavík. Fund- tr eru sem hér segir: í félagsheimilinu Tjarnargötu 3c. Á miðvikudögum kl. 9 e.h. Á flmnitudögum kl. 9 e.h. Á föstudögum kl. 9 e.h. í safnaðarheimilinu Langholts- kirkju: Á laugardögum kl. 2 e.h. í safnaðarheimili Neskirkju: Á laugardögem kl. 2e.h. Skrifstofa samtakanna Tjarnar- gótu 3c er opin milli 5-7 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Sími 16373. AA-samtökin í Vestmannaeyjum. Vestmannaeyjadeild, fundur flmmtudaga kl. 8 30 e.h. 1 húsl KFUM. Orð lífsins svara í síma 10000. I.O.O.F. 10 = 1515127 = Lf. I.O.O.F. 3 = 1515128 = Lf. heldur fund miðvikudaginn 145. kl. 20.30. Félagsvist og fleira. St. Georgs Skátar Annað gildi „Vestri", Fundur mánud. 12. maí kl. 20.30 að Fríkirkjuvegi 11 Innsetning nýrrar stjórnar. Rætt um sumar- ferðalag Gildismál. gildisþingið í vor. Ath. Þetta er síðaisti fundur fyrir þing. Kvenfélag Grensássóknar, heldur fund 1 Breiðagerðisskóla þriðjudaginn 135, kl. 20.30. Sýnd skreyting Brauðlertu. Samleikur á gítara Kvenfélag Bústaðarsóknar Síðastti fundur vetrarins, verður miðvikudaginn 145. kl. 20.30 í Rétt arholtsskólanum. Rætt um sumar- ferðalagið. Góðir gestir koma í heim sókn Konur fjölmennið. r pw®, Uokadagurinn SVFÍ .. í Dag er lokadagi irinn 11. maí, og þann dag leitar Slysavarnarfé- Lag íslands til land'Sma'nnia um að- sfcoð Allir vita hvent starrf Slyso- fjáröflunardagur varnarfélag'sins er, svo mörg eru þaiu maninslifin orðin. sem bjargaið hefur verið fyrir abbeima þes3. — í daig gengst Slysiavamardeildin Imgólfur í Reykjavík fyrir merikja söiiu og tneysitir því að borigairbúar bregðist nú jafnvel við og endna nær. — Eru sölubörin hvöitt til þess að fjöbnennia til mer'kjasölurnnar. Merkin verða ailhen.it 1 bamaskól- um borgairinnar frá kl. 9 f.h i daig. Týndi konungssonurinn i Stapo SAGAN AF M ÚMÍNÁLFUNUM Jæja, verra gat það nú veiið. Straumiurinn bar okkur áireiðan- Kýrin mxn hefln frngið losit, og lega þangað. Já — og bömin mín hvað þá gierdýrin! kvefasL

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.