Morgunblaðið - 11.05.1969, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 11.05.1969, Qupperneq 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. MAÍ 1969 A VEGUM Atlantshafsbanda- lagsins er rekinn herráðsskóli undir nafninu NATO Defence College og hafa aðildarþjóðir bandalagsins rétt til að senda þátttakendur á þau námskeið, sem þar eru haldin. Fjöldi þátttakenda er þó takmarkað- ur, og er tslandi tii dæmis ætl að eitt sæti af sextíu. Yfir- leitt er þátttakendafjöldi á Þátttaken dur á námskeiðinu framan við sk ólann í Róm. Á Nato-herskóla í Róm Rœtt við Cunnar Bergsteinsson hjá Land helgisgœzlunni hverjn námskeiði rúmlega fimmtíu, þar eð smærri þjóð- irnar hafa ekki ætíð talið sér fært að fylla þau sæti, sem þeim er heimilt að nota. ls- land sendi á síðastliðnum vetri, í fyrsta skipti, þátt- takanda á námskeið við skól- ann og var það Gunnar Berg- steinsson, sjóliðsforingi, full- trúi hjá Landhelgisgæzlunni. Vi'ð fengum Gunnar til þess að segja okkur lítillega frá skólanum og námstilhogun þar. —i Skólinn var stofnaður árið 1951 fyrir tilstilli Eisen- howers hershöfðingja, sem þá var yfirmaður herja Atlanbs- hafsbandalagsins. Taldi hann nauðsyn á að koma á fót slíkri stofnun til þess að fá sem sam hæfðastan hóp starf-smanna við stöðvar bandalagsins og til þess að auka kynni þeirra á hinum ýmsu aðildarríkjum og vandamáluim þeirra. Skólinn var í fyrstu í París, en þegar Frakkar drógu sig út úr hernaðarlegu samstarfi bandalagsins árið 1966, flutti skólinn ásamt stofnunum NATO frá Frakklandi. A'ðset- ur gkólans er nú á Ítalíu í svo- nefndu EUR-hverfi í útjaðri Rómaborgar. Stjórnandi skólans nú er lieutenant-general Erensu frá Tyrklandi, en skipt er um stjórnanda á 2—3 ára fresti og er hann ætíð hershöfðirngi eða aðmíráll að tign, enda er skólinn undir yfirstjórn her- málanefndar NATO og rekst- ur hans svipaður og annarra herráðsskóla. Tvö námskeið eru haldin á hverju ári, sem standa því yf- ir í nær sex mánuði, og tók ég þátt í 33 námskeiðimu, sem haldið hafði verið frá stofn- un skólans. ísland hefur að sjálfsögðu tekið þátt í starfsemi skólans áður, því að sendknenn ís- lands hjá NATO haifa marg- oft haldið þar erindi- um Is- land og íslenzk málefni og nú sfðast í janúarmániuði, er am- bassador Islands hjá NATO, Níels Sigurðsson, hélt þar er- indi um ísland. Þátttakendur námskeiðanna eru flestir starfandi hermenn hjá bandalagsiþjóðunum, of- urstar eða undirofurstar að tign. Oftast er þó um fjórð- ungur þeirra aðrir ríkisstarfs- menn, til dæmis úr utanríkis- þjónustunni eða varnarmála- ráðuneytimu. í hópi eldri nem enda skólans, svonefndra Anciens, sem nú eru nær tvö þúsund talsins, eru meðal ann arra tvær konur, svo að þátt- taka er ekki eingönigu bund- in við karlmenn eins og sjá má. Ancieneþing er haldið við skólann emu sinni á ári cg er þátttaka eldri nemenda tals- verð, þótt langt sé fyrir suma að fara. Eins og við aðra herráðs- skóla er bein kennsila lítill þátt ur í starfinu. En fyrirlestrar eru haldnir á hverjum degi um ýms málefni svo sem her- mál, utanríkisimál, efnahags- mál og fleira. Eru þá fengnir til þess hinir færustu fyrir- lesarar frá ýmsum löndum, og eru þá umræðufundir að fyrirlestrunum loknum. Ann- ars vinna þátttakendiurnir sjálfstætt eða í starfshópum að ýmsum verkefnuim eða at- hugunum. Auk þess eru farnar kynnis ferðir tii ílestra landa banda- lagsins og herstöðva þess. Þannig fór ég með skólanum vestur um haf til Bandaríkj- anna og Kanada, þar sem við heimsóttum meðal annars að- alstöðvar Atlantshafsflota NATO í Norfoik, yfirstjórn loftvarna Norður-Ameríku hjá Colorado Sprin/gs og eld- flaugastöðvar nálægt Chey- enne. Þá heimsóttum við einn ig flest bandalagsilöndin í Evrópu auk aðalstö'ðva NATO á Möltu og sjötta flotann á Miðjarðarhafi. Þátttakendur á 34. námskeiði skólans voru ein mitt nýlega á ferð hér á landi á heimleið frá Kanada, og mun það hafa verið í annað skiptið, sem skólin heimsæk- ir ísland. Segja má, að starfsemi skól- ans miði að þvi að þjálfa yf- irforingja og embættismenn tii að taka við trúnaðarstörf- um innan NATO eða þá í að- ildarlöndunum sjálfum, störf- um, sem á einhvern hátt eru tengd starfsemi bandalagsins, reynt er því að veita þátttak- endunum sem bezta innsýn í starfsemi þess og kynna þeim þau vandamál, sem þar er við að etja. Langt er þó frá því, að reynt sé að ein- hæfa skoðanir manna og er skoðanafrelsi í hávegum haft og á ýmsan hátt reynt að ýta undir menn að mynda sínar eigin . skoðanir á hlutunum. Auk þess má sázt gleyma hin- um nánu kynnum sem þarna myndast millli manna af mis- munandi þjóðerni og hata ekki hvað minnsta þýðingu. Að vísu tekur ísland ekki beinan þátt í hernaðarlegu samstarfi Atlantshafs- bandalagsins, þar eð ísland hefur engum her á að skipa, en þrátt fyrir það er ástæða til þess fyrir ofckur að fylgj- ast sem bezt með því, sem fram fer á því sviði, svo að við getium sjálfir á sem bezt- an og gleggstan hátt metfð að- ild okkar að bandalaginu og mikilvægi okkar eigin þátt- töku í störfum þess, sagði Gunnar að lokum. Mynd þessi var tekin af Gunnari, er farið var með nemendur á herskólanum í kynnisferð til Grikklands. Flughjálp h.f.kaup- ir 4 flugvélar * 14 Islendingar starfa á Sao Tomeeyju UM SL. helgi fór stjóm Flug- hjálpar h.f til Kaupmannahafn- ar og gekk þar frá samningum um kaup á tveim Cloudmaster- flugvélum Loftleiða, TF-LLC „Þorfinni karlsefni" og TF-LLE „Snorra Þorfinnssyni". Kaupverð beggja flugvélanna var jafnvirði 85 þúsund Bandaríkjadala. Sam- tímis keypti Flughjálp tvær flug vélar af gerðinni DC 6 af holl- enzka félaginu Transavia Holland, og var kaupverð þeirra jafnvirði um 75 þúsund Banda- dala. FlugvéLarnar fjórar verða í dag, 8. maí, afhentar Flughjálp, þrjár í Saio Tome og ein í Am- sterdam Mun Ói'afur Agmar Jón- assom, yfirflugvólstjórþ afhenda véla.rnar í Sao Tome f.h. Loft- Leiða. Hin nýju skrásetnin.ganúm er LoftJleiðavélanna fyirrverandi veirða nú TF-AAA og TF-AAB. Loftlleiðir hafa þannig selt þrjár aif þeim ömm DC 6B ffuig- vélium er félagið ááti, en fyrsta flugvélin var seid til Chile. Tvær vélar DC 9B gerð, sem en.n eru í eigu Loftleiða, eru nú ieigðar í sumar hoMenzfca flug- féiaginu Transavia. Standia von- ir til að söktsamnin.gar taki«t fljótleiga am.k. vegn<a anmarrar fliu'gvélarinnar, sem þá myndi verða afhemt í hausf. Er senni- liegt að féiagið telji hagkvæmt að eiga hina flugvélina vegna fram halds á sarnistarfi við Transavia Holand. Stjórn Flughjlálpar gerði einn ig þriggja mánaða leiguisiamninga við NORDCHURCHAID — hjálp arsamtök norrænu kirkjuféiiag- anna, vegna fliugvélianna fjög- urra. Einnig var samið við Trans avia og Loftteiðir uim rekstur þeirra. Jafnframt féll úr gildi lei'gusamningur milii Nordchiurch aid annars vegar en hins vegar Loftleiða og Transavia Hol/land, en samkvæmt honuim hefir ver- ið halidilð upp'i milkiu fliuigi að undanförnu milli Sao Tome og Biafra. Er áætlað að fluigvélar Loftíl'eiða og Transavia hafi flutt um helming þe.-.s magns, sem flogið hefir verið til Ria/fra frá því er loftbrúin hófst, og miun það magn vera um lðO þúsund tonn. Þonsteinn Jónsson fLugstjóri skipullieggur flugflerðir FLughjálp arvélanna .milli Saio Tocme og Bi- afra, en yfirmaður viðgerðadeild ar í Sao Tome er Jón Gu.n n- lauigsson fllugvirki, siem áður vann hj'á Loftleiðum á Keflavík- urfliugivelli- Munu nú 5 íslenzkiir fiuivirkjar sitarfandi í Sao Tome, einn radioviðgerðarmniaðuir og 8 fLugliðar. Styrhur frú Kölnorhóskbla HÁSKÓLLNN í Köln býður fram styrk handa íálendingi til náms þar við háakólann næsta háliikóia ár, þ.e. tímabilið 15. oiktóber 1969 til 15. júlí 1970. StyrkuTÍnn nemiur 400 þýzkum mörkum á mánuði, og styrkþegi þarf ekfki að greiða kennslugjöld. Næg þýzkukunnátta er áskilin. Umsóknium um styrk þervnan Skal kamið til memvtamálaráðlu- neytilsins, fyrir 10. júní n.k„ og fylgi sitaðflest afrit próflskírteá'na ásamt meðmæl'uim.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.