Morgunblaðið - 11.05.1969, Síða 14

Morgunblaðið - 11.05.1969, Síða 14
14 MOKGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. MAÍ 1969 Miðstöðvarkatlar Höfum okkar viðurkenndu miðstöðvarkatla fyrirliggjandi til af- greiðslu með stuttum fyrirvara. Athugið verð og gæði áður en þér festið kaup annars staðar. Greiðsluskilmálar. VÉLSM. SIG EINARSSONAR S/F, Mjölnísholti 14, sími 17962. Reykjavík. Werola veggfóður Vorum að taka upp vestur-þýzkt veggfóður. Gæðavara, þvotthelt, upplitast ekki. Verðið mjög hagstætt, hver rúlla kr. 370.— MÁLARABÚÐIN. Vesturgötu 21 a, sími 21600. Nýtt fyrir húsbyggjendur frú GRENSÁSVEGJ 22-24 Wm- 30280-32262 LITAVER somvyl peir sem eru að byggja eða lagfæra eldri hús ættu að kynna sér liina miklu kosti sem Somvyl-vegg- klæðningin hefur. Klæðir vel hrjúfa og holótta veggi. Hentar vel á böð, e dhús, ganga og stigahús. Á lager í mörgum litum. ÓDÝRT! Emailleruð búsáhöld. Pottar margar gerðir, margar stærðir, fjöldi lita. Pönnur Skaftpottar Skálar Bakkar Steikarföt Katlar Kaffikönnur iuiipimuu, Austurstræti 17. Buðu öldungum til fagnaðar LIONSKLÚBBUR Hornaf jarðar | hóteli „Höfn“ í Hornafirði hafði gestaboð fyrir sýslubúa sunnudaginn 20. apríl. Þó nokkr 70 ára og eldri í hinu glæsilega | ir boðisgesta gætu ekki mætt Höfum flutt ■ skrifstofur okkar í Hafnarhvol, 3ju hæð. Sími 24340, 3 linur. Björgvin Schrum Umboðs- og heildverzlun. Númsheið í hússtjórn Fræðsluráð Reykiavíkur efnir til 4ra vikna námskeiðs í hús- stjórn fyrir stúlkur, sem lokið hafa barnaprófi. Námskeiðin verða í júní- og ágústmánuði. Innritun og upplýsingar í fræðsluskrifstofu Reykjavíkur, dag- ana 12. og 13. maí, kl. 13—17. Námskeiðsgjald (efnisgjald) er kr. 1.000,00, sem greiðist við innritun. Kennd verða undirstöðuatriði i 'matreiðslu, bakstur og annað sem lýtur að hússtjórn. Sund daglega. Fræðslustjórinn i Reykjavík. Kvenskátaskólinn að Úlfljötsvatni verður starfræktur í sumar, eins og undanfarin ár. Dvalar- tímar verða eftirfarandi: 23. júní til 5. júli fyrir telpur 7 til 11 ára. 7. júlí til 19. júli fyrir telpur 7 til 11 ára. 21. júlí til 2. ágúst fyrir telpur 7 til 11 ára. 4. ágúst til 16. ágúst fyrir telpur 7 til 11 ára. 18. ágúst til 25. ágúst fyrir telpur 7 til 11 ára. 25. ágúst til 1. sept. fyrir telpur 12 til 14 ára Hverri telpu gefst aðeins kostur á dvöl eitt tímabil. Tekið verður á móti pöntunum á skrifstofu Bandalags íslenzkra skáta, að Tómasarhaga 31, Reykjavik, mánudaginn 12. maí kl. 2—6 e h. Bandalag íslenzkra skáta. Gluggaljaldastongir nýhomnar í miklu úrvali A J. Þorláksson & Norðmann M. vetgna ellilasleika og annarra íorfalla, voru þar saimt mættir urn 100 karlar og kormr á til- teknum tíma kl. 3 síödegLs. I veður*blíðu og sunnangolu blöktu við hún 5 Norðurlanda- fánar, hver á sinni fánastöng, framan við hótelið. Vakti það hrifni boðsgesta að sjá þá alla samtímis blakta við hún. I anddyri hótelhallarinnar tóku klúbbfélagar ásamt konum sínuim móti gestunum með þeim innileik sem minnti á heimsókn til góðra foreldra. Húsakynni hótelsins, sem nær öllutm bo'ðs- gestuim voru áður ófcunn, vöiktu aðdáun þeirra og útsýni úr gluggum þess birtist í nýju ijósi, svo undrun vakti. Þarna hittust konur og karl- ar úr ölluim hreppum sýslunnar, sem efclki höfðu hitzt um lamgt árabil og rifjuðu upp margar og góðar minningar sem voru að falla í gleymsku. í aðalsal hótelsins voru born- ar fram kaffiveitingar, sátu við þær allir boðsgestir í einu lagi, jafniframt voru flutt skemmti- atriði, leiklþættir úr „Pilti og stúlku" — upplestur og ræðu- höld. Um kl. 8 var hótfinu lokið og haldið heimleiðis með þökk til gestgjaifanna fyrir ágætar op ógleymanlegar stundir þennar vorblíða dag. Veizlugestur. - „FISH & CHIPS“ Framhald af bls. 20 ur íiskþörfin orðin um 33.000 ronn. Af þessu má nokkuð ráða um hina gifurlegu sölumöguleika, sem þarna geta verið fyrir hendi, ef verð og gæði vörunnar samræmast kröfum markaðsins. Helztu fisktegundir, sem eru notaðar, eru þorsk-, ýsu- og karfaflök. Flökin eru þídd upp, dyfið í sérstakt deig, hvert fyr- irtæki hefur sína „leyniformúlu". og siðan fer steikingin fram í hnetu- eða jurtaolíu. Vinsældir „fish and chips“-réttanna hafa einnig náð til skóla og verk- smiðiueldhúsa, sem eru mikil- vægir fiskkaupendur á banda- ríska markaðnum. Sjónvarpssloppar. Sjónvarpsföt. i ____I lymp?^^ Laugaveg 26. Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar, púströr og fleiri varahlutir í margar gerðir bifreiða. Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168. - Sími 24180.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.