Morgunblaðið - 11.05.1969, Side 15

Morgunblaðið - 11.05.1969, Side 15
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. MAÍ 1* 15 Telja eftsrlitslausa hrossa- sölu úr landi varhugaverða Svoihljóðandi nefndarálit var sam'þykkt varðandi hross'asölu. „Aðaifundur Bsb.~ Kn/þ. telur það varihugaverða þróun að etft- klitslaus stórsala á hrossum á ölluan aldri sé leyfð ihindrunar- laus úr landi.“ Úr s'tjórn áttu að ganga Einar Halldórsson Setíbergi og Ólafur Andrésson, Sogni. Báðir voru endurkjörnir. Stjórnina sklpa Jóhann Jónasson, Sveinskoti, for maður, Einar ólafsson, Lækjar- hvammi, varaformaður, Sig- steinn Pálsson Blikastöðum, rit- ari, Einar Halldórsson, Setíbengi og Ólafur Andrésson, Sogni, meðstjómendur. Það stuðlar að: — ánægjulegri ferðalögum. — hagkvæmari viðskiptum. — betri árangri í prófum. og er fyrir alla f jölskylduna. Kennarinn, sem þér hafið i hendi yðar. Enska með íslenzkum skýringum, franska - þýzka - spœnska - ítalska - norska - sœnska - danska o.fl. Hljó&færahús Reykjavikur hf. Laugaveg 96 — Sími 73656 Bezti leiðsögumaðurinn Hvert á að fara í sumar- leyfinu? linguaphone kennir yður nýtt tungumál á auðveldan og eðlilegan hátt. — frá aðalfundi Búnaðarsambands Kjalarnesþings AÐALFUNDUR Búnaðarsam- bands Kjalarnesþings var hald- inn að Fólkvangi á Kjalarnesi 3. 3. maí 1969. Fundinn sóttu 38 fulltrúar, auk framkvæmda- stjóra og búfjárræktarráðunauts Búnaðarfélags íslands, Ólafs E. Stefánssonar. Form. sambands ins, Jóhann Jónasson, forstjóri, setti fundinn og flutti skýrslu stjórnar. Rekstur sambandsins gekk ágætlega á árinu. Gengis- fellingar höfðu þó slæm áhrif á rekstur þessa sambands sem annarra. Formaður gat þess að fyrir fundinum lægi að ákveða hvort sarh'?i'iarf yrði te.kið upp við djúp frystingarsæðisstöðina að Hvann eyri, en samstarf er nú við kyn- bótastöðina að Laugardælum. Ólatfur E. S'tefámason ráðumau'rur- kynnti þetta mál af hálfu Hvann eyrarstöðvarinnar, en svohljóð andi nefndarálit var samþykkt: „Aðalfundur Búnaðars’amfbands Kjalarnesþings lýsir ánægju sinni með tilkomu djúpf.rysiting- arstíöðvar, en frestar þátttöku að svo komnu máli. Jafnframt skor ar Búnaðarsamband Kjalarnes- þings á stjór,n Búna.ðareaimband'S íslandg að vinna að því að öll búnaðarsambönd landsins geti' gerzt aðilar að einni stöð.“ Jarðabætur voru mældar hjá 81 félagsmanni á árinu. Búfjárræktarráðunautur. Pét- urur Hjálmsson sagði frá hrúta- sýningu seim haldin var í Reykja vík hauistið 1963. Kúm fælkkar stöðugt á samband'ssvæðinu. — Framkvæmdar voru 551 sæðing með árangri á árinu og er það 90 kúm feerra en árið áður. 443 kýr eru skýrslufærðar og var Gríma á Minna Mosfelli nyt- hæ®t með 6265 fcg. mjólkur- Frú Mýrarhúsaskóla Börn fædd 1962, sem ekki hafa verið í 6 ára deild skólans í t vetur, mæti í skólanum mánudaginn 12. maí kl. 13. SKÓLASTJÓRI. Antik — antik Nýkomnar gamlar, enskar klukkur, útskorin borð, enskir ruggustólar, kvensöðull, hattastatíf og gamall standlampi. VERZLUNIN STOKKUR, Vesturgötu 3. Varahlutir Höfum tekið upp mikið magn af varahlutum. í DCDGE OC PLYMOUTH Chrysler-umboðið VÖKULL H.F. Hringbraut 121 — Sími 13477. Skrifsfofa — iðnaðarhúsnœði til sölu á góðum stað i Austurborginni, rétt austan Snorra brautar. AGNAR GÚSTAFSSON. HRL., Austurstræti 14, simar 21750 — 22870. Utan skrifstofutíma 41028. iiiíífíífdíiijiijU ÞAÐ ÞARF VEL AÐ VAHDA SEM LENGI A AÐ STANDA BÚRFELLSVIRKJUN Þakklæðning fró Villodsen Mesta mannvirki á Islandi til þessa dags. Verkfræðingár og arkitektar, sem undirbúið hafa þetta mannvirki, hafa valið bezta fáanlegt byggingarefni. Þak hins mikla stöðvarhúss (svo og fleiri húsa þar) er einangrað og klætt eingöngu með VILLADSENS efnum. FOAMGLAS einangrun, VILLADSENS þakpappi og efst íslenzkur perlusteinn. Islenzk öræfaveðrátta er ekki neinn barnaleikur, þess vegna dugar ekkert nema það bezta. 30 tif 60 ára reynsla í Evrópu og Ameríku gefur yður betri tryggingu á góðri endingu en mörg orð. Við getum nú boð- ið þjónustu islenzks fagmanns, menntuðum hjá Jens Villadsens verksmiðjunum í Danmörku. BVGGINGAREFNIHF LAUGAVEGI 103 . REYKJAVÍK . SÍMI 17373

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.