Morgunblaðið - 11.05.1969, Qupperneq 18

Morgunblaðið - 11.05.1969, Qupperneq 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. MAÍ 196® STÁLVÍR Sama tegund og áður frá Norsk staaltaugfabrik, Þránd heimi, stærðir J"—3", fleiri gerðir. TROLLVÍR li". 1J". 1|". 2". 2J" f 120 FM. RL. 1J". 1J". 2", 2J" í 300 FM. RL., merktur með leðri. Fyrir rækjuveiðar 1" í 120 FM. RL. DRAGÉTAVÍR - LOGEEGLAN Framhald af bls. 13 ihaldsdeildar fengu aérstök prófskírteini, sem Halldór Pét ursson, listmálari, gerði en Guðraundur Hermannsson, að stoðaryfirlögregluþjónn, skraut ritaði á skírteinin nöfn nem- endarma. Meðal nemenda í byrjumar- deildinni vóru sjö nýliðar og unreu þeir starfsheit sín við síkólaslitin. Þegar lögireglustjóri hafði afhent prófskírteinin laiuk hanm skólaslitaræðu 3inmi á þessa leið: „Einlkeinnisbúningurinin er hið ytra tákn valdsins, en einm ig og ek!ki síður áminming um ábyrgð þess, sern honum klæð ist. Við verðum ávallt að gæta þess að halda þessu tákni hreinu, bæði í bókstaflegri og óeiginlegri merkingu þess orðs, Hlutverk lögreglumanmisins er að halda uppi lögum og reglu, greiða göfcu manna, eftir því sem við á, koma í veg fyrir að afbrot séu framin, en upp- lýsa þau brot, sem framki kunna að verða. Þetta eru vandasöm verkefni, sem ekki verða leyst með því eiruu að sýna vald sitt. Sá sem klæð- ist einkennisbúningi lögreglu- manna verður að gera það, sem harnm getur, til þess að þroska með sér rétfcsýni, góða dómnigreind, samvizlkiusemi, þol inmæði og viljastyrk. Það er ósk mín til handa þeim lög- reglumönmium, sem yf irgef a lögregluskólann í dag, að þess ir góðu eiginleikar verði þeim ávallt tryggir förumautar.“ Að lokinni skólaslitaræðu lögreglustjóra var setzit að kaffiborði. Undir borðum kvaddi ein/n nemandi fram- haldsdeildar sér hljóðs. Hanm þakkaði lögreglustjóra svo og öðrum kennurum og fyrirles- urum við skólanm mikið og gott starf og færði skólamum að gjöf skólaspjald með mynd um af kennurum og nemend- um framhaldsdeildar og fagra klukku, sem greipt er í út- skorin lögreglustjarna. — Lög reglustjóri þakkaði fyrir hönd skólanis þessar gjafir og þanm hlýhuig, sem þær bæru vott um. > .... VERKSTJÓRA Frystihús úti á landi vantar verkstjóra. Upplýsingar hjá Sölumiðstöö hraðfrystihúsanna, eftirlitsdeild, sími 22280. Félagið Heyrnarhjálp heldur aðalfund í Café Höll, uppi, fimmtudaginn 15. mai (uppstigningardag) kl. 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Laga- breytingar. Kvikmyndasýning. — Kynnt verður og notað raf- segujssvið. STJÓRNIN. Byggingarfélag verkamanna, Reykjavík. TIL SÖLU þriggja herbergja ibúð í XI. byggingarflokki. Þeir félagsmenn, sem vilja neyta forkaupsréttar að ibúð þessari, sendi umsóknir sínar til skrifstofu félagsins, Stórholti 16, fyrir kl. 12 á hádegi mánudaginn 19. maí n.k. Félagsstjómin. 1J» i 900 MTR. RL. SlilURPUVÍR 2J", 2}”. 2J" í 330, 360, 400, 450 FM. RL. HAFLASAVÍR BENSLAVÍR VÍRMANÍLLA STAGVÍR WHITECROSS: KRMVÍR 2 tegundir fyrir: JARÐÝTUR, VÉLSKÓFLUR, SKURÐGRÖFUR, KRANA og fleira. - G/VRÐYRKJUVERKFÆRI STUNGUSKÓFLUR STUNGUGAFFLAR RISTUSPAÐAR KANTSKERAR RÓTAJARN garðhrífur ARFAKLÓRUR ARFASKÖFUR PLÖNTUSKEIÐAR PLÖNTUGAFFLAR PLÖNTUPINNAR GREINAKLIPPUR GRASKLIPPUR handslAttuvélar HEYHRlFUR, ORF HEYGAFFLAR STAURABORAR JARNKRLAR JARÐHAKAR, og sköft SLEGGJUR, og sköft GIRÐINGASTREKKJARAR GIRÐINGATENGUR GIRÐINGAViR, sléttur galv. 2, 3 og 4 mm. GARÐSLÖNGUR GARÐKÖNNUR 0. ELLIUN auðvitað þvæ ég aíitaf úr DIXAN 'SMÍ&Í'S/S"-' ■ — Því að hvaða aðferð, sem er notuð, er DIXAN öruggast, auðveldast og nær beztum árangrl. DIXAN REYNIST ALLTAF JAFN VEL * DIXAN er lágfreyðandi og takmarkar því löðrið eftir því, hvort vatnið er kalt, volgt eða heitt. Það freyðir alltaf hæfilega mikið. í DIXAN ERU TVENNS KONAR BLEIKIEFNI Þau sjá um, að þvotturinn verði ótrúlega hvítur — og svo ilmar hann svo vel. DIXAN ÞVÆR ALLT JAFN VEL hvort sem það er hvítur eða mislitur þvottur, fínþvottur eða gerflefni. DIXANfervel með hendurnar. REYNIÐ SJÁLF í DAG AÐEINS ÞAÐ BEZTA — DIXAN — ÞAÐ FÆST EKKERT BETRA

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.