Morgunblaðið - 27.06.1969, Síða 24
24
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. JÚNÍ 1069
Athugasemd og leiðrétting
— v/ð álykfun Félags háskólamenntaðra manna
1 FRÉTTATILK YNNIN GU frá
Félagi hásikó]iaTn:eninitað,ra kenin-
ara, sem birtist í gær, er sikýnt
frá þeirr-; ályktun aðalfuoiijiar fé-
laigsins, að óhjákvæmiilegt sé „að
breyta kenmisluti'Ihög’un í uipp-
eldds- og kenm'Silu’fræð'Uim við Há-
skóla íslands." Rökstiuðninguir
tfyrir þeirri nauðtsyn hljóðiar srvro:
„Þegar menn með hásfkólapnótf
erlendis frá htefja kennaTaisitörf
á neíndrum skó-lastigum (þ. e. í
gagntfræðia- og mienntaskó'l-a),
h-atfa fæstir þeirra lokið prófi í
Uppeldis- og kemnglufræð'um. A-
stæðan er m. a. sú, að kennsilu-
tiOhögum í þestsum fræðnm við
Háskóla fsil-andis reynist slíkum
mönnum einfkar óhagkvæm.“
f>að vaerí á emigan veg óeð'Mlegit,
að þeir lesendiur, siem ókunini'r eru
námsmöguleikum við erlenidia há-
sikól-a, draegu af þessum orðum þá
ályktun, að ísilemzfcum kandidöt-
um frá kemmaramámi eriend i-s
stæði sú ein leið opim að ljúka
prófi í uppeldiiis- og kennisilu-
fræðum við Hásfcóla íslainds. Því
fer þó fjarri. Þeir eiga á niáms-
árum sínum kost á að stu'nda þair
sömu greimir keninairanáms og
sam.stúd'entar þeirra í -gistilaind-
inu, þ. á m. sálatrfræðd barna og
un-gliniga, uppeldislega sálar-
fræð-i, sálanfræði námisin-s, al-
miemna nútímia -uppeldisfræði,
ágiriip atf sögu up-peldíis- og
kiennsluifræðá og loks alm-eirania
kenmsilutfræði og kenmisilu'æfimgar,
en þessar greiinir eru eimmi'g
kemradar hér undir pró-f í upp-
eldisfræðum. Stórir háskólar,
sem ísl-enzkir stúdentar siækja tiT,
hiaifa mdk'lu betri skilyrðd ’tdd að
veitia kenmisdiu í þessium greinum
en H. í„ þar sem þær búa enm
við frumibýKmigiskj'or. Það er því
fjarri samni, að Hásikóli íslam'ds'
eigi sök á því, að karadiídatar
frá erlendum htáskólum skortir
þennan þátt í starfsm'eranitmm
sína.
Ég vdi raota tilefnd þesisiara lína
til 'að bendia ’Uingum stúd'entium,
sem sfcuondia nám við erlenda há-
skóia mieð undirbúniiinig að kenn-
airastar.fi fyrir aogum, á það, að
eðliiegiast er og 'hia'gkvæmiaist að
fylgja'st með stúderatum giisti-
lainidsdras, einmig í uippeldis- og
kenmsilutfræðum og kiennaluiætf-
inigum. Við það verður raámdð til-
breytimiglarmiedra, þeir kynmaat
skólaisfkipam og kenmslu, komiast
í sneritiragu við niemiemdur á liku
reki og þedr ætla siíðar að kennia
og öðilast jafh'vei ljósiara sjóraar-
mið en ella á r.ámi sínu í hinum
væintiam'legu kenmisiluigreinium. —
Slík prótf yrðu án efa viður-
kenmd hér siern jafmigild uppel'diis-
fræðaprófi frá H. í.
Um sikiipam uppeldistfrseðia-
keranisilu í H. í. siegir ennfremur
í ályktiuin FHK. „Samikivæmt nú-
v-eraradi skipan þessarar kienmsllu
er námts-efn-i dreift á tivö ár. Hins
vegar gætu þeir, sem lokið h-afa
háskólaprófi erleradis, auðveild-
lega lokið próf j á einum vetmi.“
Vita-nOega .gœtu þedr það, hvort
sem þeir korna frá erlend/um há-
skóiuim eða H. f. Frá upphafi
þessarar kennsiu, hauistið 1051,
hefir námsefndð verið miiðað við
það, að hvor Miutiran (áður at-iig)
kostaði 'einis miisiseris vimniu. En
stúdientar stuiradia viitaralega raám
samtímiiis í kenirasluigreinium sín-
um; þeir verja ekki heillu miiiss-
erd í uppeldisfræðairaámdð eitt,
þvd síður bedilu ári. Það er að'eiras
þáttiur í beildaimámd þeirra. 'Það
er því ekki mjög samnigjamfliegia
að orði komdzit, þeigar segir í
margnefindiri ályktum að raáms-
efnij sé „dreift á tvö ár“ (auð-
kenint hér). Þ-að virð-iist gefa í
skyn, að með sérstaikri 'keraraslu-
skipan s’é raám.stímiiinm tvöfaldað-
ur að þarfLauiaU.
Ég tak það skýrt firam, að ég
talia h-é-r í eiigin naifnd og á eigdm
ábyngð, en mœtlii hvorki á vegum
Háskófla ísda-ndis raé heimsp-elki-
deiíldar, en inmiam henraar fer
keranisla { uppeldiis-fræðum f-ram.
Ég ihetfi ásamt próf. dr. Srmiomii
Jóh. Ágústssyni aniraazit þá
ketnmisfliu síðam til flienniar var
sitiotfraað fyrdr 18 árum og ég er
skipaður í em'bættj til þesis. Ég
leyfii miér að flufllyrða, að heim-
spefkidieild hefir hagað kennsliu
í uippeldisfræðum, eimis og líka
í öðrum grednum, eft-ir því sem
bezt vdrtist fall-a að þörtfum
stúden-ta og tilltækt hiúsnæði og
ken-nisfluikrafltar leyfðu. Þannig
er uppeflddisfræði , t. d. ekfld
buiradin við tímiataikmönk, sem
flestar aðrar greiirair eru, hiei-dur
er stúdienitum iheimiilt að stumda
þau eftir því sem bezt sarnræm-
ist námi þeirra í öðrum greinum.
Hefir iraarigur stúdent hia'gnýtit
sér þetta frelsfl -ag sðtípt uppe'I-dis-
fræðaraámd sinu á leragri tíma em
tvö ár. Æitti suimuim l-eiðiairadi
mömiraum í FHK elklki -að vera
ókummiugt -um það. Hér er þvá
ekki að firania nieiraa óþairtfa
„dreifimigu“ í kenmisiiu; húrn fylgir
þeirri ski-pam, sem reyraslain hiefir
sý'nit að 'haiglkvæmiuist er fyrir
srbúdenta hásfcódiainis.
Vitanflega er 'það óhagikvæmt
fyrir keninaraiefnd að ljúika námi
sínu án uppeldisfraeða, etf próí
í þeim verðiur lögfest sem dkil-
yrði fyrir slkipiuin í kenmiarasitöðiu
Samt er raaumiaist hægt að
heimta, að H. í. slkipufleggi
keranislu síraa mieð sérgtöku tiilliti
til þedrra, sem lijúka aðaflmámi
við erlenda háslk'óJia og kymmiu að
viflja fá einihverja viðfoót hér. Etf
þe-ir settust á -eimm bekik mieð
unigum stúdenittum, jrrðu það
ifiu'rðiuliega ósiamatæður -hó-pur,
eiirnkum ef þar á ofian ætti að
fellia raámið í Skorður þröragria
thna'taikmarika. Sú 'keninslutiilihög-
um samræmdist iilflia þeirri
kenmalufræð-i, sem nú ber h-æst.
Ti-1 þess að sininia þörf braiut-
skráðra karadídata þyrft-i sér-
staka sfltípan, sem giæfi m. a.
ga-uim að þroska þeinra og
m'eiranltuniarstágd. Þessar líiraur
rúmia efcki titlögur um það. Þ-ess
má gietia, að heimisipeikideild hiefir
í siamiráðd við menmtamá-laráð-.
iherra tvívagis halldið sumarn-ám-
Framliald á bls. 23
HÆTTA Á NÆSTA LEITI —-eftir John Saunders og Alden McWilliams
RIGHT NOW I WISH I HAD
SOME OF DANNV'S QOOO
5ENSE/HETURNED IN
EARLY AND I'LL BET HE'S
SLEEPING LIKEABABV.'
— S.iáðu, Bebe. Ég er góður kennari.
Troy getur gengið eftir fyrstu skíða-
kennsluna!
— Ernst er bara að gera að gamni
sínu, elskan. Hann sagði mér að þú
hefðir staðið þig mjög vel ef þess er
gætt.
— Segðu það, ljúfan, þegar þess er
gætt að hann e*r gamall maður! Eg hef
verki í öllum vöðvum.
— Ég vildi að ég hefði ei'-thvað af
viti Danny í kollinum. Hann kom
snemma heim og ég mundi veð.a að
hanr, sefur eins og ungbarn.
— Ó, Raven! Þeir hafa vissulega á
réttu að standa. A þessu niðdimma kvöldi
er SVART vissulega fagurt!
2
LESBÓK BARNANNA
LESBÓK BARNANNA
3
„Ég heí sagt honum flrá
því, sýnt honum það og
kennt honum það, en
hann helduir alltaf áfram
að hoppa“.
„Og eitt enn“, sagði
pabbi, „hann setur undir
eins göt á alla Skóna sína.
Það eru strax komin tvö
göt á brúnu skóna hans
Þú ættir að fara með
hann í bæinn og kaupa
handa honum nýja sko“.
Næsta dag ákvað svo
mamma að fara með Jóa
í bæinn og kaupa handa
honum skó.
„Það eT kalt úti. Þú
verður að hafa húfuna
þína“, sagði mamma og
tók húfuna ofan af hatta
hillunni.
Hún ætlaði síðan að
setja húfuna á höfuð Jóa,
en hann hoppaði svo mik
ið að hún setti hana ó-
vart á nefið á honum.
Mamma reyndi nú aft-
ur. í þetta skiptið lenti
húfan á eyranu á Jóa.
„Þú verður að hætta
að hoppa, undir eins“,
sagði mamma, „annars
get ég ekki látið á þig
húfuna".
„Ég hugsa að ég viti
ekfci hvernig ég á að
hætta að hoppa“, sagði
Jói. „Það er eina leiðin
til þess að komast eitt-
hvað áfram“.
Mamma andvarpaði.
Á leiðinni í bæinn hopp
aði Jói yfir alia götu-
steina, sem hann sá og
mamma átti í miklum erf
iðleikum með að fylgja
honum eftir.
Loks komu þau að skó
búðinni og gengu inn.
„Góðan daginn“, sagði
kaupmaðurinn og brosti.
„Hvað get ég gert fyrir
ykkur?“
Mamma lagfærði fjöðr
ina á hattinum sínum og
sagði: „Ég á í dálitlum
vandræðum með hann
son minn. Hann hoppar
og stekkur um allt í stað
þess að ganga. Attu ekki
til einhverja mjög sterka
sikó fyrir svona stráka?'1
„Jú, jú,“ sagði kaup-
maðurinn, „við höfum ein
mitt skóna, sem ykkur
vantar. Seztu nú niður
litli vinur. Ég ætla að
færa þig úr skónum og
mæla fótinn. Við verðurn
að atihuga hvort hann hef
ur nokkuð stækkað".
Jói hætti að hoppa og
settist niður á mjúkan
stól. Kaupmaðurinn sett
ist á stól fyrir framan
hann. Á þeim stól var
sikábretti, sem Jói setti
fótinn á. Kaupmaðurinn
mældi síðan fótinn mjög
nákvæmlega.
„Ja-há“, sagði hann,
„þú þarft næstu stærð
fyrir ofan“. Hann fór og
sótti Skóna.
Fljótlega kom hann aft
ur með tvo skókassa. A
öðrum kassanum stóð —
„Töfra-Hoppsikór“ og á
hinum stóð „Töfra-Göngu
slkór".
„Þetta eru sterkustu
skórnir, sem við höfum“,
sagði kaupmaðurinn og
tók fallega, brúna dkó
upp úr öðrum skókassan
um. Hann hjálpaði Jóa
nú í sikóna.
„Þeir líta ljómandi vel
út“, sagði mamma. —
„Stattu nú upp Jói minn
og athugaðu hvort þeir
séu ekki mátulegir?"
Jói stóð upp og hopp-
aði lítið eitt. En hvað var
nú þetta? Hann fann að
hann þaut upp á við og
nam efltítí staðar fyrr en
rétt við loftið. Og Jói
kom ekki niður aftur.
Þesis í stað sveif hann ró
lega um, rétt eins og lítið
ský. Allt var svo öðru
vísi svona hátt uppi.
Hann sá fjöðrina á hatt
inum hennar mömmu
sinnar. Hann sá gömlu
síkóna sína standa þarna
hlið við hiið. Og Jói hló.
Honu.m fannst svo gam-
an að vera stærri en full
orðna fólkið.
„Jói, komdu strax nið-
ur“, sagði mamma hans
ákveðin.
En Jói komst ekki nið
ur.
„Ó, hvað á ég að gera“,
sagði kaupmaðurinn, —
„þetta hljóta að vera ein
staklega sterkir töfraskcr
ætlaðir til þesis að kenna
börnum að hop-pa. Ég hef
tekið vitlausa skó í mis-
gripum".
„Ég kemst ekfltí niður“,
sagði Jói.
Kaupmaðurinn fór og
sótti stærsta stigann sinn.
Hann klifraði síðan upp,
náði í höndina á Jóa og
dró hann niður eins og
blöðru í bandi. Og bráð-
lega sat Jói aftur við hlið
ina á mömmu og mátaði
nú „Töfra-Gönguskóna“.
„Hvernig finnst þér
þeir?“ spurði mamma.
Jói hreyfði tærnar.
Slkórnir voru’svo skrýtn-
ir og sléttir innan í.
„Kannsfltí þú ættir að
standa upp og athuga
hvort þeir séu mátulega
stórir“, sagði mamima. —
,,En í þetta skiptið ætla
ég að halda í höndina á
þér“.
HVER ER BORGIN?
(Ráðning úr 12. tölnbl.)
Baltimore.
HNEFALEIKARINN
(Ráðning úr 12. töluhl.)
Casisius Clay.
GÖNGUFERÐIN
(Ráðning úr 12. tölubl.)
Númer 6 gekik lengstu
leiðina og númer 1 þá
stytztu.
Jói stóð upp og gek'k
noklkur sflærif áfram.
„Þetta eru alvöru töfra
sikór“, sagði Jói. Hann
sleppti hendinni á
mömmu sinni og gekk
hring eftir hring í búð-
inni, án þess að taka svo
mikið sem eitt einasta
hopp.
Pabbi sikildi eklkert í
þvi hversu allt var hljótt
þegar hann kom heim úr
vinnunni. Það heyrðist
varla nokkuð hljóð.
Marrama kallaði til hans
fram úr eldthúsinu: „Líttu
inn í stotfu og þá muntu
sjá dálítið, sem mun
koma þér á óvart“.
Hann fór inn í stotfu.
Og þarna gekk Jói um
gólf, án þesis að nokkuð
hljóð heyrðist, og meira
að segja myndirnar sátu
kynrar á veggjunum. Jói
og foreldrar hans brostu
hvort til annans og afllir
voru ánægðir.
Á GÖTUNNI
(Ráðning úr 14. tölubl.)
Málarann vantar máln
ingarfötuna. Þáð vantar
eina -rimina í stigann, Eitt
gluggatjaldið er utan á
glugganum. Götusópar-
inn sópar með hrífu. Einn
vegfarandinn reykir
pennastöng og er þar að
aúki aðeins í einum sikó.
Drengurinn teymir á eft
ir s-ér fislk í bandi. Það
kemur vatn up-p úr reyk
háfnum. Sólin er dökk.
Ráðningar