Morgunblaðið - 20.07.1969, Side 5

Morgunblaðið - 20.07.1969, Side 5
MORG UNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. JÚLÍ 1(060 5 Innan Sovétríkjanna: í lagimu sem hvolfþak, Frekari sannianir fyrir því, að Kristur hafi komið utan úr geimnium, megi finma í sam- tölum „geimfaranis“ við læri- sveina hanis, sem Biblían seg ir frá. Krisíur sagði það hvað eftir aminað, að haron „kæmi af himni“ oig að hainis GEIMFARINN KRISTUR eftir Cabriel Lorince Sovézkur h áskól akeniruar i, sem telur sig hafa „óhrekj- aradi sögulegar sanmanir" fyr- ir því, að Jesús Kirstur hafi verið „geimfari roeð siðferðis- boðskap frá öðnum hraetti,“ heflur lent í alvarlegum úti- stöðuim við yfirvöldin. Aðhæf inig hanis á kenmdmgum hinnar sögulegu efináshyggju að upp runia kristinisdómsims, er virð- ist meinlaus en fremur sér- stæð að vísu, hefur kallað yfir hann vanþúkraun sovézku vísindaakademíuniniar, vakið grurasemdir KGB, sovézku leyrailögreglunnar og kallað til vökumemm hiraraa vísinda- legu guðleysiragjta til þess að hefja herferð gegn þessum „kristma trúvabninigarmammi geimaldarinnar“. I opinberum fyrirlestrum og í mörgum greinium í tímarit- inu Baikal í Síberíu hefur þessi maður, V. Zaytsev, hald ið fnaim þeirri kennángu sinni, að Jesús Kristur og nárauistu samstarfameran hans hafi ver- ið fulltrúar fullkomnari memm iragar. Hefðu þeir lent geim- skipi sírau „einhvers staðar norð - n orð ve stur af Egypta- landi“ og hefði „koma þeirra frá himmi“ sem svo virtist, valdið því, að trúarleg lotn- irag hefði Skapazt fyrir Jesú. Zaytsev, sem er keraraari í mál vísindum, heldur því fram, að sagnfræðilegar og málfræði- legar sararaainir staðfestu full- komlega kenminigar sínar og veittu atbeina til þess að sam rýma himneskam, guðlegam og mammlegan uppnuma geimfairs Krists. Bemdir hanm á, að „skíraandi, hægfam Betlehem- stjarraan", sem vísaði vitring- umium leiðiraa til fæðimiganstað ar Krists, hafi raumið staðar beirat fyrir ofam þamm stað, þar sem Kristur er talimm fæddur. Hjarðmanmaþjóðin í Palestínu kallaði stjörmuna „fljúgandi musteri", sem gefi til kyraraa, að Kristur og nám- ustu samistiairfsmeran haras hafi lent í geimfari, sem hafi verið vegir væru ekki vegir þessa heims. „Mitt ríki er ekki af þessum heimi“, hefutr Zaytsev eftir Kristi ásamt orðunum: „Ríki mitt er á himnium“ sem gefi greimilega í skyn upp- ruraa Krists utam jarðariraraar. Á meðal þeirra fjöknömgu sagnfræðilegu atburða, sem Zaytsev notar til þess að fella stoðir undir kenningu sínia, skiptir dauði Krists og „ihimmia för haras“ miklu máli. En him raunverulega vísbemding um Krists á jörðinrai var, sam- kværot frásögn Zaytsev, „um burðarlyndi“ haras gagnvart þeim útskúfuðu í þjóðfélagimu og „lýðræðiáhyggja “ haras sem hafi verið í algjöru ósam ræmi við vanþróað þjóðfélagið fyrir 2000 árurn, er byggzt hafi á þrælahaldi. „Hið mann úðlega, lýðræðislega viðhorf Krists gagravart syndurunuin, Samverjum og jafnvel toll- heimtumönraum, er aðeins unmt að Skýra með varaþekkingu hans á ríkjandi jarðmesbum skoðuraum og venjum“, fullyrð ir Zaytsev. „GRUNSAMLEGUR SKYLDLEIKI" Erada þótt jafn mikils metn ir vísindameran og Fedosyev, fremsti geimvísiradamaðúr So vétríkjanraa og æðsti maður Vísindaakademiunmiar hafi verið kallaðir til í því skyni að varpa skugga á kenningu Zaytsev, hóf Izvestia, mál- gagn stjómiariraraar, að nýju árásir á haran fyrir nobkrum vikum á þeim gruindvelli, að keraninig hamis „sýni grunsam- legam skyldleika við skoðan- ir, sem borniar hafi verið fram af en durb ótasinrauðúm vest- rænum guðfræðiragum eims og bisfcupnum af Woolwich, ÍWilliam Hamiltom og Paul Van Buren, sem vinmi að kristilegri trúvakmimgu á öld geimfara". í laragri em nokkuð einhliða umsögn að vísu um tilraunir emisfcu bishupakirkjumniar til þess að þjarga kristmiirand með því að játa, að „Guð hafi dá- ið“ en hin nýfumdraa „rétt- láta og manmúðlega mynd“ Krists hljóti „að lifa sem at- hvarf fyrir þá trúuðu“ þýk- ist Izvestia sjá mikið líkt með „vestrænum kristnum guð- leysingjum“ og Zaytsev. Eimk um er hanm gagrarýndur fyrir að ljá „sögulegri mynd Krists“ þau einkenmi og persónu- drætti, sem efcki einu sirani er haldið fram í Biblíuirani, að haran hafi til að bera. Alex- ander Rogov, blaðamaður Iz vestia, gerir undanteknin-gu, að því er sraertir meinta „lýð ræðishyggju“ Krists og ásak- ar Zaytsev fyrir að „fella raið ur til hægðarauka allt, sem ekki sé í samræmi við keran- ingu hans“. (Það er aðferð, sem sýnir rækilega leninist- iska þjálfun Zaytsevs), Izvest ia hefiur eftir orð Krists: „Gjaldið heisanaraum það sem keisananis er og Guði það sem Guðs er“ til þess að sammia það, að laragt frá því að sýraa ótilhlýðilega tilhraeigrogu til lýðræðis, hafi grundvallar- regla Kristimdómsins lagað sig eftir þrælahöldur- um og landeigendum þessa tírna „og væri fullkomlega að genigileg fyrir peningapúk- araa og einokuraarsinraana nú á timum“. Að þvi er snertir umburðar lyndi, rifjar Izvestia upp fyrirlestur Bertrands Russels: „Hvers vegna ég er ekki kristiran" til þess að sýraa, að kristiradómurinn með því að dæma fólk til eilífrar útskúf- unar fyrir jafnvel smávægileg ustu yfirsjóndr og óhreimar hugsarair hafi orðið til þess að útbreiða grimmd um allam heimiran. „Allt þetta heflur samt sem áður ekki hindrað vestrænia guðfræðinga í því að ljá Jesú geislabaug um- burðarlyndis og samúðair . . . eða Zaytsev, sovézkan háskóla keraraana í því að verða raun verulegan bandamiann þeirra í því að halda goðsögniirani um Krist lifamdi“, bætir Iz- vestia við. Greinilegt er, að sovézka vísindaakademíam og Izvest- ia þekkja hættulegam krist- iran trúvakningarmiamm, er þau koma auga á 'hanm og eru ákveðinn í því að krossfesta hamn. Þýtt úr „New Statesman". fbiíð til leigu 5 herb. parhús til leigu. Teppalagt. Gluggatjöld fyrir stofuglugg- um. Hitaveita. Sarmgjörn leiga. Upplýsingar í síma 322S1. Véltœknifrœöingur Véltæknifræðingur með sveinspróf í vélvirkjun, vélskólapróf (rafmagnsdeild) og starfsreynslu sem tæknifræðingur, óskar eftir vel launuðu framtíðarstarfi. Þeir sem hafa áhuga, vinsaml. leggi nöfn sín inn á afgreiðslu blaðsins fyrir sunnudaginn 27. júlí merkt: „888 — 162". Útsala — Útsala byrjar á mánudag Hattar — strá og filt — loðhúfur Ijósar, derhúfur, peysur. blússur, pils og sloppar HATTABÚÐ REYKJAVÍKUR Laugvegi 10. POPS s V Ollum er kunnugt um, að al- varleg slys hafa hent börn á öllum aldri bæði i bæjum og sveitum. Þess vegna er það mikið öryggi, að þau séu slysatryggð sérstaklega. Börn yngri en 15 ára eru yfirleitt tryggð fyrir útfararkostnaði Kr. 20.000.—■, en hægt er að tryggja þau gegn varanlegri örorku eftir því, sem hverj- um hentar. Um dagpeninga- greiðslur til barna vegna slysa er ekki að ræða. Kr. 20.000.-— Kr. 100.000.— Kr. 120.— — 20.000.— — 200.000.— — 220,— — 20.000.— — 300.000.— — 320.— Framundan er mikill annatími hjá börnum og viljum vér því hvetja foreldra til að veita börnum sínum þá vernd, sem slysatrygging veitir. ÁRMÚLA 3 SIMI 38500 SAMVINNUTRYGGIINGAR IÐGJALD fyrir slysatryggingu á börnum er mjög lágt eða aðeins Kr. 20.— vegna dauða og Kr. 100.— á hver 100.000.— vegna örorku. Dæmi um mismunandi tr.upphæð við örorku: TR.UPPHÆÐ TR.UPPHÆÐ IÐGJALD VIÐ DAUÐA VIÐ 100% ÖRORKU * r

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.