Morgunblaðið - 20.07.1969, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 20.07.1969, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. JÚLÍ 1060 LOFTPRESSUR — GRÖFUR Tökum að okkur allt múrbrot og sprengingar, einrvig gröf- ur tvl íeigu. Vélaleiga Simon- ar Símonarssonar. sími 33544. TÚNÞÖKUR Úrvals túnþökur af nýslegnu tún-i. Bjöm R. Einarsson. Sími 20856. ÓDÝRT Til sölu bamavagnar, bama- kerrur, þvottav. Tökum í um- boðss., stálvaska, heimilist., ungi. reiðhj. o. fl. Sendum út á iand. Vagnasalan, Skólav,- st. 46, sími 17175. BlLSKÚR - SUMARBÚSTAÐUR Tf(b. óska-st í 20 fenm. bil- skúr með olíuborioni vatns- klæðntngu. Hentar vel sem sumarb ústaður. Uppl. í síma 84201 eftir kl. 7 e. h. TIL SÖLU Skoda statron 1202, árg. '67. Skemmdur að framan vfrvstra rrtegin. Trl sýnls Gnoðarvogi 60, 11. h. Uppf í s*ma 35854 i dag og eftir kl. 7 n. daga. SNÍÐAHNÍFUfl Van-daður sniðafmrfur til sö+u. Sim-i 40265. STARFANDI VEITINGAHÚS sjoppa og 1. ffokks íbúð trl sö+u. Trtboð merkt „Kaop- tún 203" sendlst Mbl. fyrir mánaðamót. ÞURFIÐ ÞÉR AÐ BJARGA eignum? Getom útv. vel fa«t- eiginatryggð lán twl langs twna. Kaupum rbúðvr gegn staðgr. Uppl t?H afgr. Mbf. eða í póst hóff 761, merkt: „Eignir 154". TIL SÖLU 17 rnanna Mercedes-Benz með tatetöð, mæli og stöðv- erleyfi. Uppl. í síma 10507. ATVINNA ÓSKAST Van-ur skrifstofu- og sölu- maður ósrkac eftir atvinnu. Upplýstngesím'i 23673. iBUÐ óskast 4ra—5 herbergja rbúð óskast t)i# teigu í Vesturbae frá 1. september eða síðar SWm 22564 HEITUR OG KALDUR MATUR Smurbrauð og brauðtertur, leiga á dúkum. glösum. disk- um og hnífap. Útvega stúlk- ur í eldhús og framreiðslu Veizlustöð Kópav., s. 41616. BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu Syndið 200 metrana Krisíileg samkoma f Félagsheimilinu (við Hlaðbæ og Rofabæ í Árbæjarhverfinu) á sunnudaginn 20. júli kl. 4.30 e.h. Allir velkomnir. Calvin Casselman Eldon Knudsen tala. Kristileg samkoma verður í kvöld kl. 8.30 að Bræðra borgarstíg 34. Allir velkomnir. Húsmæðraorlof Kópavogs Dvalizt verður að Laugum f Dala sýslu 10.—20. ágúst. Skrifstofan veið ur opin í Félagsheimilinu miðviku daga og íöstudaga frá 1. ágúst, kl. 3—5. Verkakvennafélagið Framsókn fer í sumarferðalagið föstudag- inn 25. júlí. Komið aftur sunnu- dagskvöldið 27. júlí. Farið verður um Snæfellsnes og gist að Búðum. Uppl. veittar á skrifstofu félags- ins, Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu símar 20385 og 12931 Kvennadeild Slysavarnafélagsins 1 Reykjavik fer í 4 daga ferðalag 21. júlí. Farið verður að Mývatni. Þær fé- lagskonur, er vilja vera með, til- kynni þátttöku sem fyrst. Allar upplýsingar í s. 14374 (Gróa Pét- ursdóttir). Húsmæður 1 Gullbringn, Kjósar- sýslu og Keflavík. Orlofsdvöl í Gufudal ölfusi fyrir konur, er ekki hafa böm með sér, hefst 23. júlí. Allar upplýsingar hjá orlofsneínd- arkonum. Vinsamlegast sækið um dvalar- tíma sem fyrst. Verð fjarverandi jæ, hurð hamingjurmar opnast ekki inn. Þess vegna þýðir ekkert að hlaupa á hana til að hrinda henni upp. Hún opnast út, svo að við getum ekkert aðhafst. — Sören Kierkegaard. til 5. ágúst. Séra Garðar Þor- steinsson prófastur þjónar fyrir fyrir mig á meðan. Séra Bragi Friðriksson. Orlofsdvöl hafnfirzkra húsmæðra að Laugum í Dalasýslu hefst mánudaginn 21. júlí. Farið verður frá Sparisjóði Hafnarfjarðar, Strandgötu kl. 8.30 árdegis. Er kominn heim. Séra Árelíus Nielsson. Kvæðamannaféiagið Iðunn fer sína árlegu sumarferð 26. júlí til Hveravalla. Lagt verður af stað kl. 8.30 að morgni frá torg- inu við HaUgrímskirkju. Ekið um Selfoss og Hreppa. Sýndur verður fæðingarstaður Fjalla-Eyvindar og dválarstaður hans í bernsku. öll leiðin kynnt. Meðal leiðsögumanna verður Helgi bóndi á Hrafnkels- stöðum. Gíst verður að Hveravöll- um. Uppl. í simum 34240, 30112 og 42544 Óháði söfnuðurinn Sumarferðalag Óháða safnaðar- ins verður síðari hluta ágústmán- aðar. Nánar auglýst siðar um fyr- irkomulag fararinnar. Kvennadeild Slysavamafélagsins I Reykjavlk biður þær féiagskonur, sem hafa pantað miða i ferðalagið 21. júlí að vitja þeirra í Skóskemmunni, Bankastræti, miðvikudaginn 16. júlí frá 3—6 Leiöbeiningastöð húsmæðra verður lokuð um óákveðinn tima vegna s'imarleyfa. Skiifstofa Kvenfélagasumbands íslands er op in áfram ?lla virka daga nema laugardaga kl. 3—5, sími 12335. Háteigskirkja Daglegar kvöldbænir eru í kirkj- unni kl. 18.30. Séra Amgrímur Jónsson. Sjódýrasafnið í Hafnarfirði Opið daglega kl. 10—10 Langholtsprestakall Verð fjarverandi næstu vikur. Séra Sigurður Haukur Guðjónsson. * s u Sóhn og vörn í Mið-Ameríku Hvað er svo glatít, óiean góöuir bolitajlieiikuir, e?r gleði sikín á sóigufrvissiri brá? Og ef að dtáðiaucs dónuajr imn er snn-eyfkirr, við dæmium baina sjálifia*, — út í frá. Á mieðan þrmmfusíkotim göaniki geiga og g'utðöfveigair flæÖa uan kok og háJs, þé er það vist, — að alliir vilrja eiga sér ininira ffyrir, — liatger byifsustaJjs! Þatð er &vo tæpt að tmúa límivörðu'm í taogaveikiiákiasti — og hitasótit, er vioiir beriaisit buri út ieikniuim hör ð'uim — og baikverðiinniiir deyja kairmsiki í niótt! ! I>ví er oss bezt að verja v itateiginn og \wiast áhLaiup hörð — og þnumuíik.ot, og ef við sjáum saimispiil hifouan megin — að surnidra því — og berja þá í roit!! Látiuim því vimr — ví‘tas.pyinniuir hí - '- 'a. — (í vwTstria honnið s/kjótuim niú í dia-g). Og gesiti vora — þj óðimorðiinigja þessa við þujri'kujm úit — í næsta hainasiag!! Guðm. Vílw Sigurðsson. Komu orð frá þér (Drottinn), gleypti ég við þeim og orð þín voru mér un- un og fögnuður hjarta mins. (Jerem. 15. 16). í dag er sunnudagur 20. júlí og er það 201. dagur ársins 1969. Eftir lifa 164 dagar. 7. sunnudagur eftir Trinitatis. Þorláksmessa á sumri. Margrétarmessa. Árdegisháflæði kl. 9.54. Kvöld- og helgidagavarzla i lyfjabúðum I Reykjavík vikuna 19 júlí — 25. júlí er í Háaleitisapóteki og Ingólfsapóteki. Slysavarðstofan i Borgarspitalanum er opin allan sólarhringinn. Sími 81212. Nætur- og helgidagalæknir er í síma 21230 Kvöld- og helgidagavarzla í lyfjabúðum í Reykjavík vikuna 19. júlí — 25. í Laugarnesapóteki og Ingólfsapóteki. Kefiavíkurapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9 og sunnn- daga frá ki. 1—3. Kvöld- og hclgidagavarzla lækna hefst hvern virkan dag kl. 17 og stend- ur til kl. 8 að morguni. Um helgar frá kl. 17 á föstudagskvöldi til kl. 8 á nr.ánudagsmorgni sími 21230. p I neyðartilfellum lef ekki næst til heimilislæknis) er tekið á móti vitjun- arbeíðnum á skrifstofu læknafélaganna í síma 11510 frá kl. 8—17 alla virka daga nema laugardaga en þá er opin lækni.ngastofa að Garðastræti 13 á homi Garðastrætis og -Fischersunds. frá kl. 9—11 f.h., sími 10195. — t»ar er eingöngu tekið á móti beiðnurn um lyfseðla og þess háttar A3 öðru leyt vísast tii kvöld- og helgidagavörzlu. Borgarspítalinn í Fossvogi. Heimsóknartími er daglega kl. 15:00—16:00 og 19:00—19:30. Borgarspítalinn í Heilsuverndarstöðinni. Heimsóknartími er daglega kl. 14:00—15:00 og 19:00—19.30. Kópavogsapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12 og sunnu- daga kl. 1—3. Læknavakt í Hafnarfirði og Garðahreppt. Upplýsingar í lögregluvarðstof- unni sími 50131 og slökkvistöðinni, sími 51100. Næturlæknir í Keflavík: 15. og 16. júlí Kjartan Ólafsson. 17. júlí Arnbjörn- Ólafsson. 18., 19. og 20. júlí Guðjón Klemenzson. 21. júlí Kjartan Ólafsson. Ráðleggingastöð Þjóðkirkjunnar. (Mæðradeild) við Barónsstíg. Viðtals- tími prests er á þriðjudögum og föstndögum eftir kl. 5. Viðtalstími læknis cr á miðvikudögum eftir kl. 5. Svarað er i síma 22406. Bilanasími Rafmagnsveitu Rvíkur á ski-ifstofutíma er 18-222. Nætur- og he'gidagavarzla 18-230. Gcðverndarfélag ísiands. Ráðgjafa- og upplýsingaþjónusta að Veltusundi 2, up|)i, alla mánudaga kl. 4—6 síðdegis, — simi 12139. Þjónustan er ókeypis og öllum heimil. Munið frímerkjasöfnun Geðvemdarfélags tslands, pósthólf 1398. AA-samtökin í Reykjavík. Fundir eru sem hér segir: í félagsheimllinu Tjarnargötu 3C á miðvikudögum kl. 9 e.h. á fimmtudögum kl 9 e h . á föstudögum kl 9 e.h t sarnaðarheimilmi I.angholtskirkiu á laugardogum kl 2 e h. í safnaðarheimiti Neskirkju á laugardögum kl. 2 eii. Skrifstofa sam- cakanna Tjarnargötu 3C er opin milli 6 —7 e.h. ai'.a virka daga nema laugar- <lnca. Sími 16373. AA-samtökin í Vestmannaeyjum Vestmannaeyjadeild. funn i*r 'immtudaga kl. 8 30 eh. f húsi KFTTM Hafnarfjarðardeild kl. 9 föstudaga í Góðtemplarahúsinn, uppi. Orð lífsins svara í síma 10000. I.O.O.F. Rb 1 = 1187181 t Dómk. Bókabíllinn Mánudag; 21. júlí: Selás, Árbæjarhverfi, kl. 3.30- 4.30, Árbæjarkjör kl. 5.30-7. Breiðholtskjör kl. 7.30-9. Þriðjudagur 22. júlí: Blesugróf kl. 3.30-4.15. Austur- : ver, Háaleitisbraut 68. kl. 5.15- 6.30. Miðbær, Háaleitisbraut 58- | 60 kl. 7-9. Miðvikudagur 23. júlí: Verzl. Herjólfur kl. 3.30-4.30, Álftamýrarskóii kl. 5.30-7, Kron við Stakkahlíð kl. 7.30-9. T j&tdsamkomur kristniboðs- sambandsins Tjaidsamkomur Kristniboðssam- bandsins Síðasta samkoman í tjaldinu við Nesveg verður í kvöld kl. 8.30. Þá tala Jóhannes Ingibjartsson, Sig urjón Heiðarsson, Gylfi Svavars- f.ori og Jón DaTbú Hróbjartsson. Allir velkomnir. Gefin ve:ða saman í hjónaband sunnudaginn 20. júlí í Háteigs- kirkju af séra Sigu:ði Hauki Guð- jónssyni. ungfni Svanhvít Jönas- dóttir, frá Kjóas öðum í Biskups- tungiun. og Stefán Guðmundsson, rafvirki, Háaleitisb: aut 79. Gefin hafa vex-ið saman í hjónaband, ung frú Hedy Kues flugfreýja frá Finn landi og Jón E.B. Guðmundsson, flugvirki, Háaleitisbiaut 79. (Brúð- guma: nir eru bræður). Nýlega hafa opinberað trúlofim sína Magnús Einarsson, Melhaga 20, Rv. og Dóra Þórhallsdóttir, hjúkr- unarkona, Einimel 6. Rv. — Rf'tir að ég hitti hana Guminu, gel ég ’nvorki n’eyíit svefne né matar. — Ertiu rvona agjaliagia akcitimin? — Nei, ég eir siaiuitbliaintouir. SAGAN AF M ÚMÍNÁLFUNUM Gilligogg: Ég vil v ða eim æðis- herra. Mjóni: Ég líka. Múmín- mamman: Sk Hing er ég o ðin þ. ey á þcim. Gilligogg: Ég er nú samt forset- inn. Mjóni: Og iivað mtð það? Múmínmamman tekur til sinna ráða og kælir örlítið skapið í stríðs hel junum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.