Morgunblaðið - 20.07.1969, Síða 22
22
MORGUNiBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. JÚLf 1W9
SKÁKÞÁTTUR
í UMSJÓN SVEINS KRISTINSSONAR
i ‘ ~
Frá æfingamótinu
I>AÐ VAR vel til faUið hjá for-
ráðamönnum íslenzkra skák-
mála að efna til æfingarmóts, til
að veita þeim skákmönnum okk
ar sem bezta þjálfun, er halda
munu utan í sumar og haust á
margvísleg Skákmót sem fulltrú
ar lands síns. — Munum við
ekki í annan tíma hafa átt jafn-
marga, efnilega unga Ská'kmenn
sem nú, og veltur einmitt á
miklu, að sem faest sé látið ó-
gert, til að okkur verði þessi
efniviður sem notadrýgstur.
Að sjáKsögðu mun athygli
okkar beinast mest að mótum
þeim, sem þeir Friðrik Ólafs-
son og Guðmundur Sigurjóns-
son taka þátt í á hausti kom-
anda, þ.e. svæðamótunuim svo-
nefndu, en þau eru, sem kunn-
ugt er, fyrsti áfangi á leið að
heimsmeistarasætinu. Eins og
fram hefur komið í fréttum, þá
mun Guðmundur tefla á svæða-
móti í Austurríki, en Friðrilk í
Grikklandi. Einnig hefur komið
fram, að mót þessi eru mjög mis
etenk, og verður mótiði, sem
Friðrik teflir á, mun veikara en
t
Guðlaug Gunnlaugsdóttir,
Þingholtsstræti 29,
verður jarðsumgin þriðjudag-
irun 22. júlií kl. 2 e.h. frá Dóm-
kirkjunmi.
F.h. vandamanfna,
Páll Pálmason.
t
Útför bróður okkar,
Björns Björnssonar,
verður gierð frá Fossvogs-
kirkju þriðjudaginn 22. þ.m.
kl. 13.30.
Blóm vvn^amlega asfiþökkuð.
Margrét Björnsdóttir,
Þuriður Bjömsdóttir,
Andrés Bjömsson.
t
Faðir okkar, tengdafaðir og
afi,
Jón Þórarinsson,
fiskimatsmaður,
verður jaiðsurtgiran fiá Þjóð-
kirkjunni í Hafraairfirði þriðju
dagintn 22. júM kl. 2 e.h.
Blóm vinsaíralega afþökkuð,
en þeim sem vildu miiraraasf
hiras látraa, er beraf á likiniar-
stoÆniamir.
Vilhelmína Jónsdóttir,
Páll G. Pálsson,
Axel G. Jónsson,
Rannveig Þorgeirdsóttir,
Gísli Jónsson,
Jóna Einarsdóttir,
Jón Vignir Jónsson,
Soffía Jónsdóttir,
Einar Jónsson
og barnaböm.
mót það, sem Guðmundur tekur
þátt í.
Þannig munu væntanlega að-
eins tveir stórmeistarar tefla á
mótinu, sem Friðrik tekur þátt
í, auk hans sjálfs, en það verða
þeir Hort, frá Tékkóslóvakíu og
Matulovic, frá Júgóslavíu.
Hins vegar eru hvorfki meira
né minna en sex stórmeistarar
sfkráðir á mót það, sem Guð-
mundur tekur þátt í, þ.e. Austur
Þjóðverjinn Uhlmann, Ungverj-
arnir Portisch og Barczay, Tékk
inn Filip og Júgóslavamir Matan
ovic og Ivkoff.
Þótt það sé að sjálfsögðu ósann
gjarnt, almennt séð, að svo ó-
jafnt er raðað í svæðismótin og
raun ber vitni um, þá er sú
staðreynd, að Friðrik lendir þó
ekki í sterkari riðli en þetta,
trúlega hagfelldari okkur, en ef
hann hefði lent í Guðmundar
riðli og Guðmundur þá aftur í
haras riðli.
Þá hefði jafnvel getað farið
svo, að Friðrik hefði eflcki orðið
í hópi þriggja efstu manna (en
þrír efstu menn í hverju svæða-
móti ganga áfram til millisvæða-
mótsins) og auðvitað einnig und
ir hælinn lagt, hvort Guðmundi
hetfði tekizt að ná einu af þrem-
ur efstu sætunum, þótt í veiikari
riðlinum væri. Og jafnvel þótt
honum hefði heppnazt það, þá
hefði verið helzti mikil tilætl-
unarsemi að ælta honum að kom
ast í gegnum millisvæðamótið og
í raðir kandídatanna.
Það er hins vegar sú leið,
sem við ætlum Friðriki að ganga
því þótt Guðmundur kunni þeg
ar að slaga talsvert upp í Frið-
rik að styrkleika, þá gerir hin
miklu meiri og víðtaökari reynsla
Friðriks af öfluguim, erlendum
skákmótum hann tvímælalaust
Skæðari keppniamann en Guð-
mund í viðureign við erlenda
stónmeistara.
Sem sagt, svo maður bregði
fyrir sig horraaíða'rtailsmáta, þá
t
Ei giiMnaðuT mkm,
Walter Kratsch,
pipulagningameistari,
ver'ður jarðeettur frá Fossvogs
kirkju máinudaginin 21. júlí
kl. 1.30.
Þorbjörg Ólafsdóttir Kratsch,
börn og tengdaböm.
t
Móðir okkiar,
Sigríður Jónsdóttir,
veirður jarðsumgin mi'ðviikudiag
irnn 23. júlí kl. 1.30 frá Foss-
vogskirkju.
Þeim, seirn kynmu að vilja
miniraasit heniraair, stoal bent á
ísfenzka torisitiniiboðdð í Konsó.
Mirminigair.:pjöld eriu afgreidd
á Skirifsrtwfu Landsstambandr
ístenzkra kristinúboðBifélaga í
húsi K.F.U.M. á Amtmainns-
stág 2B.
Bjarai Sigursteindórssoti,
Ástráður Sigursteindórsson.
ætti það að gefa beztar vonir um
góðan byrjunarárangur í sókn-
inni að heimsmeistarasætinu, að
geta greitt þyngsta höggið á
þeim hluta víglínunnar, þar sem
varnir eru veikastar fyrir.
Guðmundur Sigurjónsson hef-
ur sýnt mér þá vinsernd að láta
mér í té slkák þá, er hann vann
gegn Bimi Sigurjónssyni í fyrstu
umferð yfirstandandi æfingar-
móts. Af henni má, m.a., læra,
hve hörmulegar afleiðingar ó-
nákvæm taflmennska í byrjun
getur haft. Það eru að vísu eng
in ný sannindi, en aldrei hefur
verið meiri þörf á því að leggja
þau trúlega sér á hjarta en á
þessuim síðustu tímum, þegar
Skákbyrj anafræði eru stunduð
sem vísindagrein af flestum þeim
sfkákmönnum, sem nokkurs
frama vænta sér í sinni grein.
Hvítt:
Guðmundur Sigurjónsson.
Svart:
‘Björn Signrjónsson.
Frönsk vörn.
1. e4, e6. 2. d3 (Rólegur og ó-
venjulegur í frönstou tafli, hefur
þó sézt áður) 2. — c5 (Nú fær
taflið á sig snið Sikileyjarvarn-
ar. 2. — d5 er öllu algengari leik
ur, en óvíst, að hann sé notofkuð
sterkari). 3. g3 (Bf svartur léki
nú 3. — g6 og síðan Bg7, kæmi
væntanlega fram „lokaður Sitoil
eyingur", en það byrjunartoerfi
er ékki í miklu uppáhaldi hjá
þeim, sem leika svörtu uim þess
ar mundir, vegna hinna glæsi-
legu sigra, sem Spasdky heims-
meistari vann gegn Geller og
Larsen á síðasta ári í þeirri
byrjun). 3. — b5 (Þessi leikur
er nokkuð tvíeggjaður og krefst
nákvæms framhalds. Svartur
vill flýta sér að koma drottning
arbiskup sínum í spil og vinna
jafnfraimt landrými á dnottning
ararmi). 4. Bg2, Bb7. 5. Rf3, g6
(Guðmundur telur sjálfur, að
svartur sé nú fullseinn með þenn
an leik og hefði betur leikið 5.
— Rf6) 6. Bg5, Db6. 7. a4, Bg7?
(Slæmur leíkur. Björn mun hafa
talið, að Guðmundur þyrfti nú
þegar að gera eitthvað við hótun
inni á b2, en hefur ékki grunað,
að hann gerði það með svo ein-
földum hætti, sem raun verður
á). 8. axb5! (Eftiir þennan sterka
ieik, er vafasamt, að svartur
eigi sér viðreisnar von. Hann
átti að leika 7. — a6. Leikur
hvíts felur í sér Skiptamunsfórn,
sem svartur þiggur, en verður
hans banabiti. Svartur átti alla
vega úr vöndu að ráða. Eftir, til
dæmis, 8. — Dxb5 kæmi 9. Rd2
með hótuninni Rc4. Kanndki var
bezt fyrir svartan að leitoa 8. —
Rf6 og hróka síðan stutt). 8. —
Bxb2? 9. Rb-d2, (Hótar Rc4).
9. — Bxal. 10. Dxal (Eftir að-
eine 10 leiki er vinningurinn nú
t
Hjartans þaktoir fyrir auð-
sýnda samúð og vináititu við
andláit og j arðarför
Haraldar B. Stefánssonar,
Brautarholti.
Guð blessi ykfcur ölil.
Jóhanna. Gunnarsdóttir,
synir og aðrir vandamenn.
rakinn fyrir hvítan. Nánast
smekksatriði, hvernig hann fer
að þvi að innbyrða hann. Hvort
tveggja er að Guðmundur hefur
teflt byrjunina stehkt og Björn
gert sig sekan um ótrúlega veika
taflsmenindku. Svona kæruleysis
lega þýðir ekki að tefla byrjan
ir gegn sterkum meisturum, inn
lendum né erlendum). 10. — f6.
11. Rc4, Dc7. 12. Bxf6, Rxf6. 13.
Dxf6, Hf8. 14. Dg7, Hf7 (Svartur
á enga nýta vörn við hótuninni
15. e5 og riddaraðkák á d6) 15.
Dg8+, Hf8. 16. Dxh7, Kd8. 17.
Dh4t, Kc8. 18. De7, Dd8. 19.
Dxc5t, Rc6. 20. bc6, Bxc6. 21.
Rd4 og Björn gafst upp.
Maðurinn minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi,
ASMUNDUR JÓNSSON
bakarameistari,
Gunnarssundi 10, Hafnarfirði,
andaðist á heimili sínu þriðjudaginn 15. júlí s.l. Jarðarförin
hefur farið fram.
Kristín Edvardsdóttir,
Gunnar Ásmundsson, Sigríður Oddsdóttir,
Stefán Asmundsson, Guðfinna Nikulásdóttir,
Valur Ásmundsson, Ólöf Valdimarsdóttir,
Edvard Asmundsson, Ema Jóhannsdóttir
og bamabörn.
Börnum mánum, hairnalbörn-
um, fræmdfóBei, vÍMuim og
venzliafólki þakka ég inðeiga
gjafir, hedllaékeyti, blótn og
airaraan hieiður mér sýndiati á
85 áira afirraælisdegi míinium 10.
júlií si.
Gæf'a og gemgi fylgi ykkur
öfflium. Lifið heii.
Björgvin Ilcrmannsson,
Óðinsgötu 5, Reykjavík.