Morgunblaðið - 20.07.1969, Side 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. JÚLf 1009
25
STtíM HALLDORSSOM
á slódum œskumar
TRAUSTIVALSSOH
UM þessa helgi er vænt-
anlegt á markaðinn enn eitt
táningablaðið. Ber það hið
frumlega heiti SAMÚEL. Verð
ur blaðið í dagblaðsbroti og
12 síður að stærð og mun
eiga að koma út hálfsmánað-
arlega í framtíðinni.
Ekki mun SAMÚEL ein-
skorða sig við „popið“, held-
ur er ætlunin, að blaðið verði
hið fjölbreyttasta, en megin-
áherzlan er lögð á innlent
efni.
Ritstjórn blaðsins skipa þrír
framtakssamir, ungir menn,
þeir Þorsteinn Eggertsson
(kennari og textahöfundur),
Þórarinn J. Magnússon (áður
ritstjóri Top Korns) og Óm-
ar Valdimarsson (blaðamaður
hjá Vikunni).
Efni fyrsta blaðsins verð-
ur m.a. smásaga eftir John
Lennon, viðtal við Óttar
Hauksson, ljóð og síðast en
ekki sízt verður spjall við Trú
brot.
Verð blaðsins er áætlað 30
kr., og verður það selt á öll-
um blaðsölustöðum borgar-
innar og einnig úti á landi,
ef vel gengur. Óskar „Á slóð-
um æskunnar" þeim félögum
góðs gengis með hið nýja tán
ingablað.
gamli Andy Newman. Leik-
ur hann á boogie-píanó. Aðr-
ir í þess.ari hljómsveit eru 15
ára gítarsnillingur, Jimimy
McCullogh, bróðir hans Jack,
er leikur á trommur og tveir
aðstoðarmenn, sem eru ryth-
ma-gítarleikarinn Speedy
Keene (en hann samdi lag-
ið) og Jim Pitman-Avery
bassaleikarL
Það var Pete Townshend í
Who, sem uppgötvaði hljóm-
sveitina og færði henni frama,
og sá hann einnig um útgáfu
„Something In The Air“.
ALLEINKENNILEG hljóm-
sveit komst í fyrsta sætið á
plötulistanum í Melody Mak-
er í síðustu viku með lagið
„Something In The Air“. Lag
Bítlanna, „The Ballad Of
John And Yoko“, sem búið
er að vera í efsta sætinu í
fjórar eða fimm vikur, varð
að gera sér að góðu þriðja
sætið, en í því öðru er Presley
gamli með „In The Ghetto".
Þessi nýja hljómsveit nefn-
ist THUNDERCLAP NEW-
MAN og stjómar henni fyrr-
verandi simvirki, hinn 25 ára
THUNDERCLAP NEWMAN
-
mmmæmmti
fram, spiluðu nokkirar hljóm-
sveitir, þair á meðal Kinig
Crimson, Screw, Alexis Com-
es og Battered Ornaments. I>á
tók Rob Towsend heijarmikið
tromim/usóiló.
Þegar svo Rollingamir loks-
ir»s tróðu upp, Laiust mannifjöld
irm upp mikium gieði- og
fagruaðarópum. Er það mál
maraia. að h'rópin hafi heyrzit
aliia Leið tiL írLanids - - en það
er víst Skrök. Er Mick Jagger
haifði fengið hljóð, sagði hanin:
„Mig langar tii að mirmast
Brian Jones". Var alger þögn
þegar Jagger las upp Ljóð um
dauðanm etftir ShelLey. Er
hanin lauk lestrinuim, var 3000
fiðrildum sleppt
Sfðan spiluðu RoLLinigarnir
m.a. „Jumping Jack FLash“,
andi músík og efcki síður ber
að þakka the Hell‘s AngeLs
(EngladjöfLunum) hvað alilt
var rólogt, en þeir komu
hvaðamæva að úr Lonidon til
að haLda uppi lögum og
regki.
HéLdiu margiir í fyrstu, að
hinir nazistaklaeddu HeW‘s
AngeLs ætLuðu alð gera upp-
steyt en það var öðru nær.
Það eiitt að sjá vopnaihlé milli
LögregLunnar og þeinra var
skemantun út af fyrir sig. Þótt
the AngeLs töluðu hátt og
lengi um að „hengja“ eða
,„steikja“ hvern þann, sem
vaari með læiti, voru þeir vin-
gjarnLegri og mannlegri en
margir LögregLumainnanna og
varðanna í Hyde Park.
Áður en Rollingarmr komu
að dveljast í garðirium í sólar-
hring eða meira tál að ná góðu
áhorfendastæði, varð óvenju
lítið nm Slys. Nokkrir féllu að
vísu úr trjám, og suimir fengu
eina eða tvær kók-doLlur í
hausinn — en teljandi meiðsLi
urðu engin.
Er það að þabka the Third
Ear, sem byrjuðu að leika
löngu áður en RoLLingarnlr
kamu fram og þá aðaLlega ró-
ROLLING STONES héLdu
geysiimikla hLjómlieika í Hyde
Park í London þanm 5. júM sl.
— sína fyrstu í L4 miámuði.
Var sfðgamgurinm ókieypiis og
munu uim 250.000 manns haifa
sótit þessa skerrtmtiun, og er
það mesti fjöldi, sem hefuir
verið samankominin á esnurn
hljómíLeikum í Bretlandi.
„Have Mercy“, „Satisfactiom“
og að Lokum „Sympabhy For
The Devii“, þar sem mikill
fjöLdi trommuleikara spilaði
undir. Va«r það Lokaorð þess-
ara miklu og vel heppmuðu
hljómleika.
Eirns og þið ef til vil’l vitið,
héldu the Blind Faith hljóm-
ieika í Hyde Park rnokbru áð-
ur en Rolling Sbones. Og nú
hefur sá orðrómur komizt á
kreik í London, að BeatLes
aetLi e.t.v. að spiLa þar í Lnaust,
og hefur talsmaður Apple-
fyrirtaekisins hvorki játað því
né neitað, en hiins vegar hafa
Bítlairnir hvað eftir annað tek
ið það fram, að þeiir myndu
aLdrei Leika á hljómleikum
framar.
Þótt mikiW hiiti hafi verið
þennain dag og margir búnir
Mick Jagger.
Frá hljómlcikunum í Hyde Park.