Morgunblaðið - 20.07.1969, Síða 28

Morgunblaðið - 20.07.1969, Síða 28
28 MORGUNB-LAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. JÚLÍ 196S — Þetta var skipulagt þanri- ig, Denise. Við vorum neyddir til þess, skilurðu. — Skipulagt? Hvers vegna? — Maður varð að villa eitt- hvað fyrir föntunum, sem gerðu þetta. — Og villa fyrir þeim, sem kyranu að hafa átt einhvern þátt í þessu. Tucker hugsaði: Þarna höfum við enn hlaupið á okkur. Það skal ekki bregðast. Og svo sagði hann, sakleysislega: — Mér datt aldrei í hug, að þú mundir gera þér neinar áhyggjur af þes-su — ég hélt ekki, að ég væri svo hátt skrifaður hjá þér. — Það voru heldur ekki mín orð. Það var prófessorinn og René Robert, sem höfðu á- hyggjur af þessu. Það var þeim að kenna, að ég var nokkuð að koma hingað. Tucker gramdist þetta. Enn hafði hann gert sér ofmiklar von ir. Hann þagnaði og var ólundar legur. — Okkur hefur liðið fjanda- lega. Pont var að leita að ein- hverjum ósýnilegum brauðmolum á sænginni hjá sér, en það bar vott um, að honum lægi eitthvað þungt á hjarta. — Já, það skall þarna hurð nærri hælum, frú Vey. Hún róaðist nokkuð, en það var sýnilegt, að hún hafði raun- verulega haft miklar áhyggjur af þessu. — Afsakið! Ég sé, að svo hef- ur verið. Hvers vegna hættið þið ekki við allt saman og afhendið það lögreglunni, áður en þið verðið drepnir? —Þú veizt vel, hvers vegna. Tucker brölti upp á koddann. — Er tapið á fimm ára vinnu eins mikils virði og allt það, sem þú átt eftir að lifa? — Svona einfalt er það ekki. Að minnsta kosti höfum við gert fantana hrædda. Denise sendi þeim tortryggið meðaumkunarbros. — Já, ég sé það. — Þeir hefðu aldrei lagt í þetta, ef við hefðum ekki verið komnir á sporið. — Jæja, þetta er nú ykkar líf. Ég virðist hafa rekizt hingað á óheppilegri stundu. — Nei, vitanlega hefurðu það ekki. Það er dásamlegt að sjá þig. Finnst þér ekki, Tim? — Ég þarf ekki að taka það Framfíðarstarf Óskum að ráða traustan og reglusaman mann til afgreiðslu- starfa á varahlutalager (vinnuvélar), enskukunnátta áskilin. Eiginhandarumsókn sendist afgr. Mbl. fyrir fimmtudagskvöld, merkt: „Áhugasamur — 86". \3-t raffinerad 0strumpelegans Vel klœdd notar VOGUE Viljið þér hafa fallegri fætur, þá ráðleggjum við Vogue-sokka og sokkabux- ur. Vogue er sænsk gæðavara, sem framleidd er úr fínu og mjúku úrvalsgarni. Vogue hefur úrvalið í sokkum og sokkabuxum. Vogue hefur gæðin. Fætur er reynt hafa Vogue biðja aftur um Vogue. Sölustaðir: Vogue, Skólavörðust. 12, Vogue, Laugav. 11, Vogue, Háa- leitisbr., Vogue, Hafnarf., Verzl. Skemman, Akureyri, Kaupfélag Þing- eyinga, Húsavík, Femina, Keflavík, og Verzl. Sigurðar Ágústssonar, Stykkishólmi. fram, sem liggur í augum uppi. Ég eir hrærður af þessari um- hyggju yðar, frú Vey. Það er mikil huggun að eiga slíka vini. Hjúkrunarkonan var nú a ð nálgast og Denise stóð upp. — Hvenær farið þið héðan? — Þeir vilja ekki sleppa okk- ur, flýtti Tucker sér að segja. — Við verðum hérna sjálfsagt eitthvað enn. — Það eru nokkur blóm frammi handa ykkur. Þeir vildu ekki lofa mér að koma með þau inn str-ax. Já, René er hinn hressasti — það er ágætis maður. Hún sneri sér, til að ganga út með hjúkrunarkonunni en hikaði þá. — Ég ætla að líta inin á morg un og þá getið þið sagt mér alla söguna. Þegar hún var farin, sagði Tucker: — Hvað heldurðu, að hún haldi, þegar hún kemur aft- ur og finnur, að við erum horfn ir ? 37 Pont hló. — Hún getur nú víst lítið. gert. Hún verður vond, en svo hefur hún líka áhyggjur af þér. Þetta gengur fljótt og vel hjá þér, Keit'h. Þú hefur skrítn- ar aðferðir, en þær virðast . . . Tucker horfði alvarleguir á bunguna, sem hnén á honum gerðu í sængina. — Og ég spurði hana ekki einu sinni, hvernig Rufusi og Djangó liði! -— Rufus og Django? — Það eru höfrungarnir henn ar. Henni þykir svo vænt um þá. Pont skríkti eitthvað með sjálf um sér, þamgað til Tucker hót- aði að stökkva fram úr og taka í hann. Þeir yfirgáfu sjúkrahúsið, rétt fyrir miðnætti, þegar fátt starfs- fólk var þar, en önnum kafið. Stirðir og lerkaðir og óstöðugir á fótunum en þeir höfðu búizt við, en of þverúðgir til þess að iðrast, fóru þeir ge-gnium Belvedere-skemmtigarðinn gang- andi, áleiðis að spilahöllinni og loks eftir breiðgötu Múhameðs V., en þar gátu þeir gert sér vonir um að ná í leiguvagn. Það var vafasamur ábati að fara gegn um gairð-iran. Hanin var að visu kyrrlátur, en fljótt urðu þeir þess varir, að þeir voru Hrúturinn, 21. marz — 19. apríl. Maður getur aldrei átt of marga vini. Nautið, 20. apríl — 20. maí. í dag skaltu reyna að fara til messu, en gera síðan víðreist og fræðast heilmikið. Tvíburarnir, 21. maí — 20. júní. Þér ætti að verða þetta drjúgur sunnudagur, og þú gætir komið víða við. Krabbinn, 21. júní — 22. júlí Reyndu að vera dáiítið smekklegur, og umfram allt l^evís og sannfærandi. Ljónið, 23. júlí — 22. ágúst. Þú baðar ekki endiiega 1 rósum í dag, en það er líka einsdæmi og þú mátt vel vlö una. Meyjan, 23. ágúst — 22. september. Gerðu fyrir alla muni eitthvað óvenjulegt, og komdu þér undan öllu, sem á þig er Iagt. Farðu svo í ferðalag. Vogin, 23. september — 22. október. Þú getur til tilbreytingar fengið að vera miðdepillinn í öllu. Það dansa allir eftir hvers kyns örlögum, sem þú leggur á þá. Sporðdrekinn, 23. október. — 21. nóvember. Óvenjulegt fólk þyrpist að þér, og þér bjóðast ýmis tækifæri til að fræðast um tækni. Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desemb-er. Kynntu vinnufélögum þínum stjórnmál og viðskipti í nýju ljósi. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. Það er ekki ólíklegt, að fjölskyldan komi í heimsókn. Láttu ein- hvern hjálpa þér, ef þú þarft að elda. Fáðu félkið til að hjálpa þér mikið í framtíðinni. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. Það færast ýmsir nær, ef ekki í anda, þá í eigin persónu. Reyndu eitthvað við rómantíkina, sem er að rykfalla. Fiskarnir, 19. febrúar — 20. marz. Einhver, sem þú hefur augastað Farðu ekki í ferðalög. kemur þér illilega eltir. En hvorugur þeirra var í bili maður til að taka á móti. Og garðurinn var of opinn til þess að þar væri hægt að fela sig. Og þeir höfðu helduir ekki mátt í sér til að hla-upa la-nigt, og yrðu þeiir innikróaðir í blindgötu, gátu þeir litla björg sér veitt. 13. — Við erum eins og endur á eggjum og þessar umbúðir eru eins og ljósmerki. Tucker fór að taka af sér höfuðbindið. — Ég held þeir ætli að halda áfram með þessa „slysaaðferð” Framtíö þeirra er fyrir öllu © 11 n n ii n n n n Hugleiðið vel hve mikið öryggi það er fyrir fjölskyldu yðar, ef þér eruð líftryggður.. Ef þér eruð líftryggður er eiginkonu yðar og börnum greidd tryggingarupphæðin, hvernig sem andlót ber að höndum. Líftrygging (stórtrygging) er ódýr, óhóð allri verðbólgu og þar að auki fródróttarhæf ó skattskýrslu. Leitið upplýsinga. Líftrygging er lífsnouðsyn. ALMENNAR TRYGGINGAR ” PÓSTHÓSSTRÆTI • (IMI17700 sína. En hvaða slys gæti hent hérna? Tuckeæ miuldraði: — Við sjá- um nú til. Þeir stóðu á miðjum stígnum, þaðan sem turninn á spilahöll- inni sást, en var enn í allmikilli fjarlægð. Ekkert hljóð heyrðist og þegar þeir rýndu aftur fyrir sig út í diim-miuin-a, g-átiu þeiir elkík- ert séð nema stíginn, sem hvarf út í myrkrið. — Ég held, að ég hafi á réttu að standa, Keith. Þeir eru á of- hálu svelli til þess að þora að nota byssukúlu. — Gott fyrir þig. En hvað nú? Héðan af sleppa þeir okkur ekki úr augsýn. — Þar er ég á sama máli. Pont hélt áfram eftir ság'ruuim og Tucfk er með honum. — Þetta veltur allt á réttri tímasetningu, er það ekki . Og það eru þeir, sem ákveða tímanin. — Já, ef við lofum þeim það. Þeir komu að krossgötum og Pont beygði til hægri, þanigað til þeir komu á aðra aðalbraut, og þá sneri hann enn til hægri. Tucker maldaði í móinn: Með þessu móti komum við til sama staðar aftur. Pont lét sean hann heyrði þetta ekki. — Þegar ég segi stopp, þá stanzarðu snöggt um leið og ég. Stopp! Þeir staðnæmdust snöggt og heyrðu þá skrjáf í leðri og síðan snögglega þögn. — Við plötuðum þá í þetta sinn. Nú skulum við fara beint í sjúkrahúsið aftur. Tucker hreyfði enguim mótrnæl um, því hér virtist lítið annað hægt að gera. Þeir gengu inn um aðaldyrnar á sjúkrahúsinu, rétt eins og það væri alvanalegt um miðja nótt. Og álíka djarflega gengu þeir inn í litla ganginn, framhjá slysastofunni og áleiðis að sjúkrabílastæðiniu. Við emd- ann á ganginum voru þrjár tröppur niður á bílastæðið, en þar stóðu tveir bílar. En hvar voru bílstjórarnir? Varlega skriðu þeir inn á stæð- ið og nú blandaðist meðalalykt- in þef af benzíni og olíiu. í bili voru þeir í skjóli af bílunum, en svo urðu þeir að læðast framhjá þeim óvarðir. Þarna var dauða- þögn og þeim var imrranibrjósts eins og þjófum. Inn í kalkaðan veggimn var hvilft með glænri rúðu í og gegmum haraa mátti sjá hálfbyrgt ljós, og síðain

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.