Morgunblaðið - 06.08.1969, Side 1

Morgunblaðið - 06.08.1969, Side 1
172. tbl. 56. árg. MEÐVIKUDAGUR 6. ÁGtTST 1969 Prentsmiðja Morgunblaðsins Þing rúmenskra kommúnista: Brezhnev situr heima — ta/ið að hann láti með þessu í Ijós óánœgju vegna heimsóknar Nixons Moistova, Bútoaineis/t, 5. ágiúisit. NTB.-AP. FLOKKSÞING rúmensika komm- únistaflokksins verður sett í Búk arest í dag. Mikla athyg'i hefur vakig að formaður sovézku sendi nefndarinnar er litt þekktur flokksritari, Konstantin Katus- hev, en Leonid Brezhnev flokks- leiðtogi sovézkra kemur hvergi nærri. Vakin er eftirtekt á, að Brezhnev hafi sótt síðasta flokks- þing rúmenska kommúnista- flokksins, þrátt fyrir deilur, sem uppi voru með Rúmenum og Sovétmönnum og segir AP flrétta stofan, að þetta sé í fyrsta sinn, að Brezhnev sæki ekki slíka sam kundu í kommúnistaríki. Stijióirinlmiáfljaflréttairiltiairiar aeigijia, alð nneið þessu villji Bniezlhiniev ©efa ótvíirætt tifl floyminia óóimæigtjiu sínia imieð iheiknsólkin Nixians rtáll Rú(miein- iiu,, en mijög Mtiið (hietflur vteirið salglt flrá Ihentnli í sovéztouim Möiðluim og MtiiB sem ékikiert fjiaflflað ium þeeir gióðiu móttlötouir s«m Biaindiarílkja- flanaeitj (hlaiut. Áireiðainfllegar iheilmiflidlir í Búto- arest í diag sagiðlu!, aið Kínia oig •túimienlíia (hietfðtu afliweg nrýfliega uinid Unglingui Ienti flugvél — er flugstjóri imiltiað viðiEtoiptasaminling, en sam- tkniiis (hieÆðhi' Kínverjiar atfþafldkiað að senidá nieflnld á flloikfcSþinigiði. Þá setgja firéttastafluir, að mienn wðitá því nlú tfyinir sér í Búltoaireist, hwart sawézltou leilðlflagamir Brez- (hiniev oig Kosyigliin mlumd ekjki held ur tataa þáittt í (hátiðáhöflldiuim, þaran 2ö. áglúist iru. k. þeigar mlirunzt vieirðlur að 2i5 ár eru liðiin síðiain Rúimienlia var freflsuið uinidlam oká 'niaziista. NTB fréttastofan sagði frá þvi í kvöld, að fleiri Austur-Evrópu lönd hafi tetoið Sovétrikin sér til fýrirmyndar og hvórki Ulbridht frá Auistur-Þýzkalandi né Gom- ulika frá Póllandi íkæmu á þingið að þesisu sinni. „Ég missti einn svona stóran", segir Nicolae Ceausescu við Richard Nixon, Bandaríkjaforseta, meðan sá síðarncfndi var í heimsókn í Rúmeníu um helgina. Með þeim á myndinni eru eiginkon- ur þeirra og túlkur. Sjá frétt á bls. 12. Miklar óeirðir i Belfast um helgina Mörg borgarhverfi eins og eftir loftárás 200 sœrðir og á annað hundrað í fangelsum lézt Primoe Geongie, Rrezkiu Caliomibdiu, 5. áigúst. AP. TVÍTUGUR taamdiairíslkuir urnig- l'inigluir, seim afldrei Ihalfðd snlert á tfflluigrwél tehti i diaig vél mieð 12 famþeigium immiainíbarðlsá fllug wlflárnum við Frinœ Geocngie. Pilltumiinm tólk við Stljórmdinmii, er ffluigisbjóiriinin, sem vatr flalðiir (bams lézt úir fajiartasftaigi dkömmu fyrir tenidlinigu. Brezto ilugrvél fór á loft og ieiðlbenidli vélimmii till fllulglvaflll'air og stiairtflsimiemin fflulgltuirns wailll- arimis útskýrðu fyriir piltinium, ihviemiig æltitji að Æatna aið. Lemd- iinigin tókist bærffliega að sögin AP frétltiaiStaflunmiar. Belfast, 5. ágúst. MIKLAR óeirðir hafa geisað í Belfast í N.-írlandi um helgina. Hófust þær á laugardagskvöldið þegar mjólkurflöskum var kast- að úr íbúðarhúsi á hópgöngu mótmælenda. Reyndu um 3000 göngumenn að ná húsinu, þar sem kaþólskir menn bjuggu, á sitt vald, en lögreglan skarst í leikinn. Óeirðirnar mögnuðust fljótt og voru rúður brotnar, kveikt í húsum og verzlanir rændar. Lögreglunni tókst að stilla til friðar, þegar langt var liðið á nóttina. En á sunnudags- og mánudagskvöld blossuðu óeirðimar upp á ný. Mörg hverfi í B-elfast eru í rústum, eins og eftir loftárás. Talið er að um 200 manns hafi særzt í óeirðunum og enn fleiri verið handteknir. Farsætisráðlherra N.-írlands, James Chichester-Clark, kom heiim úr sumarleyfi á mánudag. Hélt stjórnin langa fundi, en að þeirn loiknuim vair ákveðið að lýsa eflcki ytfir neyðarástandi í landinu vegna óeirðanna. Rædd- ur var sá möguleiki, að biðja brezku stjórnina um að senda herlið til landsinis, til þess að halda óeirðaseggjunum í stoetfj- um, en ákveðið að gera það ektoi að svo stöddu. Chitíhester-Clark, stoýrði frá þessu eftiir stjómar- fundinn, og kvaðst hann sann- færðuir um, að lögireglumenn- irnir 3000, sem þjállfaðir hafa verið til að bæla niður óeirðir, gætu haldið uppi lögum og reglu. Stjórn N.-frlands, kallaði leið- toga kaþólslkra manna í Belfast á Framhald á hls. 12 Vietnam: Bondarískum föngum sleppf Víeinttiaine, Pairís, 5. ágúst. — NTB — ÞRÍR bandarískir stríðsfangar í Norður-Víetnam voru í dag látn- ir lausir úr haldi og fluttir tll Laos frá Hanoi. Samkvæmt frétt um AP eru Bandarikjamenn nú Framhald á bls. 27 Rude Pravo: Varpar sökinni á leiðtogana — engin innrás, et staðið hefði verið við skuldbindingar Bratislavafundarins Sovézka rithöfundasambandið: Sakar Kuznetsov um svik og tvöfeldni — Harðnandi árásir á frjálslynda rit- höfunda og menntamenn í Sovét- ríkjunum Moskvu, 5. ágúst. — NTB-AP: í HEFTI málgagns sovézka rithöfundasambandsins, — „Literaturnaya Gazeta“, sem út kom í gær, birtist grein eftir rithöfundinn og ritstjórann Boris Polevoi, þar sem hann gagnrýnir Anatoly Kuznetsov harð- lega. Einnig gagnrýnir blaðið rithöfundinn Benja Prag, ,5. ágúst — AP — TILKYNNT var í Tékkóslóvakíu í dag, að „valdi ríkisins" yrði beitt gegn hugsanlegum óeirða- seggjum eða öðrum, sem kynnu að stofna til mótmæla þann 21. ágúst næstkomandi, en þá er liðið ár frá því innrásin var gerð í landið. Það var Frant isek Hajek, ritari kommúnista- min Kavsin og leikstjóra við nokkur Moskvu-leik- hús. Polevoi segir í grein sinni, að Kuznetsov hafi svikið sósíalismann og gerzt sekur um siðferði- lega og stjórnmálalega tvö- feldni. Þetta er í fyrsta sAnm, sem Kuzinetisav er nefniduir á nafn í Sovétrikj'umiuim, efltiir að hamm bað uim drwaliarflieyfi í Bniglainidi fyrdir rúmiri viikiu. 1 gmein sinmi skýrir Polevoi firá því, að Kuznietsov hatfi veirið vikið úr sovézku rithöfumida- saimtötouniuim og kamimúmástta- ftektoi Savétrífcj'ammia. Em sl. teuigairdiag storiíaði Kuzmetsov þessutm aðiluim bréf ag sagðd sig bæðd úir ritlhaflumidiasiaim- tötoumiuim ag fltekkmuim. Baris Polevoi er ritstjóri Framhald á bls. 27 deildarinnar í Prag, sem lýsti þessu yfir í blaðinu Rude Pravo, og ítrekaði hann að ekki yrði hikað við að beita þá refsing- um, sem kynnu að hafa eitt- hvað óhreint í hyggju þennan •Snp Rude Pravo, sagði í forystu- grein í gær, að tékkneskir leið- togar 1968 hefðu ekki staðið við Bratislava-samkomulagið og þvi hefði innrás Varsjárbandalags- ríkjanna verið óhjákvæmileg. Blaðið segir að hefðu leiðtog- amir horið gæfu til að uppfylla sinn hluta samningsins hefðu Varsjárbandalagsríkin ekki þurft að grípa til þess ráðs að gera innrás í landið. Fréttaritari AP minnir á, að þetta er í annað skipti á fáein- um dögum, að Rude Pravo birt ir leiðiara, þar sem sökinnd er tvímælalaust varpað á tékk- nesitou leiðttogana og ekki þá sov ézku. Blaðið segir í dag: „Suimir forystumanmanna gátu ekki skil- ið, hvað samninguirinn fól í sér, og héldu því áfram síniuim váir- hugaverða leik, upp á eigin spýt ur'“ Sovézk blöð hafa uim helgina Skrifað nokkuð um innrásina og rifjað upp aðdraganda hemnar. Kveður þar við sama tón og þó ívið hwassyrtari en í Rude Pravo. Guistav Husak, flokksleiðtogi ag Ludvik Svoboda, forseti Tékkóslóvakíu eru nú í hvíldar- ferð á Krímskaga. Þar bafa þeir rætt við Leonid Breztonev og Nikolai Podgorny, forseta. Stjórnarkreppan á Ítalíu leyst Rómaborg, 5. ágúst. NTB. AP. MARINO Rumor tókst í dag að mynda nýja ríkisstjórn, minni- hluta stjórn kristilegra d-emó- krata og hafa sósíalistar heitið stjórninni stuðningi. Rumor lagði ráðherralista sinn fyrir Saragat ítaliuforseta í dag og samþykkti forsetinn hann at- hugasemdalaust. Ráðherrarair unnu embættiseiða í kvöld en bú izt er við að þingið votti stjórn- inni traust á laugardag. Þar með er væntanlega leyst mánaðar stjóraarkreppa á ítalíu. Fyrir Ihelgina hatfði Ruimor tjáð Saragat, að toann sæi sér aklki fært að halda áifram stjóim anmyndunartilraunuim, etftir að Framhald á bls. 27 li

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.