Morgunblaðið - 06.08.1969, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 06.08.1969, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, URIÐJUDAGUR 5. ÁGÚST 1969 13 O Hvaö segja þeir í fréttum? Mikið misræmi er í mati á — Spjallað við Birgi Guðjónsson, skipstjóra á Ásbirni RE 400, sem verið hetur á grálúðuveiðum í suntar. BIKGIR Guðjónsson heitir ung- ur skipstjóri, sem verið hefur á línu og veitt grálúðu í sumar. Birgir er skipstjóri á vélskipinu Ásbimi RE 400 — tæplega 200 lesta skipi, sem smíðað var í bil mánuð á þessum veiðuim og höfum fengið sasimilegt út úr því. Uim daginn 83 tonn og nú Mkleg ast um 55 tonn. — Hvert er aflaverðmæti afl- ans? , — f>ag 6r nú það. Við erum "1f§ e'kki búnir að fá mat á nama fyrri túrinn. Þá fóru 35% í fyrsta floGflk og 65’% í annan floftök. Með þetta fyrirtkomulag er miikil og megn óánægja. Menn sem veiða hlið við hlið á miðunuim, en selja hver í sinni höfnirrni fá tvenns konar mat á aflann. Eðlilegt er að menn verði óánægðir etf þeir fá aðeins 19% í fyrsta flotók á meðan annar aðild fær 90% í fyrsta flcikk og þó er aflinn sá sami hjá báðum. Gallinn er að floklkun fiskmatsmannanna hef ur ekki verið samraemd og grá lúðan er svo nýr fidkur á rnarlk aði hér að matsmönnum ber ekiki saiman. — Hvernig er grálúðan unnin? Framhald á bls. 1 Birgir Guðjónsson, skipstjóri Noregi 1963. Við hittum Birgi á heimili hans í Kópavogi eigi alls fyrir löngu og spjölluðum við hann um stund um grálúðuveið arnar, sem segja má að séu ný- mæli í síðari tíma fiskveiðum a.m.k. Birgir hefur verið á veið um við Kolbeinsey undanfarið. — Þetta er mjög svipað hverri annarri línuveiði. Það sem er frábrrugðið venjuleguan lúðuveið um er að við notum þorslkalínu. Við erum búndr að veira um það Arnoddur Gunnlaugsson. „MAN EKKI SV0NA AFLASÆLA SUMARVERTÍD' spjallað við Arnodd Gunnlaugsson, skipstjóra í Vestmannaeyjum. ARNODDUR Gunnlaugsson hef ur verið skipstjóri á Suðurey VE síðan 1950, að hann keypti bátinn. Suðurey er 85 tonn, smíð uð í Svíþjóð 1946 — einn af ný sköpunarbátunum, sem svo voru kallaðir. í sumar hefur Amodd- ur verið á fiskitrolli, og aflinn góður, 324 tonn af innanífömum fiski og 15 tonn af lifur. Þetta hélt Arnoddur að héngi í tveim- ur milljónum í skiptaverð. — Þetta hefur verið góð sum- arvertíð hjá ykkur, Arnoddur. — Já. Eg man ekki svona aflasæla vertíð. Þó er ekki hægt I að tala um neina sumartíð. Það : hafa verið sæmileg sjóveður — j i góð fiskitíð! — Hvar hefurðu verið að veið i unum? — Við höfum verið hérna ; heima við Eyjarnar og austur ; 1 við Ingólfshöfðann — meira aust j ur við höfðann seinnipartinn. — Og aflinn? — Þetta hefur mest verið ufsi og þorskur hjá okkur, ekki mik ið af ýsunni. — Ufsinn. Er hann ekki mest flakaður og frystur? — Jú. Svo til eingöngu núna, held ég. — Er ekki stór floti á þessum miðum? — Jú, blessaður vertu, feiki- lega mikið af bátum. Á dögun- um taldi ég yfir 30 skip á svona 16 fermílna svæði — á flákan- um austan við Ingólfshöfðann. Þetta eru mikið þessi síldarskip, sem svo eru kölluð. — Varst þú aldrei á síld? —• Jú, jú. Ég var á síld héma áður. En ég eignaðist aldrei þessar mikilvirku nætur eða blökk — var hættur áður en það kom til sögunnar. Mér gekk allt af bölvanlega á síld. — Hvað eruð þið margir á núna? — Við erum sex. Það er of lít- ið. Þetta er alltof mikið puð. Við þyrftum að vera átta, ef vel ætti að vera. En fiskverðið er bara svo lágt, að maður heldur sig við það fæsta til að eitthvað komi í hlutinn. — Hvernig líka þér nýju land helgisreglurnar? — Mér líka þær vel og tel þær til mikilla bóta. Þessir grunnlínupunktar voru bölvað ógagn. En nú held ég, að eng- inn þurfi að vera að seilast neitt inn fyrir! — Og Arnoddur hlær. — Einhverjir eru á humar? — Jú. Þeir eru nokkuð marg- — Og hvernig hefur þeim gengið? - Ég er nú ekki vel kunn- ugur því en þó heyrist mér á þeim, sem þetta sé frekar gott. — Þeir hafa verið í Meðallands bugtmni og hér við Eyjarnar. — Og svo tekur ný vertíð við þegar þessari lýkur? — Jú, jú. Þetta er sama sagan alltaf. Það þýðir ekkert annað en halda sér að þessu. Komnir með 1330 tonn Einn skipverja á Ásbirni sýnir okkur hér grálúðu, sem verið var að skipa upp úr skipinu í Reykjavikurhöfn um daginn. — (Ljóam. Mbl.; Sv. Þomm.) spjallað við Tryggva Gunnarsson, skipstjóra á Brettingi NS 50. t FEBRÚARMANUÐI 1967 fór Tryggvi Gunnarsson tH Noregs að sækja nýjan bát fyrir Vopn- firðinga. Nýi báturinn fékk nafn ið Brettingur og einkennisstaf- ina NS 50 og síðan hefur Tryggvi verið ötull við að sækja Vopn- firðingum björg í bú á þessu myndarlega 317 tonna skipi. „Hverniig hefuir siuimiarvertíðiin gonigið, Tryggvi? —Við höfuim veirið á tagveið- um oig gemgfð áigaettega. Það er eúcki hæigt að segja anunað. Við eruim búinir að fá 1330 tionin. — Hvar haifið þið verið að vaiðum? — Fyrri parfúnm varum við fyrir Norðiurtainidi en niú á amm an mánuð höfumn við verið við Su-ðaiusbuir'Iamidið. — Og aifiinin? — Þebba hefur verið mieisitpart- inn þorisikuir, Mtið atf uÆsa, en dá- litið ýsulbliainidað seiinmd pamtismn. — Og þið haffð iagt afllM upp i í Vopraafa ðii? j — Já, uitajn bvisvar simmum. Það eiru um 100 bomm, sem við höfum iagt upp ainmairs sbaðatr. — Hvað geriir þessi afli í krón uim, Trygigvi? — Ja, það eru mú tvaer töfliur, sem uun er að ræöa. Ætfli þetba geri etkki eibtfhvað um 10 miilljón ir til úbgieirðarimimair ag um 8 mill jómiir tífl áihaÆmarimimar. — Þ:ð enuð hvað mairgir? — VSð eirum 14 á Bmettimgi. — Hvað er að frétta af öðrum báibuim Vapmfirðiimgia? — Héðám hatfia róið mokkrix hanidifærabáitiar eftir að fcom frama á siumiarið ag þeir hafa baira hiaift það gobt. Svo er það Kiristjám Valgeir. Harnm var á loðimu fyrst og veiddi vel, síðan reymidi harm með iíirnu en það gelkk illflia. Og nú er hann á síld, þessa dagana, í öðrum búmium á Hjaiiblainidismið. — Þú eri, efckiert að hugisa um sifldiiraa, eða hvað? — Nei. Ég hef IDtflla trú á benmi múma. Amnairs bietf éig verið á síld fiest swmiur frá 1944. Tryggvi Gunnarsson — Hvað rnieð sigtímigar? — Ja, það veirð'ur mótitöfcuistopp hjá frystihúsimu hértrna um slábur táðima. Það getur verið, að við siglum einn, tvo túra á meðan."

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.