Morgunblaðið - 06.08.1969, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 06.08.1969, Blaðsíða 25
,, > 25 utvaip) • miðvikudagur • 6. ágúst 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Baen. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik- ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. Tónleikar. 9.15 Morgunstund barnanna: Margrét Helga Jó- hannsdóttir les söguna um „Sess elju síðstakk" (9). 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 13.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Fréttir og veður- fregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum Vignir Guðmundsson les söguna „Af jörðu ertu kominn" eftir Richard Vaughan (6). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Tony Hatch og hljómsveit, Mary Hopkin, Reymond Lefevre og hljómsveit og hljómsveitir Pieskers og Rosendahls leika og syngja. 16.15 Veðurfregnir Rússnesk tónlist Sinfóníuhljómsveit Lundúna leik ur „Eldfuglinn“eftir Stravinsky, „Nótt á Nornagnípu" eftir Múss- orgský og „Slavneskan mars“ eft ir Tsjaikovský, Leopold Stokow- ski stj. 17.00 Fréttir Finnsk tónlist Rohnda Gillespie og Fílhar- moníusveitin í Lundúnum leika Píanókonsert eftir Usko Merilá- inen, Walter Susskind stjórnar. Aaron Rosand og hljómsveit út- varpsins í Baden-Baden leika Sex húmoreskur eftir Sibelíus, Tibor Szöke stjórnar. 17.45 Harmoníkulög Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar 19.30 Á líðandi stnnd Helgi Sæmundsson ritstjóri rabb ar við hlustendur. 19.50 Sinfónlskar ummyndanir eftir Hindemith á stefjum eftir Web- er Sinfóníuhljómsveitin í Cleve- land leikur, George Szell stj. 20.10 Sumarvaka a. Fyrirburður Magnús Gestsson flytur frá- söguþátt skráðan eftir Ásgeiri Erlendssyni vitaverði á Látr- um. b. Lög eftir Árna Thorsteinsson Kristinn Hallsson syngur. c. Skeinmtileg grasaferð Þorsteinn ö. Stephensen flyt- ur þátt eftir Bergþóru Páls- dóttur frá Eskifjarðarseli. d. íslenzk lög i útsetningu Karls O. Runólfssonar Sinfóníuhljómsveit íslands leikur, Ragnar Björnsson stj. 21.30 Útvarpssagan: „Babelsturn- inn“ eftir Morris West Þorsteinn Hannesson les (30). 20.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Stjörnurnar i Kon- stantinópel'* eftir Óiaf Jóh. Sig- urðsson Gísli Halldórsson leikari les (1). 22.35 Á elleftu stund Leifur Þórarinsson kynnir tón- list af ýmsu tagi. 23.20 Fréttir i stuttu máli Dagskrárlok • fimmtudagur • 7. ágúst 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgun leikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 8.55 Fréttaágrip og úrdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. Tón- leikar. 9.15 Morgunstund barn- anna: Margrét Helga Jóhannsdótt ir endar lestur sögunnar um „Sesselju síðstakk“ eftir Hans Aanrud í þýðingu Freysteins Gunnarssonar (10). 9.30 Tilkynn ingar. Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 11.00 Hundar lifa kóngalífi engu síður en kóngar hundalífi: Jök- I ull Jakobsson rithöfundur tekur saman og flytur ásamt öðrum. 11.25 Tónleikar 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Fréttir og veður- fregnir. Tilkynningar. 12.50 Á frivaktinni Éydís Eyþórsdóttir kynnir óska- lög sjómanna. 14.40 Við, sem heima sitjum Vignir Guðmundsson les söguna „Af jörðu ertu kominn" eftir Richard Vaughan (7). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Mancini og hljómsveit hans leika lög eftir Rose og Mancini, Mary Wells syngur lög eftir Bítlana, ennfremur skemmta Manuel og hljómsveit hans, Ronnie Aldrich og Dave Brubeek. 16.15 Veðurfregnir Tónlist eftir Beethoven Fílharmóníusveitin í Vínarborg leikur Sinfóníu nr. 4, Wilhelm Furwángler stj., — og Sussie Romande hljómsveitin leikur Coriolanforleikinn, Emest Anser met stj. 17.00 Fréttir Nútimatónlist Tvö verk eftir Kodály: Tilbrigði um ungverska þjóðfélagið „Pá- fuglinn", sem ungverska útvarps hljómsveitin leikur undir stjórn Lehals, og Duo fyrir fiðlu og selló, sem Heifetz og Pjatígorský leika. 19.30 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Daglegt mái Böðvar Guðmundsson cand. mag. flytur þáttinn. 19.35 Víðsjá Þáttur í umsjá Ólafs Jónssonar og Haralds Ólafssonar. 20.05 Einsöngur i útvarpssal: Magnús Jónsson syngur islenzk lög Ólafur Vignir Albertsson leikur á píanó. a. „Gratias agimus tibi“ eftir Sigurð Þórðarson. b. „Vögguljóð" eftir Sigfús Hall- dórsson. c. Tvö lög eftir Emil Thorodd- sen: „Gengið er nú ..." og „Ber- serkjabragur". d. „Lindin" eftir Eyþór Stefáns- son. e. Þrjú lög eftir Sigvalda Kalda lóns: KYNNISFERÐ í Álverhsmiðjnna í Stroumsvík verður farin laugardaginn 9. ágúst n.k. kl. 13.30 frá Valhöll v/Suð- urgötu. Allt Sjálfstæðisfólk er velkomið, en tilkynna verður þátttöku f. h. föstudaginn 8. ágúst. Rétt er að benda fólki á, að ekki er hægt að skoða verksmiðjuna nema undir leiðsögn á fyrirfram ákveðnum- um tímum. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu Heimdallar F.U.S. í síma 17103 kl. 9—12 og 13—17. Heimdallur F.U.S. MANNHEIM DIESEL Bara fyrir Þá. sem þurfa aS komast áfram Allar stærðir frá 20 til 2200 hestöfl. SöytrHsiiLDgjdoif Fiskveiðar eru eim atvmnuvegur þjóðarinnar, sem skilar raunverulegum arði í þjóðarbúið. (s& (0@ reykjavik. Vesturgötu 16 — Pósthólf 605 — Símar 14680 og 13280 — Telex: sturlaugur ryk 57. 0* „Við sundið“, „Vald“ og „Hamraborgin". 20.30 Við isabrot Vilborg Dagbjartsdóttir les ný- leg ljóð eftir Einar Braga. 20.40 Gestur i útvarpssal: Detlev Krauss leikur á pianó úr lagaflokknum „Um gróinn stíg“ eftir Janácek. 21.00 Kirkjan að starfi Séra Lárus Halldórsson stjórnar þættinum. 21.30 Sónata fyrir klarinettu og pianó eftir Jón Þórarinsson Egill Jónsson og Guðmundur Jónsson leika. 21.45 Spurning vikunnar: Vandamál Háskóla íslands Hrafn punnlaugsson og Davíð Oddsson leita álits hlustenda. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Stjörnurnar i Kon stantinópel“ eftir Ólaf Jóh. Sig- urðsson Gísli Halldórsson leikari les (2). 22.35 Við allra hæfi Helgi Pétursson og Jón Þór Hannesson kynna þjóðlög og létta tónlist. 23.15 Fréttir i stuttu máii Dagskrárlok (sjlnvarpj • miðvikudagur • 6. ágúst 1969. 20.00 Fréttir 20.30 Hrói höttur Vísindamaðurinn. 20.55 Utan við alfaraleið (In a Lonely Place). Bandarísk kvikmynd, sem byggð er á frásögn eftir Dorothy B. Hughes. Leikstjóri: Nicholas Ray. Aðalhlutverk: Humphrey Bogart, Gloria Grahame og Frank Love- joy. 22.30 Dagskrárlok Amerískur menntnmnður í góðum efnum, sextugur að aldri, óskar eftir að kynnast ís- lenzkri konu, ekki eldri en um fjörutíu og fimm ára, með hjónaband fyrir augum. Talar íslenzku. Einbýlishús, göðar tekjur, örugg framtíð Þær, sem áhuga kunna að hafa á þessu, eru vinsamlega beðnar að senda mynd af sér til Morgunblaðsins ásamt helztu upplýsingum, svo sem um böm, fyrra hjónaband eða þess háttar. Fullri þagmælsku heitið að viðlögðum drengskap. Tilboð merkt: „Hjónaband — 3714”, sendist Morgunblaðinu fyrir 20, ágúst. Til sölu í Ytri-Njarðvík 4ra herbergja íbúðarhæð, sem er tvær samliggjandi stpfur, tvö svefnherbergi, baðherbergi, eldhús og aðgangur að þvottahúsi á jarðhæð og bílskúrsréttindi fylgja. íbúðin selst ódýrt í því ástandi sem hún er. Útborgun eftir samkomulagi. Uplýsingar í síma 34278 eftir kl. 18 næstu kvöld.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.