Morgunblaðið - 06.08.1969, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 06.08.1969, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAG-UR 6. ÁGÚST H%9 Grikkland: Andspyrnuhreyfing hótar öllu illu — hœtti Bandaríkin við stjórnina ! Aþerau, 5. ágúst, NTB. GRÍSK andspyrnuhreyfing hótaði í dag, að sprengjutilræði yrðu gerð gegn bandarískum fjölskyld um í Grikklandi, ef Bandarikin haldi áfram stuðningi við herfor- ingjastjómina. Samtökin, sem kalla sig Þjóðernislegu andspymu hreyfinguna, gáfu út dreifibréf með þessum boðskap og var þar farið hörðum orðum um stuðning Bandaríkjamanna við herforingja stjórnina, sem gríska þjóðin hat- aði og fyrirliti, eins og sagði í orðsendingunni. I sörnu áskorun er fyrtrver- arndii forsætisráðherra Grikkiands. Konistainitín Karaimanlis, hvaittur til afð taka að sér stjómina á ekki stuðningi a'ndspymiuhreyfÍTHgummi, sem berst gegn herforinigj aistjóminmi. Karamanliis hefur undainifariin ár verið búsettur í París. Um heligima handtók lögreglan 25 menm í Aþenu, þar á meðal raokikra prófessora og lögfræð- iniga, og standa handtökuimar að sögn í sambandi við sprengutil- ræðin í borginni undanifarið. — FLestar sprenigjumiar hafa sprunig ið í miðborg Aþenu, og hefur lögreglan gert milklar varúðar- ráðstafandr og segir NTB-frétta- Stofan, að vegfarendur séu iðu- lega stöðvaðir á götum úti, þyki þeir grunsamlegir, og leitað á þeim. Lögreglan í Belfast snerist gegn óeirðaseggjunum búin kylfum og með skildi sér tii varaar . Stærsto stóliðjuveri ú Bretlundseyjum lokuð Lomdon, Port Talbont, Wales, 5. ág. — AP-NTB: VERKAMENN við stærsta stál- iðjuver á Bretlandseyjum, í Port Talbont í Wales, neituðu í dag einróma tillögum atvinnurek- enda og tilmælum um, að sezt verði að samningaborði, og reynt að leysa verkfall 1300 verka- manna í stáliðjuverinu, sem hef ut staðið undanfamar vikur. I veriruu vinna um tóif þúsund veirfeameinn, en 1300 máilm- bræðalumenn kröfðust laiuma- hækkumar og áfcválðu að gera verkfall, ef kröfum þeinra yrði eklki sinnt samsitiuindiis. Vinnia hiefur legið niðri í stál- iðjuverirau sáðan um helgi og var því lokað á mánudiag. Segja tais menn þeiss að vertofailMð hafi kost afð miiljóniir siterlingspiunida. - BELFAST Framhald af bls. 1 sinn fund í gær og náðist þar samkoimulag um að stefna að því, að koma í veg fyrir frefcari óeirðir. Vakti þetta bjartsýni í borginni, því að meðal þeinra, sem gengu á fund stjómarinnar voru menn úr hópi þeirra, sem harðast hafa barizt fyrir aukn- um borgararéttindum kaþólstera manna í landiniu. Foringjar kaþólskra (hafa beitt sér fyrir betri kjörum þeirra, krefjast þeir m.a. að hið opin- bera aðstoði kaþólska, sem búa í heillsuispillandi húsnæði, við För Nixons lokið: Rúmenar hafa engum leiðtoga betur tekið — 21 fallbyssuskoti hleypt af honum til heiðurs, líkt og kóngur eða keisari vœri á terð hélt forsetinn mieð þyrlu til Búkarest, MHdenhall og Wash ington, 5. ágúst — NTB-AP: RICHARD Nixon, Bandaríkja forseti, er nú kominn heim til Washington eftir ferðalag sitt um Asíulönd og til Rúmeníu. A leiðinni frá Rúmeníu hafði forsetinn skamma viðdvöl í Englandi, og ræddi við Har- old Wilson, forsætisráðherra. —- Viðtökur þær, sem Nixon hlaut í Rúmeníu, hafa vakið mikla athygli. Er Nixon fór þaðan á sunnudag, söfnuðust borgarbúar í Búkarest, klædd ir sparifötum sínum, að göt- um þeim, sem forsetinn ók um og voru fagnaðarlætin gíf urleg, en þó ekki jafn mikil og er forsetinn kom til lands- ins daginn áður, en þá ætlaði allt um koll að keyra af fögn uði. Er fiugvél Nixonis lenti á Andr ews-herflugvellinum við Wash- ington flutti Nixon stutta ræðu. Kvaðist hamn hafa lagt upp í ferð stna í þágu friðairins. Viitnaði Nix on til hinmar góðu móttöku, sem hainn hlaut í Rúmeniíu og kvað iþetta sanina svo ekki yrði um viiilzt að mismamdandi stjórnmála skoðanir gaetu ekki Skilið þjóðir heims að tiil eilífðaimóns. Eftiir hina stuttu ræðu sina Hvíta hússinis til að hvíliaist, en viðstaddiir segja að fonsetiinin hafi verið orðinm öoJþreyttuir eftir ferðalagið. Einis og fyrr getuir hafði Nixon stutta viðkamu í Bretlandi á leið sánmi frá Rúmenáu. Lenti flug- vél fansetans á bamdairísku filiuig stöðimmi MildienihaH. Ræddust þeir Wilson og Nixon við í líð- lega klukkustumid, og mium Nixon haifa greint forsætiaráðherTanum frá heknisókmium sínium till Asíu- ianda, og eintoum og sér í lagi Rúmeníuiferðinmi. Við toomu sína til Mildenhall sagði Nixon, að boðskapuir sá, sem hamm gæti filutt að ferð sirnmi iokimmi, væri sá að þjóðir Asíu og Austuir- Evrópu óstouðu eftir friði. Þá var frá því greint að lokn um vi'ðræðum Wilsanis og Nix- onis að Wilsom myndi innan tíðar halda vestur til Bandairikj'amma og ræða freikair við Nixon. Ekki er enm vitað nákvæmlega um hvemær sú heimsókm muni eigá sér stað. Lítið hefuir verið látið uppi um hvað þeir Ceaucescu, forseti Rúm eníu og Nixon ræddu á fund/um sínum, en talið er að þeir hafi rætt leiðir til bættrar sambúð- ar, sams/tarfs á svi'ði menminigar- mála og tækni. Forsetamir urðu þammig t.d. sammélia um. að stofin að verði bandarískt bókasafn í Rúmemíu og rúmemiskt í Bamda ríkjunum. Þá mum viðskipta- mál einmig hafia borið ailmjög á góma. Öltum ber saimiam um að aMnei hafii nokkrum þjóðhöfðimgjia ver ið fiagnað jafin vel í Rúimeníu og Nixan. Miiljómir mamrnia voru meðfram götum þeim, sem fiarset imm ók um. Ekki var nóg með að bliáxi’ð væri í túðra bornum tál hieiðuirs, heldur var eimmig hleypt af 21 falfibyssuistooti, athöfm sem venjuliega er ektod öðrum ætluð «n toóngum og keisurum. FLEIRI HERMENN FRA VIETNAM? Á mánudag kaliaði Nixon leið- toga Raindaríkjaþings á simm fumd og s'kýrði þeim frá feirð sinmi. Að fumdimium loknum sagði einm þimigmainmiammia, Evenett Dirksen, að Nixom hefði l'átið í það skína, að kallaðir ydðu h'edm fleiri bandarískir hermenm frá Víetnam, og það fynir lok ágúst-. mámaðar. Noktoru síðar sagði Ron Ziegl er, blaðatfuilltrúi Hvíta hússims, að erngin ákvörðum hefði verið tekim um fæfckum heriliðs . . . em tiikynming veirður igefiin út um þefcta síðar í miánuðdmum. Á mánudag fufllvisisaðd Rúmen ía önmur bandiaiagsriki sín í A- Evrópu um að heimsókn Nixons muindi í emgu spilla sambamdi Rúmiemia við him kommúnista- ríkim og Rúmienía mumdi stamda við alliar skuildbindimigar sínar gaign-vart Vainsiiárbamidaliaginu. — Kom þetta fram í grein í mál- gagni kommúniistafLokksims dag- inn áður en 10. fldktosþing hanis átti að hefjiast. að verða sér út um betri íbúðir. Unglingar tóku mikinn þátt í óeirðunum og eftir að lögreglan hafði sett upp vegatálmanir milli hverfia kaþólsfcra og mótmæl- enda í Belfiast, tóku unglingar úr hópi mótmælenda að herja á verzlanir í sánum eigin hverf- urn og segir lögreglan engu lík- ara, en eyðileggingaríýsn hafi frermur ráðið gerðum þeirra en barátta fyrir málstað mótmæl- enda. Sem kunnugt er, hefiur komið til óeirða í N.-frlandi nokkrum sinnum á þessu ári, ofitast í Lon- donderry, um .120 km fyrir norð- vestan Belfast, en þar eru ka- þólskir menn í meirihluta. Mót- mælendur og kaþólskir hafa átt í deilum í N.-frlandi undanfairin 200 ár. Fyrir 10 mánuðum lýstu kaþóLsikir því yfir, að baráttu- herferð væri hafin atf þeirra hálfu fyrir bættum lífskjörum og auknum stjórnmálaflegum rétt indum. En þeir telja að kosninga lögin, sem fiú eru í gildi í N-fr- landi, veiti mótmælendum for- réttindi. 27 fórusl í bílslysi Nýjiu Delhi, 5. ágúst. AO. TUTTUGU og sjö miannis bi/ffiu bana, þegor farþegia/bifredlð rairun ffl. og lenti úti í vaitinii 360 tom norðauisitur af Nýju Dellhi í dag. Farþegannir varu á Leiið í aumiar- Leyfi. Faöir bjargaði syni sínum og fjölskyldu — Flugvél hlekktist á í lendingu t í Frakklandi — i Manseiflfle, 5. ágúist — AP: TVEGGJA hreyfla þota af gerðinni Caravelle, frá ítalska flugfélaginu Alitalia, hentist út af flugbraut í Marseilles um helgina og steyptist í vatn við brautarendann. 45 manns voru með vélinni og tókst björgunarsveitum að bjarga þeim öllum. Nokkrir særðust lítillega eða fengu snert af taugaáfalli. Meðal faríþegaintnia í fLuigvél- inini var fnamisikiur sjófliiðisfior- ingi, Jacquies Ortolan, kona hanis og fiirnm börin. Sjóliðs- foringjanum tókst að bjiarga fjöLskyLdiu sinmi út úr vélimni, og hélt húrn sér á siuindi með an hún beið efitir björgumar- mönnumium. Undrum OrtoLains var mikill, þegar hann sá föð ur sinn, Felix, ©3 ára, tooma syndaimdi á móti sér. Með Fel ix Ortalan vomu tveir ymigri synir hans. Höfðiu þedr komið til fluigvaillariinis tifl þess að taka á móti f jölslkyldumini, sem var á bedmLeið efitir þriiggja ára dvöl í Kambódíu. Þeir horfðu skellfingu Lostmiir á ffluig vélimia steypast í vatnii'ð og stbingu sér þegar tdil sumds. Einn farþegamina, Luc Pele- grino frá Nimies í Frakfclandi Allir komust líts at| sagði efitir sflysið: „Það var r einis og vélim skylli hartoafliega 1 niðiur á fluigbraiutina og síðam t heyrðist hljóð, Llíkt og þegar bíldakk spritnigur, véliin toaslt- aðist út í vatnið og fleytti toerlingar áður en hún tók að söktova“. Um Leið og véflim Lenti, opn- aði fLugimaðurimm neýð&rfiall- hfllíf á. stéli henmiar og björg- uinairsiveitirmiar hröðuðiu sér á vettvang. Pelegrimio saigði emm firemiur, að mikiM ótti hefði gripið um sig í vélimmi, em fliesitir farþeg anna hetfðu verið kianuir og börm. Fréttamemm ræddu við Pefliegniino í sjútoráhúsi, og lýsrbi hann umidrum siinini yíir því, að alfliir sfcyldu toomast lífls afi. Fluigstjórimm sagði frétta- mönmum, að eiktoert hieifiði ver ið að fimmia -að fluigvélinni, fyrr en harnn hefiði ætfliað að bremsa í lemidi/mguinni. Þá befðu bremisuirmiar ekitoi virk- að. Björguniairmiöninuinium, sem náðu fólfcinu upp úr vatniinu, hetfuir verið hirósað mjög, og eru alílir sammiála um að daiuðaslys hetfiðd orðið, hefðu þeir ekki sýnit sérlega vask- Lega fraimgöngu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.