Morgunblaðið - 06.08.1969, Qupperneq 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. ÁGÚST H96®
— Eitthvað lak á „Vínlausu menningarsamkomunni", en
hún fór vel fram r ágœtu veðri
SUMARHÁTÍÐIN að Húsa-
felli tókst með ágætum.
Venjulega eru það vindurinn
og áin sem kveða hæst i daln-
hefur ugglaust ráðið miklu
um hve hátíðin fór vel fram,
þvi að þótt kjörorð hátíðarinn
ar væri „Vínlaus menningar-
Kaffisopinn var drukkinn við tjpldskörina, en talsvert var af
f jölsky 1 dut jöldum.
um, en um Verzlunarmanna-
helgina reis upp lítil borg á
þessum kyrrláta stað — litil
borg með aðalhverfum,
úthverfum, götum og stíg-
um, danspöllum og sjopp-
um í seilingar fjarlægð.
Áætlað er að um 16—
17000 manns hafi safnazt
saman í Húsafellsskógi um
heigina og reist þar tjöid sín.
Fjölþætt dagskrá var hátíða-
dagana, en Ungm-ennasam-
band Borgarfjarðar sá um
mótið undir stjórn Vilhjálms
Einarssonar.
Algjört áfengisbann var að
Húsafelli og höfðu lögreglu-
menn strangt eftirlit með far-
angri sem fór inn á mótssvæð
ið. Alls munu hafa verið tekn
ar um 7-800 vínflöskur af full
orðnum og annað eins af
unglingum undir lögaldri, en
öllu því víni var hellt niður.
Um 40 lögregluþjónar voru
við gæzluetörf að Húsafelli og
var sú gæzla vel skipulögð og
Ómar Ragnarsson skemmti í
samkoma", þá virtist nokkuð
hafa lekið og það var vínglatt
á einum og einum hól.
Löggæzluna skipulagði
sýslumannsembættið í Borg-
arfirði og önnuðust héraðslög
reglumenn gæzlu ásamt lög-
reglumönnum úr Reykjavík.
Það lætur nærri að tíundi
hver fslendingur hafi verið að
Húsafelli um helgina og þar
hlýtur að hafa verið nokkuð
um tilþrif. Við brugðum okk-
ur inn að jöklum á sumar-
hátíðina að Húsafelli og segir
hér frá þeirri ferð í nokkrum
atriðum:
Umferðin á Bifreiðastöð ís-
lands var eins og á stónri járn
brautarstöð heimisborgar. Þar
var ys og þys og fólik flykiktist
inn í rúturnar sem voru
dreifðair uim bifreiðarstöðv-
arsvæðið eirus og þær væru í
mynda'styttuleiik. En það
færðist brátt fjör í leilkinn oig
myndastytturnar fóru að
hreyfa sig og nú upphófst
eltingarleikur. Hveæ rútan elti
aðra og leiðin lá troðnar slóð
ir að Húsafelli. í rútunni seim
við vorum í var galsafengið
fólk, en kurteisf. Lagið var
tekið og það var spjallað sam
ain <uim Ihlrtit og þetltia og það
sem koroa slkyldi til fjalla. í
okkar rútu voru noiklkrir út-
lendingar, sem sögðust vera
Smálítil tilfæring fyrir kvöldið og dansinn. Hárþurrkan
var vindurinn. Ljósmynd Mbl. Sveinn Þormóðsson.
frá Fhilippseyjuim og hömp-
uðu þeir nokkuð víni. Mjög
fáir af þeim sem í rútunni
voru þágu þær veigar.
Við hliðið að hátíðarisvæð-
inu var leitað í rútunni og
þar voru vínbirgðir útlending
anna, sem munu hafa vérið
Húsafellsskógi við mikla katmu
myndinni.
áhorfenda eins og sjá má á
héraðskeppni í frjálsum
iþróttum og var þar keppt í
mörgum greinum. í Hátíðar-
lundi hófst síðan hljómsveitar
keppni uim titilinn „Táninga-
hljómsveitin 1969“. Tóku marg
ar hljómsveitir víðs vegar að
arf landinu þátt 1 þeirri
keppni, en hlutslkörpust varð
Hrím frá Siglufirði. Þá var
keppni í handknattleiJk og
toepptu þar stúllkur frá hinum
ýmsu ungmennafélöguim.
Um ikvöldið var síðan dans-
að á þrem pölluim. f Lambhús
lind lék Trúbrot af fullum
krafti í Hátíðanliuinidii lók
hljómsveit Ingimaris Eydal
frá Aikureyri og í Paradís lðk
7 manna hljómsveit Björns R.
Einarssonar gömlu dansana og
dixíland-músík. Eftiir að dans’
lauk var skemimtidagskrá í
Hátíðairlundi og laulk henni
með varðeldi. Etkki var þó
ýkja milkill mannifjöldi á
þeirri skeimmtun miðað við
þann fjölda sem átti tjöld sín
á svæðinu.
Vtður hafði verið mjög
gott k iaugardaginn og hélzt
þurrt fa-am á nótt, en þá helli-
rigndi svo um munaði fram
undir sunnudagsmorgun. Eng
uim sktolaði þó út diallliinin, en
noklkrir voru teknir í slipp til
Trúbrot vakti hvarvetna m ikla hrifningu. Hljómsveitarmeð limir Trúbrols frá vinstri á mynd
inni eru Karl Sighvatsson, Gunnar Jökull, Gunnar Þórðgrson, Rúnar Júlíusson og Shady
Owens.
Lögreglan tók í sína vörzlu 700 — 800 flöskur af áfengi og
öðru eins var hellt niður í grasgræna náttúru Húsafells.
af „Velliniu:m“, teknar I
vörzlu lögreglunnar. Ekkert
annað glundur fanrnst í bif-
reiðinni.
Dagskráin hófst föstudag-
inn 1. ágúst, en þá var móts-
svæðið opnað og hljómsveitin
Trúbrot lék fyriir dansi um
kvöldið. Á laugairdeginum
hófst dagskráin síðan með
lögregl’unnar og annaðist hún
umsjá þeixra um nóttina.
Voru þeir orðnir siglingairfær
ir flestir eftir góðan lúr í
gam'la bænum á Húsafelli.
Alls mun lögreglan hafa tekið
100 mannis „úr umiferð“, en
eins og fyrr getur vair eftirlit
ið mjög strangt, enda gerð
heiðarleg tilraun til þesis að