Morgunblaðið - 06.08.1969, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 06.08.1969, Blaðsíða 7
7 21. júní voru gefin saman í hjóna band í Hallgrímskirkju af séra Ragnari Fjalari Lár- ussyni ungfrú Erla Jóhannesdóttir og Gunnar H. Þórarinsson. Heim- iii þeirra er að Háaleitisbraut 49. Barna og f jölskylduljósmyndir Austurstræti 6. 20. marz voru gefin saman í hjónaband í Neskirkju af séra Jóni Ncega birtu en ekkí of bjart! Þér getið sjólf temprað birtu dags og sólar í hýbýlum yðar. Vér bjóðum yður tvær gerðir sóltjalda fyrir gluggana. BALASTORE GLUGGATJÖLDIN Balastore gluggatjöldin eru fóanleg í breiddum fró 40 cm til 260 cm (einingar hlaupa ó 10 cm). Uppsetning er auðveld og einfalt að halda þeim hreinum. Balastore gluggatjöldin eru í senn þægileg og smekkleg. Margra óra reynsla merkir — margra óra ending. VINDUTJOLD ^Trnrrrrrrrrrrnrnrnmrtrr^nrrfr^irrrnt^ yviwmrmv njnmni r//m>n 77 Vindutjöld fyrir glugga. Framleidd í öllum stærðum eftir móli. Lítið inn, þegar þér cigið leið um Lougoveginn! HUSGA6NAVERZLUN KRISTJAHS SIGGEIRSSOHAR HF. LAUGAVEG113. SÍM113879 Sjötugur er í dag Sigurbergur Elísson Hraunteig i, fyrrum verk- stjóri hjá Reykjavikurborg. Sigur- bergur hefur ekki gengið heill til skógar undanfama mánuði, og er nú sem stendur i Borgarspítalanum stofu 709. Sigurbergur er mjög vin margur maður, a.m.k. hér í borg- inni, og er ekki að efa, að margir munu til hans hugsa, senda honum hugheilar kvcðjur og ósk um góð- an bata. Vinnr. Thorarensen, ungfrú Jakobína Gröndal og Ragnar Tómasson. Heimili þeirra er að Ásvallagötu 57, Reykjavik. Vigfús Sigurgeirsson Ijósmyndast. -i ' t Sunnudaginn 22. júní voru gefin saman í Selfosskirkju af séra Vrom en Kristskirkju Landakoti ungfrú Kristín M. Sigurðsson Austurvegi 21 b Selfossi og Einar L. Gunnars- son Snekkjuvogi 13 Rvk. Heimili þeirra verður að Austurbrún 2. Rvik. Ljósm. ísak jónsson. Laugardaginn 31 mai voru gef- in sairman í Háteigskirkju af séra Jóni t>or v ar&arsy ni ungfrú Erla Harðardóttir og Þórður VaRýsson Heimili þeirra verður að Hraunbæ 36 Rvik. Ljósmyndastofa Þóris Lauga-veg 20 B Simi 15605 Þann 20—6 voru gefin saman í hjónaband af séra Jakobi Jónssyni í Hallgrímskirkju ungfrú Hulda Böðvarsdóttir og öm Arason. Heim ili þeirra er að Hringbraut 38 Hafn- arfirði. Bama- og f jölskylduljósmyndir Austurstræti 6. Áheit og gjafir á Strandarkirkju afh Mbl. J.G. 500 — K.S. 1.000 — J.L. 500 K.G. 200 — N.N. 100 — K.Þ. 200 N.N. 100 — Ebbi 175 — M.G. 100 —N.N. 1.000 — K.J. 200 — N.M.N. 1.000 — Þ.Þ. 100 — M. 500 — Krist ján E. 50 —E.G 100 — Ásgeir 50 — G.B. 500 — H.G. 200 — Útilegu- maður 500 — Þ.S. 500 — N.N. 100 —R.í. 125 — K.O. 100 — N.N. 450 — N.N. 100 — N.N. 100 — N.N. 25 Mímósa 600 — A.E. 500 — I.B. — 100 — L.B.J. 100 E.S.K. 400 — Sólheimadrengurinn afh. Mbl. R.F. 200 —■ S.G. 300 — Emelía 300 — ónefnt 106 — Árbæjarsafn Opið kl. 1—6.30, alla daganema mánudaga. Á góðviðrishelgum ýmis skemmtiatriði. Kaffi í Dill- onshúsi. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er opið alla daga, nema laug ardaga, frá kl 1.30—4. Náttúrugripasafnið. Hverfisgötu 116 opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá 1.30-4 Listasafn Einars Jönssonar verð- ur opnað 1 júní, og verður opið daglega 13:30-16. Gengið er inn frá Eiríksgötu Þjóðminjasafn fslands Opið alla daga frá kl. 1.30—4 daga og föstudaga frá 1 ágúst fri 3—5 Nr. 100 — 31. júlí 1969 Kaup Sala 1 Bandar. dollar 87,90 88,10 1 Sterlingspund 210,20 210,70 1 Kanadadollar 81,30 81,50 100 Ðanskar krónur 1.168,00 1.170,68 100 Norskar krónur 1.231,10 1.233,90 100 Sænskar krónur 1.700,64 1.704,50 100 Finnsk mörk 2.092,85 2.097,63 100 Fr. frankar 1.768,75 1.772,77 100 Belg. frankar 175,06 175,46 100 Svissn. frankar 2.039,20 2.043.86 100 Gyllini 2.418,15 2.423,65 100 Tékkn. krónur 1.220,70 1.223,70 100 V-Þýzk mörk 2.196,76 2.201,80 100 Lírur 14,00 14,04 100 Austurr. sch. 340,40 341,18 100 Pesetar 126,27 126,55 100 Reikningskrónur — Vöruskiptalönd 99,86 100,14 1 Reikningsdollar — Vöruskiptalönd 87,90 88,10 1 Reikningspund — Vöruskiptalönd 210,95 211,45 * Breyting frá síðustu gengis- UNGUR MAÐUR óskar eft-ir atvimn'U, helzt við bWstjóm eða á vélum, með- maeii ef óskað er. Titooð sendist bltaöirnj menkt „At- vtnrva — 3615". NOTUÐ GOLFSETT £8 trl £50. Skrffið eftrr uppí. og feta yfir ódýr byrjenda sett og gæði dýrari setta. Siflverdate Co. 1142/1146 Argyie St Gtesgow, Scotíl. ATVINNA ÓSKAST Ungur maður með gegm- fraeóapróf og bílpróf ó®kar eftrr emhvems konar fastri atvwvmj i Reykjavik eða útii á iandi. Uppt í síma 19964. MERCEDES-BENZ 220 falíegur eimikatoéM t'iil sýnis og sötu í dag. Mögutedd á grejðsfu í skuldatoréfum. Bílasalinn við Vitatorg Skni 12500 og 12600. V ERZLUN ARHOSNÆÐI IBOO 1 VESTURBÆ óska st Til ieigu eða kaups fyrir blómaverzluin. Tiiltooð sendist MtoH. mnemkt 3619. Ti) sö4u 4ra herto. íbúð í þmi- býlirS'húsii á Lamdaikotstoæð. Upplýsingeir í sima 16916. VIL SELJA TRABANT TIL SÖLU 5 búfcka biokkþvimgur. Uppi. í swna 84265. Stgurðutr Ótefsson. árg. '66, station. Uppl. í sime 1415 KeflavSk eftir fcj. 7 S kvöédin. BÁTAVÉL 230 tH 280 bestaifie vél td söhj ásamt skrúfu, steknis- röri. dýptarmæk' og VL Upp- lýsinger i sima 17850 fynr fci 8 að kvöfcJi. ÍBÚÐ ÓSKAST 4re—5 toerfo. íbúð óskast fré 1. oflctóber, heflzt í Vesturtoæ. Tifltooð sendist Mbfl. merkt .,3718". MJÓLKURlSVÉL TIL SÖLU Upplýsingar í sSma 16662 e. h. Þrtr gamtir danskir 2ja króna Jub ilæumspen ingar eru tifl söflu, ef viðunandi tiflb. fæst: 1 sflk. vegma gultbrúðk. Ctnr, IX 1892 og 2 stk. vegma 40 ána ríkis- stjómairaifm. Chr, IX 1903. TkF boð m. „Ramitet 210" bfl MM. Sími 23806 Til sölu lítið einbýlishús með fallegum trjágarði i kring. Húsið er á rólegum og skemmtilegum stað. byggt úr steini. Er laust nú þegar. Fasteignasaian Laugavegi 53, sími 23806. Einbýlishús Nýlegt i Garðahreppi. til söiu, 160 fer.m. 4 svefnherbergi, 1 stofa, bílskúr, ræktuð I6ð. RANNVEIG ÞORSTEINSDÓmn, HRL., Laufásvegt 2 — Sími 13243. KOKKUR hjá stórfyrirtæikd kom imin í vetrziun hér borg sam verzl - ar irneð áirar ag flieira, sem yiðteimiur báitutm, og bað uim eóin>trjián- inigisórtar. — Hvað ætliarðu að gtetrn við þær? stptutrði söluimiaðturiam. — Ég aetla að hiræra með þeiim í pottuinium hjá mér, siagði koflck- urinn. — Nei, því miður, satglðá sölurmaðurinm, — em heyrðu atnmiars, getuirðu etkfci natað utainiborðeimótoir? Á LÝÐHÁSKÓLI ERIHDI TIL ÍSLANDS ? Bæklingur Þórarins Þórarinssonar, fyrrverandi skólastjóra, faest hjá flestum bóksölum. ÚTGEFANDL y

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.