Morgunblaðið - 06.08.1969, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 06.08.1969, Blaðsíða 6
6 Krlstur dó vegna vorra synda, samkvæmt ritningnnum. (L. Kor 15. 3.) Næturlæknir í Keflavik 6. og 7. ágúst er Arnbjörn Ólafsson, g., 9. og 10. ágúst Guðjón Klemenzson og 11. ágúst Kjartan Ólafsson. í dag er miðvikudagur 6. ágúst. Er það 218. dagur ársins 1969. — Krists dýrð. — Ummyndan Krsts. — Árdegisháflæði ki. 0,13. Eftir lifa 147 dagar. .clysavarðstofan i Borgarspitalanum er opin allan sólarhringinn. Sími 81212. Nætur- og helgidagalæknir er í síma 21230 Kvöld- og helgidagavarzla i lyfjabúðum i Reykjavík vikuna 2. ágúst til 8. ágúst er i Holts apóteki og Laugavegs apóteki. Kefiavíkurapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9 og sunnu- daga frá kl. 1—3. Kvöld- og helgidagavarzla lækna hefst hvem virkan dag kl. 17 og stend- ur til kl. 8 að morgni. Um helgar frá kl. 17 á föstudagskvöldi til kl. 8 á mánudagsmorgni sími 21230. 1 neyðartilfellum (ef ekkl næst til heimilislæknis) er tekið á móti vitjun- arbeiðnum á skrifstofu læknafélaganna í síma 11510 frá kl. 8—17 alla virka ósga nema iaugardaga en þá er opin lækningastofa að Garðastræti 13 á horni Garðastrætis og Fischersunds, frá ki. 9—11 f.h., sími 16195. — Þar er eingöngu tekið á móti beiðnum um lyiseðia og þess háttar. Að öðru leyt vísast til kvöld- og helgidagavörzlu. Borgarspitalinn í Fossvogi. Heimsóknartimi er daglega kl. 15:00—16:00 og 19:00-—19:30. Borgarspítalinn f Heilsuverndarstöðinni. Heimsóknartíml er daglega kl. 14:00—15:00 og 19:00—19.30. Kópavogsapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12 og sunnu- daga ki. 1—3. Læknavakt í Hafnarfirði og Garðahreppi. Upplýsingar í lögregluvarðstof- unni simi 50131 og slökkvistöðinni, simi 51100. Næturlæknir i Kenavík: 29. 7. Ambjörn Ólafsson. 30. 7. og 31. 7. Kjartan Ólafsson. 1. 8., 2. 8. og 3. 8. Arnbjörn Ólafsson, 4. 8. Guðjón Klemenzson. Ráðleggingastöð Þjóðkirkjunnar. (Mæðradeild) við Barónsstíg. Viðtals- timi prests er á þriðjudögum og föstudögum eftir kl. 5. Viðtalstimi læknis er á miðvikudögum eftir kl. 5. Svarað er í sima 22406. Bilanasimi Rafmagnsveitu Rvíkur á skrifstofutíma er 18- 222. Nætur- og helgidagavarzla 18-230. Geðverndarfélag tsiands. Ráðgjafa- og upplýsingaþjónusta að Veltusundi 2, uppi, alla mánudaga kl. 4—6 síðdegis, — simi 12139 Þjónustan er ókeypis og öllum heimil. Munið frimerkjasöfnun Geðvemdarfélags islands, pósthólf 1308. AA-samtökin i Reykjavík. Fundir eru sem hé.' segir: 1 félagsheimilinu Tjarnargötu 3C á miðvikudögum kl. 9 e.h. á fimmtudögum kl 9 e.h.. á föstudögum kl. 9 e.h i safnaðarheimilp.u Langholtskirkju á laugardögum kl. 2 e.h. í safnaðarheimili Neskirkju á laugardögum kl. 2 e.h. Skrifstofa sam- takanna Tjamargötu 3C er opin milli 6-7 e.h. alla virka daga nema laugar- ilaea. Sími 16373. AA-samtökin í Vestmannaeyjum. Vestmannaeyjadeild, fund rr fimmtudaga kl. 8 30 e.h. í húsi KFUM Hafnarfjarðardcild kl. 9 föstudaga í Góðtemplarahúsinu, uppl. Orð lífsins svara í síma 10000. LOFTPRESSUR — GRÖFUR Tökum að okkur allt múrbrot og sprengingar, einnig gröf- ur tii ieigu. Véialeiga Símon- ar Simonarssonar, sími 33544. GISTIHÚS Héraðsskóiens á Laugarvatni. Sími 6113. BROTAMALMUR Kaupi allan brotamálm lang hæsta verði, staðgreiðsla. — Nóatún 27, sími 3-58-91. DAMASK SÆNGURFATNAÐUR i míklu úrvali, verð frá 595,-. Stök koddaver. Lök frá 198,-. Sængurfataverzl. Kristín Bergstaðastræti 7. Sími 18315. SUNNUDAGINN 27. JÚLl ta paðist títið drengjahjól, blátt og hvítt, frá Háateitis- braut 45. Vinsemitega skilrst á sama stað. Sími 35092. IÐNAÐARHÚSNÆÐI ÓSKAST 150—200 ferm iðnaðerbús- næði óskast til teigu. Stór- ar aðkeyrsiudyr. Sími 82710. TIL SÖLU LlTIÐ NOTUÐ kvikmyndatökuvél, Eumig 8/ MM. Eirnmig 1. fl. fiðtei, hand- smíðuð (gömul). Tækifærisv. Uppl. í sima 15153 eftir kl. 6 í kvöld og næstu kvöld. TIL SÖLU Grunour undir raðhús 1 Breið- holtshverfi. Búið er að steypa piötu. Tiíboð menkt „Hag- stætt 3611" sendist afgr. Mb4. fyrir 15. ágúst. IBÚÐ ÓSKAST Óska eftir íbúð 4ra—5 herb. Upplýsingar i síma 14932. PAYLOADER Ja-fna lóðir, moka inn í grunna ásamt atisk. öðrum mokstri. Baldvin E. Skúlason, Digranesvegi 38. Sími 40814. TIL LEIGU 2ja herb. 60 ferm nýleg íbúð á 2. hæð í Hraumbæ til teigu. Fyrirframgr. Titboð merkt „ teóð 3715" sendist Mbl. fyrir 11. þ. m. ÖKUKENNSLA Gunnar Kotbeimsson Skni 38215. HÚSHJALP vantar í Laugarneshverfi, tvo tíma á dag þrjá til fjóra dage í viku. Nánar eftir samkorrnj- lagi. Uppl. í síma 21894 eftir kl. 7.30. PRENTSMIÐJA Lrtii prentsmiðja óskast ti'l kaups með góðum kjörum. Tiltboð semdist Mbl. fyri-r 9. þ. m. merkt „Lrti'l prent- smiðja — 3716". VIL TAKA A LEIGU bítskúr eða upphitað geymslu pláss undir búslóð. Uppl. í sime 32575. Dregið hefur verið í happdrætti Bústaðakirkju hjá borgarfógeta og voru númerin innsigluð, þar sem ekki hafa enn verið gerð full skil fyrir ölium miðum. Er hér með skorað á alla, sem eiga eftir að gera skil að gera það nú þegar, en skrifstofa happ- drættisins í kirkjubyggingunni verð Kvenfélag Laugarnessóknar Munið saumafundinn fimmtudag- inn 7. ágúst kl. 20.30 í kirkjukjall- aranum. Krlstniboðssambandið Fórnarsamkoma í kvöld kl. 20.30 í Betaníu. Jóhannes Sigurðsson tal- ar. Allir velkomnir. Boðun fagnaðarerindisins Samkoma að Hörgshlíð 12 í kvöld kl. 20. Filadelffa Reykjavik Almenn samkoma í kvöld, einn- ig á fimmtudag kl. 20.30 bæði kvöldin. Ræðumaður Glen Hunt All ir velkomnir. Sundlaug Garðahrepps við Bama skólann er opin almenningi mánudag til föstudags kl. 17.30—22. Laugar- daga kl. 17.30—19.30 og sunnudaga kl. 10—12 og 13—17. Kvenfélag Laugarnessóknar Fótaaðgerðir í kjallara Laugarnes kirkju byrja aftur 1. ágúst. Tíma- pantanir í síma 34544 og á föstu- dögum 9—11 í síma 34516. Húsmæðraorlof Kópavogs Dvalizt verður að Laugum í Dala sýslu 10.—20. ágúst. Skrifstofan verð ur opin i Féiagsheimilinu miðviku daga og föstudaga frá 1. ágúst, kl. 3—5. Óháði söfnuðurinn Sumarferðalag Óháða safnaðar- ins verður síðari hluta ágústmán- aðar. Nánar auglýst síðar um fyr- (rkomulag fararinnar. Leiðbeiningastöð húsmæðra verður lokuð um óákveðinn tíma vegna s'imarleyfa. Skrifstofa Kvenfélagasumbands íslands er op in áfram alla virka daga nema laugardaga kl. 3—5, sími 12335. Háteigskirkja Daglegar kvöldbænir eru í kirkj- ur opin kl. 6 >til 7 e.h. næstu daga. Fulltrúi borgarfógeta, Unnsteinn Beck, Elín Guðjónsdóttir, form. kvenfélags Bústaðasóknar, Guð- mundur Hansson, form. Bræðrafé- lagsins og Ingvar N. Pálsson, form. fjáröflunamefndar. unni kl. 18.30. Séra Arngrímur Jónsson. Heymarhjálp hm Austur- og Norðurland næstu vikur til aðstoðar heyrnardaufum. Nánar auglýst á hverjum stað. Sjódýrasafnið í Hafnarfirði Opið daglega kl. 10—10 LÆKNAR FJARVERANDI Árni Bjömsson fjv. frá 10.7—10.8 Ámi Guðmundsson fjv. frá 14.7- 15.8 Stg. Axel Blöndal. Bergsveinn Ólafsson fjv. frá 21. júlí. Óákveðið. Stg. heimilislækn- is: Ólafur J. Jónsson, Garðastræti 13. Björgvin Finnsson fjv. frá 14. júli til 11. ágúst. Stg. Alfreð Gisla son. Bjöm Júlíusson fjv. til 1. sept. Bjöm Þórðarson fjv. til 29. ágúst Engilbert Guðmundsson fjv. vegna sumarleyfa til 19. ágúst. Engilbert Guðmundsson tannlækn- ir fjv. vegna sumarleyfa til 19. ágúst. Eyjólfur Busk, tannlæknir fjv. frá 31. júlí til 6. ágúst. Eyþór Gunnarsson fjv. óákveðið. Geir H. Þorsteinsson fjv. frá 21.7 — 21.8 Stg. Valur Júlíusson. Gunnar Benedikt sson, tannlæknir, Skólavörðustíg 2, fjv. til 1. sept. Guðjón Klemenzson Njarðvíkum fjv. frá 23.7—4.8 Stg. Arnbjörn Ól- afsson og Kjartan Ólafsson. Gunnar Þormar tannlæknir fjarv, til 10 september Staðgengill: Hauk ur Sveinsson. Klapparstíg 27 Guðmundur Benediktsson fjv.frá 14.7-25.8 Stg. Bergþór Smári Guðsteinn Þengilson fjarverandi júlímánuð. Stg. Bjöm önundarson, sími 21186. Hrafn G. Johnsen fjv. til 5. ágúst Hörður Þorleifsson fjv. til 5. ágúst. Halldór Arinbjamar fjv. frá 21.7 — 18.8 Stg. Ragnar Arinbjamar. Halldór Hansen eldri fjarverandi til ágústloka staðgengill Karl Sig- urður Jónasson. Haukur Filippusson, tannlæknir, Skólavörðustíg 2, fjv. til 1. sept. Hinrik Linnet fjv. júlimánuð Stg. Valur Júlíusson Jón Hannesson fjv. frá 6. ágúst óá- kveðið. Stg. Þorgeir Gestsson. Jón Hjaltalin Gunnlaugsson fjv. júlímánuð. Stg. Stefán Bogason Jónas Thorarensen tannlæknir, Skólavörðustíg 2, fjv. til 27. ág. Jón S. Snæbjömsson tannlæknir, Skipholti 17 A, fjarverandi —31 ágúst. Jósep Ólafsson fjv. óákveðið. Jón Sigtryggsson tannlæknir frá 18.7 tU 18. ágúst. Kristján Hannesson fjv. frá 15.7.- 1.8. Stg. Valur Júlíusson, síðan fjv. frá 1.8.—31.8 og þá stg. Guðsteinn Þengilsson. Kristjana Helgadóttir fjv. frá 4. ág. Óákveðið. Stg. Magnús Sigurðs- son. Ingólfs apóteki. sími 12636. Kristján Jóhannesson. Hafnar- firði fjv. frá 16.7—18.8 Stg. Krist- ján T. Ragnarsson Lárus Helgasoi, fjav. tU 2. ágústs. Ólafur Einarsson, Hafnarfirði fjv júlímánuð. Stg. Kristján T. Ragn- arsson Ólafur Jónsson fjv. til 11. ágúst. Stg. Þorkell Jóhannesson (sama tíma og sama stað og Ólafur). ólafur Helgason fjv. frá 23.6—■ 5:8 Stg. Karl S. Jónssoasson. Ólafur Tryggvason fjv. frá 14.7 til 10.8 Stg. Ragnar Arinbjarnar. Ragnar Karlsson fjv. frá 21.7-18.8 Rafn Jónsson tannlæknir fj. til 11. ágúst. Ragnar Sigurðsson fjv. frá 1. ágúst til 25. ágúst. Snorri Jónsson fjarv. júlímánuð. Stg. Valur Júlíusson, Domus Med- ica simi 11684 Stefán Bogason fjv. frá 5. ágúst tU 5. september. Stg. Jón Hjaltalín Gunnlaugsson. Stefán P. Björnsson fjv. frá 1,7— 1,9, Stg, Karl S Jónasson. Tómas Á. Jónasson fjv. frá 1.7. til 1.8 Tryggvi Þorsteinsson fjv. frá 17.7 5.8 Stg. Ólafur Jónsson. Þorgeir Jónsson fjv. júlimánuð. Stg Bjöm önundarson Þorleifur Matthíasson tannlæknir Ytri Njarðvík til 5. ágúst. Þórir Gíslason tannlæknir fjv. til 10.8 Þórir Helgason fjv. til 15 ágúst. Þórður Möller fjv. frá 15.7—1.8 Stg. Guðmundur B. Guðmundsson. Þórður Þórðarson fjv. 14.7—18.8 Stg. Alfreð Gíslason. Valtýr Bjarnason fjv. frá 21.6—11.8. Stg. Þorgeir Gestsson, Háteigsveg Víkingur H. Arnórsson fjv. júlí- mánuð. Victor Gestson fjv. frá 11.7-11.8 Viðar Pétursson tannlæknir fjv. til 5. ágúst. Örn B. Pétursson, tannlæknir. Verð fjarverandi vegna sumar- leyfa til 6. ágúst. Úlfar Þórðarson augnlæknir verð ur fjarverandi til 19. ágúst. Stað- gengill er Bjöm Guðbrandsson. SAGAN AF MUMINALFUNUM - Önnur fín frú á ferðalagi: Sko. þarna er Indíánavígi. Hin fina frúin: Aknáttugur minn. Ég verð að tafca mynd af því. Sú númer tvö: Er þetta ekki satt. Og það er ekki einu sinni á dag- skránni. Fyrsta frúin fína á ferðalagi: Guð, ég verð að taka kvikmynd af því lika. Múmínpabbinn: Ja, þetta er skrýtið, það má nú segja.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.