Morgunblaðið - 06.08.1969, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 06.08.1969, Blaðsíða 28
Misiöfn laxveiði í ár — góð framan af sumri, en drœm í júlí — aukning í ám í Húnavatnssýslu MBL. hafði í gær samband við Þór Guðjónsson veiðimálastjóra og spurðist fyrir um laxveiðina í sumar. Sagði veiðimálastjóri, að «f miðað væri við sl. sumar væri heldur minni veiði í ám sunnan og suðvestanlands, en aftur meiri fyrir norðan, sér- staklega í Húnavatnssýslu. Tölur fyrir síðustu viku höfðu ekki borizt Veiðimálaskrifstof- nnni, en miðað við 28. júlí höfðu komið 397 laxar á land úr Elliða ánum, en 634 á sama tíma í fyrra. Um miðjan júlímánuð voru komnir yfir 1000 laxar upp fyrir teljarann í ánni. í Laxá í Kjós og Bugðu höfðu veiðzt 808 laxar, en 923 á sama tíma í fyrra. 169 laxar höfðu veiðzt í Straumfjarðará, 175 í Laxá í Döluim (25. júlí) 439 lax- ar í Norðurá (21. júid) 351 lax í Víðidalsá, en 198 á sama tima í fyrra, 445 laxar í Miðfjarðará, en 371 á sama tima í fyrra. 227 laxar í Blöndu og Svartá, en 383 á sama tíma í fyrra og 680 laxar höfðu veiðzt á báðum veiðisvæð unum í Laxá í Aðaldal. Framan af gekk laxveiðin mjög vel, en miðhluti júlimánað ar var hins vegar verri nú en í fyrra. Sagði veiðimálastjóri, að svo virtist sem lax hefði gengið snemrna í árnar í áir og dreifzt vel um þær. Nú fer laxveiði í net senn að ljúka. Á Borgartfjarðarsvæðinu lýkur henni 19. ágúst nk. og i Ár nessýslu verður öll netaveiði ó- heirnil nú um nakkurn tima. 19 þúsund kr. stolið — og 40 bókum BROTIZT var inn í tvær mann- lausar íbúðir í Reykjavík um Verzlunarmannahelgina. 1 ann- arri var stolið 19 þúsund krón- um; þar í var ein ávísun að upphæð 423 krónur, og á hinum staðnum var stolið um 40 bókum; þ.á.m. ritsafni Jóns Trausta, og segulbandstæki. Þjófamir voru ófundnir í gærkvöldi. Brókoðist d hdlsi KONA hrákaðist á hálslið, er hún velti híl sínum í Vatnsskarði, en um það liggur Krísuvíkur- ve|gur. I bifreiðinni voru 3 far- þegar og sakaði engan nema öku- mann. Komeun ætliaðii aJð slkipitia niðiur i lægma giairngBtág, er ðhiaippið varð. Missti Ihiúin stjómn á böjfreiðinini, sem viallt. Hún hglgluir í sjúfkra- Ihúsá í Hatfhiarfiirði en er elkki tal in í Ihæ/fitíu. Fleári inmbrot voru framin um Verzikiniairimianmiaihiedigina: 1 ný- byggirugu Sjáltfsbjargar við Laug amesveg var (hieflHt niiður tais- verðu atf mélmimigu og stolið reign fötum. Brotizt var imn í Tjarniar kafíi en enigiu stolið og í tré- smiðjnma Víði en þar var emigu stoli'ð heldur. Þé var hrotizt inn í Bílasprautun í Skipholti og stol ið þatr ratftamaignssiamlliaigmiiinigarvél. Loks var í fynrimótt brotizt inn í ffliuitminigaisikipið Dagstjömuna í Reyikjavílkurlhötfn og stolið nokkru atf áÆenigi og bjór. Tæplega 40 þúsund manns voru samankomnir á fjórum aðalmó tssvæðunum um Verzlunar- mannahelgina. Þessi mynd er frá Atlavík. (Ljósm. Mbl. Steinþór. Slysalaus umferð um Verzlunar- mannahelgina ENGIN slys eða meiri háttar I óhöpp urðu í þeirri gífurlega miklu umferð, sem var um land allt um Verzlunarmannahelgina. Tæplega 40 þúsund manns voru á aðalmótssvæðunum fjórum: í Húsafellsskógi voru um 20 þús-1 und manns, í Hallormsstaðar- skógi um hálft þriðja þúsund, í Vaglaskógi um 8 þúsund og i Galtalækjarskógi voru á sjöunda þúsund manns. Allar fóru úti- skemmtanimar vel fram og tók- ust hið bezta, enda veður gott, Gjögurviti sprakk í loft upp — Minnstu munaði að stórslys yrði, en maður brenndist mikið við sprenginguna VITI á Gjögurtá sprakk í loft upp á laugardpg, er menn frá Vitamálaskrifstofunni voru að fylla hann gasi, en slíkt er gert árlega. Höfðu mennimir lokið við starf sitt, er sprengingin varð, en vitinn stendur hátt uppi á klettasnös. Mbl. ræddi við vélstjórann á vitaskipinu Árvakri í gær, Jóhann Einarsson, en hann slasaðist töluvert, brenndist í andliti og á handleggjum. — Ég veit í rauninni ekki hvað gerðist — sagði Jóhann. Hið eina, sem ég veit, var að ég fann skyndilega hvernig logarn- ir skullu á hniakkanum á mér og fram fyrir mig. Ég sá glamp- ann greinilega. Þó gerði ég mér ekki grein fyrir því að ég brennd ist fyrr en síðar — ég varð ekki var við það strax. — Við vorum tveir við viitanm, hinn maðuirinin var inmd í vifam- um og sliaisaðist hamn miklu miinina. Ég Stóð fyrir utam dyrn- ar og sneri bafei við þeirn. Það Framhald á hls. 27 nema hvað sums staðar rigndi aðfaranótt sunnudags Nokkrir voru teknir úr umferð vegna ölvunar í Húsafellsskógi og Hallormsstaðarskógi, en ekki kom til neinna vandræða. Slysavarnafélagi fslands var í gær kunnugt um sex tjaldbruna, Framhald á hls. 27 Gjögurviti springur I Ioft npp. Myndin var tekin frá vitaskipinu Arvakri. (Ljósm. Helgi Hall- varðsson). Verkfolls- heimild? SAMNINGAFUNDUR hafði ekki verið boðaðuir í gær í deiOiu bóka gerðainmiamnia og útgetfiemidia, em hiins vegar stóð yifiir meðai prent- ara allislhierjajraitkvæðaigreiðisilia um verktfaililHheimiid og mum hún stamda í 3 diaiga. Prentmyinidaism i'ð iir haifa þegar veiitt sfliilkia heimiiid. í gær voru bókbimdairar á Pi ítnirlli LQf\7in ntff mfificaotrwrtfMnitiíJinQir Þórarinn Olgeirsson. Þórarinn Olgeirs- son iyrrum ræð- ismnður, lótinn ÞÓRARINN Olgeirsson, útgerð- armaður og fyrrverandi ræðis- maður fslands í Grimsbý, lézt að heimili sínu Dgnes mere Humh- erston við Grimsby í gær á 86. aldursári. Þórarinm stundaði sjómennistou rúm 40 ár, þar af sem skipstjóri nænri 30 á íglenzfeuim og brezk- um togurum. Hann var einm atf brautryðjen duim togaraútgerðax innair hér á landi og meðstofn- andi að ýrnsum togarafélögum. í rúmam aldaæfjórðumg frá ár- inu 1940, var Þórarinn uimboðs- maður íslenzkra útgerðarmanma í Bretlandi og um 20 ára skeið ræðismaðuir fslands í Grimsby. Þórarinn var heiðuirsfélagi Fé- lags íslenzkra botnvörpuskipa- eigenda. Eftirlifandi kona hans er Guðrún (Nanma) Kristjana dóttir Jóns Zoega kaupmanmu 1 Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.