Morgunblaðið - 06.08.1969, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 06.08.1969, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUiR 6. ÁGÚST 1960 5 Þá var nií verandi í Vaglaskdgi — Svipmyndir frá útisamkomu, sem haldin var þar um Verzlunarmannahelgina Bindindismótið í Vaglaskógi fór mjög vel fram og var það al gjör undantekning ef vín sást á nokkrum manni. Á BINDINDISMÓTINU í Vagla- skógi um Verzlunarmannahelg- inia sýndu veðurgu'ðimir tvær hliðar á skaplyndi sínu. Miskunn semi þeirra var þó meiri. Um 10 þúsund manns böðuðu sig í sólinni á laugardag, en á aðfara- nótt sunnudags flæddi regnið yfir skóginn. Enginn er verri þótt hann .vötoni og á sunnudagis- morgun kepptist sólin við að skína og þurrkaði votar flíkur og tjöld. Þarna var samankomið fólk á öllum aldri og skemmti það sér saman í sátt og samlyndi. Tald- ist það til undantetoninga, ef vín sást á mönnum, enda var þetta bindindismót. Eiinhverjir hug- vitssamir unglingar hófu þó drykkju á föstudagskvöld, em voru látnir eiga sig, því mótið taldist ekki hafið fyrr en á laug ardag. — Var það sett með sam- komu í Stórarjóðri. Þar var gest um séð fyrir andlegu fóðri af ýmsu tagi. Um kvöldið var dans að í Brúarlundi. Er sólin hafði lokið við að þerra síðustu regndropana á sunnudag, hófst samkoma á ný með lúðnaþyt og söng. Guðmund, ur Jónsson, óperusöngvari, þrumaði kymningar á skemmti- efni yfir söfnuðinri af palli ein- um mildium, sem gnæfði fyrir enda rjóðursins. í jöðrum þess voru þyrpingar sölutjalda, sem möluðu gull í sífellu. I Hróarstaðænesi var íþrótta- keppni fyrir unglinga og m.a. spörkuðu piltar knetti, en stúlk ur léku handtoniaftleik. I stóru tjaldi var bíó fyrir börn. — Á öllum samkomum mótsins var Stoemmtiefndð víða að sótt, en 8 ungmenna- og bindindissamtök héldu mótið. Virtist starfinu vel og réttlátlega skipt á milli þeirra. Að lokinum skemmtiatriðum seinma kvöldsmótsins var stig- inn danis á nýjan leik með ó- drepandi fjöri. Sáu Póló og Bjartoi og Flakkarar frá Akur- eyri um tónlistina, sem fyrri daginn. Þegar limir tótou að lýj- ast gafst möninum kostur á að sjá flugelda þjóta upp í heið- ríkjuna. Hætt er við að mörg- um hafi verið litið að skörðum mána, sem glotti við tönn á him- inhvolfinu og virtist, frá jörðu að sjá ósnortimn af brölti jarð- arbúa efra sem neðra. Umgir og gamlir, erlendir sem I innlendir voru ánægðir að sjá „Nei, nei, þetta eru mín föt, en ekki hennar. með lífið og tilveruna í Vagla- skógi þessa helgi. Má fólkið, sem streymdi í allar áttir að mótinu loknu, una um stund við ljúfar endurminningar um glað- ar og sólskinsrítoar stundir í Skógimum þessa Verzlunarmanma helgi. Einhver hefur þó ðottið í það á bindindismótinu. Mótsgestir njóta veðurblíðunnar Norðurlandamótinu í skák lokið: Jakobsen sigraði meft yfirburðum Freysteinn í 4.-7. sœti með 8V.2 vinning Björn Sigurjónsson í 12. sœti DANSKI skákmeistarinn Ole Jakobsen frá Kaupmannahöfn sigraði með miklum yfirburðum á Skákþingi Norðurlanda, sem fór fram í Lidköping í Svíþjóð dagana 23. júlí til 5. ágúst Nýi Norðuriandameistarinn í skák, sem er 26 ára gamall mennta- skólakennari, hlaut 1114 vinning úr 13 skákum, eða 88,5% vinn- inga, sem er afbragðsárangur. 1 öðru og þriðja sæti urðu Svíinn Andersson og Finninn Wester- inen með 9 vinninga hvor. Frey- steinn Þorbergsson lenti í 4.—7. sæti ásamt þeim Hámann frá Danmörku, Iloen, Noregi, fyrrv. Norðurlandameistara, og Drimer frá Rúmeníu, en hann tefldi sem gestur á mótinu. Þeir hlutu 814 vinning hver. Björn Sigurjóns- son varð 12. með 2M> vinning. Úrslit í siðustu þremur um- ferðunum i landsliðsflokki urðu sem hér segir: 11. UMFERÐ WesfcerLmen vainn Olsson, De Lainige vaimn Björn, Laihti vann Sámisch, Freysteinn vann Gliks- man, Jatoobsen vanin Andensom, Driimieir vanin Mairtems og Há- miamin vainm Hoen. 12. UMFERÐ Hoen vanin De Lanige, Frey- steinn vann Sámisch, Westerinen vanm Laihti og Olsson vainm Bjömn, en Jateobsem og Gliltosmiam gerðu jaifinitefli og sömiuilieiðis þeir Drimer og Amdersson og Mart- ems og Hámamin. 13. UMFERÐ Jalkobsen vamin Sáimisoh, Björm vamm Lalhti, Hoem vamrn Olsson og HSmanin De Lainge. Jaifnltefli gerðu þeir Westerinen og Frey- steinn, Glitosirman og Drkruer og Andersison og Marfcemis. Lokastaðam á þimiginiu varð þessi: 1. Jatoobsen (D) 11% v. 2.-3. Amdersisom (S) 9 — 2.-3. Westeriraen (F) 9 — 4.-7. Freysteiinm (í) 8% — 4.-7. Hárnain (D) 8Vz — 4.-7. Hoem (N) 8»4 — 4.-7. Drimer (Rúm.) 8% — 8. Gliksmiam (Júg.) 7 — 9.—10. De Lainge (N) 6 — 9.—10. Martiemis 6 — 11. Olsson (S) 4 — 12. Bjönn S. (í) 2t4 — 13. Laihtii (F) 2 — 14. Sámiisdh (V-Þ) 0 — Keppmii í meistairaifilioíklki er eimiraig iokið og þar sigraði umjg- ur Svíi, Jonmy Ivarssom að raafmi, mieð 914 vimmiinig. Júlíus Friðjóns- son tefldi í þessuim floktoi af ís- lainds háifiu og varð í fimimta til sjöumda saati. v r a < > Takið þátt í handavínivusamkeppninni, sem lýkur ðl.ágúst næstkomandi. □ Upplýsingar fást hjáGEFJUN Austur- stræti og hjá verzlunum ÍSLENZKS HEIMILISIÐNAÐAH Hafnarstrætí 3 og Laufásvegi 2. GEFJUN HBS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.