Morgunblaðið - 06.08.1969, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 06.08.1969, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. ÁGÚ'ST H969 Fyrstí rafallinn í gang í dag? YATN rann í inntakslón Búr- fellsvirkjunar í allan gærdag og standist áætlun, má búast við því að það verði orðið nær fullt í kvöld. í dag á einnig að setja fyrsta rafalinn í gang til reynslu, en þó getur það tafizt eitthvað. — Við erum nú að reynia ten-g- ingarnar og athuga hvort ekki er allt í lagi, en bíðum annars að- einis eftir vatnimi, sagði Gísli Júlíuisson, ver*kfræðingur, stöðv- anstjóri í Búrfelli. — Hvort gan-g setniirngiin tekst svo á morgun, veit ég elkki, en fyrirhugað er að ræsa fyrata rafalinn þá. Áður en sett verðwr í gamg verður varna-rgairðuriiDn við Fossá fjarlaegður og vartmið látið renna upp að stöðvarhúsiriu við Fossá. Um 100 fyrirlestrar á tveimur dögum — á ráðstefnu erfða- og frumufrœðinga ÞINGI norrænna erfða- og frumufræðinga sem hófst í Reykjavík í fyrradag lauk síð- degis í gær. Á þessum tveimur dögum voru fluttir um 100 stutt ir fyrirlestrar auk þess sem um- ræður fóru fram um ýmis efni. Í dag ferðast þátttakendur um- Suðurland, á morgun um Borg- arfjörð og á föstudag halda þeir til Akureyrar og Mývatns. Félag Norrænna erfðafræðinga og Félag norrærma frumiufræð- inga hafa hvort um sig haldið þinig ammað 'hvert áir, frá því fé- lögin voru stofnuð árið 1960. Hafa þingin verið haldin til skiptis á Norðurlöndunium, en þetta er í fyrstá skipti sem félögin hald-a þing sín saman. Voru þeir sem þingið sóttu mjög ánæ-gðir með að þessi háttur var hafður á, því að frumu- og erfðafræði eru náskyldar vísindagreinar og margir fyrirlestranna sem flutt ir voru snerta þessa greinar jcifnt. Aðalefnin fjögur sem fjallað var um á þinginu voru: 1. Arfgemgi á aggjaihvítumyndiun 2. Nýjungar í erfðafræðj og kyn- bótum á trjám 3. Uppbygging litnis og starf- semi litninga 4. Rannsóknir á viðbrögðum taugafruma Þingið sátu hátt á amnað hundrað norrænir vísindamenn auk þeirra kornu tveir frægir visindamenm frá Bretlandi og einn frá Bandaríkjunum. Fimm íslemdingar fluttu fyrirlestra: dr. Björn Sigurbjö rnsson. fil. lic., Einar Vigfússon, Ólafur Jens- son læknir, dr. Stefán Aðalsteins son og dr. Stúrla Friðriksson. 1 Skoðanakönnun um Kennedy: 68% telja ekki rétt- mætt að áfellast hann — en meirihlufi hyggur að Kennedy hafi ekki sagt allan sannleikann New York, 4. ágúst NTB. AP. BANDARÍSKA vikuritið TIME hefuir birt niiðuirisitiöðiu.r skoðamialköminiuiniair Douiis Harr- is stofrvuinGiriirvniar. uim viðlborf bamdiairískra borgana til Ed- wards Kemimedy efitir bílslys- ið, sem harun lenti i. Siextíiu og átrtia prósenit sipuirðna telja ekiki réttmætt að gagmrýna Kemmiediy fyrir viðbrögð hians eft-ir slysið, og „heifði slíkt getað komið fyniir hvem stem er.“ Hins vegair eru 44% (á moti 36%) þeirrair skoðuiniar, að Kenmiedy hiaifi ekki sagt allam sanmiliejkanm uim slysið og 51% á móti 31% beljia að hainm Ihafi ekki gefið neima viðhlítamidi skýringu á því, hvað hanm hafi verið að gera í samikvæm iniu áðuir en slysið viair, né bel'd uir um, hvað .horvuim og Mary Jo Kopechmie hafi farið á milli. Fjöruitíiu prósiemit sögðu þa»ð eirtsýnit, að Edward Keniniedy ’hafi fyllzt skedflfingiu og misst stjórn á sér. er slysið varð, og því sé hamm ekkj hæfur trl að Lögregluþjónn og snmkomn- gestur slnsnst í ryskingum Ólafsví'k, 5. ágúst. DANSL.EIKIR voru í Félagdheim ilinu Arna-rstapa í Breiðuvílkur- h-reppi laugardag og sunnudag og sóttu laugardagsdansleikinn margt fólk, en færra var aftur á móti á sunnudag. Á danisleilknum á laugardag kom til alvarlegra rys-kinga milli gesta og lögreglu, sem var á staðnum og meiddist einn lögregluþjónn á höfði, svo og einn gestuTÍnn svo að vitað sé. Rannsókn málsins er nú í hönd- um lögreglunnar í Ólafsvfk og sýslumanmsins í Stýfekishólmi og er henni enn efeki lökið og liggja því ekki fyrir neinar áreiðanleg- ar hei-mildir að svo stöddu. Raflamir í stoðvarhusínu við Burfell, en einn þeirra byrjar að snúast í dag, ef allt gengur samkvæmt áætlun (Ljósmynd: | Þorgeir). Dönslc flugvél kyrr< sett í Khartoum — farþegar fengu að halda heim í gœr Khairtouim, Súdian, — 5. ágúsit. — NTB: DÖNSK farþegaflugvél, sem var kyrrsett í Karthoum í Súdan á snnnudag, verður haldið þra enn um hríð, en farþegar fá að fara heimleiðis í dag, að því er yfir- völd í Súdan tilkynntu í dag. Á- höfn vélarinnar fær ekki heldur að fara heim að sinni. VéMm var á leið frá Nairobi til Kaiupmiammaih-aifniar og milllli- lenti í Khairbonjm ti(l að taka elds neyti. Súdömsk yfirvöld kváðust haifa fjrrir satt að eileifu aif 78 far þag'uim véliariminiair væru á ieið til Tel Aviv og því flenigi véiirn ekki afð fara ieiðar sámmar. Fluigvéflin var í eiigu SterKmig Airways, em stúdenitaiferðaiSkrifstofa haíði tek ið hamia á leigu þessia ferð. Taismiaður Sterilimig Airways I Kaupmri'anmiaihöifn sagði í deig, að önmur vél væri á leið til ICharto uim tiil að flytja farþegania til Danmerkur. Bondaríkin róðo yfir neðonsjávor eldflaugum Waslhlinigtom, 5. ágnást. AP. BANDARÍKIN ráða nú yfir neð- ansjávareldflaugum, sem hver um sig er úthúin með fleiri em einum kjarnaoddi, að þvi er vam armálaráðuneytið upplýsti í kvöld. Var það yfirmaður þeirr- ar deildar ráðuneytisins sem stjórnar rannsókmim á þessu sviði, er greinir frá þessu fyrir luktum dyrum, en ummæli síðan birt. Enn dregst afhending strandferðaskipsins SLIPPSTOÐIN h.f. á Akureyri átti að afhenda fyrra strandferða skipið, sem þar er nú í smíðum í júlímánuði, en dráttur hefur orðið á afh-endingunni. Nú horf- ir illa — að sögn Guðjóns Teits- sonar um að afhending geti orðið í september. Guðjón sagði, að eigi væri leyst vandaimál Skipaútgerðar- innar vegna yfirvotfandi skipa- sikorts. Esjan, sem seld hetfur verið til Bahamaeyja fer í stfð- ustu áætlun sína hina 23. ágúst, en afhenda á Skipið um mánaða mótin. Ekikertt ski-p er rrú tiil þess að hlaupa í ákarðið, unz nýja skipið kemist í gagnið. Aðspuirður uim það hvort B-liik- ur — færeyska sikipið, sem RSk- isekip hafði á leigu í fyrra lægi á lausu, sva-raði Guðjón að það væri nú í fastri áætlun milli Kaupmannahafnar og Færeyja. Au-k þess er talið að með gengis- breytingunni hafi slík leiga orðið of dýr til þeas að hún yrði hag- kvæm. gegmia mikilvægri ábyrg'ðair- srtöðu á bortð við forsiertiaaimb- ættið. Fjöruitíu ag fimm piró- senit eru þessu ósaimmniália. Eininig birtiir Tiimié viðtal v’ið í móðiut Edwards, Rose Kanoe- ’ dy, og feamiur þar fnami, að hnin hefuir eflofei gefið upp ailia von uim að ymgsti siomiuir hienm - air verði floraeti Bainidiairfkj - aminia, þrátt fyrir það siam geirzt hefluir. Edimiuinid Dinriis, saksókniari. hefiur sienit Héraðsdiómi MaissaóiiuHetits beiðni uim, að tiftdirög sl-yssins verði rannnisök- ufð niániar. Hanm sendi umn- sókmina tifl Jaimies Boyle, sem hrvalð iupp úrsk-uirðinn um tveggja miámiaða dkiloirðs- buindina famgelsisvilst Kenrne- dys. Boylie hefuir éklfei gefíð endianfl-egt svair, kveðst miuiniu athuiga miálið, og svaira síðan. Dinis sendi á döguiniuim florsetia Hæstréttair saims feonar beiðnii, en henmi vair haifnað á þedim forsenidlum, aið miálið heyrði umdtfr Héraðsdóm, en efldci Haestrétt. : - í Gaitalækjarskófd var á sjöunda þúsund manns. (Ljósm. MW. Kr. Ben.)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.