Morgunblaðið - 06.08.1969, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 06.08.1969, Blaðsíða 8
8 Tengslin við atvinnu- lífið eru lífsnauðsyn Rœtt við Carl-Johan Lindgren, tormann samtaka norrœnna viðskiptafrœði- stúdenta, um háskólamál og tinnsk málefni CARL-JOHAN Lindgren, for- maður Stúdentasamtaka nor- rænna viðskiptaháskóla (N. H. S.), sótti ísland heim í fyrri viku. Lindgren rak hér erindi samt.akanna og átti við- ræður við viðskiptafræðistúd- enta og ýmsa forvígismenn I iðnaði og verzlun. Blaðamað- ur Mbl. hitti Lindgren að máli og spurði hann frétta af háskólamálum og frétta frá heimalandi sínu, Finnlandi. — Það er liður í starfi mínu að heimsækja aðildarsamtök Samtaka norrænu viðskipta- háskólanna, og í þeim eru fé- lög viðskiptanema í 12 há- skólum og háskóladeildum á Norðurlöndum. Við höldum formannrafundi á tveggja til þriggja ára fresti, en vegna fjárskorts töldu viðskiptanem- ar hérlendis sig ekki geta tek- ið þátt í síðasta fundi. Því fannst okkur enn meixi gstæða til að sækja þá heim. — Um helztu verkefni sam- takanna sagði Lindgren: — N.H.S. er í auknum mæli að snúa sér að málum, sem varða menntun viðskipta- fræðinga, kennslu og náms- tilhögum. Við teljum starfi okkar bezt varið á þann hátt, en látum heildarsamtök stúd- enta um hagsmunamálin og stjómmálafélögin um þau pólitísku. RANNSÓKNIR — Aðspurður hvernig sér litist á viðskiptadeild Háskóla íslands, sagði Lindgren: — Ég hef hitt prófessorana að máli og tel þá mjög fram- farasinnaða. í viðskiptadeild H.í. hafa verið gerðar náms- áætlamir til langs tíma, og það teljum við ákaflega mikil- vægt. Slíkar áætlanir hafa t. d. reynzt vel í Firanlandi. Ef mér er leyfilegt að greina það, er ég tel miður, þá virðist mér, sem nokbuð skorti hér á húsrými fyrir viðskiptafræði- kerarasluraa. Fyrirlestrar virð- ast hér mjög tíðkaðir, en þá teljum við í N.H.S. ekki hafa gefið sérstaklega góða raun sem kennsluaðferð. Ef skortur er á kenraslubókum er fyrir- lestráhaldið auðvitað raauð- syn, en að öðrum kosti telj- um við „seminör" og sam- ræðuhópa undir stjóm kenin- ara langáhrifamestu kennslu- aðferðirraair. En allt krefat þetta mikils húsrýmis og enn er það ekki fyrir hendi hér á íslandi. Carl-Johan Lindgren. , — Ég vil eiranig í þessu sambandi miran>aist á aranað at.riði, sem flestir raorrærau við gkiptaháskólarrair telja lífs- raauðsyn og það eru teragslin við atvinraulífið. Þar er ávallt leitazt við að halda uppi sem víðtækaistri raranisóknastarf- semi, þaranig að heildarstaða viðkomandi atviranugreinar liggi sem Ijósast fyrir á hverj- um tíma. Því miður er svo að sjá, sem viðskiptadeildin hér hafi ekki bolmagn til rann- sókraa í þessum mæli og raokkuð skorti á „jarðsam- band“ deildarinraar við at- vinraulífið. ATVINNUUMSVIF — FinmSkir stúdentar eru miklir fésýslumeran og notuð- um við því tækifærið tii að spyrja Lindgren út í þá sálma. — Við höfuim löngum stefnt að því, firaraskir stúdentar, að vera sjálfum okkur nógir. Fyrir eigið fé og með lánum höfum við frá stríðislokum byggt upp arðværaleg fyrir- tæki. Stúdentagarða starfrækj um við yfir sumarið sem hótel og erum við einina stærstu hótelrekendur lainds- iins. Matstofur okkar eru eiran- ig reknar fyrir ferðameran yf- ir sumarið og al'lt er þetta framtaik okkair til mikilla at- viniraubóta fyrir stúdentana. Auk þess rekum við svo margar bókabúðir, ökuiskóla og stúdentasamtökiin eiga Hiálparbeiðni EINN höfuðkostur hins fámenna þjóðfélags er sá, að þar er gildi einstaklingsins augljósara en meðal fjölmennari þjóða. Einn- ig eiga menn þar auðveldara með að skilja samábirgðina fyr- ir velferð hvers annars. Islend- ingar hafa oft sýnt það, bæði fyrr og síðar, að þeir eru fljót- ir til hjálpar, ef með þarf. En nú stækkar borgarþjóðfélagið óðum, og þar verður líf ein- staklinganna sífellt vélrænna og ópersónulegra. Þar er auðvelt að hverfa í fjöldann, og hvergi er maðurinn eins einmana i bar- áttu og erfiðleikum og í marg- menrai. Að þessu sinni leyfi ég mér að vekja athygli á fjölskyldu sem sannarlega er hjálparþurfi, og er það von mín, að enn sem fyrr verði nú margir til þess að bregðast skjótt við til að- stoðar. Hér er um að ræða fjöl- skyldu, sem síðastliðin fimm ár hefur orðið fyrir mörgum áföll- um, sem rekja má til einnar or- sakar, þ.e.a.s. veikinda eins barns hjónanna. Varð það að fara utan mikið af hlutabréfum í stærstu sígairettuverksmiðju landsins og stóru skipatfélagi. BATNANDI EFNAHAGUR — Firaraair áttu sem kunnugt er við mikla efnahagsörðug- leika að etja um sama leyti og verst áraði hjá íslendirag- um. Liiradgren sagðist svo frá efnahagsstöðu Firana í dag: — Það er miklu rneiri festa komin í efraahagslíf okkar heldur en áður var. Gengið var felllt í október 1967. Um sama leyti gerðu stéttasamtök laradsiras með sér nokkurs kon- ar griðasáttmála til tveggja ára. Vísitöhiuppbætur á laium voru afnumdar en leitazt var við til hins ýtrasta að halda jafravægi miliii kaupgjalds og verðlags. Við áttum við sömu erfiðleika að etja, hvað snertir einlhæfa atviranuvegi og þið ís lendiragar. Því var lagt allt kapp á að auka fjölbreytni í atvirarau'lífirau og fullvinna sem mest atf framleiðsluvör- um. í trjávöruiðnaðiraum hef- ur tekizt að nýta hráetfnin bet ur iraraaralands, nýir markaðir hafa verið urarair og ný hönn- uraarmiðstöð reist. Það jafn- vægi, sem skapaðist eftir geragisfel'liraguraa, hefur sann- arlega borið góðan ávöxt og nú er Firaraland tekið sem fyrirmyrad um, hvernig hefja má efraahag upp úr öldudal. — Við spyrjum Lindgrera um, hvort neikvæð atfsitaða Sovétistjórraariraniar geti ekki haít áhrif á þátttöku Firana í Nordek, efnahagssamvinnu Norðurlarada. Ekki var Lind- gren á því og sagði: — Ég held að Rússair hafi í sjálfu sér ekkert á móti því, að Norðurlörad efli etfraahags- samvirarau síraa. Þeir gagrarýna hiras vegar tiíraunir til lok- uraar markaðheilda, en ef Firaraar veita þeim svipuð kjör og öðrum á sínium mairkaði firarast mér ósenrailegt, að Rússar beiti sér gegn þátt- töku Finralarads í Nordek. Araraað mál er það, að við eigum mikilla verzlunarhags- muraa að gæta í Sovétríkjun- um og viljum ógjarraan stetfna þeim í hættu. Að lokum sagði Lindgren: — Ég vil nota tækifærið og þa'kka viðskiptatfræðiraemum og öðruim ágætar móttökur. Næsta stórverkefni okkar í N.H.S. er hið árlega norræna „semiraar“, sem haldið verður í Árósum í október nk. Um- ræðuefnið verður: Stjómun í nútíð og framtíð. Þátttakerad- ur verða um 100 frá öllum Norðurlöradum. Vænti ég þess að hitita þar á nýjan leik nökkra íslenzka viðskipta- fræðiraema. fyirr fimm árum, og var þá gerð á því heilaaðgerð. Sú för öll varði æði kostnaðarsöm, og síðan hefur líf fjölskyldunnar mótast af líðan barnsins, og hafa fjárhagsörðugleikarnir af þeim sökum sífellt aukizt, svo að þau hafa nú í raun og veru misst allar eigur sínar. Bættist það svo ofan á fyrir nokkrum dög- um, að barnið varð að fara ut- an í annað sinn til lækninga. Erfiðleikar þessarar fjölskyldu eru miklir og áþreifanlegir, og hér er skjótrar hjálpar þörf. Morgunblaðið hefur góðfúslega lofað að veita fjárframlögum við töku. Verður það fé, sem síðan karan að safnast, lagt beint iran Til sölu 2ja herb. íbúð við Gnoðarvog á jarðhæð um 70 ferm, sérimng., sérhiti, ný- máluð í ágætu stamdi. 2ja herb. íbúð við Njörvasumd, sérimngamgur, sérhiti, góðat- innréttimgar. 2ja herb. nýjar ibúðir á jarðhæð við Fossvog. Full veðdeildar- tán áhvílandi. 4ra til 5 herb. ný ibúð á 2. hæð við Hraumbæ, sérþvottaihús, miklar harðviðarklæðningar og parket gólf. Futlfrágengim. Sumarbústaðir við Þingvallavatn (Miðfefislamdi). Ný hús 32ja ferm og 18 ferm. Bátur með vél fylgir öðru þeirra. Veiði- ieyfi í Þim'gva'Havatni fylgja. FASTEIGN ASAL AM HÚS&EIGNIR SANKASTRÆT16 Sími 16637. Kvöldsimi 40863. 16870 SÖLU- ER FASTEIGNA- PJÓNUSTAN Austurstræti 17 (SilliS Valdi) fíagnar Tómasson hd/. simi 24645 sö/umaður fasteigna: Stefén J. fíichter simi 16870 hvö/dsimi 30587 2 48 50 3ja herb. íbúð í nýtegri btokk á 2. hæð við Sléttuhraun i Hafnarfirði. Suðursvalir, biiskúrsréttur, ha'rðviðar- og plastinnréttingar, allt teppalagt, fiísategðir bað- veggir og miKi skáþa í eld- húsi. Mjög vönduð íbúð. Útb. 400—450 þús. Góð ián áhvílamdi. 3ja herb. íbúð á 2. hæð við Gunmarsbraut, um 85 ferm. 4ra herb. íbúð á 4. hæð við Dumhaga, um 110 ferm, eitt herb. í kjaHara fylgir, útb. 650 þús. 4ra herb. íbúð á 3. hæð við Átfheima, suðursvalír, góð íbúð. 4ra herb/ kjallaraibúð við Blönduhlíð, sérhiti og sér- immgamgur. 4ra herb. endaibúð á 1. hæð við Safamýri, harðviðar- ög plastimmréttinga>r, sérhiti, biiskúrsplata komin. Vönd- uð íbúð. 4ra herb. íbúð á 5. hæð i há- hýsi við Hátún. Harðviðar- og plastinmréttimgar, al'lt teppalagt, vönduð íbúð, faflegt útsýni, suðursval'ir. 5 herb. vönduð íbúð á 2. hæð við Feltemúla um 124 ferm, harðviðar- og plastimnrétt- ingar. 5 herb. sériega vel u>m gengim endaíbúð á 4. hæð við Álf- heima um 117 ferm, al'lt teppategt, suðursv., vönd- uð íbúð, útborgun 700 þús. Höfum kaupendur ai 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herb. íbúðum í Reykjavik, Kópa- vogi og Hafnarfirði. Látið skrá ibúðina hjá okkur áður en söluskráin kemur út. Hringið að morgni, það er möguleiki að þér fáið pen- ingana að kvöldi. Dugiegir sölumenn. TRTBGINE&E mTEISNIRÍ Austurstræti 10 A, 5. hæ5 Sími 24850 Kvöldsími 37272. Höfum til sölu 3ja og 4ra herbergja íbúðir í Breiðhholtshverfi. — íbúðirnar seljast með gleri, miðstöð og - frágenginni sameign. — Hverri íbúð fylgja 2 sérgeymslur. — Beðið eftir láni húsnæðismála- stjórnar. — MJÖG HAGKVÆMT VERÐ. íbúðasalan á bankareikning og síðan notað eingöngu undir eftirliti bankans og endurskoðanda, til trygging ar fyrir því, að gjafir manna verði notaðar eins og til var ætl- azt. í Hafnarfirði hefur fram- færtslufulltrúinn góðfúslega lof- að að veita gjöfum móttöku í bæjarskrifstofunrai þar. Það er tiltölulega áuðvelt að skilja neyð þeirra, sem í fjarlægð búa, en gleymum ekki þeim, sem næst okkur eru. Fyrirfram þakka ég hverjuim þeim, sem hér verður til þess að leggja eittlhvað af mörkum og stuðla þannig að því, að þeasd fjölskylda, sem svo mikið hefur reynt, megi aftur eignast bjarta framtíð. Felix Ólafsson. «

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.